Þjóðviljinn - 20.10.1971, Side 1

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Side 1
Miðvikudagur 20. október 1971 — 36. árgangur — 238. tölublað. Samstaða með Bretlandi, Kanada og Norðurlöndunum í aðildarmáli Kína FRÁ UMRÆÐUM UTAN DAGSKRÁR UM KÍNAMÁLIÐ — SJÁ FRÁSÖGN Á 4. SÍÐU OG FORUSTUGREIN BLAÐSINS Berst fyrir 200 mílum Þaft er víftar heitt í kolun- um í sambandi vift útfærslu Iandhelginnar en hér á Islandi. Jónas Árnason hefur gefið les- endum Þjóðviljans srllögga inn- sýn í vandamál ríkjanna sex í Nýja Englandi, sem vilja færa út í 200 milur tii að vernda fiskistofnana fyrir strönd ríkjanna og halda jafn- vægi í lífinu í sjónum. í samtali vift Jónas í gær, en þá var hann staddur í Boston, gaf hann þær athygl- isverðu upplýsingar að 200 mílna útfærsla heffti verift samhykkt sem lög frá fulltrúa- deild Massachusetts; málift væri nú til meftferðar í öld- ungadeild fylkisins og talift líklegt að þaft verfti samþykkt þar. Gert er ráft fyrir, aft mál- ift komi síftan fyrir hæstarétt alríkisins, en Massachusettbú- ar telja sig hafa sérstakan rétt til aft ákvefta sjálfir einhliða útfærslu. Þá er líklegt, aft önnur ríki á Nýja Englandi fari aft dæmi Massachusetts. Verftur athyglisvert aft fylgj- ast með þessu máli í framtíft- inni, en flestir eru á þeirri skoftun að þjóftþingift í Was- hington leggist gegn útfærslu vegna þess aft þama fara sam- an tveir gjörólíkir hagsmunir — hagsmunir fiskimanna og útgerftarmanna annarsvegar og hagsmunir hersins hinsvegar. Jónas, Baldvin Xryggvason, Gunnar Schram og Hörður Helgason sátu í fyrradag ráð- stefnu í Washington, þar sem fjallað var um hafsbotnsmál- in í framhaldi af Genfarfund- inum í sumar. Þama vom mættir fulltrúar víðsvegar að, ýmsir erlendir sendimenn, háttsettir sjóliðsforingjar og venjulegir útgerðarmenn. „Eftirtektarverftasti maður- inn sem þama kvaddi sér hljóðs var útgerðarmaftur að nafni Jacob Gykstra“, sagði Jónas. „Ég sá á honum að hann hafði oft verið til sjós, enda túlkaði hann fyrst og fremst sjónarmið sjómanna og útgerðarmanna á Nýja Eng- landi. Hann var bölsýnn á framtíð fiskveifta í þessum ríkjum vegna andstöðu banda- ríslka sjóhersins, sem leggur höfuftáherzlu á það sem þeir kalla siglingafrelsi. Þeir, sem þarna töluftu fyrir hönd ríkis- stjómarinnar, báru sig illa undan því aft þróunarríkin hefftu yfirleitt snúizt gegn Bandaríkjunum í þessum mál- um og virtust tortryggja þeirra pólitík mjög mikift. Gunnar Schram skaut inn athugasemd fyrir okkar hönd varðandi fyrmefnt siglingar- frelsi og sagði, að þaft þýddi iítið aft ætla sér aft tryggja siglingafrelsi, ef ekki væri um leift viðurkenndir hagsmunir þeirra þjófta, sem ættu lönd aft siónum og byggðu tilvem sína að mestu á fiskveiðum.* Stjórnarmenn SÍNE: Námslánin alls ekki viðunandi A núverandi fjárlögum er gert ráð fyrir 104 miljón kr. fjárveit- ingu af hálfu ríkissjóðs til Lána- sjóðs íslenzkra námsmanna og 52 miljón kr. frá bönkum. Gerir þetta samanlagt 156 miljón kr. framlag- til lánasjóðsins í vetur. Þetta tel ég bæði óviðunandi og óraunhæft fyrir íslenzka náms- menn við nám innanlands sem utan, sagði Þorsteinn Vilhjálms- son í stjóm Lánasjóðs náms- manna. Er þetta í litlu sam- ræmi við tillögur stjómar um heildarfjárþörf. Tillögur stjórnar lánasjóðsins gerðu ráð fyrir 185 miljón króna framlagi frá ríkis- sjóði og- 65 miljón kr. framlagi frá bönkum eða um 250 miljón króna. Hér skakkar hvorki meira