Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 9
ÞriðjudaSur 19. ofotáber 1971 — ÞiJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Eyjum leika aftur. Fer sá leik- ur fram á Melavellin- um nú í vikunni og þá í flóðljósum og verður þá um leið fyrsti bik- arleikurinn sem leik- inn er í flóðljósum hér á landi. Leikurirun í Eyjum var edns og úrslit ihans gðfia til kynna mjög jafn og milkflll baráttu- leikur. Fratm skoraði sltt mark úr vítaspymu í fyrri hélfleik, en Tómas Pálsson jafnaði fyrir Vestmiainnaey’inga með brumu- skoti nókfcru síðar. Þar sem jafnt viar að vanju- legum leifctímia loknum varðað fnamleinigja í 2x15 mínútur, en hvonugu liðanina tófcst að skora í framlengdnguinm, svo að úr- slitin urðu 1:1 og verður nýr leitaur að fara ifiram. Verðux hann háður nú í vikummi og fer fram í flóðljósum. Þar ætti Fram-liðinu aö ganiga betur enida hefiur bað aaft í flóðljós- umum frá ]wí að bau varusett upp, em noiklkuö er öðmuvísi að leifca í Ijósum en í venjulegri diaigsbirtu eitns og alltaf hefur verið gert í Bitaarkeppninni til þessa. Það liöið sem vimnur bamn leifc á s/vo að mæta Breiðaibliki í undamúrslitunum og fer sá leifcur fram um næstu hetgi Alþýðubandalagið í Reykjavík Skráning þátttakenda í umræðuhópa A.B.R., sem starfa munu í vetur, fer fram á skrifstofu flokfcsins næstu viku, í síma 18081. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um hópana. Stjórn A.B.R. Alþýðubandalag Suðurnesja Fyrirhugiað er að koma upp almennum leshring í sögu verka- lýðshreyfingarinnar á ísiandi og sósíalisma. Þeir, sem áhuga hafia á bátttöfcu, snúi sér til Sigríðar Jóhannes- dóttur í siíma 2349 eða Jóhanns Geirdal í sdma 2381. Fylkingin og Alþýðubandalagið á Snðurnesjujn. Alþýðubandalagið Kópavogi Fundur verður haldinn í AB Kópavogi ,í FélagsheimiM Kópavogs, neðri sal, n.k. fimmtudagsfcvöld ki. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Skipulagsmál AB. Framsögumaður Guðmundur Hallvarðsson. 2. Málefnasamningur rikisstjórnarinnar. Framsögumaður Gest- ur Ólafsson. 3. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 4. Önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Dalasýslu Alþýðubandalagið í Dalasýslu hélt ágætan fund að Daiuigum 6. október. Fulliur vilji kom fnam hjá félagsmönnum þess efnis að stefna a'ð því, að unnt verði að gera stærri hluiti innian þjóð- félagsins, en gerðir hafa verið til þesea. Til að undirstrika þetta, jufcu. AlþýðubajndalagEmienn félagatölu AiB þar í Dölum um 33% og skora á aðra að gera betur. Þá voru kosnir tveir aðalfulltrúar á landsfund Alþýðúibanda- lagisins; sem haldinn verður í nóvember. Kosnir voru þeir Sveinn Kristinsson oig Tómas Einarsson. Bikarkeppni KSÍ Jafnt í □ ÍBV og Fram skildu jöfn 1:1 eftir framlengdan leik 1 bik- arkeppninni sl. laugar- dag og verða því að ------------- ---< ÍA — Víkingur í undanúrslitum Dregið hefur verið um hvaða liö Ieiki saman í undanúrslitum bikarkeppninnar og leika þar saman lA og Víkingur og Breiðablik gegn sigurvegurunum úr leik Fram — ÍBV. Fara báðir leikirnir fram á Mela- vellinum