Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 1
Ekki raunhæft að borga nú verkamannakaup í dagvinnu Tilfínnanlegur skortur hefur verið á vinnuafli í sláturhús á þessu hausti. Er talið að 2500 til 3000 manns vinni í sláturhús- um um allt land og er slátur- tíð nú víða að ljúka á þessu hausti. Um 120 manns hafa unnið við sláturhús KEA á Akureyri og er um helmingur starfsfólksins aökomufólk, einkum bændur innan úr Eyjafirði er aka heim að kvöldi eftir vinnudag, sagði Haukur P. Ólafsson sláturíhús- f sláturhúsi KEA á Akureyri er aðeins unnin dagvinna og sagt er á Afcureyri, að margir vinni þarna yfirborgaðir. Einkum hef- ur verið skortur á vönum flán- ingsmönnum. Hefur ekki þótt raunhæft að bjóða þessum mönnum tímakaup í verka- mannavinnu. Við leyfum okkur að spyrja sláturhússtjórann beint að þessu. Viðurkenndi hann, að flánings- menn hjá honum væru yfirborg- aðir, hörkuduiglegir og þjálfaðir menn er fllá allt að 170 dilka yfir daginn. Er vit í því að bjóða þessum mönnum verka- mannakaup í dagvinnu og greiða þeim kannski sama kaup og ó- vönum fláningsmönnum," sem kæmust ekki yfir að flá nema 8 dilka ylfir daginn? Ekki úldi sláturhússtjórinn S'kýra frá því, hvað þessar ytfirborganir næmu miklu. Sláturihússtjóri KEA kvaðst vera á móti eftiwinnu og væru duglegir fláningsmenn búnir að fá nóg eftir 8 tíma í dagvinnu. Vinnslukerfi sláturlhúsarana leyf- ir ekki hangs og rekur eitt verk eftir öðru í þessu fyrirkomulagi. f tilefni af þessum ’ummælum sláturhússtjóra KEA er hægt að láta sér koma til hugar. að þetta eigi við fleiri störf úti í at- vinnulífinu, sem greitt er fyrir verkamannakaup. Hvað um byggingarvinnuna? eða skorpu- virmuna í frystihúsunum á ver- tíðinni? Eru fullharðnaðir menn ekki búnir að fá nóg eftir 8 st. dagvinnu? Hvað segja hafn- arverkamennirnir niður við höín, sem vinna eftir hinu nýja fyrir- komulagi við lestun og losun sfcipa? Þar er blóðsprengrjr ail- an tímann En hver lifir af verkamanna- kaupi í dagvinnu? Mánaðarkaup 16 til 17 þúsund krónur sam- kvæmt taxta verkamaninafólaga. Er ekki tími kominn til þess að viðurkenna þessa staðreynd? Eft- ir hverju er verið að bíða í yfir- standiandi samningsgerð? Vinnu- veitendur sjálfir eru hættir að geta notað þennan taxta. — g.m. Farið að bera á yfirborgunum Þessir menn eru aö sjálfsögðu yfirborgaðir. að Pakistianir hafi mik- inn vígbúnað á landa- mærum ríkjanna, en í Pakistan er því haldið Helgaraukinn fjallar að þessu sinni um íslenzku ullina. — Það eru ó- þrjótandi möguleikar á útflutningi tízkufatnað- ar úr ull, segir Pétur Pétursson. framkvstj. Álafoss í viðtali og dr. Stefán Aðalstennsson ræðir um formúluna fyrir sauðalitunum. Þá eru ályktanir ungra AB- manna um menntamál — og á 12. síðu er sjtt- ( hvað fyrir fólk á eng- um aldri. jl/ljög ófriðlegt á landamær- um Pakistans og Indlands NÝJU DEHLI, DACCA fram af opinberri hálfu, 16/10 — Indverjar segja að stórskotahríð frá ind- Þuríður er hörkubílstjóri! í sumar hafa tvær konur unn- ið á malarbílum við miðlunar- framkvæmdimar við Þórisva’tn, en bílar þessir eru þeir stærstu, sem fluttir hafa verið til lands- ins. Önnur þeirra vinnur hjá ís- taki, við Vatnsfell, og ekur 40 tonna Kockums frá Scania. Hún heitir Þuríður Guðmundsdót’tir og er frá Hvolsvelli. Þuríður sagð- ist hafa tekið meirapróf fyrir fimm árum, en þetta sé í fyrsta sinn sem hún stundi atvinnu- akstur. Hún sagði, að sér líki þetta starf ágætlega, oig sam- starfsmönnum hennar ber sam- an um að hún sé alveg hörku bíl- stjóri, enda hefur ekkert komið fyrir hana í allt sumar, og það er meira en hægt er að segja um suma karlmennina, sem aka þess- um trukkum. — Þorri. Landlega í Leirvík versku landi á 34 þorp í Austur-Pakistan hafi kostað um 40 manns lífið. Framkvæmdir við Þóris- vatn eru nú á lokastigi Samibúð ríikjlajnna faefar enn vertsmað að undanfömu. Fyrir átta döguun sakiaði Yahyia Kaíhn, forseti Pakistan, Indverjia um a<5 þeir hefðu í hóturuum um að ráðast yfir landiamærin og fyr- ir tveim dögum bar Indira Gan- d:hi fram svipaðar ásakianir á hendiur Pakistönum. Indira Gan- dlhi lýsti því yfir að Indverjar myndu gera það sem þeir gætu til að koma í veg fyrir vopn- uð átök, en bætti þvi við, aÖ þeir væru tilneyddir til að hafa