Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 8
r g SlÐA ÞJÖEmbJWK — Miðvikudagsuir 20. október 1971. LL 5 ! I ! Getraunaspá: Manchester Utd. eykur enn forskotið Með sigrí sínum yfir Derby 1:0, heifiur Manohester Utd. enn aiulkið forskot sitt í 1. deildarkeppninni ensku og hefur liðið nú hlotið 21 stig úr 13 leikjum, eða 3 stigum meira en næsta lið Sheffield Utd. sem sl. laugardag tapaði 3ja leik sínum í röð. Mörgum fannst sigurgamga Sheffáeld- liðsims næsta ótrúleg í fyrstu 10 leikjum keppninnar og myndi liðinu strax fiara að förlast og reyndust þeir sann- spáir. Þá ^'irðist Arsenal vera að miá sér fullkomlega á strik eftir siæma byrjun. Um síð- ustu helgi sigraöi Arsenal Chelsea á útivelli og er nú komið í 5. seeti, en hefur leikið einum leib færra en hin liðin í efstu sæt- umum og gseti með því að sigra Tofctenham, en þessi tvö lið eiga eftir að leika saman, komizt í 2. sæti. Enn eitt vek- ur sérsfcalkia athygti við 1. deildahkeppnina nú, en það er hve hámu gamla stóirveldi Ev- ertom genigur illa. Þiað er nú sem stendur í 4. neðsta sæti með aðeáns 9 stig eftir 13 leiki. Oktour gekk ekki sem verst með síðasta seðil og r^mdust 7 leikár vera róttir. í>að verður að teija þolanlegan árangur vegna þess að nokikuð var um óvaant úrslit. Nú slkulum við reyna enn og sjá hvemiig fer. Ohelsea — Southampton 1. 1 rauminni er sára Htill munur á þessum liðum sem stendur. Chelsea hefur að vísu einu stigi minna en Souithamp- tan, en senmilega verður það hedmaivöllurimn, sem úr- siitum ræður í þessum liedk. Derby — Arsenal. x Öruiggleiga má telja þennan leik þann erfáðasta á seðlin- um að þessu sinni. Iiðin eru bæði á uppleið og heíur geng- ið vel í haiust og eru í 4. og 5. sæti sem stendur. Og þótt Arsenal hafi geflið okkur vinn- ing í hvert sinn sem við höf- um spáð því sigri að undan- förnu þori óg ekká að spá því meiru en jafm,teflli á útivelli gegn Defby. Ipswich — Stoke 2. Stoke er nokkuð ofar í röð- inni en Ipswich, og einhvern veginn hef ég meiri trú á sigri Stoke í þessum leik jaifln- vel þótt á útivelli sé og þess vegna setjum Við 2 á þemman leik. Lceds — Everton 1. Dróðir menn segjai að Leeds- liðið sé komið í gagn eifitir mjög slæma byrjum er statfaði af meiðslum margra beztu leikmammia liðsins og ef svo er, ætti ekki að vera mimmsti vafi á sigri þess yfir Bvertcm og það á heimavelii. Liverpool — Huddersfield I. Ef nokikur leiikur ætti að vera öruggur fyrir fram, þá er það þessi leitour. Diverpool er svo glott sem ósiigrandi á heimavelli og er þar að aiuki í hópd hánna efistu, en Hudid- enstfield neðarlega á listanum svo ságur Liverpool ætfci að vena önuggiur. Man. City — Sheff. Utd. 1. Þama eigast við liðin í 2. og 3. sæti og má því telja þetta einn erfiiðasta leikinn á seðlinum. En þess ber þó að geta að Manchester City hefur verið í góðu formd að undan- förmu og unmið hvem leikimn á flætur öðrum, en Shieflfield- liðinu hefur eins og áður segir vegnað illa að undanfömu og á heimavelli Man. City eru litlar lfkur fyrir öðiru