Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.10.1971, Blaðsíða 16
Stórbyggingar í Gufunesi Ein stærsta skemma sem reist hefur verið á Islandi rís nú af grunni á svæði Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi. Við skemmuna rís einnig vélahús, en skemman er ætluð sem hrá- efnagejrmsia. Til marks um stasrð sikemm- unttar má geta þess, að þak hennar er um 4100 fermetrar að flatarmáli. Breiddin er 30 metr- ar auk 9 metra breiðrar við- byggingar sem Ijggur með skemmunni endilangri, en hún er löo metrar að lengd. Véla- húsið eitt út af fyrir sig þætti stór bygging. Viðtöl við starfsmenn Breið- holts h.f. sem sér um að reisa byggimgamar, birtast í Þjóðvilj- anum einhvern næstu daga, á- samt myndum sem teknar voru af framkvæmdum. Meðfylgjandi mynd er tekin f!rá bryggjunni í Gufunesi og sýnir hráefna- geymsluma og vélarhúsið fjær. (Ljósm. Þjóðv. rl.). DaGiKs] Leggur „pillan" þorpið í rúst? Akureyri 15/10 — Nýtega birtust, í Degi skemmtilegar hugleiði’ngar um þann mögu- leika, að „pillain“ gæti eyðilagt þorpin. Var bont á þessa 'hættu af fréttaritaira blaðsins í Hrísey. „Bai'naskólinn er byrjaðu'r hjá oklkur í Hrísey og eru um 60 böm í skóla. En það er að tfJara úr mlód að eiga böm» er óg hræddur um. „Pill- an“ getur eyðilagt smástaðina, þorp eins og Hrísey, ef hún er etin látloust." Etftir vlku lét fréttaritari biaðsins í Hrísey aftur til sín heyra og var þá koimiið annað hljóð í strokkinn: „Ég hef femgið þær vinsamilegiu ábend- img'u hér í eynni, að „pilluát" kvenna sé hór ekki mjög ó- hóiflegt, eins og ég lét á mér skilja í síðasta blaði. Þessiu til sömnunar hafa 8 börn fæö-ít eða eru í vonum á þessu ári hér í eynni, allt át bezt ihófi,“ Framsókmarmenn eru vel á verði um jafnvægi í byggð landsins. Allir möguleikar at- hugaðdr. Sækja dilkakjötið á eigin skipum Homafirði 15/10 — Núna í sláturtíðinni hafa Færeyiing-ar sótt nýtt dilkakjöt á eigin skipum jafinóiðum. Hafa þsir keypt um 550 tonn aif dilita- kjöti og gireiða fyrir hvert kg. kr. 75.45 komið um borð í sleip þeirra. Fœreyingairnir kaupa þetta ddlfcaikjöt a£ slát- urhúsum á Borgarfirði eystra, Reyðaríixðii, Djúpavogi og Horoafirði. ■ Er þetta talsivert íhaerra verð en nú er gefiö á erlendum miörkuðium. Það ■ þyfcir mikiil íhaiglkvæmini áð losna við dilkakijötið jafinóðum og þuría ekiki að fdytja kjöt- ið til Reykjavikur og geyn-ta það þar í frysti'geymslum. Gert er ráð fyrír að selja 2 þúsumd tonin aif dilkakjöti á Norðurian.d amörkuðum. Verð- ur þaö kjöt ekki afihent fyir en í apríl eða maí. Samið hefur verið um sölu á 500 tomnum til Svíþjóöar, 500 tonn- um til Danmerkiur og 700,tonn-' um trl Noregs. Ssenska verðið er um 114 Ikir. fýrir. hvert ■ kg. ísienzifea dilikakjiöttð fer ■ eihk- um tiil neyzlu hamda sjómönn- um . á i'i.skiiskipaiflotanum í Norður-Noregii. . Mjög mikið um refa- og minkadráp Dalvík 15/10 — Á þessu ári hafa tugir miinka veríð drepnir á ÁrsikógBströnd og í Svarfað- ardalnum. Fá menn 700 kr. fyrír skottið. Þá hafa verið drepnir