né minna en 100 miljón kr. fjár- veitingu til sjóðsins. Bráðabirgðatölur Ég er ennfremiur í stjóm SÍNE, siagði Þorsteinn og heíur SÍNE. gert ráðstafanir til aið kynnia stj ó mai-völduin þessa ó- fulinægjandi lausn máia. Mennfcrmálaráðherra hefuar sagt mér, að þetta séu bráðabirgða- tölnr, en ég tel að svona lágar bráðabirgðatölur ihefðiu öktki átt að festa á bliað Vitaið er þegar um meiri fjölda ísienzkra námsmanna vdð niám eriendis1 næsta vetur. Þá verður að gera ráð fyrir meiri verðbólgu í þeiim nágrannailömd- um, þar sem ísienzkir nám®- menn stunda nám í vetiur. Þessi fjárveiting rákiisvaidisiins hrekik- ur eikki sem fyrirhuguð laiusn á lánamálum námsmanna. Er hún í reynd minni en hjá fyrr- verandi stj ómarvöWum, saigði Þorsteinn. f skýrsihi . gjaideyrisdieildiar bankanna til menntamáiaráðu- neytisins í fyrravetur vom 729 háskólastúdientar við . nám er- lendis, en 334 í öðru námá ytna. Fleiri umsóknir Við höfðum samibamd við Lánasjóð ístenzkra námsmianna í gær og kom þá í ljós, að fleiri umsóiknir höfðu borizt til sjóðs- ins núna í baiust en á sama tíma í fyrra. Umsóknir byrjuðu að koma í öndverðum septiemiber og rennur umsólktoarfresitur út 1 nóvember. Rétt til lánsum- ■sófcnar hafa hásfcóiastúdentar, námsmenn útekrifaðir frá Bún- .................... , ........... ,, aðarskólanum á Hvanneyri, Haskolastudentar eru nu seztrr a skolahekk og mikift er um lans- Framihald á 9. síðu. umsókuir í Lánasjóð islenzkra námsmanna í haust. Áfstaoa fslands í Kínamáíinu: 10% innflutningstollur — handtaka byssumanns úr þingflokki Krags kann að verða stjórninni að falli! Frá fréttaritara þjóftviljans í Kaupmannahöfn — Dansfca þjóð- þingið var sett í dag með næsia óvenjutegum hætti, og Jens Otto Knaig, florsætisráðherra braut þar allar viðteknar reglur um það, hversu sú athöifin eigi að fara fram. í staft þess að halda stefnu- ræðu rífcisstjóirinar sinnar, lagði hanin í upphafi þiinigs fham flrum- varp um tíu prósent toll á tvo þriðju hluta alls innflutnings' Dana. Það eru matvörur og hrá- efnd til iðniaðar, sem eru undan- þegim tallinuim, en hann á að gilda um tveggja til þriggja ára skeið. Frum.varpið mætti þegiar harðri andspymu borgaraflokk- atrana, sem eru í stjómaramdstöðu. En. það gerðist flleira sögulegt við opnun diansika þingsins, en þetta eitt. Það kom sem sé í Ijós í morgun, að damska lögreglan hafði gripið einn þingmann Sósi- aldemókrata, Camre að nafni, á Kastrup fluigvelli, og furndið skammbyssu í fórum hans. Log- reglan hafðd þó efcki heimilld til að handtaka maendnn, vegna þinghedgi hains, en hún ætlar efcki að sætta sig við þau mála- lcfc, heldur leita heimdld'ar þjóð- þingsdns um það, að þinglhelgi Camres verði roffin. Fari svo, hef- ur stjórn Sósiíaldemókirata tapað meirihluta sínum í danstoa þing,- inu, mieð þessum athyglisverða hætti. Hvað snertir inmflutningstoll- Fnamhaid á 9. síðu. Sjónvarpsgagnrýni Þjóðviljanum er ánægjia að skýria frá því ,að nú hieflur aftur verið tefcin upp sjónvarpsgagnrýni í bl'aðinu eftir sumarhléið. Fyrstia sjónvarpsefnið sem tekið er fyrir er ístenztoa leifcritið siem frumsýnt vtar í fyrrakvöld: Upp á fjall að kyssast, eftir Jón Dan. Sjónvarpsgagnrýni mun síðan birtast regluiega í bOaðteu um helgar. Sjónvarpsgagnrýrti í bteðinu í diag skrifar Fríða Á. Sigurðar- dóttir, en hún stundar nám í ístenzkum bókmenntum við Háskóia ísiiainda. „ALLAR ÞJOÐIR HAFI SAMA RÉTT Fulltrúar Islendinga