Þjóðviljinn - 14.10.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1971, Blaðsíða 11
Fimimtudaigur 14. október 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J Munchausen enn á dagskrá — Nú, þama ílaug ég nið- ur af tuttugustu og þriðju hæð... Miinchausen leit á áheyrend- ur sína. Þeir sátu glottandi og trúðu ekki einu orði af því sem hiann var að segja. Og þá langaði hann allt í einu til aö segja frá því sem honum lá á hjarta og hafði lengi haldið fyrir honum vöku, — Þama flaug ég og hugs- aði siem svo — tók hann til máils í einlsegari tón en hann hafði nokkru sinni brugðið fyrir sig. — Jörðin er reynd- ar ekki sem' venst pláneta, þó það sé efcki alltaf sem ánægjulegast að rekast á hana. Og núna er hún að draga mig að sér og hana grunar ekki hið minnsta hvemig það getur fariS. Og svo þegar ég get ekki leng- ur streitzt á móti þá miun hún fela mig eins og hundur felur bein. Hann felur bein- ið og getur svo ekki fundið það aftur. Alveg eins getur jörðin ekki fundið mig, ef henni dytti einhvemtíma síð- ar í hug að leita ... Miinchausen leit aftur á á- heyrendur sína. Þeir glottu sem fyrr og trúðu ekki einu einasta orði. Og hann varð dapur við, svo dapur, að bann lyfti höfðú oig batt endi á frásögnina í kæruleysi: — Ég féll í þunga þanka og flaug framhjá endastöð- inni... DON QUIJOTE Svo er sagt að undir lok- in hafi Don Quijote kvænzt sinni Dúlsineu, þrátt fyrir allt. Þau seldu hrossið Rós- inante og keyptu sér geit. Geitin mjólkar tvo lítra á dag, en menn segja að það sé ekkert sérstakt. Menm segja, að til séu jafnvel geit- ur sem mjólki þrjá lítra á dag... En það er nú kannski bara orðrómur... GÚLLÍVER í PUTALANDI Ef að Gúlliver hefði ekki verið hjá Putalingum, hvem- ig hefðu þeir þá farið að því að skrifa sögu sína? Sem betur fór áttu þeir sér Gúlliver. ,,Lemúel Gúlliver, Putaling- ur að ætt uppeldi og trú. Hann var af fremur lágri ætt. en honum tókst að kom- ast hærra en nokkrum manni áður og lyfti hann hátt fána hins mikla og fræga Puta- iands... Þetta lesa Putalingar og vaxa í eigin augum. BETRA ER SEINT EN ALDREI f fimmta skiptið ætlar sænski leikstjórinn Ingmar Bergman að fara að ganga í hjónaband og er hann þó orðinn 53 ára. E.n nú hefur hann haft vit á að velja eina forríka, 41 árs gamla greifa- innu sem heitir Ingrid von Rosen. Morgunblaðið. EFTIR MARIA LANG — Severin læknir var þar. — Og lögreglan. — Lögreglan? — Já, lögreglan .... Eintn hinna fyrstu sem fær fregnina er forstöðumaður morð- deildar ríkisins. Það má raunax teljast rökrétt, samt er það í fyllsta máta furðulegt og stríðir gegn reglunum. Lögregluþjónn- inn á útitrö'ppunum hennar rnióð- ur hans virðist vita þetta full- komlega. Hann hetfitur mál sitt með runu aif afsökuinaribeiðnum: — Ég bdð innilega afsökunar. Þaö er frekja að ryðjast hingað fyrir klukkam sjö á sunnudags- morgini. Ég veit að bér eruð hér í einkaerindum og þetta er ekki viðeigamdii, og ef ég væri hamd- viss um að hún hefði verið myrt, myndi ég ekki gera það heldur. Daniel Severin er eikki viss held- ur og það var hann spm vildi að ég talaöi við löfircgluforingj - amn áður en við geröum héraðs- lögreglummi aðvart. Þeir hafa nóg á sinni könnu samt, segir hanm, og það er alveg rétt. Og svo and- maalir maður ekki Severin læikmi, ekki maður á mínum aldri sem hamn hefiur gefið sprautur og meðul frá bamsaldri. Og .. já .. auk þess hef ég að sjálfsögðu verið mataður á hreystisögum af honum cg yður með hafragrautn- um öll mín sikólaár. Christer Wijk finrnur febrúar- næðingimm gegnum sloppimn og hefur gefið honum bendingu um að stíga imn í bókastofuna við hliðima á anddyrinu. Nú kveikir hamn á nokkrum lömpum og virðir unga lögregluþjóninn bet- ur fyrir sér. Hann sér vörpulegam manm, að vísu talsvert lægt> vexti en hann sjálfur. Þrátt fyrir ailla þjálfun er hann bersýnilega mörgum kíléum of þungur, en það er ekki aðeins breiddim um miðj- una og bústið, búlduleitt amdlit ið undir ljósum hárlub'banum sem minnir Christer á fyrrver- andi