fleiri refir á þessum slóðum en áð- ur. Misjaflnt er hvað menn fá fyrir refima. Fyrir grenjadýr fá menn 700 kr., fyrir hlaiupa- dýr 1000 kr. og aEyrir hivern yi’ðliing 300 kr. ★ Veiðistjóri er nú á ferð urn Norðurland og ætlaði að fara allt til Húsavlkur. Leggja inn dilka fyrir miljón Akureyri, 15/10 — Við er- um búnir að slótra 28 þúsund fjár hér í sláturhúsmu á Oddeyrartamga, sagði Hauk- ur P. Ólafsson. Hér er gert ráð fyrir að slátra um 30 þúsund fjár. Við verðum búnir næsta mið- vikudag. Slátrum hjá KEA byrjaði 17. september og þá hefur verið slátrað um 5 þús- und á Grenivík og 9 þúsund á Dalvík. Færra er slátrað núna í haust borið saman við fyrra- haust. Bændur ætla að setja meira á fyrir veturinn enda margir birgir vel af heyjurn. Fallþumgi dlilka er um einu kg. meiri núrha í haust en var í fyrra. Er meðaliþungi dilka um 15 kg. og fær bómd- inn um 2 þúsund krónur fyrir dilkinn núna í baust. (112 kr. fyrir kg. af kjöti, 250 kr. fyrir gæruna og 178 kr. fyrir slátrið) Fjármargir bændur leggja hér inn allt að 500 dilk'um í haust. Það gerir miljón. Margir verða að láta sér nægja minma. Þeir fjárfæstf leggja aðeins inn 40 till 50 dilka. Það er þá aðeins einn þéttur búskapar þeirra. Margir bændur hér í Eyjafiirði eru fremur kúa- bændur. Fleiri rækjubátar en í fyrra ísafirði, 15/10 — Rækjubát- ar era byrjaðir veiðar hér við Isafjarðardjúp og eru um 60 til 70 bátar við veiðar núna í ha-ust. Er það heldur fleira en í fyrrahaust. Sunnudaigiur 17. október 1971 — 36. árgangur — 236. tölubiað. Rafmagn eða hitaveita í Firðinum? Ekki tímabært að taka lokaákvöriun Blaðdreifing Blaðbeim vantar í eft- irtalin hverfi: Hjarðarhaga Seltjamames, ytra Njálsgötu Freyjugötu Langholt Skipasund Bólstaðarhlíð Blönduhlíð Breiðholt Árbæjarhverfi Háteigsveg. Þjóðviljinn Sími 17-500. Gjöf til Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra Föstudaginn 1. október 1971 kom fulltrúi fyrir 21 rafvirkja, sem vinna hjá Isal í Straums- vík og færði Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 6300 krón- ur að gjöf, eða 300 krónu-r frá hverjum manni. Þessi upphæð var verðlaun frá Isal fyrir siysalaust á.r og þótti nafivirkj- unum vel til fundið að gefa þetta fé til æfingarstöðvar Styrktaríélaigsans að Háaleitis- brauit 13. Átti að kála Agnew í Aþenu? AÞENU 16/10 — Tveir banda- rískir bílar voru sprengdir í loft upp við flugvöllinn í Aþenu, slfeömimu áðuir en Agnew, vai-a- forseti BandaríJkjanna kom þamgað í opimbera heimsókin. Lögreglan gii-ti svæðið af um- svifalaust og hefur varizt allra frétta um málið. Ársfundur Nor- ræna rithöfunda- ráðsins Ársfundur Norræna rithöf- undaráðsins verður haldinn í Osló nú um helgina og stendur yfir í tvo daga. Á fundinum veröa rædd hagsmunamál rit- höfundasamtakanna, rneðal annars höfundalöggjöf á Norð- urlöndum og stofnun norrænn- ar þýðingarmiðstöðvar. Á fuhdinum mæta tveir full- trúar úr stjórn Rithöfundasam- bands Islands, þeir Bjöm Bjarm- an varaformaður samband"- ins og Ingólfur Kristjánsson