Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 3
Sunn.udagur 17. ototólbieir 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 2 SKÓLAMÁL Jafnrétti til náms JöJEnun n'ámsaðstöðu eftir búsetu og efnalhiag jafngildir engan veginn jafnrétti til nárns. Veigamestu 'þaettir mds- réttds skólakerfisins enx fólgn- ir í þjóðféiagsgerðiinini sjálfri; í stéttalþjóðfélagi er áivaEtmis- rétti, þar sam ein stétt er á- berandi betur sett en önnur, jafnt að menntumaraðstöðu sem öðru. 1 umihverfi bams af vertoalýðsstétt eru miklu færri hvaitar til menntanar en í um- hverfi borgarastéttarbarnsins. Auk þess eru skólar miðaðir við millistéttarviðihorf, sem bam „af lægri stigurn" getur alls etoki samlaigazt og sem hindrar að auki yfirsýn þess yfir þær þjóðfélaigslegu mis- feilur sem tooma í veg fyrir sjálfsitæðan þroska þess, yfir- sýn sem er frumskilyrði þess, að bamið sætoist eftir mennt- un. Minna hefur borið á þessu á Islandi en víðast hvar ann- ars staðar vegna öfluigrar al- þýðumenningar og meiri stétta- blöndunar, en tálhneiging er í þá átt að menntamn verði forréttindi ákveðinna þjóðfé- lagshópa. Þar með hefst hring- rás menntanarleysdsins: um- hverfi fjandsamlegt þekkingar- leit, — slasm frammistaða í skóla — laegsta störf þjóðfélagsins — hvorká tími <né andleg skilyrði til að bjóða bömunum betra hlutskipti. Þannig verður jafnrétti til nóms ekki tryggt nema með alhliða umsköpun þjóðfélags- ins til sósíalisma. Þó er hægt að leysa ýmsan vanda innan núverandi þjóðskipulags. Þann- I stéttaþjóðfélagi er ávallt misrétti, þar er ein stétt betur sett en önnur og það á ekki sizt við um menntunaraðstöðu. Umhverfi barns af verikalýðsstétt býður upp á mun færri hvata til menntunar en umhverfi bams af borgarastétt. Skólar og námsefni þeirra eru miðaðir við viðhorf millistéttarinnar, og börn af verkalýðsstétt eiga erfitt með að aðlagast þvi. Ályktun landsþings ungra Alþýðubandalags manna um menntamál valdiniu, heldiur hjé fjölda- hreyfingu þolendanna, náms- manna. Ýmsar kröfur má láta sér detta í huig og skulu hér settar nokkrar fram, fyrst og fremsit til umhuigsunar: Styrkja þarf til framhalds- nóms alla þá nemendur, sem á því hafa hug, en skortir efni. Þá hljóta námslaun að vera mjög á dagstorá fyrir efri stoólastig, en þá hlýtur sú stefna að ráða að þeim fylgi launajafnrétti. Launajafnrétti er auðvitað alls ekki mögulegt í kapítalisku þjóðskipulagi, m. ö.o. verða þessi vandamál að- eins leyst á viðunanriá hátt inn- MENNTAMÁL DREIFBÝLISINS Það er meginkrafa þeirra, sem í dreifbýlinu búa að böm þeirra njóti ekki lakari menmit- unar en jafnaldrar þeirra á Reykjavítoursvæðinu. 1 sjólfu sér hlýtar það að téljast furðulegt að slík krafa komi fram og eigi rétt á sér. Præðslulögin frá 1946 hafa aldrei komizt í fulla fram- kvæmd eða fuiUnýttir þeir möguleikár sem þau gefa til- efni til. M.a þess vegna leys- ir hið svokallaða grunnskóla- frumvarp fyrrverandi ríkis- stjómar alls ekki þann grund- vallar vainda, sem við er að eiga í fræðslumálum dreifbýl- isims, einfaldlega þann að full- nægja fraeðsluskyldunni sam- kværnt lögum og skapa jafn- rétti til menntanar óháða bú- setu eða efnahag. Miðað við núverandi ástand eytour frum- varpið stórlega þann vamdia. Undirrót þessa ástande er fyrst og fremst skilniinigsskort- ur valdhafanna í Reykjavíto:. Með valdhafa er ekki eingömgu ótt vdð hið pölitísfca vald, held- ur engu að síður storifistofu- valdið, sem túlkar lög ogreglu- gerðir að eigin geðþótta stoól- unum í hag. Þær breytingar, sem orðið hafa á innra starfi skólanna, svo sem nýir kennslulhættir, breyttar