Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 6
g SÍÐA — IÞOÖÐWIIjJÍIíNTJ — ÞatfðtMctegluir 2. njóvemlber 1071- Leikfélag Reykjavíkur: HJÁLP Eftir EDWARD BOND Leiksfjóri Pétur Einarssort Neytendablaðið er komið út J»ví verður ekki neitað að „Hjálp“ er dónalegt, æsandi og í margra augum hneytoslanlegt verk, en þó ýmsum kostum bú- ið. Það greinir á raiunsæjan og hrottalegan hátt frá svívirði- legu athaefi afbrota- og vand- ræðaunglinga, í einu af fá- tækrahverfum Lundúna, sýnir manninn á læsta stigi, ungling- ar þessir virðast gerisneyddir mannlegum kenndum, líkastir viDidýrum. OrObragð, hugsan- ir og allir tilburðir þeirra eru eins ruddalegir og verða má. Leikritið kiom fram I London árið 1965 og var óðara bann- að, en sýnt í Royal Court-leik- húsinu tveimur árum sáðar, og eftir það víða erlendis. Það olli deilum, hneykslun ýmissa frómna sálna, miótenælum og jafnvel tauigaiáfalli, en hlaut yfirleitt góða dóma. Ástæðan til hannsins var sú framar öllu: bomabam í vagni er pínt á sviðinu af viðbjóðsleg- um kvalaralosta, og síðast grýtt og drepið; faðirinn sjálf- ur veitir því banahögg. Það var Laurence Olivier sem fremstur manna studdi Ed- ward Bond og hið fyrirdæmda verk hans með ráðum og dáð, og er stuttorðnar en skéleggrar greiruar hans réttilega minnzt í skiránni; Laurence Oliver bendir meðal annars á þá ó- mótmælanlegu staðreynd að hrottalegri atburðir gerist í sumum verkum Shakespeares sjálfs, en þá hluti þekkir hinn mikli leikari öðrum betur Sá dómur verður ekki vefengdur; í annan stað þykir mér snill- ingurinn frægi hæla leikriti Bonds um skör fram. En eitt verð ég að taka skýrt fram: ég hneykslast ekki á „Hjálp“ og tel hið hispurslausa og her- sögla verk ekfci siðspillandi á nokkum hátt. Um verðleika hins unga, af- kastamikla höfundar get ég ekki dæmt, ég hef ekki kynnzt síðari leikritum hans. „Hjálp“ ber ekki vitni um ríka skéld- gáfu, sum hinna mörgu atriða eru fremur daufleg eða stagl- kennd, en önnur sýna hug- kvæmni, kímnigáfu og ótví- raeða haefileika. Ég ætla að- eins að benda á hið kostulega atriði þegar Len er að gera við sokka hinnar harðfullorðnu en manngjömu húsmóður sinn- ar og fer á fjörumar við hana um leið, og á ágætt samtal Lens og hins langþjáða eigin- manns henruar undir lokin, en þá fyrst tekur bann i raun- inni til máls og lýsir prýðilega reynslu sinni á vígvöUunum og herstjómarlist sinni á hinu róstusama og óþolandi heimili. Pam heitir dóttirin á heim- ilinu. myndarleg, skaphörð, harðlynd og manngjöm, en leikúrinn hefst á því að hún hittir Len, hinn umkomulausa pilt, býður honum heimogveit- ir honum blíðu sána eina nótt. Síðan sparkar hún honum og svívirðSr leynt og ljóst, læt- ur hinn vörpulega foringja bófaflokksins Fred sofa hjá sér leynt og ljóst, eignast með honum króa sem hún skeytir ekkert um, og virðist standa á sama þótt hann sé drepinn, en Fred segir skilið við hana, tekur ^ér nýja frillu, f a.nnan stað elskar Len þessa misk- unnarliarjsu kvensnift, gerist leigjandi á heimilinu og víkur ekki þaðan. Len er raiunar eina torskilda söguhetjan í þessum hrottafengna leik. hæglátt, bamelskt góðmenni og bjart- sýnismaður, en eins grófyrtur og hinir og ekki allur þar sem hann er séður Síðasta atri'ðið er þögult og sýinir að allt er við það sam/a, það er eins og stundum, en alltof oft svo ó- greinilega að torvelt reynist að skilja hann; hinn ungi en sviðsvani ■ leikari verður blátt áfram að þjálía framsöign sína stórum betur. Athyglin beindist ef til viU mest a@ Hrönn Steingrímsdóttur sem leikur Pam, hún virðist reynd- ar ekki sú hóra sem Pam á að vera, en er myndarleg, rösk og ákvteðin — komung efnileg leikkona. Hrönn hefur góða rödd, en kiann ekki enn að beita henni sem skyldi, en úr því mun henni fljótlega auð- velt að bæta. Guðmundur Magnússon er ágætur Fred, hávær í tali samvizkuilaus með öllu, laglegur og á vísa hylli kvenna — leikari á greinilegri uppleið. Afbrotaunglingamir félagar hans gera allir sikyldu sína, óhugnanlegur hópur. Þeir eru Borgar Garðarsson, hæfi- lega andstyggilegur og dónaieg- ur, Sigurður Karlsson. Harald G. Haraldsson sem leikur vel hinn kynviUta Pete, og loks Jón Þórisson, sem er sam- daiuna þesisum ljóta félagsskaro. Þa bregður Hrafnhildi Gu'ð- mundsdóttur aðeins fyrir í lokin og er nákvæmlega eins og hún á að vera. Hjónin eru falin hinum vin- sælu og aUounnu leikendum Sigríði Hagalín og Guðmundi Pálssyni, þau eru fyrir lönigu hætt að talast við, en omfest þó ærið ó'bugnanlega