Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 9
Þriðjudaguir 2. novemtoer 1971 — ÞJÓÐVILJINN. — SÍÐA 9 Aðbúnaður á vinnustöðum Ekki veröur atmað sagt en að >að sé fjör á línunni hjá Fram á þessari mynd. Þarna eru beir Sigurður Einarsson og Pátoii Páteason til varnar og ná að trufla Haukamanninn sem við sjá- um ekki hver er. Fram lék sér að Ettiv að Ólafur Ólafsson, hinn kunnj leikmaður Hauka, hafði skorað fyrsta mark þessa nýbyrj- aða fslandsmdts, tók Fram leikinn í sínar hend- ur og sigraði með yfirburðum 20:15. Haukaliðið var ótrúlega slakt í leiknum og ef ekki verður stór breyting til batnaðar á liðinu kemur vart annað til en það verði í fallhættu í vetur. Það gat ekki farið Irjá því að " bíottför Viðars Símonar- sonar og Þórarins Ragraarsson- ar skildi eftir sig skarð í Haukaliöinu, sem erfitt yrði fyrir |wð að fylla. Þó eru í -$ Ármann vantaði aðeins 2 mörk Framhald af 8. síðu. mark í viðbót til að fá aukaleik og tvö mörk til að komast í 1. deild. Sennilega eru það saongjöm úr- slit að Víkingur fari upp, því að þótt Armenningar sýndu góðan leik að þessu sinni, en Víkingut einn sinn lakasta um Iangan tíma, þá á Víkingur meira erindi upp í 1. deild þegar Einar Magnússon er kominn í liðið aftur en Ár- menningar eiga sem stendur. Þó er ljóst að framfarir Armenninga í haust eru miklar undir hand- leiðslu hins efnilega þjálfara síns Gunnars Kjartanssonar. Menn eins og Vilberg Sigtryggsson, Hötður Kristinsson og Kjartan Magnússon og síðast en ekki sízt hinn frábæri markvörður liðsins Ragnar Gunnarsson, eiga áreiðan- lega eftir að koma liðinu upp í 1. deild í vetur. . Hjá Víkingi léku flestir ef ekki allir undir getu að þessu sinni. Bezti maður liðsins var að vanda Guðjón Magnússon en einnig áttu þeir Sigfús Guðmundsson og Páll Björgvinsson góðan leik. Dómaxar voru Magnás V. Pét- ursson og Sveinn Kristjánsson og dæmdu leikinn nokkuð vel. Mörk Ármatmv Hörður 5, Vilberg 5, Kjartan 4 og Björn 1. Mörk Víkinga: Páll 5, Magnús 3, Sigfús 2, Guöjón, Björn og Ólafur 1 mark hver. — S.dór. 3N ©AUGUÝSINGASTOFÁN |S liöiniu einstafcldragar sema ættu að geta sýnt mun betri leifc en þeir gerðu að þessu sinni. Þar á ég við' menn edns og Ólaf Ölafsson, Þórð Sigurðs- son, Sigurð Jóakimsson og SteÆán Jónsson. Þeir léku allir undir getu nema bá helzt Stefán Jónsson. Leifcurinn var ekfci jafn nema rétt. fyrstu 5 mínúturnar on að þeim loknum var staðan jöfn 2:2. Síðan sigu Framarar j atfnt og þétt framúr og, höfðu yflr 7:5 í leikhléi. Yfirburðir þeirra urðu enn meiri í síðari hálfleiknum og á markatöflunni sást 12:6 og 13:7. 15:9 og 19:13. Þrívegis létu Haukarnir Guð- jón Erlendsson markvörð Fram og' bezta mann liðsins verja hjá sér vítaköst á þessum tíma og hvað eftir aninað reyndu hinir leikreyndu menn Haiulkanna vita vonlaus skot, sem Guðjón átti auðvelt með að verja. Þar með fengu Framarar boltann og þrátt fyrir ágasta markvörzlu Péturs Joakimsson- ar ihjá Hautouni réð hann eikki við þrumuskot Axeis Axelsson- ar er fékfc að athafna sig í friði hvað eftir annað eg skora. Leitenum gat því elkikí annað en lokið með sigri Fraan og hann varð 20:15, eða stærri sigur en maður hefði búizt við fyiir- fram. Axel og Guðjón bám af 1 Frani-riðinu. Axel skoraði 8 af mörkum Fram og Guðjón varði af snilld aUan leikinini. Þá áttu þeir Sigurbergur og Björgvin báðir góðan leik. Ldðið SEekir sig sífellt, þó alveg sérstakJega í sðknóirleiknum. Vörn liðsins er ékki mjög sterk ennþá en verður það eflaiust þegar fram í saslkir. Haukarnir eru mun veikiari en ég hafði toúizt við. Aðeins Stefán Jónsson var í því formi er maðiur átti von é, aðrir langt frá sínu bezta. Það er alveg greinilegt að liðið verðuir að taka sig mikið á, ednkum í varnarleiknum ef ekki á iíite að faira í vetur. Dómarar voru Bjðm Kristj- ánsson og Karl Jóhannsson og dæmdu leikinn vel enda var hann auðdæmdur. Mörk Fram: Axel 8, Björgvin 3 Sigurbergur 3, Ingólfur 2, Sigurður, Pálmi, Arni og Stefán 1 mark hver. Mörk Hauka: Stefán 7, Guð- mundur 3, Ölafur 2, Sigurður 2 c»g Þórður 1. — S.