um næstu helgi. Getraunaúrslit LcxUxr 16. októbcr 1971 1 X 2 H| Ghídsca — Arscnal • Z 1 - z Ev'crton — Ipswioh X 1 - 1 Jyccck — 3Víanch. City i 3 - 0 Ivciccster — Huddcrsf’ld i z - 0 Ma’néh. Utd. — Hcrby i 1 - 0 NcwcasUe — C. Palace • z 1 •> z Nott’ra For. — Livcipool z z - 3 South'pton — Shcff. Utd. i 3 - z Stoke — Covcntry i 1 - 0 Tottctíham — Wolvcs i ó - 1 W.B.A. — Wcst Hara X 0 - 0 Swindóú ■•—• Blackpool i 1 - 0 Fyrra mark Breiðabliks skorað. Halldór Einarsson og Sigurður Dagsson fá ekkert að gert við þrumuskoti Hreiðars útherja UBK- Bikarkeppni KSÍ: „Blikamir " halda sínu stríki Sigruðu Val 2:1 og eru komnir í 4ra liða úrslit □ Breiðablik úr Kópavogi, sem lengst af í sumar barðist við fallið niður í 2. deild en bjarg- aði sér með fádæma hörku, lætur ekki þar við sitja. Fyrir viku sló Breiðblik íslandsmeistar- ana ÍBK útúr bikarkeþpninni, og sl. sunnudag var það Valur er varð að lúta í lægra haldi fyrir þeim grænklæddu. Þar með er Breiðablik kom- ið í 4ra liða úrslit og er það sannarlega verð- skuldaður árangur. Það sem réði úrslitum í leik Vals og Breiðabiiks á sunnu- daginn var eingöngu það, að Breiðablik kom inná með það eitt í huga að sigra og að vinna fyrir þeim sigri og það gerðd Hðið svo sannarlegia. Vals- menn fengu aldrei frið með boltann, ekki eina sekúndu meðan á lei'knum stóð og með þessum fádæma dugnaði tóikst BreiðabHki að eyöileggja nær hverja sóknartilraun Vals- miaimnja. Þessi máWU baráttuandi er Breiðablik býr yfir, hefur ekkert annað 1. deildarUð okk- ar og það er fyrst og fremst hann er bjargaði Breiðaibliki frá falli í sumar. Og það kæmi mér ekkert á óvart þótt hamn kæmi liðinu í úrslit í bikar- keppninni að þessu sinni og sérstaMega þar sem keppnin Dreifbýlisþankar Framhald af 5. síðu. tekið um það sem ábótaviant er fyrir strjálbýlið jafnframt þvi sem ég gæti einnig bent á ýmsa kosti þess, sem óg álít að valdi þvi, að þaðan eru þó enn ekki allir flúnir. Þess væri sannarlega ósk.andi, aQ stjóm- völd nú reyndust þess megn- ug að veita nýju lífi í atvinnu- legia uppbyggingu landsbyggð- arinnar og að samihiiða því vaéri stöðugt sótt á um aukinn rétt landsbygigðarfólks til sömu gæ®a og hér eru talin lífs- nauðsyn. \ Takist þar til giftusamlega, kæmi mástoe að þéttbýliisfólk- inu að mega öfunda okfcur hin og jafnvel fylgja því eftir með hinar dreifðu. fólksfáu byggð- ir, Það yrði þjóð allri til góðs. fer öll fram á malarvelli. en það hentar „Blikuinum“ veL Strax á 5. mínútu varð Sig- urður Dagsson að taka á hon- um stóra sínum til að bjarga markl og gerði það sniUdar- lega. En svo aðeins tvedm mín- útum síðar skoraði Þórir Jóns- son marfc Vals. Þetta var stór- glæsilega gert hjá Þóri. Hann lék á Steinlþór bafcvörð og skaut þrumuskoti frá vítateigs- línu, og boltinin hafnaði neðst í marfchominu 1:0. Hægt og sigandi uppúr þessu tótou Breiðabliksmenn ledkinn í sínar hendur og á 14. xnínútu sýndi Sigurður Dagsson enn einu sinni sniUi sína sem mark- vörður, er hann varði fast jarð- arskot er kom úr þvögu mjög óvænt. Og á 25. mínútu átti Breiðablik sitt bezta marktædd- flæri er bo&tdxm skoppaði fyrir fraxnam þrjá framlínulei'fcmeti þess ú markiteig Vals, en þeir ^ stóðu allir stjarfir. Staðan í leikhlél var þvi 1:0 Val i vil en á 13. mímútu þess síðari jafnaði hægri útherji Bredðablifcs með þruxnuskoti alls óverjandd fyrir Siguxð I Valsmartainu. 