en sigri hedmaliðsiins. Newcastle — Man. Utd. 2. Þetta ætfci að vana einn af þessum öruiggu leikjum ef hægt er að tala um örugga leiki í ensku knattspymunni. Að minmsta kostá hvartELar ekki að manni annað en að spá Manchiester-Iiðinu sigri. Tottenham — Nott'm For. 1. Hér er ednn a£ þessum leikj- um sem maður telur auðvetd- ain. Tottenham vann stórsigur um sáðustu helgi er það sigraði Ulfana 4:1, og á heimavelli ætti Tottenham varla að eiga í ertfiðleikum með Nottingham Forest. WBA — Leicester 1. Þetta emu mjög evipuð lið að styrkleika endia jöfn að stágum og bæði rétt tfytÍT neðan rniðja deild. Bn það sem ég álít ráða úrslitum í leiknum er heima- völlurinn og því spái ég WIBA siigri. West Ham — Wolves x Mjög svo líklagur jaflntetflis- leikur. Þessd ldð eru hMð við hiliið í deilidnmni með 13 stig og 14 stáig en þar sem West Ham er ekhi neitt sérsáakt heima- vallairllið spái ég að exið dugi beizt að þessu sdnmá. Hull — Bumley 2. Þá enrm við komim að 2. deildarleikj unum tveim á seðá- inum. Bumley-liðinu hetfur vegnað vel að undiantfömu og er sem stendur í 4. sseti í 2. deáldi en Hull-Ijðið er vel fljrrir neðan miðju svo öheett ætti að vem að spá Bumley sigri. Blackpool — QPR x QPR hetfur að vísu þrem stigum meira en Blackpool og heflur ledkið einum leik færra, en ég hygg að heimavöUurinn dugi Blackpool tl jafntcflis. Sækja Víkingar Jón Hjaltalín? Eins og áður hefur verið frá sagt í Þjóðviljanum, eiga Víkingur og Armann að leika tvo leiki er skera úr um það hvort liðið skuli hreppa það sæti, sem fjölgað var um i 1. deild á dögunum. Þessir leikir eiga að fara fram 26. og 30. þessa mánaðar. Og eins og við sögðum frá í biaðinu á laug- ardaginn var, þá viðbeins- brotnaði Einar Magnússon, einn bezti maður Víkingsliðs- ins, á æfingu í fyrri viku og getur því ekki leikið með Vík- ingi þessa tvo ieiki. Við höfum nokkuð öruggar heimiidir fyrir því að Vík- ingar ætli að sækja Jón Hjaltalín til Svíþjóðar fyrir þessa leiki til að fylla skarð Einars. Það er og ósköp skiij- anlegt að Víkingar geri þetta, þar eð sæti í 1. deiid er i húfi. Vitað er að 1. deildin gefur af sér hátt á annað hundrað þúsund kr. og þar að auki möguleika á auglýsing- um á búninga félagsins. Það gæti því þýtt um 200 þús. kr. fyrir félagið að leika í 1. deild. og það getur ekki verið neitt vafningsmál að eyða 15 þúsundum í að sækja Jón til að tryggja sætið. — S.dórn Stöðvar Fram sigurgöngu Vals? Eða verður-Valur Reykjavíkurmeistari í kvöld? I kvöld heldur Reykjavíkurmótið í handknatt- leiik áfram og af þeim þrem leikjum sem leiknir verða ber leik Fram og Vals hæst vegna þess að ef Valur vinnur leikinn er liðið orðið Reykjavíkur- meistari, en tapi Valur verður Fram að sigra fR til að hljóta titilinn. Verði jafntefli þarf Valur að vinna KR til að hljóta titiMnn. Fyrsti leikurinn í kvöld veró- ur á milli Þróttar og KR. Þessi leikur skiptir ekki neinu máli í mótinu öðru en því hivort liðið lendir í neðsta sæti. En þótt þarna liggi ekki mikið undir má búast við að um jafnan