Þjóðviljinn - 02.11.1971, Side 10

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Side 10
10 SÍÐA ■— ÞvJÓB'VIIi.JiTiNIN' — 'Þriðtiudagur 2. ndfuemjber 1071, á hvíta tjaldinu KERFIÐ: ****** ***** *** *■ = frábær = ágæt = góð = sæmileg = léleg = afleit HAFNARFJARÐARBÍÓ: Bullitt >*** Afcaflega spennandi og vel gerð safcamálamynd í sér- flokki, svo maður noti orða- lag þeirra. sem auglýsa kvik- myndir. Einkum er það kapp- aksturinn, sem athygii vek- ur, sakir yfirþyrmandi spennu. Steve MacQueen fell- ur vel að leika „karaktera", sem ógjaman láta í ljós mannlegar tilfinningar. — SJÓ HÁSKÓLABÍÓ: Útlendingurinn Myndin vekur spumingar um hQjutverk og eðli réttvisánnar; hvemig mannleg einlaegni og veikieiki sálarinnar eru lít- ilsvirt af samfélaginu. — SJÓ STJÖRNUBÍÓ: Hryllingsherbergið Svo maður noti orðalag Flauithers Goods í Plógi og stjörnum, þá er það beinlinis mannskemmandi að horia á þessa mynd; full af saur- ugum og ógeðslegum ímynd- unum þeirra persóna er fram koma í henni. — SJÓ KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDIEIKHUSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20. sýning miðvifcudag kl. 20. ALLT t GARÐINUM sýning fimmtudiag kl 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Háskólabíó SÍMI: 22-1-40. Bláu augun (Blue) Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmjmd, tekin í Pana- vision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis. Leikstjóri: Silvio Narrizzano. — í'slenzkur texti — Aðalhlutverk: Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Laugarásbíó Simar: S2-0-75 os 38-1-50 Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný amerísk mynd í litum, er segir frá æv- intýrum 7 ungra roanna og þátttöku þeirra i Þrælastríð- inu. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Stjörnubíó SIML- 18-9-36 To Sir with love Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. >,SS I' V B’UNADiVRBANKI \ N Ví\/ V._y 4*i' tolU^ins AG REYKIAVÍKOR Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Hjálp. 4. sýning miðvikudag. Rauð kort gilda. Kristnihaldið fimmtudag. 107 sýning. Plógurinn föstudag. — Fáar- sýningar eftir. Hitabylgja laugardag, síðustu sýningiar Mávurinn sunnUdag, fáar sýningiar eftir. Aðgöngumíðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Kópavogsbíó Simi: 41985. Kafbátur X-1 óSubmarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð. amerísk litmynd um eina furðulegustu og djörfustu at- höfn brezka flotans i síðari heimsstyrjöld — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: James Caan Rubert Davies David Summer Norman Bowler. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð bömum. Tónabíó StML- 31-1-82 „Rússarnir koma — Rússarnir koma“ Víðfræg og snilldarvel gerð. amerísk gamanmynd í áLgjör- um sérflokki. Myndin er í lit- um og Panavision. Sagan hefur fcomið út á íslenzku. Leikstjóri: Norman Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin Endursýnd í nokkna daga kiufckan 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Bullitt Æsispennandi sakamálaimynd í litum meg íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Steve Mac Queen. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. til minnis ýmislegt frá morgni • Tekið er á móti til- feynnmgum í dagbót fel. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar 1 simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. simi 18888 • Kvöldvarzla apótcka vik- una 30 okt. til 5. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. • Slysavarðstofan Borgarspít,- alanum er opin allan sól- arnringmn Aðeins móttaka slasaðra. — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags ísiands 1 Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, simi 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 • Eimskipafélag ísl. Bafcka- foss tflóir frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Uddevalla, Norr- köping og Lemingrad. Brúar- foss fór fré HaiLiíax í gær tii Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Felixstowe í dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Fjall- foss flóir frá Ventspils í gær til Kotlka og Reykjavíkur. Goöa- fcss koon til Reykijavíkur 28. fm frá Felixstowe. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. þm til Leith, Þórshaínar í Fær- eyjum og Reyfcjaví'kur. Lagar- fóss fór frá Hamiborg í gær- kvöld til Gautaborgar og Hels - iingjaborgar. Laxfoss var rxvæntanlegur til Straumsvíkur kl. 21,00 í gærkvöld frá West- on Point. Ljósafoss fór frá Gautaborg í gærkvöld til Kaupmannahafnar og Reykja- vítour. Mánafoss var væntan- legur á ytri-höifniima í Rvifc kl. 21,00 í gærkvöld frá Ham- borg. Reykjafoss fer frá Rott- erdam 3. þm til Reykjavikur. Selfoss fór frá Murmansk 29. fm til Frederikshavn, Ála- botrgar og Norrköping. Sfcóga- foss fór frá Abureyri í gær til Húsavíkur, Hambongar, Rotterdam og Antwerpen. Tungufoss kom til Reykjavík- ur í fyrradag firá Þrándheimi. Asfcja fer frá Straumsvík í dag til Afcraness og Weston Point. HofsjökuH fór frá Rvík 29. fm til Gloucester, Bayonne og Norfólk. Suðri fór frá Kristiansand í gær til Reykja- vífcur. Upplýsingar um ferðir skipanna eru lesnar í sjálf- virkum símsvara 22070 allan sólarhriniginn. • Skipadeild SfS. Arnairiell er á Afcureyri, fer þaðam til Húsavíkur. JökulfeLI er íRott- erdam. Dísariell átti að fara í gær flré Vemtspils tiil Svend- borgar. Litlafell fiór í gær frá Glasgow til Reyfcjavíkur. Helgafell er væntanlegt til Larvik í dag, fer þaðan til Reyðarijarðar. StapatfeLl er í olíuflutningum á Faxaifllóa. Mælitfell er í Bordeaux, fer þaðan væntanlega 5. þ.m. til Póllands. Skatftfell fór 30. þm frá Baie Gomeau til Islands • Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöflnum á suð- urleið. Esja er á Afcureyri. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum WI. 21,00 í kvöld til R- vífcur. • Hcimilisblaðiö Samtíðin, nóveimlbenblaðáð er tomið út og flytur þetta efni: Við öðl- umst miiklu lengri æsku, ef við viljum (forustugrein). Enn á apastiginu eifitir Henry Mijl- er, Hefurðu hsyrt þessar? (Skopsögur). Kvennaiþættir Freyju. Degas, listmálari hins iðaindi mannlífs. Rannsófcnar- lögreglan er skarpskyggn (saga) Undur og afrek. Guy des Cars, franskur metsölu- höfnudur. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Ég sel ánægju, þekkingu og óskadrauma, samtail við fornbókasala. Ská'ldskapur á sfcákiborði eftir Guðm. Amlaugsson. Skemmti- getraunir. Á vængjum vdnd- anna eftir eftir Ingóllf Davíðs- son. Ástagrín. Japanir byggja neðanjarðariborgir. Stjörnuspá fyrir nóvember. Þeir vitru sögðu. — Ristjóri er Si'gurður Skú'lason. • Sjómannablaðið Víkingur 9. töiluiblað er Komdð út. Efni m.a. Ofveiði og menigun: Ingvar HalLgrímsson fiski- fræðinigur. Landhelgin, ljóð eftir Tryggva Emilsson. Tog- arinn Kópur strandar á Ket- isnesi: Gunnar frá Reynis- dal. Um mengun haifsins. Hin aldna kempa, SigurpáM Stein- þórsson: Helgi Hallvarðsson skipherra. Meinntun sjómanna' i Vestmannaeyjum. Haust, Ijóð eftir Jónas Friðgeir. Emst Merck; Hallgrímur Jónsson þýddi. F'réttir í stuttu máli: Þórður Jóhannesson tók saman. Vðlskólj Islands sett- ur. Um saltfisfc: Bergsteinn Bergsteinsson fiskmatsstjóri. Félagsmálaopnan: Ingólfur Stefánsson. Framhaldssagan. Mary Deare. Frívafctin o.fl. • Félagsstarf eldri borgara í Tónalbæ. Á morgun, miðvikn- dag verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. Auk venjulegra daigslkrárliða verður kvik- myndasýning. 