her sinn reiðubúinn. Haft er eftir fuIMrúum liand- varnaráðuneytisiins í Dehli, að fimm pakistönsik herfylki faafi á síðustu þrem vikum verið send til landamærahéraðanna, og sé vígbúmaður Pakistana mestur skammt frá helztu sam- gönguleiðum við Kasijmír-dialinn, en Kasjmír hefur, eins og kunn- uigt er verið þrætuepli ríkjanna allt sí'ðan þau hlutu sjálfstæði eftir beimsstyrjöldina síðari. Fram'kvæmdir við vatns- miðl'anim'ar við Þórisvatn eru nú á lokastigi en vatni vérður hleypt á úrtaksskurð- inn við Vatnsfeli fyrsta desember, sagði Páll Ólafs- S'on, f'ramkvæmdastj. verks- ins. Samkvæmt siamningi á þó ekki að skila verkinu fyrr en næsta hausit, og verður tíiminn þangað til nottaður til frá'gamgs á vinnu- stað. f frostakaflanum um daginn komst frost niður í 14 gráður og stöðvuðust þá að tnestu framkvæmdir við stíflugerðinia við Þórisós, en nú hefur hlýnað aftur, og verður haldið áfram vinnu þar til vetur leggst að fyrir alvöru. Saimkvæmt verk- S'amningi átti verkinu að vera lokið um næstu ára- mót, en því hefur verið. framlengt fram á næsta ár. ★ Þegar mest var vinna. í sumar. voru 250 manns í vinnu við Þórisós en 120 við Vatnsfell. Þegar erfiðustu og mannfrekustu verkunum var lokið fóru menn að tín- ast burfcu. og margir hættu líka þegar frosfcin fóru að tefja fyrir verkinu, þannig að nú eru ekki netna 80 menn við Vatnsfell og 100 við Þórisós. A B. í Kópavog! Mimið fundinn næstkomandi fimmtudag í Félagsheimilí Kópa- vogs. Alþýðubandalagið í Reykjavík þar er auövitað jökulbreida. ls- lenzkir hestair þykja bœöl þægir og þoiiniir í Noregi og varla eru aðrir fótvissiari. Norðmenn leggja áihierzlu á, að þau hross, sem fengin eru flra Islandi, séu sem bezt tairnin. Kaupendiur gera ráð fyrir að fá vel vtanin hross og greiða þann kost góiju verðd. >0 segir norsika Wlaðið ennfremur: 1 fyrrinótt fóru síldarbátar út á miðin og urðu frá að hverfa vegna veðurs. Var komið suð- vestan rok um miðnætti og þar að auki fundu bátarnir enga síld. Um fjórtán bátar hófu síld- veiðar hér Suðvestanlands og hafa bætzt við um sex bátar Enginn síldarbátur treysti sér út á veiðar nóttina áður. Var síldarleitarskipið Hafþór aðeins út á miðunum þá og fann torfu vestur af Þormóðsskeri. Nokkrir bétar fóru á þessar slóið í fyrri- nótt og fundu elcki neitt. Þó voru nokkrir bátar norðarlega á flóanum og ui'ðu ekki Iheldur varir. Landlega er hjá íslenzku bát- unum, sem eru við síldveiðaar á Norðursjó. Liggja flestir bát- arndr inni í Leirvík á Suðureyj- um. (Shetlandseyjar). .Suður með sjó var síld söltuð á'v dögunum hjá Þorsteind Jó- áslannsssyni á Gauksstöðuin. Það j,,.Garðinum. Kom Jéa F.inns- Á íslamdi 'hefur ný, róttæk rík- isstjóm fellt riið'iþ söluskatt á mjóllk, simjöri, rjóma og ostd á- samt og á kartöfLum. Svo mdkil- vægiar fæðutiegundir skulu ekki gerðar óþarflega dýrar með því að hilaða á verð þeirra 11% sölu- skatti. Þessar fáðxafanir gerðu íslend'ingar fré 1. ágiúst. Þar er ■þe-tta hægt. son GK með 50 tonn af fiailegri síld. Var hún að mestu söltuð hjó Þorsteini á Gauksstöðum og líktu sumir henni við Norð- urlandssíld. Þá landaði Hafrún RE um 3Ö tonnum af síld í garðinum. Var hún aðallega fryst í beitu. Lít- ið hefur verið um síldarlandanir í Gxándavjk. Hafa bátar landað þar sméslöttum 5 tii C tonnum. Hefiur sú síld verið fiySt í beitu fyrir komandi vertíð. — g.m. Kula og Crímur klifu fjall I Noregi Kula og Grímuir heita tveir ís- lenzkir hestar 1 Nox'egi. Þeir hafa hlotið frægð 'þar í Jandi með því að klífa næst hæsta fjall Noregs, jökuiltind,, sem heitir Giittertind Hann er 2.470 m yfiir sjávairmáli, segir búnaðarblaðið Freyr. Frey haflur borizt myinid af þessum íslendingum þar sem þeír ern á hátindi nefnds f.ialls, en Félags- og stuöningsmannafundur Alþýðuibandalagið í Reykjavík heldur félags- og stuðnings- mannafund n. k. þi'iðjudagskvöld, 19. þ.m., kl. 8,30 í Tjam- arbúð. Fundarefni: Stjómmálaviðhorfið og stjómarsamvinnan. Stutt ávörp flytja rá'ðherrar Alþýðubandalagsins, þeir Magrxús Kjartansson og Luðvík Jósepsson. Að bvá lakna ava.r.g þeir spumingium fundarmanna. DIODVIUINN Sunnudagur 17. október 1971 — 36. árgangur— 236. tölublað. Engin síldvei&i er hér sunnanlands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.