Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 19. október 1971, Evrópubikarkeppnin: FH — US Ivry 18-12 Auðmm Óskarsson kominn inná línu og skorar. Geir Hallsteinsson í einu af sínum mörgu mar'ktækifs&rum í Ieikuum. FH hlýtur að komast áfram Eftir 18:12 sigur yfir hinu mjog svo slaka Ivry-liði □ Varla getur annað komið til en að FH komist áfram í 2. umferð Evrópubikarkeppninn- ar eftir 18:12 signrinn yfir US Ivry, einu lak- asta handknattleiksliði er hingað hefur komið. Maður trúir því vart að FH tapi leiknum ytra um næstu mánaðamót, auk þess sem mjög ótrú- legt er að FH leiki annan svo slakan leik sem að þessu sinni. I»ví að þótt FH hafi unnið með 6 marka mun, var það ekki fyrir það hve vel liðið lék, heldur fyrir það hve hörmulega lélegt Ivry-liðið var. FH lék lengst af í leiknum langt undir getu. Taugaspenna Ef til vill hefur það verið taugaspenma. sem háði FH-ing- um svo mjö(g, en hvað sem það var, þá lék liðið langt undir getu, og þó alveg sérstaklega í fýrri hálfleik. Hægagangur, niðurstungur, og stimpinigar við andstæðingana einkenndu leik Hafnfirðinganna lengst af. Svo loks undir lokin, þegar um það bii 15 minútur vorii til leiksleka fór FH-liðið í gang eins og maður þekkdr það, og þá breyttist staðan ílr 11:8 í 17:10 á aðeins 10 mínútum en síðustu 5 mínútumar fór alit í saima farið aftur og lokatöl- urnar ur’iðu eins og áður segir 18:12. í fyma þegar Fram mætti Ivry, sigraði Fram með eins markis mun hér beima, en tapaði svo með 6 miarkia mun ytra í síðari leiknum. Ég Var Viðar ólöglegur? Menn velta þvi nú mikið fyrir sér hvort Viðar Sím- onarson hafi ekki verið ólöglegur sem leikmaður með FH gegn Ivry s. 1. laugardag. Viðar má ekki leika mcð FH í íslenzkum mótaleik fyrr en 1. nóv- ember, þar eð h'ann hef- ur ekki verið tilskilinn tíma meðlimur í FH. Nú segja fróðir menn að það sama gildi í Evrópubik- arkeppninni enda er hún bein afleiðing af sigriFIi í íslandsmótinu í fyrra og því hljóti að gilda sömu reglur um leikmenn í báð- um mótunum. Hefur FII athugað þetta mál ofan í kjölinn eða var um frum- hlaup hjá FH-ingum að raiða? — S.diór. trúi því ekki fyrr en í fiulia hnefana að FH tapi ytra með 6-7 marka mun og komist þannig ekki í 2. umferð Þetta Ivry-lið er ekki sterkara en gott 2. deildarlig á ísliandi eins og það lék öegn FH. Saigt er að 3 'fiastaleikmenn þesis hiafii vantað í liðið að þessiu sinni og að þeir muni leika með þvlí í síðari leiknum. Það kemur ekki til miáia að þessir þrír menn geti breytt Ivry-liðinpj á þann veg a@ það sigri FH, ef FH ledkur við sitt bezta mieð 7 miarfca mun. En hvað um það snúum afcknrr þá að leiknum sjálfum. Slök byrjun Harm var ekiki uppá margia fiska fyrri bálfieikurinn hjá FH og þó alveg sérstaklega byrjun leiksins. Hnoð og aftur hnoð var það eina sem leik- mönnum datt í hug að reyna. Enda var það svo. að 3 fyrsfcu mörk FH voru öíl skoruð úr^> vítaköstum. Staðan varð 2:0 FH í vii, en síðan jafnaði Ivry 2:2 þegar 10 mínútur voru $> liðnar af leiknum. Geir skor- aði 3ja rnark FH úr víti og Þór- arinn Kagnarsson bætti 4. markinu við atf Mnu eftir fiai- lega sendingu frá Viðari. >á mistókst landsliðgmanninum Miehel Ricbard vítailoast og FH fékk boltann og Kristján Stef- ánsson skoraði 5. markið með laglegu langskoti. Frakkamir bættu 3. markinu við og Gils skorar af línu 6 miark FH. Frakkamir taka nú nokkum kipp og skora sitt 4. og 5. mark og enn datt FH-ingunum ekki í hug að hætta hnoðinu og leíka afi slnum tflræiga hraða. Þegar 25 mínútur vom liðnar al hálfleiknum, varð FH fyrir því bappi að einum Frakkanna var vikið af leikvelld fyrir gróít brot. Á meðan hann var fyrir utan skoraði Geir loks miairic eftir fjöldamn allan af misheppnuðum tilraunum og staðan varð 7:5. Frakkamir skora sitt 6. mark um lei’ð oig þeir höfðu aftur fiullt lið, en rétt fyrir leikhlé skoraði Geir aftur og staðan í ledkhléi því 8:6 FH í vil. Sama hnoðið Byrjunin í síðari