1:1. Áfram sótti Breiðablik og markið lá í loft- inu. Það kom þó étóki fyrT en á 26. minútu og það er eitt mesta klaufamark, sem ég hef séð í leik hjá mfl. liðum. Þór Hreiðarsson bezti maður „Blik- anna“ eimlék £rá eigin vallar- helmingi og alveg upp að markteig Vals, þar sem hann loks hleypti af og sfcoraði glæsi- lega 2:1. Þetta reyndist svo sigurmark leiksins þvi að þótt Valsxnenn tækju nokfcum kipp í viðleitni sinni við að reyna að jafna tókst Breiðabliki að verja for- skot sitt þótt oft munaði Htlu, eins og þegar PáU Ragnarsson bakvörður Vals átti hörkuskot í stöng, á 43. mímútu. Rétt áður hafði einm varnarmaður Breiða- bliks bjargað á Hnu og vildu menn meina að hann hefði gert það með höndum, en dómar- inn var ékiki á sama máH. Leiknum lauk þvi með sigri Breiðabli'ks 2:1 fyHiIega sann- gjörum sigri. Allt Breiðabliks -liðið á hrós skiliS fyrir fraxnmistöðu sína í þessum leik en að vanda voru það Þór Hreiðarsson, Haraldur og markvörðurinn ólafur Há- konarson er báru af í liðinu. En enginn veifcur hlekfcur fannst hjá þvi í þessum leik. Siguður Dagsson stendur aUt- af fyrir sínu í Vals-liðinu enda otókar bezti martovörður í dag þótt hann sé í ónáð hjá KSl forustunni þegar landsliðið er annars vegar. Þá áttá Her- mann Gunnarsson góðan leifc, áreiðanlega sinn bezta í sumar og það er fremur sjaldgæft að sjá hann berjast eins og hann gerði að þasisu sinni. Jóhannes Eðvaldsson og Þórir Jónsson fcomusit ednnig allvel frá ledfcn- uxn, en miun xneiri baráttu vant- aði í liðið til þess að það ætti mögulelka gegn hinu baiáttu- glaða Breiðabliks-liði. Dómari var Magrnús Pétuxs- son og átti nú einn af sínum slæmu ledtojum. Það verður aUtaf þannig þegar Magnús lætur strákinn í sér ná yfir- tökunum. — S.dór. FH - Ivry - Framhald af 8. síðu. Eins og áður segir er þetta Ivry-lið ekki stertoara en gott 2 deildiarlið á íslandi. Beztu menn þes® voru fyrirliðinn Ag- goune (7). Floriat (3) og René Richard (9) og verður ékíki annað sagt en að Ivry hafi ver- ið heppið að sleppa með 6 miarka tap vegna þess að FH komst efcki í gang nema 10 mínútur af lei'ktimianuim. Dómarar vtoru danskir og dæmdu aHs éfcki vel. Þeir voru ósiamkvæmir sjálfum sér og dæmdu hvað eftir anna® gegn hvor öðrum. — Mörk FH: 7 (eitt víti) Viðar 4 (eitt víti), Þórarinn 2 (eitt vdti). Kristj- án, Gils, Auðunn, Birgir og Guxmar eitt mark hver. — S.dór. Edginmaiaur minn GUNNAR JÓHANNSSON fyrrverandi alþingismaður frá Siglufirði lézt aðfaranótt 17. þe®sa mánaðar. Steinþóra Einarsdóttir. Útflör HALLBERU ÞÓRÐARDÓTTUR fyrrum húsfreyju að Óspaksstöðum, HrútaTirði, er lézt 12. þessa mánaðar, verður gierð frá Fossvogs- kdrkju miðvikudaginn 20. þessa mánaðar fclufckan 10.30. Blóm og kransar afbeðið. Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.