og harðan leik verði að ræða. Þá er næstur leókuir Vals og Fram. Sennilega búast flestir við sigri Vals x þessum leik og að liðið hreppi þar með Reykja- víkurmeistaratitilinn. En Fram- liðið er eklki auðunndð og allra sízt nú fyrir Val þegar bezta vamarleikmann þess, Gunn- stein Skúlason vantar í Vals- liðið. En eitt er víst og það er, að leifcurinn verður jafn og skemmtilegiur. Þannig hetfur hver einasti leikur þessara liða verið í Reykjavíburmótiniu undanfarin ár og Fram og Val- ur háfia orðið Reykjavíbur- meistarar til skiptls sl. 4 ár. Fram varð meisitari í fyrra, en -------------------------------------í> Verða að hætta við þátttöku í 1. deild X ? - 'i Valur tvö næstu ár á undan en Fram þar áður. Síðasti leikiurimn annað kvöld verður á milili Víkinigs og Ár- manns og það er leibur sem beðið er með álíka mikilli ó- þreyju og leik Fram og Vals, vegna þess að þama eigast við lið sem etftir eina viku eiga að berjast um sætið sem fjölgað var um í 1. dedld á siðasta HSl þingi. Nú vantar Einar Magnússon í Vfkings-liðið og verður gaman að sjá hvort Víkingum tefcst þrátt fyrir það að sigra Ármamn. Vitað er að Víkinigar ætla að sækja Jón Hjaltalín sér til aðstoðar í leifc- ina tvo við Ármamn i næstu viku, þó gæti þessi leikur, ef Vikinigur vinnur hann með miklum mun, breytt þvi. Það kostar mdkla peninga að sækja Jón til Svíþjóðar og ef þeir sjá fram á að Víkingur getur sigr- að Ármanm án hans aðstoðar gæti það breytt þvi að Jón verði sóttur. — S.dór. Gunnsteinn meiddur Gunnsteinn Skúlason elnn af landsliðsmönnum Vals i hand- knattleik verður ekki með Vals-liðinu í kvöld þegar það mætir Fram. Gunnsteinn fing- urbrotnaði á æfingu fyrir skömmu O’g Ieikur því varla með liðinu næsta mánuð. 1. deild 2. deild Mamch. Utd. 13 9 3 1 28:13 21 Narwiah 13 8 5 0 20: 7 21 Shetflf. Utd. 13 8 2 3 22:14 18 Millwail 12 6 6 0 21:14 18 Manoh. City. 13 7 3 3 22:11 17 Bristol City 12 7 2 3 25:12 16 Derby C. 13 5 7 1 20:10 17 Burmley 13 7 2 4 24:14 16 Arsenal 12 8 0 4 19:10 16 Mididlesbro 12 7 1 4 18:15 15 Tottenham 12 5 5 2 22:15 15 Sunderland 12 5 5 2 17:15 15 Leeds 13 6 3 4 17:12 15 Q.P.R. 12 5 4 3 16: 8 i4 Liverpool 16 5 3 4 18:16 15 Birmingham 12 4 5 3 15:10 13 Stoke 13 6 3 4 15:15 15 Lutan 12 2 8 2 12:12 12 Wolves 13 5 4 4 20:21 14 Swind om 12 4 4 4 9: ,9 12 West. Ham. 13 4 5 4 14:13 13 Oxford 13 3 6 4 12:13 12 Coventry 13 4 5 4 17:21 13 Preston 12 4 3 5 16:16 11 Southampton 13 5 2 6 19:22 12 Portsmauth 11 4 3 4 15:16 11 Ipswidh 13 2 7 4 9:12 11 Blackpool 13 5 1 7 17:14 11 Ohelsea 13 3 4 6 16:21 10 Carlislle 12 4 2 6 16:17 10 W. Bromwioh 13 3 4 6 8:11 10 Hull 12 4 2 6 10:15 10 Leicesiter 13 3 4 6 12:18 10 Qrient . 12 3 4 5 16:23 10 Hudderstfieiki 13 4 2 7 12:21 10 Fuilham 13 4 2 7 9:22 10 Everton 13 3 3 7 9:14 9 Charlton 12 4 1 7 18:23 9 Newcastle 13 2 4 7 12:21 8 Sheftf. Wed. 12 2 4 6 15:19 8 C. PaJace 13 3 2 8 9:22 8 Cardiff 12 2 3 7 12:24 7 Notth. For. 13 1 5 7 17:25 7 Watford 12 2 3 7 7:21 7 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.