Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 7
ÞriðjiudagMr 2. iróveimlber 1971 — ÞJÖÐVŒLJIiNN — SÍÐA 7 Aðbúnaður verkafólks á vinnustöðum er veikasti hlekkurinn í heilsugæzlu hér á landi Þegar ræða skal uim ástaind vinmusibaða, er néfct í byrjum að skilgreina orðið vinmustaður. 1 míiniuim hiuga er vSmniusitað- ur sá staðiur er fólto sbarfar á, til þess að atfla sér tekna, sérog sínum til framfæris. Vinmustað- ir hljóta því að vera mjög margbreytilegir, aJlt frá skrif- stofu forstjórans til fisverfcum- arstöðvar, byggingarstaðar eða verfcstæðis. Óhætt mun að fullyrða að vinniustaðir skrifstoflufólks bæði þess er starfar hjá opinlberum aðilum og einkaaðiluim, séu í mjöig sæmilegu ástandi, jafnivel ágætu. Það virðist vera algör hefð að skrifsitofur, skólar og flestar þjónustustotfmanir telji sjólffsagt að starfsfólki þar sé séð fyrir sem fullfcomnastri aðstöðu varðandi aðbúnað og breinlæti. Á vinnustöðum, þar sem með- hömdtaðar>eru rniat- eða drykfcj- arvörur mun a.rn.k. vera gætt hrelnlætis rni.a. vegna eftirlits heilbrigðisyffirvalda. Hins vegar skiptir algerlega um þegar komið er að vinmm- stöðuim hins alnienma verka- fóilks, þ.e. verkamanna, iðju- fólfcs og iðiniaðarmanina. Þá virðist ríkja allt önnur viðhorf, jafnvel þau, að því óþriffialegri sieim vinraai er, þeiim mum imimna þurfi að draga úr óþiritfiuim og óhollusfcu. Því virðist óbeint slegið föstu að ýmsir vimmu- staðir séu dæmidir til að valda starfsfólki heilsuifcíóni bæði á líkamia og taga. Slysavaldar Þetta finnst ef tii vill ýmsuim stór orð, en ég mum reyina að gera ykfcur ljóst að þetta er rétt Það er að vísui erffitt að Verkstæði Vitamálastjórnar er í göinlu flugskýli frá stríðsárunuiu og er til fyrirmyndar, hvernig umgangur og þrifnaður er í fyrirrumi þrátt fyrir léiegan lnísnkosí. Vimnuswæðið fjyrir ntam vcrkstæðin em ciun is nijög- þrifaleg og sýnir hirousemi í íyiirrúnú. ( Ljósm. Þjódvil jinn A. K.). Aðbúnaður á vinnustöðum D Á vinfniuráðstefn<u M.F.A. síðastliðinn lauigardag flutti Guðjón JónsBDin, formaður Féiags jámiðnaðarmanna erindj um aðbónað á íslenzfcuim vinniustöðum. Birtir Þjóðviljinn þetta erindi hér á eftir. D Baráttan fyrir bættum aðbúnaði á vinnustöðum er hl'Utj af baráttu launþega fyrir bættum kjörum. Flutti Guðjón þessa baráttu inn á borgarstjórnar- fundi á sínum tí'ma gamhlíða baráittu stéttarfélaigs síns. D Nýlega er Guðjón kominn heim úr ferðalagi um Svi- þjióð, þar sem hann kynnti sér sérstaklega aðbúnað á vinnustöðum þar. Kemur fram í erindi bans sam- anburður á ísienzkumi og sænskum vinnustöðum. gera með orðum einum sarnian. Æskilegt væri að geta sýnt myndir frá vinnustöðum bezt væri þó, tii þess að sanna orð mín, að ganga um sjállfa vinnu- staðina. Ég mun einlbeita mér að því að draga fram ástandið á vinnustöðum iðnaðar og iðju. Ég býsifc við að næsti ræðu- maður snúi sér að ástandi bygginigarvimnuistaða og fisk- iðjuvera. Eins og allir vrta eru iðju- og iðnaðarstörf mangvásJeg og misjofn, suim eru sérlega ó- þriffaleg, önour ekki svo mjög. Óhnemindi í ýmsum mymdum eru að mínium dómi eitt alvar- legasta atriðið á iðju- og iðn- aðanvinnustöðum, svo og ýmis óhollusta sem af óhreinindum stafar. Auk þess er margit ann- að. sam oft er ekki síður alivar- legt og skapar heilsuspillamidi ástand vinnustaða. 