Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1971, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. október 1971 — 36. árgangur — 267. tölublað. SAMIÐ UM KAUP Á TÓBAKI OG HVEITI □ Samið hefur verið um kaup á hveiti og tóbaki frá Bandaríkjunum eftir sérstökum samningi, sem ber heitið PL-480, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá utanríkisráðuneytinu. í fréttatilkynning- unni er einnig sagt frá því, að lánsfé, sem fengizt hefur með þessum hætti, (þ.e. með hætti PL-480 laganna) hafi undanfaríð verið varið til ýmissa innlendra framkvæmda. Til að fá skýringar á því, hvað átt væri við með PL-Iögum, og eins því hvernig lánsfé af vöru- kaupum væri nýtt til framkvæmda, sneri blaðið sér til ráðuneyta og fékk eftirfarandi upplýsingar: PL-480 (Public law) vcfru sett 1957 og gera réð fyrir ]wí, ad Bandaríkjastjóm geti veitt ríkj- um lán til kaupa á laindJbúinad- arvörum, allt að 60% andivirö- isins, þegar um offramleiðslu er aö ræða þar í landi á viðikom- andi vörutegundum. Effldlci eru allir saimmáLa um túlikiuin laga þessara. Ýmsir leggja þann skilinitnig í þaiu, að þau séu fyrst og firemst samiin með hlið- sjón a£ aðstoð við vaniþróuð lönd. Þcss má geta, að tran 100 ríiki höfðu viðskipti við Bandar rífcin eftir þessum lögum á síð- asta ári. Um það hvemig lánsfé verður til við kaup á vörum fengum við þessiar upplýsingar: Hveiti- kaupmaður, sem tsi að mynda kaupir vöru sína bemt a£ fnarn- leiðanda í Bandaríkjunum, giet- ur ftengið 90 daga greiðsluftest á andvirði keypta hveitisins. Að þaim tíma liðnurn greáðir hann í banka í heimalandi sínu and- virði hveitásins. — Þeir penángar eru ekki sendir úr landi. utan 40%, sem elcki eru lánuð nema skamman tíma. Sextíuprésentin greiðár Banda- ríkijasitjórn til fí'aimJeidandans, þannig að hiann fái sdtt á til- skyldum tíma. Þá upphæð sem Bandarfkjastjórn greiðir, lánar hún viðkomandd viðskiptalanidi til 15 ára með jöfnum aifborgun- um og 61/8 prósemt vöxtum. Sá peningur, sem þannigfæst greiðslufrestur á (samkvæmt þessum samnimg 42 miljónir) er síðan notaður til fnamikvæmida innanilanids, aðallaga tál landibún- aðarframkvæmida. Ríkisstjórn viðkomandi lands ákveður hverj- ar framkvæmd'imar eru, en sú ákvörðun er síðan staðfest af Bandairíkjastjó'rn. Pé, sem þamnig féklkst var hérlendis m. a. notað til aö fjónmagna byggimgu Komtui’nsins við Sundaihöfn. Sammimgurinn var undirritaður 28. okitóber, af utanríkisráðh. Is- lands og sendiherra Bandarik;i- anna hér á landá og hljóðaði upp á vörulkaup að fijárhœð sem svarar 70 miijónum íslenzkra kr. — úfc. Finnska ríkis- stjórnin féll Hclsingi 29/10 — Forsætisráð- herra Finnlands, Karjalainen, baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt í dag, eftir að ljóst var að samkomulag náðist ekki milli tveggja stærstu flokkanna af þeim fjórum sem að stjórm- inni stóðu, Sósíaldemókrata og Miðflokksins um verðlagningu Iandbúnaðarvara. Uro Kekkonen Finnlandsfor- seti hefur flalið Zduvo Aura borganstjóra í Helsingi að mynda uitaniþimigsstjóm, sem sitja skal til næstu þingkosninga 2. og 3. janúar n.k. Stjóm Karjalainen tók við völdum í júlí 1970 eftir 40 daga stjórnahkreppu og tveggja mán- aða utaniþingsstjórn, sem einmig þó var mynduð af Aura borgar- stjóra. Orsakir erfiðleikanna í stjórn- málalífi Finnlands nú má rekja til síðustu þingkosnánga í Finm- landi, en þá juku Sameininigar- flokikurinn