Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJENN — SuniMKÍatguir 17. oktíSber 1971. i— Málgagn sósíaiisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórar: SigurSur Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjórí: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. Simí 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. Innistæður erlendis pVrir ekki mörgum mánuðum birtist í Morgun- blaðinu viðtal við Jón Sólnes bankastjóra á Ak- ureyri. Þar kom fram að einhverjir íslendingar hafa lagt fjármuni inn í erlendum bönkum. Af þessu tilefni innti Þjóðviljinn hvað eftir annað eftir því hverjar upphæðir hér væri um að ræða, hverjir ættu þær og hvar þær væru í bönkum. Svör fengust engin á þeim tíma við spurningum Þjóðviljans enda voru þá í landinu stjórnarvöld sem töldu sér skyldast að halda verndarhendi sinni yfir fjársterkum skjólsttæðingum sínum. Nú hafa hins vegar veður skipazt í lofti og ný s'tjórn- völd bafa setzt að völdum í landinu. Þess vegna er ástæða til þess að rif ja upp hér í blaðinu kröf- un um rannsókn þessara mála. Er því enn spur't og skorað á stjórnvöld að gera ráðstafanir til þess að upplýsa þessi mál. Það hefur löngum verið á almannavitorði, að ákveðnir innflytjendur hafa komið svonefndum umboðslaunum af innflutn- ingi hingað til lands, fyrir í bönkum erlendis. Er vafalaust uim að ræða upphæðir sem miklu muna. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að herða skatta- eftirlitið og virðist tilvalið að fela skattaeftir- litinu það verkefni alveg sérstaklega að rannsaka umboðslaunamálin. við slíka rannsókn kæmi ým- islegt fróðlegt í ljós. Á því er enginn vafi. Bágborin kjör | Þjóðviljanum í dag er fjallað um ullariðnað á íslandi og þá möguleika sem felast í full- vinnslu ullarinnar hér á landi. Af því tilefhi má minna á það sérstaklega, að hlutskipti þeirra ís- lenzku kvenna sem útbúa verðmæía vöru úr ull- inni hér á landi er ákaflega bágbörið. Tímakaup sem prjónakonur hafa er lífrð sem ekkert, en þeg- ar þess er gætt að hér er um að ræða mikinn at- vinnuveg og vaxandi ber að taka launakjor þess- ara kvenna fil atíiugunajr. Þannig ættu fíeirí að starfa Vð undanfornu hefur miMð verið skrifað í norsk blöð um fyrirhugaða útfærslu landhelginnar umhverfis ísland. Enda þótt norsk sfjórnvöld kunni að vera andsnúin íslenzkum sjónarmiðum í landhelgismálinu — ennþá—hafa sjónarmið ís- lendinga náð inn í norsku blöðin. Þannig hafa Þjóðviljanum til að mynda borizt fimm úrklipp- ur úr norskum blöðum þar sem fjallað er um landhelgismálið. Öll eiga þessi blaðaskrif rætur sínar í ræðu þeirri sem Jóhann J. E. Kúld hélt á 'fundi Norges Fiskarlag. Af þvi má sjá, að ef 'áöir íslendingar sem fara utan halda jafn vel á málstað íslands og Jóhann gerði, er unnt að fá itmi íyrir sjónarmið okkar í e^lendum blöðÆim. Þsömig æftu fíeiri a/5 staxJa, — sv. Tilvitnanir í Steián Jóhann. Bjarna Benedikísson, Hermann Jónasson og Dean Ach- eson, ntanríkisráðherra Bandaríkfanna, er ísland varð aðili að NAT0, um að hér skyldi alðrei verða her álriðartímum. I ÞAÐ VEIT OLL ÞJOÐIN AÐ ER SAH OG RÉTT 1 TVTú, þegar ríkissítjórn fslands hefur ákveðið að efna til -*•" viðræðna við Bandaríkjastjórn ttln endurskoðun og uppsögn hernámssamningsins frá 1951 með Tpað fyrir augum að herjnn hverfi úr landinu, er fróðlegt að rifja það upp sem ráðamenn þjóðarinnar sögðu árið 1949 þegar Islendingar voru ginntir inn í Atlanzhafsbanda- lagið. Verða hér rakin ummæli nokkurra forustumanna Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins um þessi mál svo og ummæli utanríkisráð- herra Bandaríkjastjórnar. Þegar Bjarni Benediktsson, þá utanríkisráðherra, gerði alþingi grein fyrir för sinni til Washington 1949 í apríl og viðræðuim við bandaríska ráðamenn kottist hann m.a. svo að orði er hann skýrði frá viðhorfum Bandaríkjamanna. Hann hafði eftir. þeim að „eícTci kæmi til mála, að útlendur her fengi að hafa aðsetur á íslandi á friðartímum né yrðu þar leyfðar her- stöðvar." Eonfremur sagði Bjarni: „Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna Dean Acheson tók berum orðum fram. að ríki, sem aldrei hefði haft her, mundi ekki burfa að mynda hann skv. samningnum. Hann sagði og að Ijóst vœri, að ekki kœmi til mála, að neitt samningsríki óskaði eftir að hafa her í öðru þátttökuríki á friðar- tímum eða herstöðvar." Þá sagði Bjarni Benediktsson utm viðræðurnar við utanríkisráðherra Bandaríkjanna: „I lok viðræðnanna var því lýst yfir af hálfu Bandaríkjanna: (1. 