yfiiilögregluibjón í Skógum, Leó Berggren og sameigimleg æv- intýri beirra á liðnum árum. — Þú hlýíur að vera somur Leos. Ég vissi að þú hafðir val- ið þér sama starf og faðir en ég vissii ekki aö þú starfaöir hér í bænum. — Það er bara til bráðabirgða — Þú heitir Eiri'kur, er það ekki? — Ég var skírður það, en ég er aldrei kallaöur annað em Erk. Ég er feginn því að lögreglufor- inginn skuli ekki reiðast mér fyrir að .... — Ég verð reiður ef þú hættir ekki þessu titlatofíi. Við þúuð- umst þegar þú varst sjötíu kiló- um minni. Fáðu þér sæti. Og segðu frá. — Þakk fyrir Jú, svoieiðis er... Nokkru seinna hefur Ohrister fengið allar aðgengilegar stað- reyndir í máli Evu Mari og ályktar: 18 — Það var sem sé Daníel sem vildi láta kalla á lögregluna. Og hamin viU fá réttarkrufningu? — Já, svo sagði hann. 1 fyrstu Svo held ég að hann hafi séð sig um hönd — Hvens vegna? — Honum fannst þetta eitt- hvað óljóst allt saman. Merki fyrir ofan olnbogann, það er allt og sumt. Það finnst ekikert reipi, engin merki um átök. Ef til vill hefur hún bara fengið blóðtappa í hjartað eða eitthvað þess báttar og sigið niður úr stólnum meðan á sjónvarpsatr' iðinu stóð. — En það verður alla vega að kryfja hana. — Auðvitað. En ég veit ekki nema læknirinn hafi orðið fyr- áhrifum af Hákoni Hasser. hann var alveg miður sín af örvæntingu ... og móður hans Það er eitt að panta sjúkrabíl og aka burt með látna manneskju pg kryfja hana síðan í kyrrþel én það er allt annað að senda eftir raninsóknarlögreglunnd og tæknimönnum sem ljósmynda líkið og snuðra í hverjum krók og kima og yfirheyra hvern ein- asta mann sem tiltækur er. Það er . . það er... — Já, mikil ósköp, það er blaðamatur og umtal og um stang og læti og leiðindi. svona smábæ er það hneyksli og svo getur dánarorsökin verið saklaius oig eðlileg. Það er Damíel til sóma að taka slíkt tillit. — Nei. Nei, auðvitað ekki Erk Berggren sprettur uppúr stólnum. Hefurðu síma? — Þama inni. glettan íM'Æmimtífr. Þegar hann fylgir Erk til dyra segir hinn síðaroafindi dá- ] lítið feiminn: Ég hef víst hagað mér hálf- I kjánalega. En ég hef aldrel fyrr... ég á við... þetta er fyrsta morðið sem ég kemst í | kast við. . Jæja, við vitum ekki enn hvort það er morð. En ef svo j er, þá vona ég að þið leysið vandann hið bráðasta svo að ég þurfi ekki að gera mér ferð hingað aftur af þeim sökum. Og hvað viðkemur hneykslinu ... j — Já? Erk lítur spyrjandi á Ohrister gegnum snjókomuna á tröpp- unum. Ég er eins kunnugur í bæn- um og þú og DaníeL Ef það hressir hann eitthvað geturðu skilað kveðju og sagt frá mér að skrafið um lát Evu Mari sé örugglega faríð að blómstra nú þegar. Nokkrir lögregluþjón'ar til eða frá breyta engu um þá þróun... CJhrister Wijk hefur rétt fyrir sér að nokkxu leyti. Um níu- leytið hefur fregnin borizt furðu víða. Engin skæðadrífa í heimi getur falið lögregiubílana frá örebro fyrir nágrönnunum við Blikksmiðsgötu og þegar míkið liggur við eins og nú grípur jafnvel Lotten Svensson sím- ann; þé sikiptir ekki öllu máli að hún heyrir illa, aðalatriðið er að til hennar heyrist. önnur upplýsirugalind er fljót loga komin á stjá á götum úti Þegar Ragnhildur Antonsson að fyrirmælum læknisins hefur tek ið Hákon með sér heim, er Anti einnig vaitínn og fylltur með svo mlklum og fjálglegum lýs- ingum á fumdi stjúpsonarins og og fjálglegum lýsingum á fundi stjúpsonarins og hinum öhuign- ar.legu örlögum Evu Mari, að honum er næstum nóg boðið. Hann getur með engu móti gert sér upp samúð að ráði með hinum nýbakaða og niðurbrotna ekkjumanni. Ragnhildur talar án afláts: — A vesalings Hákon ekki bágt? Hvað hefur hann gert til að verðstoulda þvílikt og annað eins? Segðu eittJhvað til að hugga hann. En Anti kýs heldur að flýja frá öllum þessum barlómi. Hálf- blindaður af snjónum ráfar hann til og frá og loks stendur hann stundarkorn inni í garði sem hann leggur iðulega leið sína í. Það er garður við Snikk- aragötu með stóru, yfirbyggðu timburporti, hrörfegum útihús- um sem ramma inn snjóhaugana í gárðdnum og snoturt en lág' relst íveruhús meðfram götunni. Hér átti hann heima og hafði verkstæði sitt í fimmtíu og fimm ár og faöir hans og afi á und- an honum. Fimmtíu og fimm frjáls og dýrleg ár, Hér vantaði ekki annað ©n skiltið. Skósmiðsskiltið Harin stendur og veltir vöng- um þegar dyr eru opnaðar og sterk röddin í Berit Edmann glymur gegnum rokið. — Anti sæll og blessaður! Komdu inn og fáðu þér kaffi- sopa áður en þú verður að ísklumpi. Hún er í grænum skíðabux- um og grænni peysu, Ijósa hárið nær niður á herðar og honum útvarpið Fimmtudagur 14. október. 