Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 11
ÞoðjiKlagur 2. nðvemiber 1971 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA J J Newton eplið og nágranninn — Heyrðu mig Newton, vinurinn svarni, hvemig fórstu alS j>ví að finna þetta þyngdarlögmál, sem allir eru að tala um núna? — Það var ósköp venjulegt. Það datt ofan á hausinn á mér. Þeir stóðu hvor í sinum garði, nágrannamir, og töl- uðu saman yfir grindverkið eins og góðum grönnum sæmir. —. Hvað datt ofan á höfuð- ið á þér? — Eplið. Ég sat héma og það datt af greininni. Nágranninn hugsaði sig um rækilega Svo sagði hann: — Þú verður að viður- kenna, fsak, að eplið kom úr mínum garði. Sjáðu bara, greinin slútir yfir í ykkiar garð, og þú ert einmitt van- ur því að sitja undir henni, , það er langt síðan ég tók eft- ir þessu. 'Newtön vissi ekki hivemig ,hann átti að bregðast við þessum tíðindum. — Ég segi alveg eins og er, ég man hreint ekki hvaða epli þetta var. Næsta dag, þegar Newton kom á sinn uppáhaldsstað í garðinum, var greinin horfin sem hann var vanur að sitja undir. Nágranni hans sat und- ir þessu sama eplatré hinum megin við girðinguna. — Ertu að hvíla þig, væni? spurði Newton. — Jamm. Svona sátu þeir dag eftir dag, Newton og nágranni hans. Greinin haíði verið sög- uð af trénu, só-lin skein hlífð- arlaust á skallann á Newton og það var ekki um neitt ann- að að ræða fyrir bann en að fást við athuganir á ljósfyrir- bærum, En nágranni hans sat á meðan undir eplatrénu og beið eftir því að epli dytti oflan á höfuð hans. Það getur vel veriS að svo hafi farið á endanum, þvi að eplin voru mörg og hann átti þau öll sjálfur. En það er núna erfitt að færa sönnur á betta, því miður. STÆRÐARHLUTFÖIX Stærðir eru fastar eða breytilegar. Hér er daemi: Refurinn át hérann. Úlfurinn át refinn. Og hér- ann. Bjöminn át úlfinn og ref- inn. Og hérann. Tígrisdýrið át bjöminn, úlfinn, refinn. Og hérann. Ejónið át tígrisdýrið, björn- inn úlfinn, refinn. Og hér- ann. Tígrisdýrið, bjöminn, úlf- urinn og refurinn eru allt breytilegar stærðir. Það er hérinn einn sem er f&d stærð. (Úr „Lærðar sögur“ eftir Felix Krívin). SSSl EFTIR MARIA LANG Tónskáidið sem lítur nú út edns og spumingarmerki, helilir í sig tíu sentilítrum af hreinu whiski og lætur Ohrister um frekari spumingar. — Hann Ihvíslar alltaf, segirðu. Hefiur hairn hringt oft til þín? — Tvlsvar áður. Og svo var hringt í t«lðina fyrri föstudag. Það var Ev» Mari sem svaraði. En ég hélt «adir eins að símtalið væri til mín, og það var það víst, !>að var það. — Svona nú. Rödd Christers er orðin hörkuleg. — Reyndu nú að manna þig upp. Manstu hvenær þetta byrjaði allt saman? — Jaá . . . það byrjaði eigin- lega é bréffium. — Et tu, moa Sylvia . . . Þú hefur þó ekki verið svo skyn- söm að geyma eitt af þessum bréfum handa mór? — Æ, nei. Ég fleygði hverju einasta í eldinn í ofninum. En ég get lýst þeim. Lýsingin segir þeim ekki ann- að en það sem Hákon Hesser hefur sagt. Hvít, nafinlaus um- slög. Óstrikaður pappír. Kúlu- penni. Prentstafir. öll bréfin þrjú hafa legið í eldhúsgangin- um hjá Sylviu Mark. en útidyrn- ar hjá henni eru yfirleitt ólæstar. Hún á ekkert erfitt mcð að rifja upp dagana þegar hún hef- ur fengið bréf eða upphringing- ar. Christer krotar hjá sér í litlu, svörtu bókina sína. Miðvikudagiur 21. janúar. Bréf í forstofunni þegar Sylvia kem- ur heim kluktotn sjö. Þriðjudagur 27. janúar. Bréf. Laugardagur 31. janúar. Sím- Inn kl. 22.30. Aðtoranótt föstudagsins 6. febrúar. Síminn kl. 04.05. Föstudagur 6. febrúar. Síminn í búðinni kl. 14.15. Föstudagur 6. febrúar. Bréf í forstofunni. Lagt þangað milii kl. 19.20 og 20.30. Síðan hlé þangað til núna. Þriðjudagur 17. febrúar. Sím- inn klL 20.03. — Hvemig í fjandanum get- urðu munað allt þetta? spyr Óli sem er byrjaður á þriöja drykkn um. En Ohrister skilur að ofsækj- andi hennar heifur náð sér í kjörið fórnarlamb þegar hann — eða hún — beániir árásum sínum að Sylviu Mark svo taugaóstyrk og áhrifagjöm sem hún er. Hún hefur miklað fyrir sér aRt hið Óhugnanlega og óheillavænlega í nafnlausu baráttunni gegn henni, hún hefiur brotið heilann enda- laust eftir hvert nýtt atvik, hugsað um klukkuna og önnur glettan — Heyrðirðu hvað ég sagði, viltu gjöra svo vel þér á þinn sbað aftur. koma smáatriði, orðið æ aðþrengdari og svafnlausari. Og