hálfleik lofiaði vissulega ekki góðu fyr- ir FH. Ef þessii 5-6 marka mun- ur sem allir vom vissir um að FH þyrfti að ná til að eiga von um að koraaist áfram ætti að verða. vatð eitthvað meira að gerast en fram til þessia hafði - sézt. Geir skoraði snemma í bálfleiknum 9. miark FH en þá var Gils Stefiánssyni vísað atf leikvelli. en Birgir skoraði með óvenju glæsilegu langskoti 10. mark FH og staðan orðin 10:6 Auðunn heetti svo 11. mankinu við með sfcoti af Mnu og menn vom famir að verða vongóðir. En þá byrjaði allt hnoðið aftur og Ivry skoraði tvö mörk í röð og staðan varð WsS. Þegar 13 mínútur voru Mðnar af síð- ari bálfleik var Emi Sigurðs- syni vísiað af leikvelli og hann var vart kominn inná þegar Birgi var visað úfcaf, en hvor- ugu liðanna tókst að skora þessar mínútur sem þeir voru utan vallar. Loksins Loks þegar svo um það bil 15 mínútur voru liðnar af sið- ari hálfleik fór FH-liffig í gang. Þá var boltinn látinn ganga hratt frá manni til manns og Ivry-vör-nin hreinlega hrundi saman FH-breytti á næstu 10 minútum stöðunni úr 11:8 í 17:10 á þessum tímia og það var mest fyrir frábæran leik Viðars Simonarsonar, er not- færði sér hið hraða spil FH á þessum tíma til skemmti- legra gegnumbrota og bann skoraði þannig 3 mörk í röð, 15:9, 16:9 og 17:10. En þá, því miður, hljóp allt i balklás hjá FH aftur svo munurinn varð ekki 10 mörk eins og bann hefði getað orðið, ef liðið hefði haldið áfraim hinu hraða spi'li. Þess í stað varð munurinn ekki nema 6 mörk, sem gefiur aUs ekki rétta mynd af styrk- leikamun liðann'a. Liðin Vfiðar Símonarson bar af í FH-Iíðinu og fyllti vel upp það skarð er myndaðist fiyrir það hve Geir Hallsteinsson lék langt undir getu, Þá komust þeir Auðunn Óstaarsson Þór- arinn Ragnarsson oft' Krístján Stefiánsson all vel frá lieáiknium en geta þó allir nm meira. Birgir Bjömsson og Gife Stef- ánsson komu vel frá varnar- leiknum, en illia frá sókninni. Þeir fiéllu báðir í þá grytfju^ að hnoðast og troðla sér inní vamiarvegg andstæðinganna og eyðileggjia þar með mifeið fyr- ir FH í sófcninni. Þá var það stór galli á sóknarleik FH að Mnuspilið sást Varla. Fyrir bragðið lék Ivry meg tvo menn sina fyrir framan, þ.e.a.s. 4-2, og náði þar með að trutfSLa mikið spil FH fyrir fralmian yamarvegginn. Það er hægur vandi fyrir FH að iaga þetta fyrir síðari leikinn svo Ivry verði að leika vörnina 5-1 og þá opn.ast hún fyrir sikyttur eins og Geir, Viðar og Kristj- án Stefánsson. Báðir mark- verðimir Hjalti og Birgir, vörðu ekki nema í meðallagi vel. Nýliðamir Gunnar og Öm lofia gó’ðu fyrir framtíð- ina. Framhald á 9. síðu. I Frakklandsmeistararnir rétt mörðu sigur yfir Haukum □ Frakklandsmeist- aramir US Ivry léku aukaleik gegn Haukum sl. sunnudag og rétt mörðu sigur 24:23. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Hafn- arfirði og vom áhorf- endur fremur fáir. Haulkamir, sem mýlega misstu fcvo af sínum beztu mönnumyf- ir í FH, þá Viðair Símomarson og Þórarin Ragmarsson, hafa tð sjálfsiögðu ekki náð sérfylli- lega á strik ennþá, eftir þann missi, en samt néðu þeir að veita Fraiklklandsmeisturumum harða mótspymu. Leikurinm var allan tímann hmixfjafin, og slkildu aldrei meira en tvö eða þrjú mörk í rnilli. Liöin leiddu til skiptis og í leiklhléi var staðan jöfm 11:11. I síðari hálfleik máði Ivry að komast í 16:14, en Haukarmir náðu þá sínum bezta leikkafla og smeru stöðumni í 18:16. En því miður náðu þeisf ekki að halda þessu. Staðam rorð jöfn 23:23 og örstutt til leiksloka. Þá skoraði Ivry sitt 24. mark, en Haufcamir áttu síðustu sókmina en lokaskot þeirra var varið. Beztu menn Hauka voru þexr Þórður Sigurðsson, Ölafur Ól- afsson og Stefán Jónssom og virðast þeir Ólafúr og Þórður í góðri æfingu og ef svo verðixr í vetur, verður Haukaliðið ekld auðunmið. Dómarar leiksdms voru þeir sömu og dæmdu leik FH cg Ivry á laugaxdaginn í EB. / 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.