Þjóðviljinn - 02.11.1971, Page 7

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Page 7
Þriðjudagur 2. nióvemJber 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Aðbúnaður verkafólks á vinnustöðum er veikasti hlekkurinn í heilsugæzlu hér á landi Þegar ræða skal urn ástand vinnustaða, er rétt í byrjum að skilgreina orðið vinn'ustaður. 1 míinram ihraiga er vSirmiustað- nr sá staður er tfóltkj starfar á, til iþess að aíla sér tékna, sér og sínum til framfæris. Vdnnustað- ir (hljóta því að vera mjög margbreytilegir, ailt frá skrif- stofu forstjórans til fisrverkun- arstöðvar, byggingarstaðar eða verkstæðis. Óhætt mun að fullyrða að vinnustaðir skrifstofuffóllks bæði þess er starfar hjá opinbarum aðilum og einkaaðilum, séu í mjög sæmilegu ástandi, jafnvel ágætu. Það virðist vera aigör heffð að skrifstofur, skólar og flestar þjónustustoffnanir telji sjálfsagt að stanfisfólki þar sé séð fyrir sem fulikomnastri aðstöðu varðandi aðbúnað og hreiinlæti. Á vinnustöðum, þar sem með- höndiaðar eru mat- eða drykkj- arvörur rnun a.m.k. vera gætt hreinlætis m.a. vegna eftirlits heilbrigðisyfiTvalda. Hins vegar skiptir algerlega um þegar komið er að vinmu- stöðum hins almenma verka- fóiiks, þ.e. verkamánna, iðju- fóiks og iðeaðarmaTina. Þá virðist ríkja allt önnur viðhortf, jafnvel þau, að >ví óþrifalegri sem vinmia er, þeim mum rnimia þurfi að draga úr óþrifum og óhóilustu. Því virðist óbeint slegið föstu að ýmsir viminu- staðrr séu dæmdir til að válda starfsfólki heilsiuifcjóni bæði á líkamia og huga. Slysavaldar Þetta finnst ef til viU ýmsum sfcór orð, en ég mun reytna að gera ykkur Ijóst að þetta er rétt. Það er að vísu erfiitt að verKstæoi Vitamálastjórnar er í gömlu flugskýli frá stríðsárunum og er til fyrirmyndar. hvernig umgangur og þrifnaður er í fyrirrúmi þrátt fyrir húsakost. Vuinusvæðið fynr utan verJkstæðin eru einnig mjög þrifaleg og sýnir hirðusemi í fyrirrúmi. ( Ljósm. ÞjóðvHjinn A. K.). Áðhúnaður á vinnustöðum □ Á vi nnuráðstefnu M.F.A. síðastliðinn laugardag flutti Guðjón Jónsson, fortnaður Féiags jámiðnaðarmanna erindii urn aðbúnað á íslenyjku'm vinnustöðum. Birtir Þjóðviljinn þetta erindi hér á eftir. □ Baráttan fyrir bættum aðbúnaði á vinnustöðum er hlut;i af baráttu iaunþega fyrir bættum kjörum. Flutti Guðjón þessa baráttu inn á borgarstjómar- fundi á sínum títna samhliða baráttu stéttarféiags síns. □ Nýiega er Guðjón kominn heirn úr ferðalagi um Sví- þjóð, þar sem hann kynnti sér sérstaklega aðbúnað á vinnustöðum þar. Kemur fram í erindi hans sam- anburður á íslenzfcum og sænskum vinnustöðum. gera með orðum einum saman. Æskilegt væri að geta sýnfc myndir frá vinnustöðium bezt væri þó, til þess að sanna orð mín, að ganga um sjálfa vinnu- staðina. Ég mun einbeita mér að því að draga fram ástandið á vinnustöðum iðnaðar og iðju. Ég býst við að næsti ræðu- rmaður sniúi sér að ástandi byggingarvinn'ustaða og fisk- iðjuvera. Eins og allir vifca enu iðju- og iðnaðarstörf mangvísleg og mdsjöfn, sum eru sérlega ó- þrifaleg, önmur ekiki svo mjötg. Óhreinintíi í ýmsum myndum eru að mínum dómi eitt alvar- legasita atriðið á iðju- og iðn- aðarvinnustöðum, svo og ýmis óhollusta sem af óhreinindum stafar. Auk þess er mangt ann- að. sem offt er ekki síður alvar- legt og skapar heilsuspillaindi ástand vinnustaða. í því eflnd vil ég heizt minnast á óheil- næmt andnúmslofft, hávaða, sJæma lýsingu, ffjölmöng effnd og efhasambönd sem em vara- söm svo og ýmsar gastegundir. Þessi atriði hvert um sig geta valdið 'heilsutjóni og skert skyn- ffæri flólks. Jafnfframfc eru þau aft orsök vinnuslysa, beinfc og óbeinfc. Þetta sem ég heff nakið er að minni reynslu einkenni