Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 8
$} SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Mðdiudiagiuir 2. nóvemiber 1971. Handknattleikur Breiðablik í 1. deild Sigraði KR 9-5 í meistarafl. kvenna Breiðablik tryggði sér lausa sætið í 1. dcild kvenna i hand- knattleik s. I. sunnudag með því að sigra KR í síðari leik -----------------------------------«> Stórsigur Vals Meistaraflokkslið Vals í handknattleik fór um síð- ustu helgi í boði KA til Akureyrar og lék þar gegn 2. deildarliði KA tvo leiki. Eins og vænta mátti sigr- aði Valur í báðum leikjun- um. Fyrri Icikinn vann VaJur 29:13 eftir að hafa haft yfir 15:3 í leikhléi. Síðari leikinn vann Valur svo 28:13, eftir að hafa haft yíir 14:8 í Ieikhléi. Getraunaúrslit Jjcilcir SO. október 1971 i X 2 Arsenal — Xpswich / 2 - 1 C. Palace —- West Ham • 2 0 • 3 /Everton — Ncwcastle / 1 - 0 Huddersnd—Man. City X 1 - 1 Leicestcr — Chelsea X 1 - 1 Manch. TJtd...— Leed3 2 0 - 1 Nott’m Forest — Derby 2 0 - 2 Sheff. Utd. — Liverpool X I - 1 Soutíiampton — WJJA. X 1 - 1 Stoko —- Totteúham i 2 - 0 Wolvcs — Coventry * X 1 - 1 Swindon — Middlesbro 2 o • 1 liðanna 9:5 en jafnt varð í fyrri leiknum 9:9. Þessi leilmr var mjög ójafn eins og markatalan gefur til kynna. Einkum var það vam- arleilkur KR sem fór með liðið. Breiðabliks stúlkurnar gátu næstum því gengið í gegnum vörnina hvenær sem var og um leið og vörnin var svona slök var marlkvarzlan í molum. í ledkíhléi var staðan 4:2 Bredða- blik í vil. Hin kunna hlaupa- kona Breiðabliks Kristín Jóns- döttir var drýgst við að skora og gæti hún áreiðanlega orðið afbragðs handknattleikskona með meiri sefinigu. Eims vakti Alda Helgadóttir einndg kunn frj'álsíþróttakona athyiglli fiyrir góðan leik. — S.dór. -<S> „0, hve mig tekur það sárt að sjá “ stendur þar. Þessi mynd úr leik Fram og Breiðabliks sýnir Ómar Arason og Sigurberg Sigsteinsson koma aðeins of seint á marklínuna til að bjarga marki. Á eindálka myndinni fórnar Sigurbergur höndum í örvæntingu. „Blikarnir" komnir í úrsiit Sigruðu Fram óverðskuldað 1 - 0 í fárviðrmu á laugardaginn í þau 20 ár sem undiiTÍlaður hefur fylgzt með knattspymu á völlunum hér 1 Reykjavík man ég ekki eftir að knattspyrnukappleikur hafi farið fram við aðrar eins aðstæður og sl. laugardag er Breiðablik og Fram léku í undanúrslitum bik- arkeppninnar. Ekki færri en 6-7 vindstig vora meðan á leiknum stóð og regnið slíkt, að engu var líkara en annað syndafall væri að skella yfir jörðina. yið þessar aðstæður sigraði Breiðablik úr Kópavogi Fram 1:0 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaleiknum við Víking um næstu helgi. Eins og gefur að skilj-a var ékíkil lum neitt er líletist toatt- spyrmu að ræða hjá lióunum við þessar aðstæður. Menn börðust gegn veðriniu og gáltu ekki litið upp vegma ofsa veð- ursins, völlurinn eins og stööu- vatn yfir að líta og menn, ösl- uðu uppfyrir öilda í vatnd nær hvar sem var á vehinum. Fram lék unidan veðrinu í fyrri háMeik og sótti þó stanz- laust og