Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 9
Þrió^udagur 19. ototóber 1971 — ÞJÓBV3UINN — SlBA 9 Djþ[FÍSífip t Emmm* (fj Bikarkeppni KSÍ Jafnt í Eyjum D ÉBV og Fram skildu jofn 1:1 eftir f ramlengdan leik í bik- arkeppninni sl. laugar- dag og verða því að -----------------------------———h f A — Víkingur í undainúrslitum Dregið hefur verið um hvaða lið leiki saman í undanúrslitum bikarkeppninnar og leika þar saman fA og Víkingur og Krciðablik gegn sigurvegurunum úr Ieik Fram — lBV. Fara báðir Ieikirnir fram á Mcla-vcllinum 1101 næstu helgi. > Getraunaúrslit Lcilör 16. okióber 1971 1 X 2 Ch^lsca — Atsenal • Z / - z Ev-erton — Ipswich X / - 1 Leedls — Manch. City 1 3 - 0 Lciccster — Huddersf'ld 1 Z - 0 Ma'nCh. TJtd. — Detby 1 ( - 0 Ncwcasfcle — C. Pajace ¦ z 1 - z Nott'm For. — Xiverpool z z - 3 > South'pton — Shcff. tltd. J 3 - z Stoke — Covcntry í 1 - 0 Tottcriham — 'Wolves 1 * - 1 W.B.A. — West Ham X ¦ 0 - 0 Swiridon 5ÉH Blackpool 1 ll' - 0 leika aftur. Fer sá leik- ur fram á Melavellin- um nú í vikunni og þá í flóðljósum og verður þá um leið fyrsti bik- arleikurinn sem leik inn er í flóðljósum hér á landi. Leikuiririin í Eyjuim var edns og úrslit hams gelfla til kynna mrjög jafm og mjjkail baiáttu- ledkuir. Frarm skoraði sdtt mark úr vítasipyrnu í fyrri hálfleik, en Tómas Pálsson jafnaði fyrir Vesttmafnmaeyimga með þiruimu- stootti nokfcru síðar. Þar seim jafnt var að venju- legum leifcbíima loknum varðað framlleinigja í 2x15 mínútur, en hrv-oiiiugu liðanrna tótasit að skora í framieiiigiingunnd, svo að úr- slitin urðu 1:1 og verður nýr leikiur að fara rfiratm. Verðux hann háður nú í vikuinini og fer fram f flóðljósum. Þar ætti Fraim-ldðinu að ganga betur enda heflur þaö aaft í flóðl.iós- unum frá því að bau vorusett epp, en noktouð er öðruvísi að leika í ljósum en í venjuiLegri dlagisibirtu eims og alltaf hef.ur verið gert í Bdtoarrkeppninni til þessa. Það liðið sem vinnur bainn leik á svo að mæta BredðaWiki í undaniúrsldtunuim og fer sá leitoux fraim tum næstu helgi Alþýðubandalagið í Reykjavík Skránmg þátttakenda í uimraeðuhópa A.B.R., sem starfa munu í vetur, fer fraim á skrifstofu flokksins næstu viku, í síma 18081. Þiar eru einnig veittar nánari upplýsinigar um hópana. Stjórn A.B.R. Alþýðubandalag Suðurnesja Fyrirhugiað er að koma upp ataiennuni leshring í sögu verka- lýðshreyfingariimar á íslandi og sósíaiisma. Þeir, sem áhuga hafe á þátttöku, snúi sér til Sigríðar Jóhannes- dóttur í síma 2349 eða Jóhanns Geirdal í sáma 2381. Fylkingin og Alþýðubandalagið á Suðurnesjuni. Alþýðubandalagið Kópavogi Fundur verður baldinn í AÐ Kópavogi ,í Fólagsiheimi'M Kópawoigs, neðri sal, n.k. flimmtudagskvöld H. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Skipulagsmál AB. Framsögumiaður Guðmundur HaUvarðsson. 2. Málefnasamningur rikisstjórnarinnar. Framsógumaður Gest- ur Ólafsson. 3. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 4. Önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Dalasýslu Alþýðuibandalagið í Dalasýisiu hélt ágætan fund að Ijaiuigum 6. október. FuHrjr viiji kom fram hjá félagsmönnum þess efnis að stefna aö því, að unnt verði að gera stærri hiiuiti innan þjóð- félagsins, en gerðir hafla verið til þessa. Tdl að unddrstrika þetta, Jutou. Alþýðuibaindalagisimeinn fólagatölu AB þar í Döluim um 33% o@ skora á aðra að giera betur. Þá voru kosnir tveir aðalfuiHtrúar á landsfund Aiþýðiuibandia- lagsins; sem haldinn verður í nóvember. Kosnir voru þeir Sveinn Kristinsson og Tómas Einarsson. Fyrra mark Breiðabliks skorað. Halldór Einarsson og Sigurður Dagssou fá ekkert að gert við þrumuskotí Hreiðars útberja UBK. Bikarkeppni KSÍ: ff Blikarnir " halda sínu striki Sigruðu Val 2:1 og eru komnir í 4ra liða úrslit D Breiðabljk úr Kópavogi, sem lengst af í sumar barðist við fallið niður í 2. deild en bjarg- aði sér með fádæma hörku, lætur ekki þar við sitja. Fyrir viku sló Breiðblik íslandsmeistar- ana ÍBK útúr bikarkeppninni, og sl. sunnudag var það Valur er varð að lúta í lægra haldi fyrir þeim grænklæddu. Þar með er Breiðablik kom- ið í 4ra liða úrslit og er það sannarlega verð- skuldaður árangur. Það sem réði úrslitum i leik Vals og Breiðabliks á sunnu- daginn var eingöngu það, að Breiðablik kom inná með það eitt í huga að sigra og að vinna fyrir þeim sigri og bað gerði liðið svo sannairlega. Vals- . menn fengu aldrei frið með boltann, ekki eina sekúndu meðan á leiknum stóð og með þessum fádaama dugnaði tokst Breiöabhkd að eyöileggja nær hverja soknartilraun Vais- marnma. Þessi mdkli bairáttuiandi er Breiðablife býr yfir, hefur ekkert annað 1. deildarhð okk- ar og það er fyrst og fremst hann er bjargaði Breiðabliki frá falli í surnar. Og það kæmi mér ekkert á óvart þótt hamn kæmi liðinu í úrslit í bikar- keppninni að þessu sinni og sérstaklega þar sem keppnin ---------,-------------------,------------------«, Dreifbýlisþankar Framhald af 5. síðu. tekið um það sem ábótavant er fyrir strjálbýlið. jafnframt því sem ég gæti einnig bent á ýmsa kosti þess, sem óg álít að valdi því, að þaðan eru þó enn ekki allir flúnir. Þess væri sannarlega óskandi, að stjórn- völd nú reyndust þess megn- ug að veita nýju lifi í atvinnu- lega uppbyggingu landsbyggð- arinnar og að samhliða því væri stöðugt sótt á um aukinn rétt landsbyggðarfólks til sömu gæða og hér eru talin lífe- naiuðsyn. \ Takist þar til ¦ giftusamlega, kæmi másfce að þéttbýlisfólik- inu að mega öfunda okikur hin og jafnvel fylgja því eftir með hínar dreifða, fólksfáu byggð- ir, Það yrði þjóð allri til góðs. I fer öll fram á malarveHi. en það hentar „Blikunum" vel. Strax á 5. mínútu varð Sig- urður Dagsson að taka á hon- um stóra sínum til að bjarga marki og gerði það snilidar- lega. En svo aðeins tveim mín- útum síðar skoraði Þórir Jóns- son mark Vals. Þetta var stór- glæsilega gert hjá Þóri. Hann lek á Stednþór batovörð og skaut þrumuskotd frá vítateigs- línu, og boitinin hafnaöi neðst í markhorninu 1:0. Hægt og sígandi uppúr þessui tóku Breaðabliksrnenn leáMnn í sinar hendur og á 14. mínutu sýndi Sigurður Dagsson eam ednu sinni snilli sína sem mark- vörður, er hann varði fást jarð- arstoot er kom úr þvögu. mjög óvænt. Og á 25. mtoutu átti Breiðaibldk sitt bezta marktæki- færi er boWnitt skoppaði fyrir fraiman þrjá framitaiuleitomen þess á martoteig Vals, em beir^ stóöu aMir stjarffir. Staðan í leJtohléi var þvi 1:0 Val i vil en á 13. mínútu þess síðari jafnaði hægri úDherji Breiðablifcs með þruimustooti aJls óverjamdS fyrdr Sigurð í Vaismiarkinu. 