Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 10
IQ SÍDA <--IÞ3Cmmmm — ftrifl&uídagluir 2. n«9v<amib»-!i9SB. á hvíta tjaldinu KERFIÐ: *-***** =~ frábær ***** = ágæt **-** = góð *** = saamileg ** = léleg •* = afleit HAFNARFJARÐARBÍÓ: Bullitt •**** Akaflega spennandi og vel gerð safcamálamynd í sér- flofcki, svo maöur noti orða- lag þeirra, sem afuglýsa kvik- myndir. Einkuin er það kapp- aksturinn, sem athygai vek- ur, sakir yfirþyrmandi spennu. Steve MacQueen fell- ur vel að leifca „fcaraktera", sem ógjaman láta í ljós mannlegar tilfinningar. — SJÓ HÁSKÓLABÍÓ: XJtlendingurmn •**.***. Myndin vekur spurningar uim Wiutverk og eðli réttvísinnar; hvernig mannleg emLægni og veikleiki sálarinnar eru lít- ilsvirt af samfélaginu. — SJÓ STJÖRNUBÍÓ: Hryllingsherbergið Svo roaður noti orðalag Flauithers Goods í Plógi og stjörnum, þá er það beinlínds mannskemmandi að horfa á þessa mynd; fuli af saur- ugum og ógeðslegum ímynd- unum þeirra persóna er fram koma í henni. — SJÓ Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Hjálp. 4. sýning miðvikudag. Rauð kort gilda. Kristnihaldið fimmtudag. 107. sýning. I'Iógurinn föstudag. — Fáar- sýningar eftir. Hitabylgja laugardag, síðuistu sýningar Mávurinn sunnudiag, fáar sýningar eftir. Aðgöngumidasalan i Iðnó er opin frá kL 14 Sími 13191. Kópavogsbíó KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSID HÖFUDSMADURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20. sýning miðvifcudag kl. 20. AIXT í GARÐIN UM sýning fimmtudiag kl 20. Aðgöngumiaasalan opia frá kJ, 13,15 til 20. — Símá 1-1200. Háskólabíó StMI: 22-1-40 Bláu augun (Blue) Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmynd, tekin í Pana- vision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis. Leikstjóri: Silvio Narrizzano. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden. Böhnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Laugarásbíó Símar: 32-0-75 os 38-1-50 Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný amerísk mynd í litum, er segir frá æv- intýrum 7 ungra manna og þátttöku þeirra i Þrælastríð- inu. — Islenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Srjörnubíó SIMl: 18-9-36 To Sir with love Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Simi: 41985. Kafbátur X-l fSubmarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð. amerísk iitmynd um eina furðulegustu og djörfustu at- höfn brezka flotans í siðari heimsstyrjöld. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Janies Caan Rubert Davies David Summer Norman Bowler. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó StMI: 31-1-82. „Rússarnir koma — Rússamir koma" Víðfræg og snilldiarvel gerð. amerísk gamianmynd í algjör- um sérflokki. Myndin er í lit- um og Panavision. Sagan hefur komið út á íslenzfcu. Leikstjóri: Nonnan Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin Endursýnd í nofckna daga klukkan 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó BiJNADARBANKINN J ....._....„......._ li;nilii IiíIU<«íii> SímJ 50249 Bullitt Æsispennandi sakamál'ataynd í litum meg íslenzkum textá. AðalMutverk: Steve Mac Queen. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 fTi frá morgni til minnis • Tefcið er á móti til- feynnmgum í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu f borginni exu gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkux. simi 18888 • Kvöldvarzla apóteka vik- una 30 okt. til 5. nóv. er í Ingólfsaipóteki og Laugarnes- apóteki. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum ex opin allan sól- aríiringinn Aðeins móttaka slasaðra — Siml 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands i Heilsuvernd- arstöö Reykjavfkur, sími 22411. er opin alla laugardaga os sunnudaga kl. 17-18. skip • Eimskipafélag ísl. Bakka- foss flór frá Siglufirði í gær til Akureyrair, Uddevalla, Norr- köpdng og Leningrad. Brúar- foss fór frá HaMfax í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Felixstowe í dag til Ham- borgar og Reykjavífcur. Fjadl- foss ftör frá Ventspils í gær til Kotka og Reykiavikur. Goða- foss kom til Reyk;javíkur 28. fim frá Felixstowe. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. þm til Leith, Þorshafnar í Fær- eyjum og Reyfcjaivífcur. Lagar- föss för fná Haimfoorg í gær- kvöld til Gautaborgar ogHels- imgjaborgar. Laxfoss var >. væntainlegur til Straumsvíkur kl. 21,00 í gærkvöld frá West- on Point. Ljósafoss fór frá Ga-utaborg í gærkvöld til Kauipmannahafnar og Reykja- víkur. Mánafoss var væntan- legur á ytri-hö'finiina í Rvík kl. 21,00 í gærfcvöld frá Ham- borg. Reykjaföss fer frá Rott- erdam 3. pm til Reyknavikur. Selfoss fór frá Murmainsk 29. fm til Frederikshavn, Ála- bargar og Norrfcöping. Skóga- floss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur, Hamborgar, Rotterdam og Antwerpein. Tuingufoss kom til Reykjavik- ur í fyrradag firá Þrándheimi. Asfeja fer frá Straumsvák í dag til Akraness og Weston Point. Hofsjökuilll för frá Rvík 29. fm til Gloucester, Bayoinee og NorWk. Suöri fór frá Kristiansand í gær til Reykja- vfkur. Upplýsingar um ferðdr sfcipanna eru lesnar í siálf- virkum símisvara 22070 allan sólarhirdngíinin. • Skipadeild SlS. Arnarfell er á Akureyrd, fer baðan til Húsavikur. JökuHfeE er í Rott- erdam. Dísarfell átti að fara { gær ifirá Ventspils til Svend- borgar. Litlafell fór í gær frá Glasgow til Reykrjavíkur. Helgafell er væntanlegt til Larvik í dag, fer baðain til Reyðairfjarðar. Stapatfell er í olíuflutninguin á Faxaflliáa. Mælifedl er í Bordeaux, fer baðan væntanlega 5. b-m. til Póllainds. Skaftfell fór 30. bm frá Bade Gomeau til Islands • Skipaútgerð ríkisins. Hefcla er á Austfijarðahöflnum á suð- urleið. Esja er á Akureyri. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum M. 21,00 í kvöld til R- víikur. ýmislegt • Heimilisblaðið Samtíðin, nóvernlberíblaðið er komið út og flytur þetta efni: Við öðl- uimst miklu lengri æsfcu, ef við viljum (forustugrein). Bnn á apastiginu efibir Henry Mill- er. Helfurðu heyrt bessar? (Skopsöiguir). Kvennabættir Freyju. Degas, listmálari hins iðamdi mannlífs. Rannsiókmar- lögreglan er sikarpskyggn (saga) Undur og afrek. Guy des Cars, franskur metsölu- höfnudur. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Ég sel ánægju, þekkingu oig óskadrauma, samtal við fornbókasala. Skáldsfcapur á sfcákborði eftir Guðm. Arnlaugsson. Sfcemmti- getraunir_ Á væng.ium vdnd- anna eftir eftir Ingódlf Daviðs- son. Astagrfn. Japainir byggja neðan.iarðar'biorgir. St.iömuspá fyrir nóvemtoer. Þeir vitru sögðu. — Ristióri er Si'gurður Skúlason. • Sjómannablaðið Víkingur 9. töluiblað er komið út. Efni m.a. Ofveiði og., menigun: Ingvar Hallgrímsson fisfcn- fræðinigur. Landhelgin, ljóð eftir Tryggva Bmdlsson. Tog- arinn Kópur strandar á Ket- isnesi: Guininar frá Reynis- dal. Um mengun haifsins. Hin aldna kemipa, Sigurpáll Stein- þórsson: Helgi Hallvarðsson sfcipherra. Memntan s.iómanna- í Vestmannaeyjum. Haust, Ijóð eftir Jónas Friðgfidr. ISrnst Merck; Hallgrimur Jónsson býddi. Fréttir í stuttu máli: I>órður Jóhannesson tófc saman. Véflsfcóli Islands sett- ur. Um saltfisfc: Bergsteinn Bergsteinisson fiskmiatsstióri. Félagsmólaopnan: Ingólfur Stefánsson. FramhaHdssagan, Mary Deare. Frívaktin o.fl. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðviku- dag verður opið hús frá kl. 1,30—5.30 e.h. Aufc venjulegra daigsfcrárliða verður kvik- myndasýning. 67 ára borgarar og eldri velkomindr. • Bókasafn Norræna hússins er ooið daglega frá kl. 2-7. minningarspjöld • Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttux Stangar- holtl 32. sími 22501, Gróu Guðiónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339. Sigriði Benónýs- dóttur Stigahlíð 49, s. 82959. Bókabúðinni Hlíðar Miklu- braut 68 og Minningabúðinni Laugavegi 56. Fylkingin • Askrifendur NEISTA: Tii þess að blaðið komist örugg- lega til sfcila eru beár á- sfcrifendur sem skipt hafia um heimdlisfang á pessu og fyrra ári, vinsamlegast beðnir að tilkynna bústaðaskiptin ísíma 17513. Félagar: Inraheimta félagsj5jalda er nú að hefjast. Þeir sem vilja auðvelda okkur inniheimituna eru beðnir að greiða ársgjald- ið á skrifstofu ''"ylkinaarinin- ar, Laugavegi 53 a. Sfcrifstof an er opdn alla virka daga frá fcl. 10-12 og 13-17. Sími: 17513. Framkvæmdanefndin til kvölds 1 x 2 — 1x2 VINNEVGAR I GETRAUNUM (32. leiikivifca — JeiMr 23. <M. 1971) Úrslitaröðin: 111 — 111 — 212-12x L vinningur — 12. réttir — kr. 161.000,00 nr. 21181* mr. 21715* 2. nr. vinningur — 11 réttir — kr. 2.600,00 29* rar. 13921 nr. 25551 nr. 38989 nr. 46218 — 271 — 14438 — 26469 — 39012* — 49128 — 1134 — 14439 — 26498* — 39914 — 60932 — 2473 — 16106 — 28382* — 41281 — 61162 —- 5437* — 18914* — 28462 — 41580 — 62416* —- 6124 — 19198 — 29112 — 41581 — 62822 — 7063 — 20220 — 32575 — 42005 — 63159* — 8046 — 21180* — 34758 — 43158 — 63188* — 9348 — 23768 — 36386 — 45509 — 63195* — 11157 — 24322 — 37131 — 45551 — 12258 — 25421 — 37557 — 45715 Kærufrestur er til 15. nóveimber. Vinningsupphæð- ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 32. leifeviku verða sendir út eftir 16. nóvember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn •og heimilisfang til Getrauna fyrir .greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — REYKJAVÍK. íþróttamiðstöðin Frá Sjálkbjmg Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðvikud. 3ja nóv. kl. 20.30. — Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. — NEFNDIN. SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS. TÓNLEIKAR í Hóskólaibíói fimmtudaginn 4. nóverniber kl. 21. Stjórnandi George Cleve, Einleikari Rut Ingólfsdóttir. Viðfangsefni: Lilja eftir Jón Ásgeirsson — Fiðlu- konsert eftir Bartok, — Sinfónía nr. 34 eftir Mozart og La Mer eftir Debussy. Aðgöngiufmiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Ljósmyndaiija — radíóiðja Getum bætt við nokkrum unglingum í radio- og ljósmyndaiðju að Fríkirkjuvegi 11. Innritun í byrjenda- og frambaldsflokka daglega kl. 8-4 e.h. að Fríkirkjuivegi 11, sími 15937. ÆSKULÝDSRÁÐ. 0RÐSENDING frá bókasafni Garðahrepps. Ákveðið hefur verið að flytja bókasafn Garða- hrepps úr barnaskólainum í gagnfræðaskólann. Safnið verður því lokað frá og með 1. nóv- ember um öákveðinn tíma. Þeir sem hafa bækur í vanskilum geta skilað þeim í barnaskólann fimmtudaginn 4. nóvember kl. 16 til 19 (aðeins þennan eina dag). Aðrir skjli bókum þegar safnið verður opnað aft- ur í ga-gnfræðasikólanum og verður það nánar auglýst síðar. Bókasafnsstjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.