hjá Sam- cinuðu þjóðunum munu í gær- kvöldi hafa skýrt þingheimi frá afstöðu ríkisstjómarinnar til Kínamálsins, og er þaft í fullu samræmi við þá ákvörðun stjórna Norðurlandanna, aft haga atkvæftum sínum á sama veg er til kosninga kemur um aft- ild Alþýðulýðveldisins, en skýra afstöftu sína hvert í sínu lagi á Allsherjarþinginu. Ríkisstjórn- in sendi fastanefndinni í New York skeyti þar sem henni er falið aft haga málflutningi sín- um við umræður um Kínamálið eitthvaft á þessa leift: Herra forseti, þær iumræður er nú fara fram hér á þiiniginai, varpa skýru ljósd á miikilvægi þess, hvort veita beri Kína að- ild að Sameinuðu þjóðunum. Það er stefna stjórnar minnar, að allar þjóðir heims sfculi njóta sama réttar. og því styður hún aðild Alþýðulýðveldisins aðSam- einuðu þjóðunum, og að það takd sér á herð'ar þær skyldur og hljóti þau réttindi, sem slíkri aðild fylgja. Við styðjum allar tillögur, sem miða að því að þetta nái fram að ganga, og við munum snúast öndverðir gegn öllum tilraunum til að hindra fulla aðild Alþýðulýð- veldisins að samtökunum. Þvi hefiur stundum verið hald- ið fram, að kínverska Alþýðu- lýðveldið hafi ekki sýnt álhuga á aðild, eða að stefna þess brjóti á einhvern hátt í bága við hin- ar háleitu hugsjónir Sameinuðu þjóðanina. Að því er við, bezt vitum er þessu öfliigt varið, og stjóm Alþýðulýðvelddsins er einkar fiús til þess að taika sæti Kína hér. Vdð trúum því fasit- lega, að það sé bæði sanngjamt og rökrétt að Alþýðulýðveldið fylli þann sess er Kína ber á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Þátttaka þess mun vissulega verða til þess að effla aiþjóð- legt starf samtafcanna og stuðla að því að þau fiái betur valdiö hlutverfci sínu í þágu réttlætis og friðar. Kínverjar, stærsta þjóð veraldar, munu bæði færa þessu þingi vísdóm Konfiúsíusar og þamn þrótt og bjartsýni, sem efcnfcennir þjóðina í dag. Á þessu þingi Sameinuðu þjóð- anna höfum við orðið varir við ferskain andblæ nýs raunsæis, hvað iþessi mél varðar. Við fögn- um iþessu raunsæi og teljum það vísi að bættum viðhorfium og samslkiptum þjóða í milli. Stjóm mán hefiur alla tíð trú- að flast á þá meginreglu, að öll ríki eigi að fá aðild að Sam- ednuðu þjóðunum. og umræðurn- ar um aðild Alþýðulýðveldisins eru skref í átt að þvi marki. Við megum þó efcki gleyma Framhald á 9. síðu. HáskóH Islands 60 ára 7 haust Háskóli ísJamds verftur sett- ur fyrsta vetrardag og 'ninnlst þá 60 ára afmælis síns á þessu ári. Lýst verftur kjöri nokkurra hciðursdoktora og Sinfóníu- hljómsveitin leikur verk eftir Brahms. Á lífi ern 45 stúdentar, sem hófu nám í hésfcóla íslands 19X1. Þá voru tólf háskóla- kennarar. Núna eru. 260 há- skólakennarar við kennslu í vetur í háskólanum. í fymavetur voru 1650 stúd- entar við nám í háskólanum, en ekki liggja fiyrir tölur stúdenta við nám í vetur. Þeir verða þó örugglega ffleiri en í fyrravetur. Fyrsti rektor Hásikóla ís- lands var Bjöm M. Olseti. Aufc refctors áttu þessir menn sæti í hinu fyrsta háskólaráöi og voru forsetor deilda síkól- ans. Lárus H. Bjamason, pró- fessor, Guðtmundur Magnússon, priófessor, Jón Helgason, pró- fessor og Ágúst H. Bjamason, prófessor. * Setntog háskólans höfst kl. 12 ó hádsgí 17. júní 1911. Fór athöfnta fram í sal neðri deildar alþingis. Sátu boös- gestir í sainum, en aimenndng- ur í hMðarherbergjum segir í blöðum tflrá þeim tíma.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.