1 því eifini vil ég helzt minnast á óheil- næmt antdrúmsioft, hávaða, slæma lýsingu, fjöllmörg efná og efnasambönd sem em vara- söm svo og ýmsar gastegundir. Þessi atriöi hvert um sig geta valdið heflsuitijDnl ogskertskyn- færi fiólks. Jafnflraimit eru þau oft orsök vimmuslysa,'beirat og óbeín*. Þetta sem ég hef rakið er að minni reynisliu einkenni iðnaðarvinnustaða hérlendis. aðeins eru til umdamtekniinigar, sem sanna regJuma. Vinniuuimh'Verfið þ.e.a.s. verk- smiiðju- eða verkstæðisibygging- im er veigamikið og raunar oftast algerlega ákvarðandi um ástand vininustaðarins. Kuldi á vinnustað orsaJoar oftasit hið algenga kvef, ásamt óánægju og Jeiðindi á vinniustað. Húsafcynnmi verksmiðja og verfcstæða hérlendis, eru yfir- leitt ekki góð. Vertosmiðjuhús- ið er oftast rétt gert fokhelt þegar flutt er í það, flest half- gert og síðam seimt eða aldrei bætt úr. Vfenmuaðstaða er víða lítt hugsuð, lyftitæki eru oft ekki fyrir hemdi og óreiða og skipu'- la^Jeysi á veiMramfcvæmduim. SJílkt veldlur spemmu og stressi, sem síðam orsakar vininuleiða. Hreinsun á viimusöJum og katfiffefcofum er víða áfátt. Þvottaherlbergi og salemi eru alltoí víða illa hreinsuð og illa uimigenigiini. Þessir tveir staðir sýnast mjög oft ekki boðJegir si&uöuim mönniuim. Sænskrr vinnustaðir Ég hef reymt að gera mijog greiin fyrir ástend!i vinnustaða í ýrnsum iðnaði, varðandi aðbúnað og hollustu- hætti. Fyrir féeinum dögum ferðaðist ég tiJ Sviþjóðar á vegum Iðnþrounarsjóðs, í för með nokkrum iönretoendum. og var tilgamgurinm að kynna sér sænsfcan máJmiðnað og skfopa- smíðastöðvar. Fannst mér mik- ill munur á hreinlæti og að- búnaði á vinnustöðum í þessum tveim löndum og tel að margt sé hægt að læra af Svium í því efni. Þó sagði mér starfs- maður Sambands sænskra niálimiðnaðarmamma að þeir teldu ástamdið ekki gott og byggja þeir það á skoðana- könmum hjá startfsmiðnnum MO sænskra mólrnáðnaðarfyrir- tækja, sem fór fram i égúst- sept. þessa árs. 1 þessari skoðamatoöininran toernur fram að starfsfolkið tel- ur helztu aðbunaðar-vandamál- in á vinnustöðunum vera iþessi: 1. Hláivaða. 2. Ónóga upphitum. 3. Ónóga lotfixæstingUi 4. Öhreinimdi. 5. Öþægilega vinnuaðsiböðu. 6. Slæma ir^slimgu. 77*f0 starfsimamma hjá sænsk- um imálmiiðmaoartfyrirtækjum telja að verulegra endurbóta sé þörf á aðbúnaði á vinnustöðum. . Hja 40% miálmiðnaðarmanna höfðu verið tekim í notfcum ný efmi eða efnaMðndiur á st3. 10 ánum. Pyrirtækin hafa Jífcið sem ekkert gert til að kynna starfsmönnunum þessi efni. 25% teija að hóvaði hafi aiukizt si. ár. Lýsing hefur ekki batnað þnátt fyrir fraimifiarir í Ijós- tækmi. Gamlar byggimgarmeðniý'jum vélum taldar alvarlegt vanda- miál. Á hverjum vinnusifcað er sér- statour öryggisvörður, annar en trunaðarmaður sambandsins. Ég viJdi aðeins lofa ykkur að heyra lítillega af þessari könniun hjá sænsfcum málm- iðmaðarmönmurn, þetr telja á- stamd vinmusfcaðanna ekki gott, langt frá því. Vað samanlburð tel ég á- stamdið mdfclu betra hjá' þeim einkium varðandi allt hreinlæti og hreinsum óþrifalegra vJníniu- staða. , Veilcasti hlekkurinn Ég Jæt hér staðar njumiið við lýsingu á vinnusifcöðum verka- fólfcs, iðjufólfcs og iðnaðar- mTianna, þ.e. þess folfcs sem vimnmr vdð fraimteiðslugreimarm- ar. Niðurstaða m£n er sú að vegna aðbúnaðar og hoJliustu- hátfca séu vimmuisifaðirmir ai- varlega hellsuspillandi. Ég tel að humdruð marnma hafi beðið tjðn á heilsu sinmi og aUir þeir sem þar vinna , nú, en þeir skipta þúsundum, Fraimhald á 9. síðu. ;«;í:"í"ííí~-:ííí;;í"í'"í?í^^ ¦:'¦'"•'•;.:"' An fyrirvara voru þessar myndir teknar í gærmorgun á tveimur vmnustöðuni hér á höfuðborgarsvæðimu. Eiga þær að sýna vondain og góðan aðbúnað verkaiólks á vinnusiööuni. TU vinstri o- mödmeyU vciltamanna «i>i>i í BueiðhoiIKi og til hægri maistofa staifsfólks á verkstæði Vilaniálasljórnar í Kópavogi. — et*feB«. ^Sðw. A. KX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.