námsskrár osfrv. nýtast hvergi til fullnustu nerna á Reykjavííkiursvaaðinu. Yfirstjóm menntamálanna virðist miða nær eimgöngu. við þarfir og möguleitoa Reykja- vítoursviæðisins. i i I ig er beint etfnahaigslegt mis- rétti áþreifanlegast og auð- veldast að skilgreina og breyta. að einhi^-ju martoi. . Jöfnun némsaðstöðu eftir búseta o-g efnahag er því mikilvægt skref. Sá heirnur sem birtist í námsbókum er þröngur o-g lok- aður, sá heimur er hinn kapí- talisfci, námast kynntar sem endanleg og óumbreytanleg staðreynd. Nær aldrei er boð- ið upp á gagnrýnandi efni, né nemendum veitt tækifæri til að gagnrýna námsefnið. Náms- greinar eru í sfcðla aðskildar og eiman-graðar og nánari út- færsla sörnu tilhneigingar birt- ist síðan í sérfræðimenntan, þar sem sérfræðingurinn starf- ar að þröngu verkefni án víð- ari útsýnis yfir þjóðfélagslegt samhengi, gegnir lífcu hluitverki og verkamaður við færiband. Andrumsloft skólanna Þó að mámsetfni skólanna sé rjkur þáttur í framleiðslu þeirra á andlega ósjálfstæðum venim, fer andrúmsloft þeirra og starfshættir með miklu stærra hlutverk, en þessir þsettir- • markast af þjóðfélags- legu ætlunarveitoi skóla sem uppalenda og starfsmenmtan- arverksmiðju. Nemandi er neyddur til að mæta daghvern, oftast hundleið-ur og áhuiga- laus. I stoólanum er hann ó- virkur þolandi ýmissa athafna amnarra manna (kennslu, stjóm. unar). örsjaldan fær hann tækifæri til að þroska skap- andi hæfilei|lja sína og sjólf- stætt framtak, en þó er hann vfirleitt svo illa farinn eftir fyrri ráðstoun, að hann reynir að koma sér undan sijálfstæðri ákvarðanatékt og þvíumilíku. Yart getar ömurlegra dæmi um mannleg 'samskipti en kenn- arann, sem stendur yfdr áhuiga- lausum bekk og reynir að troða dauðri þekkingu inn í höfuð nememda, og nemend- urna, sem reyna af öllum mætti að komast undan í- troðslun-ni og þreyja fram í næsta frdmínútar. Agakerfi, yfirráð skólastjóra og lofcað embættismannakerfi félaigslífs (þar sem það er) treysta enn mótan þá sem framkvæmd hefur verdð á- óvirku fórnar- dýrinu. Framleiðsla kerfisins er síð- am ósjálfstætt fölfc sem lætar vel að stjórn og er vænt því að fáir ráði en flestir hlýði. Helzt þetta uppeldi í hendur við uppeldi annarra stofnana þjóðfélagsins, atvinnuvega, fjölskyldu, stjórnmála, fjöl- . miðla o.fl. Andstæðir hópar Menn skulu gera sér grein fyrir því að aðeins hin efnis- legu vandamál skólanna verða leyst með fjármagni ogaðfjár- skortar er oft notaður sem yfirvarp þegar menn skjóta sér undan því að takast á við þann vanda sem við er að glíma í skólunum. Eitt af höf- uðvandamálum skólanna er e. t.v. fólgimn í því að þar starfa tveir hópar, annar til þess að fá ákveðin réttindd taka próf, hinn til þess að fá laun. Báð- um þess-um hópum er á vissan hátt sania um það þótt skóla- starfið beri ékki þann árangur sem því er ætlað, þvi að til- gangurinn með starfinu er annar en só að glíma vdð þau verkefni sem fyrir liggja. Þessi vandi verður ékki nema að hiluta leystar með fjá-rmágni. Til þarf að koma nýtt við- horf kénnara og nemenda, en það kemur ekki til nema því eðeins að mám og kennsla hafi tilgaing í sjáJfu sér sem frjó og þroskandi athöfn. Meinsemdin er sjálf gerð þjóðfélsgsins Ræturnar að meinsemdum skólaikerfisins eru fólgnar í sjálfri þjófélagsgerðinni, einka- eign framleiðslutækjanna og þjóðfélagsbyggingu nýkapítal- ismans, sem krefst mótanar hlýðinna þjóðfélágsþegna í öllum stofnunum þjóðfélags- ins, sér í lagi í skólum. Þvi verður ekki unninn bugur á höfuðmeinsemidunum innan þess þjóðfélagskerfis. Að vísu má hugsa sér einhverjar um- bætar sem