íiör. Framhald aí 7. saðu. stofnd heilsu sinni og skynfær- um í hsettu, að meira eða minna Xeyti. 4 Vinnustaðir verkafólfcs eru að mínu mati veikasti hlekkurinn í heilsugæzlu hérlendis. Sér- hver hieilbri'gður þjóðfélagsiþegn er þióðfélaginu dýrmætur. Grundvöllur hamingju einstak- lingsiins er góð heilsa. Sú megin. regla að fyrirbyggja heilsutión og slys,' með öllum tiltæki- legum ráðum á ekkd síður að ná til vininiustaða almennings, verkafólks, en tii annarra staða. Nú í lækna. og sjúkrahúsa- skorti ætti að efla alla þá þætti heiibrigðismála er starfa að því að fyrirbyggja heilsutjón. Hvað er þá helzt til úrbóta? Heilbrigðiseftirlit og örygg- iseftirlit hafa verið og eru að dömi fflests venkafólks allt- of veikar stofnanir til þess að knýja fram breytingar tifl. úr- bóta. Þessar stofnanir eru fyrst og frémst ráðgefandi nú, og ef þær starfa afram á óbreyttum grundvelli verður ekki um að ræða að þær leysi þetta vanda- mál. Ef heilbrigðiseftirlit og öryggiseftirlit eiga að koma að nauðsynlegu gagni þurfa þau að fá lögregluvald varðandi verksvið si'tt, enda eðlilegt að þeir aðilar sem eiga að fyrir- byggja heilsutjón og vinnuslys hafi lðgregluivald, ekki síður en þeir sem fyrirbyggja eiga t.d. umferðarslys. Stofnanir eins og heilbrigðis- eftirlit og öryggiseftirlit geta vafalaust áorkað nolakru til úr- bóta etf valdsvið þeirra verður gert víðtæfcaira en nú er, en þær leysa ekki þennan vanda. Það er aðeins einn aðili sem í reynd getur leyst þetta vanda- mál að einhverju gagni, það er verfcafólkið sjálft og samtök þess. Þausæmilegu lífskjör sem al- menningur býr itó við hafa fengizt fram vegna baráttu verfcafólks, þar hafa engar sér- stakar stofnanir ráðlð úrslitum. Það verkefni, að lyfta vinnu- stöðum íslenzks verkafólfcs upp úr niðurlægingu óþrifnaðar og óhollustu verður ekki gert af rueinum öðrum heldur en verfcafólfcinu sjálfu. Nú, hvernig getur verkafólk staðið að því að leysa það verltefni að fá fram nauðsyn- leigar úrbætur á aðbúnaði, hollustuiháttum, og öryggi á vinnustöðum? I fyrsta lagi tel óg að verka- lýðsfélögin eigi að fá í kjara- samnimga sína átaveðnar og til- tefcnar lágmarksreglur um vinmiumlhverfi verkatfóiks. Þess- ar reglur þurfa að vera nolakuð misjainar eftir þvi til hvaða starfa kjaraisamningar né. 1 öðru lagi þarf að koma á fót sérstakri fræðslustarfsemi um allt það sem veldur tjóni á heilsu og skynfærum fölks, er vinnur að almennum fram- leiðslustörfum. Einnig að upp- lýsa verkaifk511kið um allar hugs- anlegar varnir gegn atvinnu- sjúkdómum og slysum. Þennan þátt eiga verkalýðs- félögin eða starfsgreinasam- böndin að sjá um. Heilbrigðis- eftiiiit og öryggiseftirlit geta og vilja vafalaust aðstoða við slíkt. Ég sagði áðan nofckuð frá . ástandi á vinnustöðum í Sví- þjóð, sem byggt var á könn- uin sænska Málmiðnaðarsam- bandsins. Ég kynnti mér lítillega á ferð minni í Svíþjóð hvað verka- lýðssamböndin þar gera í því að fræða verkafólk um at- vinnus.iúkdóima. Sænska Alþýðusambandið hefur gefið út mörg fræðslurit um atvinnusjúkdóma. Sænsfca Alþýðusambandið hefur gefið út mörg fræðslurit sjálfsagt miilli 10 og 20 um at- vinnusjúfcdóma, og