og Dreifbýlisflakkur- inn mjög fylgi sitt á kostnað Miðfflloíoksins og Kommúnista. Upphaflega var stjóm Karjala- imen samsteypa fimm flLokka, en kommúnistar flóru úr stjórninni í marz sl. vegna ágreinings um efnahagsmál. Stjórn Kai-jalainen hieflur haft mjög nauman meirihluta á finnsika þinginu. Fjöldauppsagnir hjá Loftleiðum? Blaðinu bárust þær fregnir seint í gærkvöld að fjöldi siglingafræðinga og flugvél- stjóra hafi í gær fengið upp- sagnarbréf í hraðpósti. Því miður tókst blaðinu ekki að fá fregnina staðfesta. Glæpsamlegt athæfí ökumanns / fyrrinótt Ok á gangandi mann og stakk af frá slysstað □ Sá glæpsamlegi atburður átti sér stað í gær- morgun, að ökumaður stakk af frá slysstað eftir að hafa ekið á gangandi mann við Miklatorg í Reykjavík. Þessi atburður gerðist um kl. 6 í gær- morgun en kallið á lögreglustöðina kom kl. 6,18 frá leigubifreiðarstjóra, sem kom að manninum liggjandi í blóði sínu á götunni. Þegar lögregLa og sjúkiralið kom á vettvang lá maðuriimn í götunni, meiddur á höfði ogfæti Og hafði misst mikið blóð. Hann var fluttur á slysavaxðstofluna og þieigar hægt ver að taíka skýrslu af manniinum sagðist honumsvo firá, að hamm hefði ætlað yfir gamigbrautina er liggur yfir Hafn- arfjarðarveginn við MiKLatorg. Sagði hamm að bdfreiðm, sem hann varð fyrir, heföi komið af Miklaitorgi og ekið ánmá Hafn- arfjarðarveg. Maðurinm heldur því flram að biflreiðin sem á hann ólk, sé a£ ákiveðámni gerð sem ramnsóknarlögreglam vill eikki að svo stöddu gefla upp, því að manminum gœtá slköátlast þar eð hann missti meðvitumd við slysið. En maðurinm er mjög ékveðinn í frambumði sínum og meira að segja fullyrðir hann um lit bifreiðarimmar. Þess ber þó að gæta að myxkur var er slysið átti sér stað svo honum gæti einmig skjátlast í þessuefni. Þó leitaðd rannsólknarlögregllan að biflreið af þessum lif og tegumd í gærdag. Maðurinm slasaðist ekki mjög mikið em þó missti hanm mdíkið blóð vegrna áveiika á höfflði og hefði led'gubdfreiðina ekká borið að hefði hæiglega getað orðið dauðasiys þama. Banmsóknar- lögreglam bdður alla þé semupp- lýsirrgar geta giefið um þetta glæpsamtega athæfi að látahana vita. Það leikur ekki á tveimtumg- um með það, að slfkt athætfd, að stinga af frá slysstað er með bví aivarlegasita sem ötoumenm geta gert sig seka um. Það er fluxðu- leg flonherðing að aka á mann og skilja hann efltir i blóðd sínu á götumnd án þess svo mikið sem líta til hams. Það er ekki nóg með að maðurinm ligigur þama eftir siasaður á götummd, hamn er einnig í mikilli hættu af öðr- um biflreiðum sem hugisainileiga færu þamna urn í miyrkrinu. Það var einumgis heppmd sem ííylgdi þessum ökumanni að hamm varð ekki mannsbamd. — S.dór. <] TÍZKUSÝNING í SÚLNASALNUAA Hin árlega kaffisala Kven- stúdentafélags íslands verður n. k. sunnudag í Súlnasal Hótel Sögu og hefst hún kl. 3 síð- degis. Scm endranær verður til skemmtunar tízkusýning. Að þessu sinni verður sýndur tízku- fatnaður frá Kamabæ, Kjóla- verzluninni Elsu og Guðrúnar- búð Klappastíg 27. Skór verða frá Hvannbergsbræðrum. Kynn- ir tízkusýningarinnar vcrður frú Margrét Thors. Öia vimma við ofamgreinda skemmtum er inmt afl hendi a£ Fnamihald á 7. síðu. HVER VERÐUR HÆKKUN BIFREIDATRYGGINGA? ■ Nefnd, sem skipuð var til að endurskoða skipulag og íramkvæmd ábyrgðartrygginga bifreiða, hefur sent frá sér skýrsllu um störf sín. Ekiki náðist samkomulag