67 ára borgarar og eLdri velkomnir. • Bókasafn Norræna hússins er ooið daglega frá kl. 2-7 minningarspjöld • Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. símd 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339. Sigríði Benónýs- dóttur Stigahlíð 49, s. 82959. Bókabúðinni Hlíðar Miklu- braut 68 og MinningabúðinnJ Laugavegi 56. • Áskrifendur NEISTA: Til þess að blaðið komist örugg- lega til skila era þair á- sfcrifendur sem skipt hafa um heimdlisfang á þessu og fyrra ári, vinsamlegast beðnir að tilkynna bústaðaslkiptin ísíma 17513. Félagar: Innheimta félagsgjalda er nú að hefjast. Þeir sem vilja auðvclda ofckur innheimtuna era beðnir að greiða ársgjald ið á skrifstafu ’-'ylfcingarinn- ar, Laugavegi 53 a. Skrifstofan er opin alla virka daga frá fcl. 10-12 og 13-17. Sími. 17513. Framkvæmdanefndin til kvölds VINNINGAR I GETRAUNUM (32. leifkivika — leikir 23. okt. 1971) Úrslitaröðin: 111 — 111 — 212 — 12x 1. vinningur — 12. réttir — kr. 161.000,00 nr. 21181* mr. 21715* 2. vinningnr — 11 réttir — kr. 2.600,00 nr. 29* nr. 13921 nr. 25551 nr. 38989 nr. 46216 — 271 — 14438 — 26469 — 39012* — 49128 — 1134 — 14439 — 26498* — 39914 — 60932 — 2473 — 16106 — 28382* — 41281 — 61162 — 5437* — 18914* — 28462 — 41580 — — 62416* — 6124 — 19198 — 29112 — 41581 — 62822 — 7063 — 20220 — 32575 — 42005 — 63159* — 8046 — 21180* — 34758 — 43158 — 63168* — 9348 — 23768 — 36386 — 45509 — 63195* — 11157 — 24322 — 37131 — 45551 — 12258 — 25421 — 37557 — 45715 Kærufrestur er til 15. nóveunber. Vinningsuppihæð- ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinmmgar fyrir 32. leikviku verða sendir út eftir 16. nóvember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsinigar um nafn *og heimilisfang til Getrauna fyrir .greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin REYKJAVÍK. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðvikud. 3ja nóv. kl. 20.30. — Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. — NEFNDIN. 1.TÍB Mijj SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS. TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 4. nóvember kl. 21. Stjórnandi George Cleve, Einleikari Rut Ingólfsdóttir. Viðfangsefni: Lilja eftir Jón Ásgeirsson — Fiðlu- konsert eftir Bartok, — Sinfónía nr. 34 eftir Mozart og La Mer eftir Debussy. Aðgöngutniðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eym-undssonar. Ljósmyndaiðja — radíóiðja Getum bætt við nokkrum unglingum í radio- og ljósmyndaiðju að Fríkirkjuveigi 11. Innritun í byrjenda- og framhaldsflokka daglega kl. 8-4 e.h. að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ. 0RÐSENDING frá bókasafnj Garðahrepps. Ákveðið hefur verið að f'lytja bókasafn Garða- hrepps úr barnaskólainum í gagnfræðaskólann. Safnið verður því lokað frá og með 1. nóv- em-ber um Öákveðinn tíma. Þeir sem hafa bækur í vanskilum geta skilað þeim í barnaskólann fim-mtudaginn 4. nóvember kl. 16 til 19 (aðeins þennan eina dag). Aðrir skili bókum þegar safnið verður opnað aft- ur í gagnfræðaskólanum og verður það nánar auglýst síðar. Bókasafnsstjórnin. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.