vinnuslys og varnir gegn þeim. Samiband sænskra malmiðn- aðarmanna hefiur gefið út fræðslurit í bréfaskólafonmi um þetta efni. Get ég sýmt ráð- stefnulþátttakendum hér nokfcur þessara rita. A vinnustöðum í Svíþjóð er^ venjulegast einn starfsmanna settur af starfsfólfci sem ör- yggisvörður til að hafa eftirlit með öryggisbúnaöi og öðru at- hugaverðu við vinnuumhverfið. Atvinnurekainida mun skylt að taka umkivartanir þessa örygg- isvarðar tafarlaust til greina. Hérlendis eru þessj mól í höndujm trúnaðarmanns verka- fólks, sem jafnframt á að gæta þess að kjarasamningar séu ekki brotnir. A ýmsum vinnustöðum hér er eflaust rétt að taka þennan hátt upp, þ.e. skipta starfi trúnaðarmanns í starf eins ör- yggisvarðar og annars manns, sem gætir þess að kjarasamn- ingur sé haldinn. I þriðja og síðasta lagi vil ég minnast á það atriði sem ég tel að muni vera áhrifarík- ast til að koma hreyfingu á úr- baetur varðandi vinnuumlhverf- ið hjá þeim, er vinna við framleiðslugreinarnar. Með sérstökum áróðri verður að etfla sjálfsvirðingu og metn- að verfcafolks gagnvart þeirri vinnuaðstöðu og vinnustaðarað- búnaði, sem því er boðið upp á. Það er niðurlægjandi að komia dag eftir dag, mánuð eftir mánuö, inn á óþrifalegan, kaldan og að öðru leyti fheilsu- spillandi vinnustað. Þessu má verkafólk ekki una. Hjá þvl verður að skapast sú krafa að á vinnustað þar sem erfdð og óþrifaleg storf eru framfc\ræmd verði aðbúnadur ekki lakari en hjá þeim sem vinna ýmis skrifslofxi- og þjónustustörf. Ef ein verkframkvæimd er óþrifa- legri en önnur, verður að kosta meiru til hreinlætis. Verbafólk verður að setia sér það mark að handlaugar, matar- og katffi- stofur og salerni séu ekki 6- þrifalegri eða ver búin, en til- svarandi staðir á heimilum fólks. Vanbúndr og óhreinir vinnu- staðir í ýmsum framleiðslu- greinum eiga sinn þátt í því að ungt fólk vill ekkl leita sér þar vinnu; það leitast við að komast í skrifstofustörf eöa opinbera þjónustu, vegna þess að þar er talið sjálfsagt að að- búnaður sé efcki lakari en á heimilum. Verkafölk verður að hafa huig og dug til að krefjast úrtoóta á vininu-umhverfi sínu og gera kröfu hvert til annars um góða umgengni. Að sfcapa þessa krötíu er eitt brýnasta verfcefnd verfcailýös- félaga og verkalýðssinna n«. 1 næsta blaði vetrður birtur sá kafli 'úr skýrslu Lennart Axelssons sérfraeðings á vegum Iðniþróunarstofnunar Samein- uðu þjóðanna U. N. F. D. O., um öryggis og aðbúnaðarástand hjiá ísl. skipasmíðastöðvuim. SKIPAUIGCRB RIKISINS M/S IIF.KIvA fer aiustur um land í hiring- ferð 10. þjm. — Vörrjmótbaka þriðjudiag, miðvikudaig, fimmtu- dag, fösibudag c^ mánudajg til Hornafjarðar Djúpavogs Breið- dialsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðlstfjarðar, Beyðlarfliarðlaa', Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfiarðar, Bogarfjarðar, Vopna- fjaðar, Þórshiafnar, Raufiarhiafn- ar, Húsavíkur. Abureyrar, Óliafs- fjarðar, Sigrufjarðar og Norð- fiarðar. M/S BALDCR fer vestur um land til ísatfjarð- ar 8. þ.m Vöruimóttafca þriðju- dag, miðvikudag fimmtudiag og föstudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudails, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjiarð- ar, Bolungarvfkur og fsafjarð- ar. M/S HER.TÓLFUR fer til Vestmannaeyia og Horna- fjarðar, 3. þ.m Vörumóttakia til Horniafjarðar á þriðjudag. Hvernæst? Hver t nú ? Dregið f östudaginn 5. nóvember Aðeins þeir sem endurnýja eíga von á vínningi. Síðusíu forvöð til hádegis á dráttardag. HAPPDRÆTTI SÍBS 1971. Vinningar ivændum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.