Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunwudagur 17. október 1971 íslenzk ull lielK-1-!’ | L_ anxlci J 'PStfcia |! |i|Í,, iKiHfHK Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Álafoss í viðtali við Þjóðviljann: Óþrjótandi möguleikar á útflutningi tízkufatnaðar úrull UHawerissmiðjan Álafoss hefur verið rekin í 75 ár, og er því ein elzta starfandi verk- smiðja á landinu. En fyrir þremur árum lenti fyrirtækið í' greiðsluþrot, og þó ótrúlegt megi virðast varð það til þess að hafinn var útflutningur á uUarvörum, og á þessu ári er reiknað með að uilarfatnaður verði fluttur til Bandaríkjanna og V.-Evrópu fyrir 50 milj. króna. 1 viðtali við Þjóðviljann sagði Pétur Pétursson, sem ráðinn var framkvæmdastjóri Álafoss að eftir þessa erfiðleika hafi Framkvæmdasjóður breytt hluta af skuld í hlutafé í fyr- iriækinu. Borg-aði sig ekki að láta Álafoss fara á hausinn — Fyrir þessu voru færðar þrjár meginröksemdir, sagði Pétur. 1 fyrsta lagi vinnur þama á annað hundrað manns, og á þessum tíma var óvíst með atvinnui handa þessu fólki, væri því sagt upp. 1 öðru lagi er þetta stórt iðnaðarfyrirtæki, og fnemur en að stöðva rekstur þess þótti sjóðnum eðlilegt að efla það með útflutning í huga. Og í þriðja lagi hefði Fram- kvæmdasjóður tapað að ein- hverju leyti því fé sem fyrir- tækið skuldaði honum, — Síðan hefur verið unnið markvisst að tvennu; annars vegar að auka og efla fram- leiðsluna með nýjum vé)a- kosti, og var stærsta átakið gert í því í ár, þegar keypt var kembivél og spunávélasam- stæða, sem jutou afköst verk- smiðjunnar um 60%, og gæði vörunnar á ýmsum sviðum. Hins vegar er unnið martovisst að öflun markaða erlendis, sér- staklega í Bandaríkjuoum og Vestur-Evrópu, og eitthvað er flutt til Japan í ár. . Flytur út ullarfatnað fyrir 10 verksmiðjur — Hvað er þá aðallega flutt út? — Það eru sérstatolega tvær Ungar stúlkur við spunavélar að Álafossi, vörutegundir. hespuiopi og tízkufatnaður. Og útflutningn- um á fatnaðinum er þannig hagað, að Álafoss framleiðir hráefnið, garn eða dúka, en hefú-r síðan samstarf við 10 prjónavenksmiðjur og sauma- stofur, bæði í Beykjavík og út um landið, sem hamna fatnað- inn og framleiða. Síðan tetour Góðar og smekklegar Þetta er haust- og vetrar- tízkan í ár frá Prjónastofunni Iðunni h.f. íslenzk framleiðsla, sem ávallt er í fararbroddi. Álafoss á móti vörunni og hef- ur lagt miikla fjármuni í mark- aðsleit og kynningar- og sölu- starfsemi. — Opnar þetta ekki mögu- leitoa fyrir þá sem hafa áhuiga á fatahönnun? — Jú, það eiu óþrjótandi möguleikar. Nú anrnast margir framleiðendur sjólfir hönnun á fatnaðinum, og ung stúlka, Hva Vilhjálmsdóttir, sem er að læra fatahönnun í Kaupmannahöfn hcfur líka meira en nóg að gera fyrir sum þessana fyrir- taakja. Fyrirtækið hefur stóreflzt — Bn hvernig hafa svo þess- ar ráðstafanir reynzt hingað til? — Árangurinm er að koma í Ijós núna, og það er ekkert efamál, að fyrirtækið hefur stóreflzt, bæði fjárhagslega og að vélakosti. Það sést á þtví, að reiknað er með að á þessu ári verði fluttur út fatnaður fyrir 50 miljónir króna og hespulopi fyrir 20-30 milj. króna. Fyrir uppgjörið var enginn fabnaður fluttur út, en lopaútflutninigur var dólítið hafinru Núna skiptist starfsemin í þrerant. þ.e. spunaveikmiðja, þar sem spunnið er gam í aðra framleiðslu verksmiðjunnar, en einnig fyrir nokterar gólfteppa- gerðir og til útflutnings. Þá er dúkaframleiðsla, sem fer að verulegu leytá til fataframleið- endarana, sem við höfium sam- starf við. I þriðja laigi er gólf- teppaframleiðsla. Ekki nógru mikið af úrvalsull — Hvemig er ástandið á hráefnismarkaðnum ? — Við fláum ekki nærri nógu mikið af úrvalsull, og það líður að því að við verðum að fara að flytja inm ull. Það gerum við raunar þegar Mtilsháttar og notum útlendu ullina til í- blöndunar í sumum tilfellum, sagði Pétur Pétursson að lok-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.