2. 3. at- riði sleppt) — 4. Að ekki kæmi ti\ mála að erlendur her eða herstöðvar yrðu á íslandi á friðartímum." Stefán Jóhann Stefánsson, þáveraoudi forsætisráð- herra, sagði: ,J5taðreyndir málsins varðandi aðild ís- lands eru óvefengjanlega þessar... að ekki komi til mála að erlendar herstöðvar verði á íslandi á friðar- tímum." Hermann Jónasson sat lrj£ þegar atkvæði var greitt Bjarni Bcnediktsson. Stcfán Júhann Stefánsson Hermann Jónasson Dean Aeheson ufm aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu — treysti greinilega ekki yfirlýsingum viðræðunefndarinnar frá Washington. (I nefndinni: Bjarni Benediktsson, Ey- siteinn Jónsson, Emil Jónsson). f áliti sínu sem 1. minnihluti utanríkismálanefndar sagði Hermann Jón- asson: „Þeir, sem greiða atkvœði með sáttmálanum, taka ábyrgð á því gagnvart þjóðinni, að hún eigi rétt Ul framkvæmda á samningnum í samræmi við yfirlýs- ingu ráðherranna, sem hér hefur verið rakin." Dean Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna gaf einnig yfirlýsingtu selm var s.taðfest og birt sem fylgi- skjal með greinargerð þedrri er fylgdi tillögunni um aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu. í þeirri yfir- lýsingu Aehesons kemur fram sem 4. töluliður „að ekki komi til mála að erlendur her eöa herstöðvar yrðu á íslandi á friðartímum." — Þessi yfirlýsing Achesons er dagsett 26. 'marz 1949, en 30. marz var samþykkt að- ild fslands að Atlanzhafsbandalaginu. Þann sama dag, 30. marz, birtist um málið forustugrein í Morgunblað- inu þar sem rætt var usn það hvort herseta myndi fylgja aðildinni að NATO. Um það sagði leiðari Morg- unblaðsins: „Þátttáka Islands kostar þess vegna hvorki herstö.ðvar á fribartímum né herskyldu. Þetta veit öll þjóSin að er satt og rétt." Svo mörg voru þau orð og sér nú hver maður hví- líkuni blekkingum íslenzka þjóðin hefur verið beitt við inngönguna í NATO. En það er annað sem er enn auigljósara af þessari upprifjun hér: Það er niðurlæg- ing Morgunblaðsins og forustumanna Sjálfstæðisflokks- ins. Nú þegar íslenzka ríkisstílórnin hyggst losa þjóð- ina við hernámsliðið kveinar Morgunblaðið dag eftir dag um að héðan megi herinn ekki fara. Dýpra hefur eitt blað aldrei sokkið í niðurlæginguna. Það veit nær „öU þjóðin að er satt og rétt." — sv. l h Mikil uppákoma í Munchen 1 Mumdhem asrtluðu uim 350 listaimenin að etOna tiá uppákioiniu aldarinnar á Sénkti Jakiobstor^i þar í rxffg. En yfirvöldum leizt eWká á blfflöuina og sendu þau á vettvamiS uim. 100. lögreglumeain til að stöðva tiltæfcið. Það sem hmeyteílaöi lögregl- una var meðal annars iDað, að uppékomiuimenn t astluðu • að krossfesta lambsskorfck og ausa prestaskrúða bilóðuigium ininyfl- um sláturfénaðar. Svo að annað deemi sé meílnit, þá hélt Tliom- as nolkllour Peiter sýningu á sér nöktum par á JakoibstorgL Og eins og sitemdur í lögregluskýrsl- unni: „Iiagði hamn lim sdmm á pappír og dró rneð blýamti út- líniur hans á pappírinm. Síðan voru tedkmimjgar bessar seldar á- horfendum." Myndin sem hér fylgdr er næta meinlaus: Á sýnimigu uppákomuimamna voru noklcrar líkkistur fylltar af sykri, em á sykuirinn voru lagðar myndir aí frægruim samitíðarimöinmum. Hreinsiður af ákærum Johm Barnes, ^ háttsettur for- ingí í BandaríKJaher, hefur nú verið hvítekrúbbaður af ákærum uim það, að Ihann hafi vfevitandi hilmað yfir hryðjuverk herliðs USA í Víetnam. >að var her- réttur í Pentagöm, sem fjaillaði isn málið en það heSor verið til rarmsóknar í sex mánuði. Á- offursta nokkrum, sem kunnur er fyrir góða framgöngu á víg- velli og orðufjölda. Á sama tíma og þetta gerðist, lét kapteinn Ernest Medina af þjónustu sinni hjá Bandaríkja- her með sóma. Hann stjónnaði fjöldaimorðum á konuin og böm- um í víeynamska þorpinu My •baiv:-eDi - ^^.-.saiklaaisífumdimn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.