Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 11
Miðvikudaigur 20. októlber 1971 — WÖÐVTLJINN — SlÐA J } Láta sig máta sum ein önnur kúgv Eru í Foroyuim ongar gen- tur sum brúka reyðar sokkiar, ella eru tær bara so fáar og so smaednar, at edn svokallað vakurleikakappþing miILuin ungar gentur kann koma so nær veruleikianum suim 20 dagar uttan. at rumbul kem- ur í? Tað kann ikiki passa. tað kann simpulhen ikki passa, at npkur genta letur seg smikra til að blaika klæðini og lata seg máta frá hovur til sporl sum ein onnur kúgv, ið fer til neytasýningar — bara fyri ein forfongiligheits tittul, sum hon ikki hevur uppiborið av tí einfaldu or- sbk at fólik (í mun til neyt, sum altíð sfculu lúka somu treytir fyri at roknast góð) eru yrnisk til bæði likams og sálar — og tað einasta, ið aiyger, um nabað er vakurt ella ikki, er mótin, dájcterað- ur úr Paris og altí’ð skiftandi. Tá man so hugsar um apu- kattamar, ið standa aftan- fyri! 0Íbúkar. nakkaspik, ■æðra'kálkning og stress. Nær sleppa GENTUR at síggja úr soleiðis sum taer inú eru, uttan at noyðast at haiva kompleksir af „sikei- vum“ mátum, uttan at royna at pynta um veruleikan við BH og sminku? Og alt hetta bara fyri at standa mát við eitt ideal, sum menn hava skapað, uttan iva tí að teir altíð hava hiarvt bæði tað politiska, 0konomis]ca og sam- felagsliga valdið. Tað er so fastgróvið, at ongum nýtist at siga tað, nemliga hetta: „Spí- lið tykkum út gentur, tann wakrasta, nossligasta ella rík- asta fær mann — og kemur í tað einasta mpguliga para- dfeiÖ í þetssari verðini.“ Hví er tað skomm at veira .gomul genta“. men spen- nandi at vera „ung-karl“? ? Og hví verða akkurát hgsi orðini nýtt? Hugsið tykkum um eina ferð enn! Eitt er, at mann- fólki'ð í Foroyum — við onik- rum undantáki, rætt sfoal vera rætt — hoyrir heima í, mið^ldini, tað er bara synd fyri teir (og fyri Foroyar við, eftirsum tað jú er ein royn- dúr lutur, at gentumar ve- runliga flyt av iandinum, tá tær fáa umrátt seg). — Men skulu vit so ikki boykotta hasum fjasinium eftirsum vit nú skriva 1971? Ongin annar kann. Vit hava enn tjansinn at lofta okkum og vera roknaðar millum hugsandi fólk í staðin fyri sum nú at vera nýtslu- Iutir. Men — tað stendur til oikik um sjáivar. (14. september). TIL FRÓÐLEIKS Sverðagleypirinn Leon Sam- son heifiur veðjað við herra Jonas Katapolis að hann geti étið bíl á fjórum klukku- stundum. Við munum láta lesendur vita hvemig fer. EFTIR MARIA LANG — Datt mér ekki í ihug? And- úð Raghhildar á tengdadóttur- inni leynir sér ekikl af andlits- svipnum. — Matborðið með beztu diskuinum og kristallsglösiim — handa tveimur. Og blúndublússa með engu undir! Ekki einu sinni götudrós myndi klæða sig i slíkt og þvílíkt. Ég sá það um leið og ég kom inn og ég skil ekki að lögreglan skuli ekki hafa dregið sínar ályktanir fyrir löngu. — Góða mamma! Hákon grip- ur fram í fyrir henni og snýr sér að Berit. — Hún skipti sem sé um skoðun meðan þú varst hjá henni. Hvers vegna? Hringdi hann til hennar? — Það hringdi enginn. — En hvað kom þá fyrir? Kringlótt, ljósblá augun í Berit Edman mæta augum hans, hika andartak, líta undan. — Ég hef verið að velta þessu fyrir mér Og ég hef komizt að þeirri niðurstöðu að tvennt hafi gerzt. 1 fyrsta lagi fann hún bréf... já, blað. Það var saman- krypplað, en hún sléttaði úr því og las eitthvað sem á því stóð. Og svo ... svo gerbreyttist hún. — Bréf, segir Ragnlhildur Ant- onsson forvitnislega — En lög- reglan hefur ekki fundið neitt slkt, er það? — Ekki svo ég viti til. Hákon er stuttur í spuna og þungbúinn á svip. — Mér hefur að minnsta kosti ekki verið tilkynnt það ... Þú sagðir að tvennt hefði gerzt, Berit Hvað var hitt.? Hún roðnar dálítið vandræða- lega. — Æ, það var dálítið sem ég glopraði út úr mér. Blaður... bjánalegt blaður sem maður dauðsér samstundis eftir að hafa sagt Ég spurði hvort hún vissi að... að Gillis Nilson væri í bænum. — Og það er hann, hreytir eiginmaður Evu Mari út úr sér. Hann er ennþá staddur hér. En engum hefur dottið í hug að lyfta hendi til að hreyfa við