í einu atriðinu, konan ætlar næstum að drepia mann sinn í æðis- kasti, og er þa'ð atriði eitt hið minnisverðasta í leiknum. Sig- ríður Hagalín lætur eldri sitt eftir liggjia óbærilegt sbass og vart í húsum hæft, útlit og framganga með ágætum. Guð--r mundur Pálsson er ef til viU ©kki nógu beygjulegur og gam- aU, en túlkar hlutverk .aitt af, góðri bímni og öryiggi, traust og eðlileg mannlýsing. Þessir albunnu og haefu leikendur bera af öðrum sem vænta má. Grimnad og ofbeldishneigð hefiur fylgt miannkyninu frá örófi alda og enn stöndum við í svipuðum sporum þrátt fyr- ir ailar framfarir og auknia menningu, o2 þá staðreynd leiðir Edward Bond okkur skýrt fyrir sjónir. Vi’ðtökur á frumsýningu Voru góðar frá uppbafi til enda, hvað sem ýmsir gestanna hafa hugsað að lokum. „Hjálp“ er réttilega bönnuð börnum, en góða aðsókn og vinsældir leiksins dreg ég ekki í pf'a. Á. Hj. Neytendablaðið 3. tbl. er ný- komið út. Útgefand'i eru Neyt- emdasiamtöifcin. Þetta töluiblað fjallar með'al annaxs um starf- semi Neytenidasamtakamna er- lendis og þá lærdóma sem af henni má draga fyrir íslend- imiga. 1 framhaldi af því em í blaðinu settar firam tillögur um neytendaistarfsemi á íslandi og er laigt til að hún verði stór.- efld, meirl samvinnu komið á milli þeirra ýmsu aðila, sem eðldlegt er að fjalli um neyt- endamál, og þátttaka ríkis- valdsinis í neytendamálum verði sitófaukin. 1 því sambamdii verði sett á stotfn sérstakfi neyfienda- ráð. Einnig er i blaðinu sagt frá rannsókn á afborgunarviðskipt- um sem Neytendasamtökin eru að láta framkvæma, en frekar mun verða fjaMað um þé rannsókn í næsta tbl. Neyt- endaiblaðsiins. Þess er getið að raunverulegir vextir vegna af- borgunarviðskipta á Beykjavík- ursvæðinu í dag séu yfirleitt 20 til 80%, og er þá miðað við ársvexti. Greinar em um viðskipti neytenda við opiniber yfirvöld og um björgunaraðferðir vegna rafmagnsslysa. 1 blaðinu er. yfirlit um verðmerkingar í búð- argluggum í Reykjavík, en Neytendasamtökin hafa gert könnun um það efni. Tekiin voru sýnislhorn — athugaðar vom verzlanir í Bankastræti, Lækjargötu, Austurstrarii og Hafnarstræti alls 55 verzlanir. í blaðinu er sérstök tafla um niðurstöður en em í stómm dráttum þessar: Greinileg verðmerkinig fyrir neytendur á öllum útstilltum vömm var í 6 verzlunum, sæmilega læsilegur verðmerk- ingarmiði á stangli, þe. aðeinsá sumum útstilltum vðrum var í 10 verzlunum. A útstilltum vömm var verðmerking, en hún lítil og augsýnilega fyrst og fremst fyrlr afgreiðslufólk í 14 verzlunum, og áUs emgar verðmerkingar á útstilltum vör- um í 31 verztuin. Ýmislegt fleira er í blaðinu. Ritstjórar em Björn Baldurs- son og Gísli Gunnarsson. Kjartan Ragnarssiwi oc lítójin Steingrímsdóttir í hlutverkum sinum. skotsistumd iað breyta til, en ís- lenzkir sviðsmenn virðast ótrú- lega svifasieinir og á ekki síð- ur við Þióðleikhúsið, það ætti blátt áfram að1 þjálfa þá bet- ur. Leikstjórinn lætur spila popptónlist tvívegis og í tíu mínútur alls; sýningin er lengri en efni standia til. Þýð- ingin er eflaust ærið vanda- verk, en ég fæ ekki annað séð en Úlfur Hjörvar bafi komizt mjöa vel úr þeirri raun, orð- svör hans éru hnittileg, hæfi- lega gróígerð, rituð af smekk- vísi og góðri málkennd. ,.Hjálp“ er eflaust eigi sízt flutt til þess að veita ungum leikendum tækifæri til að þroskast, stæla krafta sína; hlutverkin eru tíu os átta þeirra verða ekki túlkuð nema af ungu fólki. Útlit og fram- ganga Kjartans Ragnarssonar virðist hæfa Len, hann er hæfi- lega hamálegur, góðmannleg- ur og á báðum áttum. Kjavt- an talar skýrt og hressilega á ekkert hafi gerzt. En þess verð- ur að minnast að viðgerð Lens á brotna stólnum er táknræn á einhvem hátt samkvæmt ná- kvæmum lýsingum skiáldsins á stellingum bans og eiga vist að sýna einsfconar písiarvætti, en þau miál lætur leikstjórinn sig litlu skipta. fer sínar eig- in lei'ðir. Leikstjórinn er Pétur Ein- arsson, hinn þek'kti og vinsæli leikari og hiefur ekki ráðizt í eins stórt og vandasamt verk- efni áður. Um sviðsetningu bans og leikstjóm má margt gott segja, og þó að atriðin heppnist ekki aUtaf nógu vel, , má bæði vísa til skáldsins og leikendianna ungu um þa'ð efni. Ofsi sá og hryUingur sem í leikritinn eru fialin birtast ékki til fuUrar hlítar; annars var reyndar ekki að vænta. Sviðs- mjmdir Steinþórs Sigurðssonar eru eins einfialdar og baganleg- ar og bezt verður á kosið. og ætti ekki að taka nenua ör- !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.