átti mökfcur ágæt marktækifæri. Tvö þau beztu komu á 10. mínútu er Amar átti mjög gott skot er naium- lega var varið í horn og á 20. --------------------------------«> Lausa sætið í 1. deild karla Ármanni vantar aðeins 2 mörk Til að komast í 1. deild - Sigraði Víking í síðari leiknum 15-13 Það er orðið langt síðan önnur eins tvísýna hef- ur rikt í íþróttahúsinu í Laugardal og sl. sunnu- dag er Ármann og .Víkingnr léku síðari leik sinn um lausa sætið í 1. deild í handknattleik. Víkingur kom til leiks með 3ja marka forskot úr fyrri leiknum en tvívegis í leiknum voru Ár- menningar búnir að vinna það upp, en þegar flautan gall til merkis um leikslok hafði Ármann aðeins 2ja marka forskot og því verður það Vík- ingur, en ekki Ármann, sem leikur í 1. deild í vetur. 5 mörk svo staðan var orðin 12:9 Ármanni í vil og þar með kominn sá 3ja marka mimur er liðið vant- aði. En þá loks skoraði Ólafur Friðriksson 10. mark Víkings. Eftir þetta var alltaf eins til þriggja marka mumrr Ármenn- ingum í vil og þegar flautan gali til merkis um leikslok var mun- urinn tvö mörk 15:13. Þar með vantaði Ármenninga aðeins eitt Framhald á 9. síöu. mánúfcu er Krfefem Jonundsson skaiut í stöng af sfcuttu færi. En þrátt fyrir að Fram pressaði stanzlaust varð fyrri hálfleik- ur maiMaius. Menn bjuggust við að ,3Iik- amir‘‘ mynidiu snúa dæminu við í síðari háMeitoum og sækja stíft undan roirinu en svo var alls eikiki. Fram átti sízt minna í leiiknum gegn veðrinu og þeirra voru marlktsdkifærin. Á 15. mínútu komst Amar Guð- laugssón inní sendinigu til markvarðar Breiðabliks náðd boltanum en. skot hans hafnaði í stönig. Nokfcruim sinruum sökall Iiurð nærrd hælum við Breiða- bliiksmiaiikið en. ekkert vildi heppnast hjá Fram. Aftur á möti áttu Breiða-O bliksmenn sárafá marfctæki- færi undan rofcinu og mark þeirra var sannkallað heppnis- mark. Guðmundur Þórðarson miðframherji „BIikaima“ átti i höggi við vamarmann Fram á vítateigslínu en Þorbergur Atla- son markvörður Fram kom út í einu af sínum frægu gönu- hlaupum og Guðmundur náði að renna boltanum framhjá honum en svo laust var skot hans að boltinn rétt hafði þaö yfir marklínuna. Þetta reyndist sigurmark leiksinis slkorað á 35. mínútu síðari háfflleilks. Þar með eru „Blikarnir“ fciomnir í úrslit í bikarkeppninni. Sigurganga þeirra hefur verið mjög samt- færandi í keppninni þar til nú. Þennan leik áttu Iþeir efklki skil- ið að vinna. Við þessar aösfceð- ur er erfitt að segja að einn hafi verið betri en annar, en einna bezt Ikomst Gurmar Guð- mundsson frá ledknum hjá Fram ásamt Asgeiri Elíassymi en hjá Breiðablilk var það Guð- mumdur H. Jónsson siem mest rcyndi á. Dómari var Ragmar Magnús- son og harm er heppinm ef hann hiefur efcki lcvefast sviomta kiæiddur í þessium veðurham. — S.dór. Björgvln lék snta 100. leik Björgvin Björgvinsson fainn frá- bæri leikmaður Fram og lands- liðsins í handknattleik lék sinn 100. leik með mfl. Fram s. 1. sunnudag þegar Fram og Haukar léku fyrsta leikinn í