Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. nóvember 1971 — 36. árgangur Ofbeldisseggir vaða uppi: ## Þýiir litíi að kæra Það heyrir vart orðið tíl tíðinda þótt ráðizt sé á fólk á götu í Reykjavík og því mis- þyrmt að meira eða minnn leyti. Einn slíkur atburður átti sér stað sl. laugardagskvöld, er ráðízt var að hjónum, er fengið höfðu sér kvöldg<öngu. Gat maðurinn sagt lögregl- unni til árásarmannsins, sem reyndist vera 13 ára gamall. Vegna þessa atburðar hringdi til blaðsins maður einn er sagðist hafa orðið fyr- ir Svipaðri árás og það hefði raunar komið fyrir oftar en einu sinni. Hann kvartaði nijog yfir framkomu lögregl- unnar í þessum málum. Kvaðst hann haffa kært árás- ina, en fengið þau svör hjá lögreglunni að það væri til lítils að kæra, 90% af slíkum kærum færu beint í ruslakörf- una. Meðan ekkí væri tekið fiarðar á málum þessara of- beldisseggja væri varla von að þessum ófögnuði linnti. Blaðið tekur eindregið undir með þessum manni i því að taka verður mun fastari íök- um á þeim óþjóðalýð er ræðsc að vcgfarcndum með ofbeldi. Það verður þó varla gert fyrr en fangelsismálin era komin í betra lag, en nú ímin vera von til að úr rætist í þeim innan tíöar. — S.dór. Bnn er tvísýnt um afdrif að- stoðar USA við önnur ríki WASHINGTON 1/11 — William Fulbright, formaður utanríkis- málanefndar Oldungadeildar bandariska þingsins sagði í dag, að hugsanlegt væri að dcildin Einar Ágústsson á fjölmennum fundi um „varnarmál" í Keflavík: Fuilur skilningur á því erlendis að ísland vilji losna við herinn Stefnan í „varnarmálum" er ekki óvinátta í garð Bandaríkjanna ' Einar Ágústsson, uttanríkisráðh. ©g Jón Skafta- son, alþingismaður, mættu á fjölmennum fundi Framsóknarfélaganna í Keflavík á sunnudag og ræddu „varnarmálin". Kom fram í ræðu utanríkis- ráðherra, að full samstaða væri um það innan rík- isstjórnarinnar, að unnið yrði að endurskoðun „varnarsamningsins" og ítekinn til þess nægur tími. Jón Skaftason lýsti yfir að hann skildi málefna- samning ríkisstjórnarinnar ekki þannig að skil- yrðislaust ætti að vísa hernum úr landi, því að tryggja yrði að Suðurnesjamenn hlytu ekki af því f járhagslegt tjón. Utanríkdsráðlierra hóf ræðu sína á þvi. að skýra frá því, sem gert hef ði verið til að kynna mál- stað Islands í landhelgismélinu erlemdis. Þá vék hann lítillega að Kínamáiinu og sagði að ekki heíði mátt seinna vera að Islend- ingar tækju þá afstöðu, sem tekin var og enginn vaffl léki á því, að réttur mátetaður hefði orðið ofan á. Varnarmál Islands, sagði ráð- herra, að yrðu rædd við Banda- ríkjastjórn eftir áramótin. Þá minnti ráðherra á að um vinnu- hagræðingu væri að ræða þar sem væri ráðherranefnd sú sem skipuð hefði verið um varnar- málin. Nefndin væri til þess starfandi, að samræima sjóriar- mið þeirra flokka sem að stjórn- inni stæðu. Mikilvægar ákvarð- anir vasru ekki teknair af nein- um einum ráðherra, helduir af ríkisstjórninni allri. Þá kom ráðherra inm á þær breyttu atvinnulhorfiur sem sköp- uðust við brottför hersins. Minnt- ist hann þar á skýrslu, sem ný- lokið væri við að vinna um þróun Keflavíkurfluigvallar, sem alþjóðaflugvallar. Sagði ráðherra að tölur þær, sem fratn kæmu í skýrslu þessari, um