Þjóðviljinn - 02.11.1971, Síða 3

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Síða 3
ÞtriðjiUidagwr 2. mávömlbeir 1071 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA 3 Siguriur Císluson sjötugur í dag Hann Siigurður Gíslason er sjötugur í dag. Vdð vinir hains og íólagar sairrfiasnum honum af hvi tilefni, en ábyggilega leynisit sú ósk hjá fleáruim en miér að Ihann væri aðeins ffimm- tugur. Slíkar ósfeir á maður um góða félaga og góðia samherja. í ör- stuttri afmæílisíkveðju verður eikki rakinn ýtarlegai æviferill Sigurðar, en hann er fæddur að Sjávargötu á Eýrarbaikika, bar ódst hann upp til 13 ára aldurs. 15 ára bóf hann sjósókn á opn- um btát úr Solvogi og ári sáðar retri hann frá Vestenannaieyjuím og þaðan reri hann flestar ver- tíðir til sextuigsaidurs, þótt hann flyttist til Reyíkjaivslkur 1024. 1 Reyifcjavík hefur hann mest stundað bygigingarvinnu og aðra erfiðisvinnu. Hver só, sem hefur haft Sigurð í vinnu, hef- ur verið heppinn, því till allrar vinnu heflur hann verið harð- diu'glegur og ósérhlíffinn. Ungiur tólk Sáiguirðiur ástföstri við beztu hugsjónir verfkalýðis- hreyfinigarinnar oig ósvikið hef- ur hann umnið að fnamigangi þeirra, hvort sem var við verk- Þing albanskra kommúnista VÍN 1/11 Sjötta þinig Al- banska kommúnistafflokiksins var sett í Tirama í dag. Það vakti athygli að á þimginu eru engir fúlltrúar frá Komm- únistaflokki Kfnia, þrátt fyrir mákinm vmsikap flokkanna — en hinsvegar votu mættir fúlltrúar Verkafýðisffldkiks N- Víetnams og ÞjóðCrelsishreyf- in,gar S-Víetnams. Aðairitari flokksins, Hoxhai, sagðí m.a. í setn'inigairræðui, að sovézk endurskoðunarstefna væri hættuliegri en bandarísk heiimsvaldastefnai, en flór mjög lofsamlegum orðum um kín- verska kommúnistaffloklkinn. BELFAST 1/11 Fimm manns létu liffið í vopnaviðskáptum á Norður-lrlandi um helgina. Tveir íögregiumenn í borgarg- legum Idæðum voru sfootnir til bana í fataverzlun einni í kaþólsku hveirfi í Belfast, en tilkymnt haffði verið að þar hefiði innbrot verið firamið1. falisvörð, við stoílnun sjómanna- félags í Vestenannaeyjum eða bann stendur lenigri vaikt í verkföllum Dagisbrúnar en menn á bezta aldri, situr fundi í trúnaðanmiannaráðd Dagsbrún ar, fulitrúi hennar á Aibýðu- sambandsþingum og í hinu daglega starfi félaigsins. Eins og á má sjá hefiur Sdgurður unnið hörðum höndum til sjós og lands, það hefiur ekkert verið mulið undir þennan mann, en glaður og ósérhiífinn heffur hann tekið á sig skyldur bar- áttumannsms. Stéttvísd og rétt- lætiskenndin, sem hann ber í brjósti velkur virðinigu okkar fyrir þessum sjötuga verka- manni. Af ótta við reiði þessa hó'gværa manns þori ég ekki að segja mieira, en við Dagsbrún- armenn og aðrir flélagar hans sendum honum og konu hans Þólrhildi Guðmundsdóttur, Söriaslbjlólli 13 beztu toveðjur f tiiefni dagsins. Og sjólfra okkar vegna ölum við bá ósk í brjösti, að við eigum í lang- an tírna eftir að sjá hann frísik- an og hressan. Guðm. J. Guðmundsson. Einar Framhaiid af 1. síðu. um sögum um árásaraðdla og að I brotfeför hersins heffði í för með sér ægiíiegt afevinnuleysi á Suður- nesjum. og áhrif þess kæmu til | með að gæta um aililt land. Þessum slefberum, sagði Val-1 týr, að bezt væri að sýna i verki bver viðbrögð Suðurnesja- manna væru við slíkri iðju, með því að reisa mikla atvinnumið- stöð, þar sem nú væri aðsetur herliðsins svo aldrei þyrfti að | koma tál atvinnuleysi á Suður. nesjum. Elkki fóru aliir þeir, sem æfel- I uto að slá sig til riddara með gífuryrðum aðiaðir aff þessum fundi eftir að framsögumenn höffðu kveðið niður meinlega að- | dróttanir þeirra. Fundurinn stóð í þrjé tíma og I sóttu hann um 150 manns. — úþ. Frímerkjaþáttur Ný íslenzk írímerki Innbrot Minning Þorgeir Sigurisson Framhald aff 1. síðu barzt tiikynning um áð brotizt heffði verið inn í hús Vinnu- veitemdasaimlbandisins við Gairða- srtæti í Reylbjavilk. Aðkomian var