Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 6
m SísííSÍ g sIða — ÞJöÐVTL.nrm — MfflwftMðagtr 20. ofcesber wn. Heimsókn í nýju stórhýsin í Gufunesi Alvanur stórbyggingum Ein stærsta skenuna sem reist hefttr verið á tslandi, er ttá f byggingn hjá Áburð- arverksmiðju ríkisins í Gufu- nesi. Það er Breiðholt h.f. sem reisir bygginguna, en auk skemmunnar er verið að reisá áfast vélahús fyrir verksmiðjuna. Fréttamaður frá Þjóðviljanum skrapp upp í Gufunes á dögunum og for- vitnaðist nánar um bessar stórframkvæmdir. Að fengnu leyfi hliðvarðar gengum við inn á bygginga- svæðið. Þar mátti sjá mann- Skapinn að vinnu á ýmsum stöðusn og sumir voru „hátt uppi“ í fyllstu merkingu þeirra orða. Við hitfcum fyrst að máli bygigingamedsfcarann Ólaf Ásmundsson, en eins og fram kemur í viðtalinu við hann hér á eftir, þá er þetta Þetta er þakplötustýring úr næloni og áli. Við hitabreyt- ingar rennur álið (sem plöt- unni er fest á) til á nælon- inu sem aftur á móti er fest á langböndin. Stýringin er hér í réttri stærð. en átta þúsund slíkar halda niðri þakinu á bílageymslunni, en þetta er í fyrsta sinn sem svona stýringar eru notaðar í byggingar á íslandi. ekki i fyrsta sinn sem hiann stjómar stórbyggingium á borð við þessa og reyndar var hann byggingameistari a@ sjálfri Áburðarverksmiðj- unni, þegar hún var reist á sínum tíma. En við spyrjum Ólaf fyrst: — Til hvaða nota eru þess- ar byggingar ætlaðar Ólafur? — 'Skemman sú ama með bogaþakinu verður hráefnis- geymsla. en viðbyggingin er verksmiðjuhús, þar sem kom- ið verður fyrir nýjum vél- um Áburðarverksmiðjunnar. — Hvenær hófust bygg- ingaframkvæmdir? — Undirbúningsvinna hófst í september í fyrra, en fyrstu undirstöður voru steyptar 16. október, en þá má segjia að framkvæmdir hatfi tfarið atf stað fyrir alvöru Bogamir eru steyptir liggjandi í tveim hilutum og er hvor bogahelm- ingur fyrir sig tæpir 19 metr- ar, og hyor hiuti 27 tonn að þyngd. Breiddin á sikemm- unni er um 30 metrar og aufc þess er viðbygging með henni endilangri. sem er 9 metrar að breidd en skemman er um 100 metrar að lengd. — Hvenær er ákveðið að byggingatframikvæmdum ljúki? — Ég býst við að Breið- hoilt Ijúki sán-jm íramfcvæmd- um í endaðan nóvember, ef engiar alvarlegar tafir verða. Nú er verið að slá uipp síð- ustu mótum á heilli hæð í verksaniðjubyggmgunni, en síðan munu knroa smærri byggingar ofan á þá hæð. Fyrsfca hæðin er 7 metrar að hæð, önnur er 4 metrar. en sáðan má segja að einn geim- ur sé þar fyrir ofan, ef frá eru tatdir pallar sem koroa í mismunandi hæð, en þesisi geimur er 13,5 metra hár. — Hvað vinna margir hér við byggingamar? — Það er misrounandi, eða 35 til 40 manns. f suroar komst talan í 60 þegar flest var. Það hefur báð okkur hve ertfitt er að fá vinnu- kraft. Þó hefur kannski sam- rærningin verið mesta vanda- málið, þ.e.a.9. við hötfum kannski haft nóg af smiðum þegar verbamenn betfur vant- að og svo öfugt. Þetta betfur valdið örðugleikum í sam- bandi við samspilið í fram- kvæmdunum sjálfum. — Skilar Breiðholt h.f. byggingunum fullfrágengn- um? — Við skiLurn húsuruum uppsteyptum og fokheldum en ýmsir aðilar takia síðan við til að., ljúkia,.. þeirn að fullu. Verksmd'ðjan hefur nú þegar tekið við tveim hæðum í vélahúsinu og hatfið undir- búning að niðursetningu véla þar. — Þú munt ekki vera óvan- ur að fást við stórvirki san þetta, eða óvenjulegar bygg- ingaíramkvæmdir, Ólafur? — Nei, það má segja að þetta sé ekki nýlunda fyrir mig. Ég sá m.a. um bygginigu þaksins yfir stúkunia á Laug- ardalsvelli, fyrir Breiðholt h. f. og einnig byggingu Sund- iauiganna í Laiuigiardal og á- horfendastúkunnar þar, sem er nokkuð sérstæð bygging eins og flestir vita. En hvað sem því tíður þá er þessi byggingamáti, sem er á skemmunni hér nokkuð sér- stæður. Bogamir eru til dæm- is það þungir, að ekfci var haegt að nota venjulegan bíl- krana til að reisia þá og