7,00 Moi-gunútvarp. Veðurlregn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunibæn kl. 7,45. Morgunstund bar-nanina kl. 8,45: Sigríður Eyþórsdóttir les framhald söguinnar „Kóngs- dóttirin fagra“ eftir Bjaima M. Jómssom (4). tJt- dráttur úr florustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Til- kynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Síðan leikin létt lög og eimmig áður milii liða. Við sjóinm kl. 10,25: Ingólfur Stefánssom sér um þáttinn. Þýzikir fréttamenn flytja sjó- mannalög. Fréttár kl. 11,00. Tónlist eftir Brahms: Pavel Stepám leikur á píamó Þrjú intermezzí — Gioconda de Vito og hljiómsveitin Filharm- omía í Lumdúnum leika Fiðlu- konsert; Rudolf Schwarz stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynninigar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinnd. Eydis Ey- þórsdóttir kyrtnir óskialög sjó- manina. 14,30 Síðdegissagian: „Bíddu nú hægur, lagsmaður.“ Helgi Stefánsson les síðasta hluta frásagnar, sem Jónas Ármasom skráði eftir Guðmundi Árna- symi sjómanni. 15,00 Fréttir og tilkynningar. 15.15 Tónveric eftir Dmitri Shjostakovitsj. Tsjaíkovský- kvartettimn leikur Stremgja- kvartett nr. 3 op. 73. Rúss- neska útvarpshljómsveitin leikur Sinfómíu nr. 9; Alex- ander Gauk stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir og tómdedkar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkymningar. 18,45 Veðurfregnir og dagskxá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilkytnmímgar. 19,30 Landslag og leiðdr. Ölaf- ur Þorsteinsson stórkaupmað- ur talar um Tindfjaldajökiui. 19,50 Norðurlönd. Minnzt á löndin, hvert og eitt, og kák- in lög þaðan. 20,20 Leikrit: „Tomy teiknar hest“ gamanleikur eftir Leas- ley Storm. Þýðandi: Þor- steinn ö. Stephemsen. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Per- sómur og leifcendur: Alfried Pairsoms, Gísli Halldórssom. Frú Parsoms, Herdis ÞorvaiLds- dóttir. Elise Parsons, Ainna Kristín Amgrímsdóttir. Afi, Þorsteinn ö. Steiphenseii. Dr. Howard FLemming, Þomsteimn Gunnarssom. Clare Flemmimg, Kristín Anna Þómarinsdóttii-. Tim Shields, Sigurður Skúla- son. Carolime, Amna Gué- miundsdóttir. Nýja stúlkan. Margrét Magmúsdóttir. Ung- frú Burschall, Edda Þórarins- dóttir. Pschenschynoflf, Pétur Einarssom. Þjóam, Þórhadiur Sigurðsson. 22,00 Friéttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Fárkennairinn“ efltir Ölaf Jó- hann Sigurðssom. Þorsfednn Gunnarsson leikari les sögu- lok (3). 22,40 Létt músdik á síðkvöldi. Flytjenjdur: Káre Komelius- sem og hljémsveit hans, Saxófónkvintettiiim íiranski og hljómsveit Bengts Hall- bergs. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. tócsxiaix) f%L Indversk undraveröld Ávallt mikig úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og listmunum til tæki- færisgjafa. — Nýjar vörur komnar. m.a. Bali-styttur. útskorin borð, vegghillur, vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. uin Húseigendur Sköfum og enriurnvjum hurðir og útiWæðningaT Vinnum allt á staðnum. Símí 23347. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagcfu 32. MOTORSTILLINGAR ' ': Lí STaiIHG.fiR LJÖSASTILLINEAR Látió Siilla i tima. Æ Fliót og örucg þiónusta. I 13-10 0 mmmsmi Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr meteT Krumplakk í 15 Mtum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishorn um allt land LITLI-SKÖGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.