iðnaðarvinnustaða hérlendis, aðeins eru til undantekniingar, sem sanna regluna. Vinnuumíhverfið þ.e.a.s. verk- smiðju- eða verkstæðisbygging- in er veigamikið og raunar oftast algerlega ákvarðandi um ástand vinnustaðarins. Kuidi á vinnustað orsakar oftast hið algenga kvef, ásamt óánaagju og leiðindi á vininustað. Húsakynnni verksmiðja og vertostæða hériendds, eru yfir- leitt ekki góð. Verksmiðjuhús- ið er offtast rétt gert ffokhelt þegar fflutt er í iþað, flest hálf- gert og síðan sednt eða aldrei bætt úr Vinnuaðstaða er viða lítt hugsuð, lyfftitæki eru oft ekki fyrir hetodi og óreiða og skipu- lagsleysi á verkframkvæmdum. Slífct veldur spenmu og stressi, sem síðan orsakar vininuieiða. Hreinsun á vinniusöilum og katfffistoffum er víða áffátt. Þvottaheribergi og salerni eru ailtof viða illa hreinsuð og illa umigetogim. Þessdr tveir staðir sýnast mjög oft ekki boðlegir siðuðum mönnum. Sænskir vinnustaðir Ég hef neymt að gera mjög lausiega greim fyrir ástandli vinnustaða í ýmsum iðnaði, varðandi aðbúnað og hollustu- hætti. Pyrir fáeinum dögum fferðaðist ég til Svíþjóðar á vegum Iðnþróunarsjóðs, í för með nokkrum iðnTefcendum. og var tilgangurinn að kynna sér sæmstoan málmiðnað og skipa- smíðastöðvar. Fannst mér mik- ill munur á hreinlæti og að- búnaði á vinnusfcöðum í þessum tveim löndum og tel að margt sé hægt að læra aff Svíum í því effni. Þó sagði mér starfls- maður Samþands sænskra málmiðnaðarmanna að þeir téldu ástandið ekki gott og byggja þeir það á skoðana- könniun hjá starffsmönnum 100 sænskra málmrðnaðarffyrir- tækja, sem fór ffram í ágúst- sept. þessa érs. 1 þessari skoðanaköinnun kernur fram að starfsffólkið tel- ur hielztu aðbúnaðar-vandamál- in á vinnustöðunum vera þessi: 1. Hávaða. 2. Ónóga upphitun. 3. Ómóga loftræstmgu. 4. Óhrednindi. 5. Óþœgiiega vinnuaðstöðu. 6. Siiaama lýsingu. 77% starflsmanna hjá sænsk- um máilmiðnaðarfyrirtæfcjum telja að veruieigra endurbóta sé þörf á aðbúnaði á vinnustöðum. Hjá 40% miálmiðnaðarmanna höfðu verið tekin í noifcun ný efni eða effnahdöndur á sti. 10 árum. Fyrirtækin hafa lítið sem ekkert gert til að kynna starffsmönnunum þessi efni. 25% telja að hávaði haffi aukizt s.l. ár. Lýsing heffur ekfci batnað þrátt fyrir framffarir í ljós- tæfcni. GamOsar byggingar með nýjum véium taldar alvarlegt vanda- mál. Á hverjum vdnnustað er sér- staikur öryggisvörður, annar en trúnaðarmaður sambandsins. Ég viidi aðeins lofa ykfcur að heyra lítdilega aff þessari könniun hjá sænsfcum máhn- iðnaðarmönnum, þeir telja á- stand vinnustaðanna ekki gKrtt, langt frá því. Við samanlburð tel ég á- standið mdklu betra hjá þeim einkium varðandi allt hreinlæti og hreinsun óþrifalegra víniniu- staða. Veikasti hlekkurinn Ég læt hér staðar numið við lýsingu á vmmusfcöðum verka- ffodfcs, iðjufóilfcs og iðnaðar- manna, þ.e. þess fólíks sem vinniur við framleiðsiugreinarm.- ar. Niðurstaða mín er sú að vegna aðbúnaðar og hollustu- hátta sóu vínnustaðimir ai- varlega heilsuspillandi. Ég tel að hundruð manna hafi beðið tjón á heilsu simni og alllir þeir sem þar vinna nú, en þeir skipta þúsundum, Fnamihald á 9. síðu. mm Ipiplil . ■ lÍÉpHp '/ '\ //' '/ : \ WÉm. 4 . ■ . . . . Wpf wm wm ||t§p /zm J''', 'yá/ / : jmwmmm wrnmmmm /'' í',///,'{/"% ■ Ifiltltlpltli y % y'////; !§i i . I Án fyrirvara voru þessar myndir teknar í gærmorgun á tveimur vinnustöðum hér á höfuðborgarsvæðinu. Eiga baer að sýna vondan og góöan aðbúnað verkafólks á vinnustöðum. Xií vinstri <%; möluneyti vcrkamanna uopi í Breiðholti og til hægri matstofa starfsfólks 4 verkstæði Vitamálastjóvnar í KópavogL — (Ljósm. Þjóðv. A. KJ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.