honum. Bara vegna þess að hann er frægur maður er enginn sem þorir til við hanin. Þetta er allt viðbjóðslegt og rotið. Að vísu tekst Anti á sinn sér- stæða hátt að blanda Shake- speare í málið og ástandinu í 22 Danavéldi á dögum Hamlets. En Ragnhildur er oftast á sama máli og sonurinn og hún er honum sammála. Hún er honum svo innilega sammála að hún er enn að hugsa um það á miðvikudaginn þegar hún gengur áleiðist að Myllu- tjarnarvegi til að taka til hjá Óla Bodé. Hún getur vaarla skýrt það sjálf hvers vegna hún hefur tek- ið þetta að sér. Að vísu stund- aði hún heimilishjálp i ekkju standi sínu, hún hefur verið á fimmtán mánaða námskeiði faginu og bætt síðan við þriggjá mánaða lokanámskeiði. Það var reyndar sem slík sem hún kom fyrst í húsið til Anti Antonsson- ar til að hjálpa honum við ræst- ingu og húshald í piparsveina- bústaðnum við Snikkaragötu — hann hafði dottið og skorið sig svo illilega á axarblaði að minnstu munaði að hægri þum- alfingurinn færi af. Það varð hjónaband úr öllu saman trú- lega me&tmegnis fyrir það að hann höfðaði til móðurtilfinn- ingar hinnar röslcu og athafna- sömu Ragnhildar. Og sennilega glettan er eitthvað svipað uppi á ten- ingnum þegar Bodé tónskáld er annars vegar. — Nú orðið fæst hún sjaldan við heimilishjálp. En bæði hafði hún hug á að láta í ljós óánægju sína með aðfarir Hákonar og Evu Mari og auk þess hefði hún innilega saratíí með honum eftir hjónaskilnaðinn, og bauðst tál þess óbeðin að sjá um þvottinn hans og ræsta hjá honum. Þennan miðvikudag hefur hún gleymt því að hann er í fríi vegna íþróttaleyfisíns og henni verður hverft við þegar hún sér hann órakaðan og gugginn liggj- andi í óumbúnu ruminu í öðru leiguherberginu. — Æ, hvað er nú þetta. Þér eruð þó ekki veikur? — Nei... jú. . . mér hefur liðið illa. En það er bezt að ég fái mér smágöngutúr, svo að frú Antonsson geti ryksogið í friði. Gerið það. Það er skelfilega kalt úti. í Hállefors var víst þrjátíu og sjö stiga frost í morg- un. En ferskt loft er alltaf hei'lsusamlegt. Og að svo mæltu opnar hún gluggana upp á gátt til að hreinsa burt innilokað loftið. Hann flýr út í baðherbergið til að raka sig og gneiða. Þegiar hann kemur aftur inn getur hann eikki stillt sig um að spyrja um nýjustu fréttirnar í sambandi við hið óhugnanlega dauðsfall. — Jæja, hvað segir fólk í bænum um ... um Evu Mari.. . og allt þetta? Ragnhildur hefur slökkt á ryk- sugunni og horfir á hann brún- um alvöruaugum undan höfuð- klútnum — Jú. ég get svo sem sagt yður það. Fólk segiir að lög- reglan sé duglaus og sljó að hafa etoki tekið tiltekinn mann í sána vörzlu. — Tiltekinn ... ? Á frú Ant- onsson við... ? — Við hvem ætti ég svo sem að eiga annan en þennan sjón- varpsgepil. Auðvitað Gillis Nil- son! Óli hefur einangrað sig síðan bann missti stjóm á sér í borð- salnum á hótelinu og hefur haft nægan tíma til að iðrast þessa frumhlaups og nú amdmælir hamn sakbdtinn: — Gillis: Æ, nei... Hann hleypur næstum því að hótellnu og hefur ekki annað uppúr því en þær fréttir að herra Nilson sé farinn ttl Stokk' hólms. — En hann kemur aftur. A morgun eða hinn. Og svo verður hinn angur- bitni að þrauka enn eina and- vöfounótt. „Sofa vildurðu, sofa ... “ Þótt fleiri vaki svefnlausir og kvíðnir er það rýr huggun þeim öðrum sem andvaka eru Kuldi og myrkur. Einmanaleiki. Kveljandi og brennandi huigs- anir. Hversu mikið þjáðist hún? Hvers vegna... hvers vegna? Hvernig? Þegar kuldaföl sólin kallar loks fram nýjan þjakandi dag, kemur loks frá lögreglulæknin- um svarið við einni af þessum spurningum — og bærinn umdr ast enn á ný. útvarpið Miðvikudagur 20. október. 7.00 Morgunútvarp. — Veð- urfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttdr kl. 7.30, 8.30 9,Oo og 10.00. — Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund bam- anna kl. 8.45: Anna Brynj- úlfsdóttir byrjar lestur á sög- um sínum „Bangsáböm- in“. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna KL 9.05. — TUkynnimgiar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. — Léitt lög leikin milli ofangreindra tálmiálsliða, en ki. 10.25. Kirkjuleg tónlist: Femado Germani ledikur á orgel Grand Piece Symphonique eftir Cé- sar Franck og Pas-fcorale eft- ir Max Reger. — Fréttir kl. 11.00. — Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. — Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynnimgar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegiesagan: Hjá frönskum stríðsföngum í Weingarten. Séria Jón Sveins- son (Nonni) segir frá ferð í fyrri heimsstyrjöld. Har- allduir Hánnesson hagfræð- ingur les þýðingu sína (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a: Lög —eftir Sigvalda Kaldalóns, Gísla Kristjánsson, Eiísa- betu Einarsdóttur, Magnús Bl. Jóhannsson, Hallgrim Helgason og Miagnús Á. Ámason. Guðmundur Jóns- son syngur; Ólafur Vignir Alberts&on leikur í píanó. — b. Sónata nr. 2 eftir Hall- grím Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó: c. Lög eftir Friðrik Bjaroa- son, Áskel Snorrason, ísólf Pálsson og Sigtrygg Guð- laugsson. Rammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stjómar. — d Ömmusögur, svíta eftir Sigurð Þórðar- son. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 16.15 Veðurfregnir. — Sonur kotbóndans, sögufcafli eför Guðmund Jónsson. Þorbjöm Sigurðsson les. 16.30 Lög leikin á kliarínettu. 17.00 Fréttir. Atriði úr óper- unni Helenu fögru eftir *>Bf- enbach. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. — Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Landslag og leiðir. Eirifc- ur Einarsson verzlunarmað- ur talar um leiðir frá Hjalliai- sókn í Ölfusi. 20.00 Serenata nr. 12 í c-moll (K388) eftir Mozart. Blás- arasveit Nýju filbarmónra- sveitarinnar leikur. 20.20 Sumarvaka. — a. Sumar- dagur í Jöikuldalsheiði. Haill- dór Pétursson segir frá. — b. í hendingum. HerSiIffa Sveinsdóttir fer með stök- ur eftir ýmsa böfunda. — c. Dimmalimm, svífca etftir Atla Heimi Sveinsson Sin- fóníu'hljómsveit íslands leik- ur undir stjóm höfundar. — d. Urðarmáni. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttínn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. — e. íslenzk þjóðlög. Guðmundur Guðjónsson syngur útsetn- ingar Karls O. Runólfssonar og Róberts A. Ottóssonar; Atli Heimir Sveinsson leikwr á pianó 21.30 Útvarpssagan: Prestur og morðingi eftir Erkki Kario. Baldvin Hálldórss. leis (1®). 22.00 Fréttir. 22.15 Á Landimannaafrétti 1937, frásögn Guðjóns Guð- jónssonar. Hjalti Rögnvaldá- son les (2) 22.35 Nútímatónlisit: Halldór Haraldsson sér um þáttinn. 23.25 Fréttir i stuttu rnáli. — Daigskrárlok. sjónvarpið Miðvikudagur 20. október 1971. 18.00 Teiknimyndir. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.20 Ævintýri í norðurskógum. Kanadískur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og ung- linga. 3. þáttur. Veiðiferðin. Þýðandi Kristrún Þórðardótt. ir. 18.45 En francais. Endurtekinn 6. þáttur frönskukemnslu frá siðasta vetri. Umsjón Vigdís Finnlbogadóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Linda. Eintalsþáttur eftir J. B. Priestley, sérstaklega sam- inn fyrir Irene Worth og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Linda Carfield hefur lent í flug- slysi og misst meðvitund. Leiklþátturinn lýsir hugrenn- ingum hennar, þegar hún kemur til meðvitundar að nýju. 20.50 Munir og minjar. Ami Björnsson, þjóðháttafræðing- ingur, bregður upp nokkrum gömlum kvikmyndum, sem hafa sögulegt gildi. 21.30 Hjónasæng. (Bedtime Story). Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1941. Aðal- hlutverk Fredric March og Loretta Young. Þýðandi Tngi- björg Jónsdóttir. Ung hjón, sem starfað hafa við leikhús um alllangt skeið ákveða að hætta störfum. En fljótlega kemur í ljés, að þau eru ekki bæði jafn áfjáð í að setjast í hélgan stein. 22.50 Dagskrárlok. <S>- Gerið góð kaup Herrajakkar fcr. 2700.00. Terylenebuxur herra kr. 900.00. Bláar manchetskyrtur j^. 450.OO Sokkar tneð þykkum sólum, fcilvaldÍT fvrir sára og sjúka fætur og einnig fvrir íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. UTLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.