1:1. Áfram sótti Breiðablik og markið lá í loft- inu. Það kom þó ekfci fyrr en á 26. mínúftui og það er eitt mesta Iklaufaimark, sem ég hef séð í leik hjá mfl. liðum. Þór Hreiðarsson bezti maður „Blik. anna" eimiléfc frá edgin vallar- helmingi og alveg >upp að markteig Vals, þar sem hann lofcs hleypti af oig sfcoraði glæsi- lega 2:1. Þetta reyndist svo sigurmark leiksins þvi aö þótt Valsmenn tækju noktourn kipp í viðleitni sinni við að reyna að jafna tókst Breiðabliki að verja for- skot sitt þótt oft munaði litlu, eins og þegar Páll Ragnarsson bakvörður Vals átti hörkuskot £ stöng, á 43. mínútu. Rétt áður$> hafði einm varnarmaður Breiöa- bliks bjargað á línu og vdldu menn meina að hanm hefði gert það með höndum, en dómar- inn var ektoi á sama máli. Leiknum lauk því með sigri Breiðaibliks 2:1 fyllilega sann- gjörum sigri. Allt Breiðabliks-liðið á hrós skilið fyrir fraimmdstöðu sína í þessum leik en að vanda voru það Þór Hreiðarsson, Haraldur og markvörðurinn ólafur Há- konarson er báru af I liöinu. En enginn veikur hlektour fannst hjá því í þessum leik. Siguður Dagsson stendur allt- af fyrir sínu í Vals-liðinu enda okkar bezti markvörður í dag þótt hanm sé í ónáð hjá KSl forustunni þegar landsliðið er amnars vegar. Þá átti Her- mann Gunnarsson góðan leik, áreiðanlega sinn bezta í sumar og það er frermur sjaldgæft að sjá hann berjast eins og hann gerði að þessu einni. Jóhannes Eðvaldsson og Þórir Jónsson komust eánmig aillvel frá leifcn- urm, en mum imeiri baráttu vant- aði í liðið til þess að það ætti möguleika gegn hinu barattu- glaða Breiðabliks-liði. Dómari var Magraús Péturs- son og átti nú einn af sínom slaemiu leítojum. Það verður alltaf þannig þegar Magnús lastur strákinn í sér ná yfjr- tökunum. — S.dór. FH - Ivry - Framhald af 8. síðu. Eins og áður segir er þetta Ivry-lið efeki sterloara en gott 2. deildarlið á fslandi. Beztu menn þesg voru fyririiðinn Ag- goune (7). Floriat (3) og René Riehard (9) og verður ekki annað sagt en að Ivry hafi ver- ið heppið að sleppa með 6 marfea tap vegnia þess að FH fcomst ekki í gang nema 10 mínútur af leiktímanum. Dómarar voru dansfcir og dæmdu alls efeki vel. Þeir voru ósamkvaamÍT sjaMim sér og dæmdu hvað eftir annað gegn hvor öðrum. — Mörk FH: 7 (eitt viti) Viðar 4 (eitt víti), Þórarinn 2 (eitt viti). Kristj- án, Gdls, Auðunn, Birgir og Gunnar eitt marfe hver. — S.dór. EiiginmaÖur minn GUNNAR JÓHANNSSON fyrrverandi alþingismaður frá Siglutfirði lézt aðfaranótt 17. þessa mánaðar. Steinþóra Einarsdóttir. Útför HALLBERU ÞÓRDARDÓTTUR fyrrum húsfreyju að Óspaksstöðum, Hrútafirði, er lézt 12. þessa mánaðar, verður gerð fná Fossvogs- kdrkjiu mdðvikudíaginn 20. þessa mánaðar klufckan 10.30. Blóm og kransar afbeðið. Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.