rnjög Ijót, því að þjóffarnir höfðu brotið allt og bramlað oig notað til þess handvetrklfæri. Til að mynda voru hurðir brotnar eða þá spremgdar upp með karmi og öllu saman. Skrifborð voru brot- in, steúflfur í þeirn sprengdar upp | og margs konar aðnar skemmdir unnar. Það mun ekki fjarri lagi að þarna hafi verið unnið tjón fiyrir yfir 100 þús ter. Lftið höffðu þjöfamir uppúr brafsiinu. Þlól komust þeir yffir á- vísamaiheffti og noteterar útfylltar ávísanir. Númer þehra eru: Þrír Númerin í Iiinu heftinu er ekki | unarbanka fslands og núxner þeirra A-181508 — 181521 og 181522. Ein ávísun var é eybj. frá Iðnaðarbankanum, útibúinu í Hafnarfirði númer C 81732, ein ávísun frá Útvegsbanka fslands í Vestmannaeyjum númer er ekki kunnugt, en upphæðin var kr. 12879. Þá var stolið tveim tékk- heftum óútfylltum annað er frá Verzlunarbamka ísl., en hitt er frá Sparisjóði Arnfirðinga og númerin í því eru 29904-25. útfylltir tékkar á ebl. frá Verzl- kunn. Það eru vinsamlog til- mæli lö'greglunnar að þeir er verði varir við ávísanir með þiessum númerum léti löigregluna vita. Þá var brotizt inn í eina af verzlunum Silla og Valdu en litlu stolið og lögregílan náði innbrots- ójófunum flljótlegia. Þá var og brotizt inn hjá Júpíter og Marz í Lauigamesi og stolið baðan 50 leinigjum a£ vindilingum og náði lögreglan þeim einnig rétt eftir innbroitið og þýfflnu nær öllu. — S.dör. Útgáfudagur: 18. nóvember Stærð: 26x36 m.m. Teiknari: Haukur Halldórsson. Verðgildi: 5 kr., 7 kr. og 20 kr. Litur: Marglit. Myndir: 5 kr. ýsa og frystihús- vinna. 7 kr. þorskur og fiskveiðar. 20 kr. rækja og vinna við niðursuðu Fjöldi í örk. 50 st. Prentaðferð: Sólprentun Prentsmiðja: Courvoisier S/A La Chaux-de-Fonds, Sviss. Það eru víst u.þ.b. 40 ár síðan mestu nytjiafiskar okkar fslendiniga komu á fnímerkj- um. Á árunum 1939-1945 rnáitti sjá þorskinn og síldina á flest- um bréfum og böigglum í verð- gildunum 1 eyrir til 59 aurar. Þessi merki eru nú fyrir löngu uppseld. Síðan líður og bíður til ársins 1963, að „Hungur- merkin" svokölluðu komu út, en á þeim var mynd af skipi. sem landar síld við bryggju á Sigiuffirði. — Ýsan og rækjan miunu ekki hafa boimið á frí- merkjum hér fyrr en nú. Vafia- laust verða læ.gri verðgildin aff þessum frímerkjum mikið notuð á jólapóstinn núna um næstu jól og minnast þá ganú- ir frímerkjasafnarar stríðsár- anna, þegar þorstourinn var „dómerandi" á öllum jólakort- um og bréfum. Dagur frímerkisins Dagur frímerkisins' verður hátíðlegur haldinn hinn 2. nóvemiber n.k. — Þá verður í notkun sérstakur póststimpill í póststoffunni í Reykjavík, en ekfci er vitað hvort þessi stimp- ill verður víðar í notkun. Þá miá einnig geta þess, að í Kópavogi er nú í uppsiglinigu frímerkjasýning, sem opnuð verður 13 nóvember. Þar mun sérstakt pósthús opið dagana 13. og 14. nóv. og í notkun verður sérstimpill sýndngarinn- ar. — g. Kosygín hét Kúhu aðstoð MOSKVU 1/11 Kosygín for- sætisráðherra er kominn heim úr heimsókn sinni til Kanada og Kúbu. í yfiriýsingu sem gefin var út eftir heimsókn- ina til Kúbu er lýst viija Sovétmanna til að veita Kúbu áfram aðstoð og fordæmt við'- skiptabajnn Bandarikjanna á Kúbu, sem og bandarískar , ,sj óræniriigj aaðgerðir* ‘ í lofit- og landhéligi eyjarinnar. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR 1 ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Simi 25760 Ibúð óskast Lítil íbúð, 1-2 herb. og eldhús, ósíkast til leigu, helzt í Vest_ urbænum eða á Seltjamarnesi. Uppl. í síma 19638. Aðfaramótt 25. olktóber s. 1. lézt Þorgeir Sígxxrðsson, löggilt- ur endurskoðandi, og verður útför hans gerð £ dag. Þorgeir var fæddur 11. september 1934, sonur hijónanna Sigríðar Jón- asdóttur og Sigurðar Halldórs- sonar hins kunna forystu- manns knattspyrnumainna í K. R., og var hann því aðeins 37 ára gamall, er hann var kvadd- ur héðan. Þorgeir var borinn og bam- fæddur K.R.