um hækkun ábyrgðartrygging- ariðgjaldanna innan nefndarinnar, og skilar hún 5 til- lögum u’m hækkun. Skýrskmni fylgir yfirlýsing frá fulltrúum tryggingar- félaganna, sem sæti áttu í nefndinni. þar sem þeir lýsa óánægju sinni með störf nefndarinmar og jafnframt yfiir- lýsingar frá fulltrúum bifreiðastjórafélaga þar sem þeir yfMýsa hið gagnstæða. í greinargerð fulltrúa trygg- mgarfélaganna segir meðal arm- airs: Við viljum lýsa yfir ó- ánægju okkar með störf nefnd- arinnar, að þvi er varðar það verkefni hennar að gera tillögu um þörf félaganna fyrir hækk- un iðgjaldanma. — Fyrr í grein- argerð sinni sögðu tryggingar- menn. að störf nefndarinnar bafi einkennzt af samningaþófi, meir en nokkru öðra. Framhald á 7. síðu. ÁFENGIS VA RNA RMÁL Blaðitiu hafa borizt eftirfar- andi fyrirspurnir frá lesendum. Er fyrirhugað að reisa það, Isem kalla mætti „afvötnunar- |stöð“, fyrir drykkjumenn, sem I ekki geta aið sjálfsdáðum hætt lað drekka; hvað kostar að reisa * slíka stöð; hvað þyrfti að ieggja __ mikið á útsöluverð áfengis til )C§[/D^5JD£1[j að sl,k sæti risi^á 2-3 Eftórfiarandd upplýsinigar feng- um við hjá öddu Báru Sigfús- dóttur, aðstoðarmanns heilbrigð- isráðherra: Enn hefur eikki verið ákveðið að reisa stöð af því taigi sem spurt er um. I miáleflnasamningi ríkisistjómarinnar er svo kveðið á að ráða skuli bót á ófremdar- ástandii í málum dirykkjusjúkra. Fyrsta fraimkvæmdin i þessu skyind verður bygging hælis fyrir mjög illa fama áfen.gissj úklinga. Fé heflur verið ætlað tii þeirrar byggingar á f j áplagafru mvar pi fyrir næsta ár og undirbúningur þegar haflinm. Á næstuinni mun heilbrigðis- ráðumeytið gera könnun á því hvaða stofnumum öðrum þumfi að koma upp til þess að hjálpa þeim, sem valda sjálfum sér og öðrum vandræðum með drykkjuskap. Skyndiihjólpara'ðstaða er eitt sf því, sem athyglin hlýtur þá að beinast að vegma þess, að marg- ir gera sér vonir um að slík stöð gæti orðið til verulegra bióta fyrir drykkjusjúkllinga og að- standemdur þeirra. Eins og nú er, veitir Klepps- spítaiinn hjálp í þessum. tilvik- uim eftir því sem pláss leyfir, en getur ekki haft menn lenguren í tvo daga, ef þeir sjálfir vilja ekki vera lengur. T'il álitahlýt- ur að koma það vandamál, þeg- ar memm geta efcki hætt að drekka og vilja það ekki heldur. Vega þarfl og meta hvort rétt og nauðsymlegt reynist að rýmka heimiildir til sjálfræðissviptingar, þanmi'g að hægt verði að skylda meinn til dvalar, t.d. í viku tíma, á stað sem hefði skyndihjálpar- aðstöðu, með'ain lækimar gengu úr skugga um ástand þeirra og tækju ákvarðanir um firaanihalds- meðflerð, ef nauðsynlegt reyndist. Meðan engin áætlun hefurver- ið gerð urn uppbyggingu skyndi- hjólparaðstöðu, og ekki er t d. vitað', við hvað mörgum mönn- . um hún þarf að geta tekið, eða hve tengsl hennar við sjúkrahús eiga að vera náin, er ékká hægt að meflna tölur um kostnað. Hitt er afltur á móti. auðvelt að upp- lýsa, að árið 1970 seldi Áfenigis- oig tótoaksverzlun ríkisins áfemgi fyrir 783 miljónir króna (ánsölu- skatts). Til byggingar, sem kastaði t.d. 20 miiljónjir, þyrfti því ekiki að taka nerna 1% af söluverðmæti ÁTVR í tæp 3 ár og með því væri hún greidd að fiullu. Enn skemmri tíma þarf, sé tekdð til- lit til þess að gera verður ráð fyrir, að upphæð sú sem fæst fyrir álfengisútsöiu rfkisins sé hærri í ár en í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.