I. deildark. íslandsmótsins. Forráðamenn Fram færðn hon- um fagran blómvönd vegna þessa áfanga hans hjá félaginu. Það má segja að þessi tvö mörk sem Ármann vantaði á, hafi verið up pá 100 þúsund kr. hvort, því að lið sem leikur í 1. deild í vet- um fær í sinn hlut varla undir 200 þúsund kr. Það má því einn- ig segja að ferð Jóns Hjaltalíns frá Svíþjóð í fyrri leikinn hafi margborgað sig fyrir Víking, því án hans hefði Víkingur aldrei komizt upp í 1. deild. Það kom greinilega í ljós í síðari leiknum þegar hans naut ekki við. Hins vegar hefðu Víkingar sennilega ekki lent í þessum vandræðum, ef Einar Magnússon hefði getað leik- ið með þeim báða leikina. En snúum okkur þá að leiknum á sunnudaginn. Framan af var hann mjög jafn og liðin skiptust á um að hafa forustu. Eftir 17 mínútur af Ieik var staðan orðin 5:4 Ármanni í vil en síðan sneri Víkingur dæminu við og komst í 9:7 og þannig stóð í leikhléi. í síðari hálfleik gekk allt á afturfótunum hjá Víking og það liðu 15 mínútur af síðari hálfleik áður en Iiðinu tókst að skota en á þeim tíma hafði Ármann skorað Fer FH til ísrael? Eins og áður hcfur veriö sagt frá komst FH í gegnum undankeppnina í Evrópubik- arkeppninni í handknattleik með því að sigra IJS Ivry frá Frakklandi í báðum leikj- um liðanna. Síðastliðinn laug- ardag var svo dregið um hvaða lið eiga að leika saman í 1. umfcrð og dróst FH á móti sigurvegaranum úr Ieik Israelsmeistaranna Hapo- el Petah Tihva og finnsku meistaranna UK 51. Nú hafa þessi lið leikið fyrri leik sinn og sigruðu fsraelsmenn í þeim Ieik 21:17 en hann fór fram í Finnlandi. Útrúlegt er að Finnunum takist að vinna þann mnn upp þegar þcir leiba síðari leikinn í ísrael, svo allar líkur eru á að FH mæti ísraelsmeisturunum. Þá vaknar sú spuming hvort FH þurfi að fara alla leið til fsrael eða hvort fsraelsmenn- irnir séu tilbúnir að leika báða leikina hér á landi. Það hefur heyrzt að þeir hafi á sínum tíma boðizt tll að lcika báða leikina í Finnlandi en Finnamir hafnað því. Það gæti því verið að þeir vildu lcika báða lcikina hér á Iandi, að öðrum kosti færi FH illa út úr þeim viðskiptum fjár- hagslega því að það kostar meira en lítið að senda liðið til fsrad. ★ Það vekur athygli að nokb- ur beztu lið Evrópu taka ebki þátt í Evrópubikarkeppninni að þessu sinni svo sem Rú- meníumeistaramir, A-þýzka- landsmeistararnir og ung- versbu meistararnir en sagt er að þau geri það ekki vegna undirbúnings landsliða þess- ara þjóða fyrir komandi Ölympíuleika. Þau lið sem eftir eru í Iccppninni fyrir utan FH, og sigurvegarann úr leib Finna og Israelsmanna cra: Hellas, Svíþjóð, X. maí Sovétríkjunum, Oppsal IF, Noregi, ASK Salzburg, V- Þýzkalandi, Tatran Persov, Tébkóslóvakíu, Genovesi, ftal- ír, Inter Hertal, Belgíu, Brar- gas, Búlgaríu, Sporting Eissa- bon, Portúgal Partizan Bjelo- var, Júgóslavíu, Griiweiss Danhersen, V-Þýzkalandi, Gummersbach, núverandi Evrópumeistari V-Þýzkalandi, Eftersiægten, Danmörku og Sitterdia, Hollandi. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.