fjölda starfsfólks við slíkan fiLugvöll væru ótrúlega háar. Nefndi hanm \ d. að árið 1885 þyrfti 3500 ^arfamenn við ciíkan, mdHilatwia. flugvöll sem stefint yrði að gera Keflavíkurfiluigvöil að. Sú tala er nánaisit helmingi hærri en sú tala starfsmanna, sem nú stundar viinnu á vellinuim, jafnt hjá hern- um sem íslenzkum aðdlum. Utanríkisráðherra skýrði enn- fremur frá því að þar sem Ihann hefði getað því við komið að ræða varnarmál landsins við er- lenda stjórnmálamenn hefði komið fraim fiuflilur, skilningur á þeirri afstöðu okkar að vilja losma við herliðið af landinu. Jón Skaftason gerði grein fyrir túlkun sinni á því ákvæði stjórn- arsáttmáians, sem greinir frá endurskoðun varnarsamningsins. Sagði Jón að það væri algjör- lega óheimilt að fullyrða um það að herinn skuli úr landi fyrir lok kjörtímabiisins. Það yrði að ákvarðast eftir endurskoðun varnarsamningsins. Sýndi sú endurskoðun að hættulaust væri fyrir Islendinga að vera vannar- lausa, væri sjálfsagt að herinn færi. Bn áður en það kæmi til byrfti að liggja fyrir ákveðnar áætlanir um atvinnuuppbyggingu fyrir Suðurnes. I>á sagði Jón, að sér virtist að órannsökuðu máli, að ekká væri osennilegt að leggja mætti niðurstöður a£ rannsókn af dvöl varnarliðsins undir þjóðarat- kvæði við bæjarstjórnarkoisning- axnar 1®73 Iiinar ÁgúslssMl. Að loknuim fraimsöguræðum hófst fyrirspurnartími. Heiidur voru fyrirspurnir bornar frain meira, af kappi en forsjá, og harla órökstuddar margar hverj- ar. Báru þær sumar allmikinn keim af sefasýkisáróðri Morgun- blaðsins undangengnar vikur og er greinilegt að lygar þær og falsanir sem blaðið hefur verið að bera ó borð fyrir landsimenn, hafa hlotið einhvenn hliómgrunn hjá þeim sálum sem grynnst vaða. Áður en firamsögumenn svör- uðu fyrirspurnum, reis úr sæti einn af forystumönnum F*ram- sóknar í Keflavík, Valtýr Guð- jónsson bamkastjóri, og varaði rnenn við iþvi að leggja trúnað á lygaskrdf Morgunblaðsins um varnanmálin. Mogginn væri með þessum skrifum sínusn, að reyna að sterla þjóðina með upplogm- FírarnhaiLd á 3. sfðu. samþykkti bráðabirgðalög sem tryggðu að ýmsar fjárveitingar Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna og mannúðarmála héldu áfrani eftir að lög um aOsíoð við erlend ríki ganga úr gildi 15. nóvember. Það kom öllum á óvart á föstudag, að öldungadeildin felldi með 41 atkvæði gegn 27 stjórn- arfrumvarp um 3,2 rnlljarða doll- ara fjárveitingar til hernaðar. og efnahagsaðstoðar við eriend ríki. Einkennileg samsteypa þing- manna sameinaðist um að fella frumvarpið — annars vegar íhaldsmenn sem segja að Banda- ríkjamenn ausi út fé án þess að fá nokkuð í aðra hönd og hins vegar frjálslyndari menn sem hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir að styðja með dollurum afiurhaldsstjórnir um allan heim. MJbright sagði að til greina komi einmig að samþykkja sér- stök lög um aðstoð við einstök riki eins og Israei, en deildin mun-ekki vilja halda áfram að- stoð á' þeim fofsendurn sem stjórnin vill. Nixon forseti hefiur kallað afstöðu deildarinnar ábyrgðarleysi, sem ónýtt hafi ut- anríkisimálastarf stjómvalda í aldarfjórðung. Saltað i Byjum Þessi mynd var tekin í Vestmanmaey jarm í fiyirri vi'ku og sýnir fólk