hetfur það skapað vissa erfiðleika, að eiga ekki nógu ötfl'Uig tæfci. Við þurftum að nota tvo krana á hvem boga. Ekki gát- um við heldur notað „fasta“ byggingákranann, þar sem hann lyftir ekki neroa 1,5 tonni út við endann, þó bann lyfti mun meiru inn við mastrið. Þó má ekfci gleynna þvi, að byggingakraninn vinn- ur roargra manna verk, þar sern honum verður við bom- ið — Hvað segir þú um roann- skapinn Ólatfur. Er hann betri eða verri en áður var? Þeir ungu fá sfcundum orð í eyra. — Síður en svo að hann sé verri. Þó skapar fjölgun á vinnumarkaði oftast það á- stand, að meira kerour af ungum mönnum til bygginga- vinnu, sem vita ekki hvað þeir eru að fara út í, eða gera sér réttara sagt ekki grein fyrir því. E.n meiri- hlutinn er sízt verri en hann hetfuir verið. Hitt er svo ann- Myndin er tekin inni í skemmunni. Fremst er hluti af öryggisneti, en í baksýn sér út um hluta af skemmunni sem eftir er að láta gagnsæjar trefjaplötur á til birtugjafar. Stjórnar járnavinnunni Reynir Ólafsson er vélsmið- ur að mennt og vinnur hjá Breiðholti h.f. við það sem lýtur að járnsmíði og þess háttar. Hann hefur yfirum- sjón með ásetningu þalcsins á hráefnisgeymsluna. — Hvað hefur þú unnið lengi hjá Breiðholti, Reyndr? — Ég hef unnið hjá Breið- holti í fjögur ár. — Nú ert þú vétantður. Hvaða gagn gera vélsmiðir í sarobandi við byggingar? — Það er alltaf töluverð vinna við járnsmíði í sam- bandi við byggingafram- kvæmdir. Ekki sízt hjá Breið- holti h.f. þar sem stálmót eru mifcið notuð í byggingam- ar á vegum Framfcvæmda- nefndarinmar. — Hvað vinna margir Við að setja þaikpQötuimar á skemmuna? — Við reifcnuðum með að fá 12 marms í það verk, en okkur hefiur efcki tefcizt að ná þeirri tölu, þar sem svo mörgum er illa við að vinma í svona mifcilli hæð. — Hvað em bogarnir marg-' ir í skemmunmi? — Þeir em 17, en lang- böndin em 26. Til gamans má Nýja skemman og vélahúsið, séð neðan frá bryggjunni við Áburðarverksmiðjuua. byggingakraninn j baksýn. (Ljósm. Þjóðv. r.U. hetfur verið strengt öryggis- net tmdir bogunum inni í byggingunni til öryggis fyr- ir þá sem kynnu að falla nið- ur og einnig til öryggis fyrir þá sem ganga um gólf skemm- unnar og gætu átt á hættu, að hlutir féllu ofan á þá, frá þedm sem era við vinnu fyrir ofan. — Hafa einhver vinnuslys átt sér stað hér? — Sam betur fer hatfa eng- in alvarleg slys átt sér stað, en nokkur smærri óhöpp eins og gerist og gengur. — Ég sé að margir bera öryggishjálma hér? — Já, þó nokkrir. Við reyn- um að fá mannsikapinn til að bera öryggishjálma, en það viU ganga brösótt. — Hvað hefur þú unnið lenigi hjá Breiðholti Ólafur? — Síðan 1967 minnir mig. Áður var ég í mörg ár hjá byggingafélaginu Brú, eða í u.þ.b. 10 ár þar til það hætti. — Ert þú ekki verktaki sjálfur? — Ég hetf ekikl verið verk- taki sjálfur í mörg berrans ár — Hvemig lízt þér á þessi stóru byggingafyrirtæiki? — Það hefur yfirleitt ver- ið reynsla okkar, að bygg- ingafélög hafa átt erfitt upp- dráttar, enda í barðri sam- keppni við smærri verktakia og byggingameistara. Mörg hatfa þau orðið gjaldþrota eins og mönnum er kunnuigt. Það má segj-a að byggingaiðn- aðurinn sé fremur ótryggur og ekki fjarri laigi að tíkjia honum við síldina hvað það snertir. — Hvaða verketfni fcefcur þú fyrir næst? — Það er óráðið ennþá. Ölafur Ásmundsson byggingameistari hjá Breiðholti h.f. að mál, að byggingavinma á ekki við alla menn. Við bötf- um efcki brúk íyrir neroa góða roenn í byggingavinnu. Og hér er sú sérstaða, að menn verða að vera færir um að vinna í 2|> til 25 metra hæð. — Hafia þeir sem vinna hér einhverja áhætbuþóknun? — Ekfci veit ég til þess, en himsvegar em bygginiga- menn yfirleitt í hæsta trygig- ingatflofcki. — Hvað um vinnuöryiggið á þessium sifcað? — Þeir sem hiaifla verið í vinnu hér í mikilli hæð hiatfa notað öryggisólar_ Enntfreimur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.