-ingur, enda var heimili foreldra hans jafnan annað heimili félagsins, þar sem mlkill Muti félaigsstarffsins var unninn, og fetaði hann síð- an í fótspor föður síns, fyrst sem knattspyx-numaður en síð- an sem einn af fremstu for- ystumönnum K.R. Þorgeir lauk stúdentsprófi frá Verzlunar- skóla tslands árið 1954 og nam síðan endurskoðun hjá N. Mandher & Co., en fyrir nokkr- um árum stoffnsetti hann sína eigin endurskoðunarskrifetofu, sem hann rak til dauðadags. Þorgeir kvæntist eftirlifandi konu sinni, Þórtiifljdi Sæmunids- dóttur, árið 1955 og eiga þau þrjú böm, Guðlaug, Sæmund Rúnar og Ómar Geir. Knattspyrnufólag Reylkjavík- ur heiflur löngum verið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga mildl- hæffa og ó'SérhJífina forysfcusveit. sem vakir yfir velferð flélags- ins, jaffnt að nöttu sem degi, og í þeirri sveit var Þorgeir Sigurðsson. Hann var kosinn gjaldkeri aðalstjórnar félagisins árið 1958 og gegndi því vanda-. sama starfi af þekkingu og dugnaði ti'l dánardægurs. Starf Þorgeirs sem gjaldkera K.R. verður seint þakteað, því að á þessum árum stóð félagið í fjárfrekum framtevæmdum, oft- ast fjárvama, og fjármáll félags- ins því erfið og vandmeðffarin. Þorgeir var og ætíð boðinn og búmn til annarra starffa í fé- lagsmálum og minnast K.R.- ingar með þaktelæti bridge- keppnanna, sem hamn annaðist á vetrarkvöldum svo og starfs hans við uppbyggimgu getrauna starfsemi. Þorgeir var einn af bezta bridgespilurum Islands og hann spilaði í landsliði um árabil og allt til æviloka. Við K.R.-ingar kveðjum nú í dag einn af máttarstólpum fé- lagsins og góðan dreng. Það er okkar hlutverlk að taka upp merlki hans og vinna fyrir fé- laig oklcar af sömu tmmennsteu og hann gerði. Mimning Þor- geirs Sigurðssonar mun lifa í K.R. svo lenigi sem félagið stendur uppi. Við sendum öll- um aðs'tandendum Þorgeirs samúðarkveðjur, þó sérstatelega konu hans, Þórhildi, og börn- um þeirra þremur svo og for- Kinattspyrnufélags Reytejavíkur. eldrum hans. Stjórn Toníist Fraimbald aff 12. síðu. voru um leið fyxstu tónleikam- ir, sem þar eru haldnir Hljómsveitarsrtjóri var Arthur Fiedler, sem er 77 ára gamall, og stjómaði hann jaffnframt öll- um æfingum aff mitekim krafti, enda þarf hann ekkj nema þriggja til fjögiurra standa sveffn á sóiiaiihrmg, að sögn Bjöfns. Á Mjómieifcunum var leikin tónlist eftir CoptLand. Shiositako- witch. forleifcur úr Tristan og ísold eftir Wagner og fileiri þekkt verk. Björn Ólafsson lék á fjórða púlti í fyrsffu fiðlu, en alls voru 28 fyrsfcu fiðlur. Þá má nefnia að fjórir aðrir Norð- urlandaibúar léku í Mjómsveit- inni, og leiddi Svíinn sellóin en Finninn aðna fiðiru, og þama var lífca kontrabasis'aleifcarí frá Saig- on. Konsertmeistari var Bandia- rífcjiamaður, en alls vom þama samianfcomnir 20 fcons'erímeistar- ar úr hinum og þessum sinfóníu- hljómsvedtum. Að sögn Bjöms er ætlunin að fcalla saman alþjóðlega sinfóníu- hljómsveit öðru sinni, en hún verður ennþá stærri og ferðast um allan heim.. Sjónvarpskvik- mynd var tekin af Mjómleikun- um, og væntanlega fáum við að sjá bana hér innan sbamms. Þorri. Mál og menning í dag koma út tvær nýjar félagsbækur Máls og menningar VIÐ SAGNA- BRUNNINN Sögur og ævintýri firá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdánarson þýddi. Teikningar og litmyndir efitjr Barböna Ámason. MAKK LANE: OG SVO FÓR ÉG AÐ SKJÓTA ... Frásagnir bandarísikra hermanna í Víetnam (pappírskilja). Fyrr á árinu komu út þessar félagsbækur: KRISTINN E. ANDRÉSSON: ENGINN ER EYLAND TÍMAR RAUÐRA PENNA PETER HALLBERG: HÚS SKÁLDSINS SÍDARA BINDI. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: ÍSLENZKUR AÐALL í þessum mánuði kemur út sjötta félagsbók ársins: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: EINUM KENNT — ÖÐRUM BENT Tuttugu ritgerðir og bréf 1925-1970 (pappírskilja)'. MÁL OG MENNING, LAUGAVEGI 18 REYKJAVfK IVi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.