við síldarsölttm. í Hrað- frystjstiöð Vesfariiainna- eyja. SíMiin var mjög falleg, og var áœtlað á föstedag, að búið væri að salta í nær 11 þús- und tunnur í Eyjum mi í toaiust. Síðasita veiði- daginn urðu margir fyr- ir því óhar>pi að rífa nætumar illa, þar sem síldin stóð svo grunnt. Forráðamenn í Eyjium gera sér nú vel grei» fyrir hve mifeið verð- mætj felst í síldirmi og sögðust óhiilca'ð kæra hvern þann bát sem vogaði sér að veiða smásíld. — Ljóam. sj. STÓR5KEMMDIR EFTIRINNBROT Þeir ætluðu greini- lega að flá feitan gölt innhrotsþjófarnir og völdu staðinn eftir því, þegar þeir hrutust inn í hús Yinnuveitendasam- hands íslands aðfara- nótt sunnudagsins. En þeir höfðu lítið upp úr krafsinu fyrir sjálfa sig, en ollu þess í stað skemmdum fyrir tugi ef ekki hundruð þúsunda króna. Það var um mdðja aðfarainótt susnnudagsins að lögreglunni Framhald á 3. síðu. Leggur fram frumvarp um jafnlaunadóm Svava Jakobsdóbtir alþingis- maður hefur lagt fram á alþingi fyrsta frumvarp sitt: það er frumvarp til laga um jafnlauna- dóm. Hlutverk jafnlauinadóms ska.l samkvæmt frumvarpinu vera að dæma í málum sem rísa út af kærum um brot á ákvæð- ¦ um frumvarpsins um jöfin laun. En 1. greiri frumvarpsins Wjóðar svo: „Konum og körlum skulu greidd jöfn laun fyrir jafnverð- mæt störp'. B^ruirwarpið er birt í heild á 4. síðu.. Yahya Khan, forseti Pakistans: Stríð vi& Indland vofir yf- Kína mun hjálpa okkur NEW YORK 1/11 — Forseti Fakistans, Yahya Khan, heldur því fram í viðtali við vikuritið Newsweek, að nú vofi yfir styrj- öld niilli Indlands og, Fakistans, og að Kínverjar muni senda miklar vopnabirgðir til Pakist- aiia ef á þá verði ráðizt. Indverski varnarmálaráðherr- ann Jagjivam Ram, srmraði þessu á-þá leiS i Nýju Dehili í dag, að Indverjar muni snúast hart til. varnar ef að Pakistanir byrji stríð. . . Pakistanforseti sagðist reiðu- búinn i til . að láta laúsan , hinn pólitíska' leiðtoga Austur-Pakist- ana, Mujibur Rahman_ „ef þjóð- in krefst þess". En Rhan hélt því um ledð fram, að Rahman, sem- er for,«eti WÖ&. bannaða Soöt»í, *ii«<nibœKÍaIiaigiö, mundi drepinn af sínum eigin mönn- um í Austur-Pakistan ef hann sneri heim, vegna þess að þjóð- in teldi hann bena ábyrgð á þjáningum ¦ sínum. ¦ ¦ — Indverjar eiga nú þegiar í styrjöld við okkur, sagði fior- setdnn m.a., og eina ástæðan til þess að ekki hefiur komið' til stóráte&a. er su. að' vdð höfum ekki swariað þeim i -arn.u mynt. En ef Indwerjar stigmagna árásariaðgerðir sínar með það fyrir augum að leggja undir sig land og koma á fót Bangla Desh stjórn, sem þeim sé háð, þá mun koma tii styrjaldar. Hann hélt því fram, a!ð Kin- verjar mundu ekki leyfa að ráð- izt yrði á Pakistan og mundd landið fá frá þeim vopn og all- an þann stuðning sem þyrfti nema beina aðstoð herliðs. Um helgina bárust ítrekaðar fregnir um að indverskir.og pak- istanskir hermenn hefðu skipzt á skotum yfir landamæri Aust- ur-Pakistans. > Indverska héraðið Tripura var í dag sett undir beina stjóra stjórnarinnar í Nýju Dehli eftir endurteknar fréttir um skothríð á bæi og þorp í héraðinu frá Pakistán. Þetta þySir í reynd að neyðarástendi er lýist yfir ,í landinm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.