síðan gæta varðað veginn til sósíalískEa þjóðfé- lagshátta. Frumkvæðf slíkra umbóta yrði ékki hjá \ríkis- an sósíalislks þjóðskipulags Ejnnig má nefna sifraeðslia eða fuUorðiinnamermt, en það mál -verður að leysa í nánu sambandi við niámslaunavand- ann. Brjóta þarf niður ýmsa múra milli menntanarleiða. og hlýt- urur það að vera aðalviðfangs- etfni samraemingar skólakerfis- ins. Svokallað puntotakerfi, sem miðar að því að brjóta niður mörk milli békkjardeilda og námsára hlýtar einnig að vera mdkilsverður átfangi. Félags- málastarfisemi verður að viður- kenna sem hluta af námi, og þarf hún að vera í nániu saxn- bandi við annað nám. Ekki bara bækur , Öllum á að vera Xjós nauð- syn þess að endurskoða fró gnumini verk- og tætonimennt- un í landinu. Við slíka end- urskipulagningu verður aðhafa í huga að taekni og visdndi verða ekki lærð atf bótoum ein- göngu. Nemendur eiga tonöfiu á að fiá að glima við verto- efná fræðigreinarirmar eins og þau liggja tfyrir í stað þess að gtíma við prótf. Þetta verð- ur þvi aðeins gert að stoól- arnir fiái aðstöðu til þess að standa rannsóknir og vinna að hagnýtam verkefinum. Þá verð- ur hið fomestojulega meistara- kerfi sem notazt er við á svdði iönnóxns að víkja tfyrir iðn- skólum sem jatfnframt þvi að vera skólar verði framleiðslu- tæki þar sem nemendur vnrnii hagnýt störf. Þessar kröfiur em ekkerttafc- mark, héldur áfangar og veg- vísar að því að veita mennt- un sem er frfáls, þroskandi og hagnýt og ekki er sldtin úr samihengi við umhverfi sltt, heldur skyldi stefint að þvi að saman rynni í eitt: nám, leik- ur og starf og öUluxn veittur aðgamgur eftir eigin áhuga. Að slíkri menntunaistefnu verður auðyitað etoki unnið nema á- samct markvissri sókn til sósíal- isma á öltan sviðum þjóðtfé- lagsins. 2. flokks fólk Þetta er þeim mun alvar- legri staðreynd þegar þess er gætt að aðstaða tíl xnennt- unar hefur mikil álhritf á bú- setavai. Ástandið í stoólamál- um dredfibýlisins ýtir undir fólksflóttann til Reykjavíikur og gerir allt tal um jafnvsegi i byggð landsdns hlægilegt 1 raurn og veru eru íbúar dreif- býlisxns annars tflotoks fiólk í landinu. Það býr við verri menntunaraðstöðu og heifbrigð- isþjónustu, einhæfara aitvinnu- líf, haerra verðlag og ofit hærri opdnber gjöld en gerdst á Reytojavitouxsvaeðinu. Þar við baetist það óhagræði og toostn- aðaraiuki sem tfylgix þvi að senda börin á heimavistarskóla, iðulega þegar að loknu bama- eða unglingaprófi. Það er þess vegna éktoerf undarlegt, hvansu fáfa'tt iþað er, að langskólageng- ið fólto úr dredtfibýlinu leiti heim að loknu námi, kemnar- ar sem aðrir. Kennslu í dreifbýlimi er haldið uppi atf stúdentum og réttindalaiusum kennurum. tassi staðreynd hefiur m. a. í för með sér að nemendur í dreifbýlinu njóta etoki sam- baerilegrar kennslu ogt.d. nem- endur í Reykjavfk (samanber últoomu landsprófs) og ken.nsl- an verður stefinulaus (kenn- araskipti árlega). Við kennaraskortinum hafa ekki fiundizt viðhtítandi réð.en það er fjanstætt að ímynda sér, að þar róði launakjör ein úr- slitam. Það ber að vara mjog edn- dregið vdð þeirri stefinu ein- stakra sveitarfiélaga að laða til sín kennsluknatfta með alls konar gylliboðum og tfríðind- um undir og ofan borðs. ARir sjá í hverjar ógöngur «bHrt mun ledða. Dreifing menntastofnana Á vandamálum menntanar i dreitfbýlinu finnast auðvitað Framhald á JL3 síöuii Námsefni skólanna er þröngt og stefnir að sérhæfingu, það stemmir stigu við gagnrýnni þroskaleit nemenida. ' 's Krafan er: Jafn réttar tíl náms, óháður búsetu og cfnahag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.