skrífstofustjóri þess. • Blaðið hefur orðið sér úti um greinargerð Gísla Jónsson- ar rafmagnsverkfræðings, og bókun þá er hann lét færa á fundi í hitaveitunefnd Hafnar- fjarðar 8. október síðastliðinn, þar sem nefndin samþykkti að hraða bæri framkvæmdum við hitaveitu. • Á fundi bæjarstjórnar Hafnarf jarðar siðastl. þriðju- dag, þar sem lesin var sam- þykkt meirihluta hitaveitunefnd- ar og gerð ýtarleg grein fyrir henni af einum nefndarmanna, sem jafnframt á sæti í bæjar- stjórn, kom rítki fram bóknn Gísla. Hún hafði að vísu verið send bæjarstjórnarmönnum með öðrum fundargögnum og fund- arboði á bæjarstjórnarfundinn, en var ekki lesin upp eða rædd á fundinum. Skylt er að geta þess. að einn bæjarfU'litrúa virlist bafi'a kynnt sér þesisa bókun. Var það Ámi Gunnlauigsson, en hann lagði til í ræðu á fundi bæjairstjómar, að beðið yrði með ákvörðun í hitaveitumóiunum þar tii fyrír lægi end'anlegt verð Landsvirkj- unar á rafmagni til húsalhitun- ar. Aðrir bæjarstjómarmenn sáu ekki ástæð’a til að tafca undir órð Áma en lötrðu ofurkapp á að stefnt yrði að hitaveitu taf- arlaust. Hér fier á eftir bókun sú er Gísli lét gera á fundi hita- veitunefndarinnar: ,.Á þessum fundi hafa verið lögð fram endanleg drög að við- bótarskýrslu Virkis h.f Nefnd- in hefur áður samþykkt, að nefndarmönnum yrði síðan gef- inn kostur á að yfirfara drögin og gera síðan sínar athuga- semdir, áður en Virkir gengi endanlega frá skýrslunni. Ég mun nú kynna mér skýrsluna og gera mínar athugasemdir. Þar sem endanleg viðbót- arskýrsla Virkis h.f. ligg- ur þannig ekki fyrir, tel ég alls ekki timabært á þessu stigi málsins að taka afstöðu til þess, hvort nefndin á að mæla með hitaveltu eða rafhit- un. Eins og fram hefur komið, er verið a.ð atliuga á hvaða kjör- um Eandsvirkjun geti selt raf- orku til hitunar frá þeim stór- virkjunum. sem nú ^ru í smíð- um Og fyrirhugaðar eru. Á með- an svo er er ekki tímabært að taka afstöðu til húshitunarmáls- ins. Ég leyfi mér þvi að and- mæla þeim .orðum bæjarverk- fræðings á þessum fundi, er hann sagði: „Ég legg til, að það sé ekkert verið að bíða eftir Eiríki“, þ.e. Eiríki Briem. fram- kvæmdastjóra Eandsvirkjunar. Með vísnn til framangreindra atriða tel ég tillögu þá. er Árni Grétar Finnsson og Brynjólfur Þorbjarnarson lögðu fram á þessum fundi. og Trausti Ó. Eár- usson og Sigurberg Elentínus- son gerðust meðflutningsmenn að, fráleita og greiði atkvæði gegn henni á þessu stigi máls- ins, án þess þó að taka afrtöðu til einstakra atriða í henni. Þá tel ég, að þegar nefndin leggur fram tillögu um, hvaða stefnu eigi að móta, þá verði nauðsynlegt, að allir nefndar- menn fái drög að tillögunni send fyrir fundinn til gaum- gæfilegrar athugunar vegna þess, að þá verði um mjöir þýðingarmikla ákvörðun að ræða.“ Framhald á 13. síðu. JÓLASKÓRNÍR FYRIR TELPUR OG DRENGI ERU KOMNIR verða seldir næstu daga að Laugavegi 103. Kaupið jólaskóna STRAX. Fáum ekki aðra sendingu fyrir jcl. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.