samt finnst honum inni- haldið í skrifuðum og töluðum skilaboðum þess eðlis að hún hefði tæpast átt að hafa ástæðu til að óttast um sig. Því miður hefur hún ekki sérlega gott minni á setndngaskipun eða orð, en það kemur þó skýrt í ljós að hatursherferðinni hefur ekki ver- ið beint gegn Sylviu — heldur gegn Evu Mari Hesser. Auk almennra og lágkúrulegra hótana haifa bæði bréf og sam- töl sem sé snúizt aðeins um eitt atriði. — Varaðu þig á kvenmannin- um sem vinnur i búðinni hjá þér. — Treystu henni ekki. — Rektu hana . . . — Segðu henni upp. Annars kemur það þér í koll. — Mundu hvað ég hef sagt. Annars . . . Upphringing kvöMsins er eig- inlega duiarfyilst og í sjálfu sér hin eina sem er dálítið kivið- væniegt. Þegar Eva Mari er úr sögunni ætti eiginlega ekki að vera neinu við að bæta. En röddin lét í sér heyra og að því er Syivia bezt man, sagði hún eitthvað í þessa átt: — Hún er fariin. Það er otekur í hag. er það efcki? Og þú, Syl- via, þú átt að halda kjafti. Ann- ars getur farið edns fyrir þér. Alveg eins. Það er síðasta hótunin sem kemur Ohrister Wijki til að taka álkvörðun sína. Hann á- minndr bæði Sylviu og Óla Bodé um að steinþegja um aiit það sem þau hafa rætt um þetta bvöld. — Ef einhver viil að þú haldir kjafti, þá láttu hann halda að þú gerir það. Ef hann lætur aftur í sér heyra, legg- urðu bara tólið á borðið. Svo lemurðu í vegginn, eða sleppir öllum hégómaskap og flýtir þér gegnum baðherbergið og biður Óla að hafa samband við mdg eða lögregluna. Og hér efitir læs- ir þú öllum dyrum, lika úti- dyrunum. Það sem eftir er kivöldsiins er hann. í lanigvarandi símasam- bandi við lögreglustarfSmenn- ina í örebro. Síðan reykir hann aiitof margar pípur og drekkiur ailtof marga bolla af svörtu baffi, sem móðir hans hefur lagað handa honum og hellt á stóra hdtakönniu. Klukkan hálfþrjú um nóttina, þegar hann stendur úti á svöl- unum sem vita að vaitninu tíl að fá loft í lungun, er þrjátíu stiga frost og öll Ijós slökkt, meira að segja hjá Almi — Og. segir hann við ísinn og snjóinn og hæðnislegt tuinigl- lð — etf það er Óli Bodé sem hefiúr skrifað bréfin... sem hefur staðið fyrir þessum und ai’legu upphringingum? Ef það er hann sem hefur .. -. myrt Evu Mari? Hvei’nig fer þá fyrir vesaiings hræddu og öryggis- lausu Sýlviu? Hvað verður þá um hana? útvarpið Þriðjudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbiaðanna), 9.00 og 10.00. — Morgunbæn ki. 7.45, Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les áfram söguna um Pípuibatt galdrakarlsins eftir Tove Jansson (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Við sjóinn kl 10.25: Jóbann J. E. Kúld segir frá Noregsför. Þýzkir listamenn flytja sjómannalög. Fréttir ki. 11.00. Hljómplöturabb (endurtekinn þáttur ÞH). 12.00 Dagskráin. — Tónleikar. Tilkyhningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum támum. 14.30 Böm. foreldrar og kenn- arar. Þorgeir Ibsen skóla- stjóri les kafla úr bók eftir D. C. Murphy í þýðingu Jóns Þórarinssionar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónieikar Ye- hudi Menuhin og Louis Kent- ner leifca Fantasíu fyrir fiðlu og píanó í C-dúr op. 159 eft- ir Schubert. Konsertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur sinfóníu nr. 4 í G- dúr op. 88 eftir Dvorák; Ge- orge Szell stjómar. 16:15 Veðurfregnir. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framiburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ. Þýzka spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga bamanna: Sveinn og Litli-Sámur eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30. Frá útlöndum. Miagnús Þórðarson og Tómias Karls- son sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragn- hildur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 fþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Þjóðleg tónlist frá Gríkk- landi. Kalannata-kórlnn syng- ur. Theophilopoulos stjómar. 21.30 Útvarpssagan. Vikivaiki eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Haildðfsson les 3. lestur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Gengið um götur í London. Páll Heiðar Jðnsson ræöir við Eirík Benedikz sendiráðsfuil- trúa. 22.40 Einsöngur: Nieolai Geddia syngur aríur eftir Adiam, Mozart. Borodin og Zeller. 23.00 Á hljóðbergi. Böndaríska skiáidið Henrv Miiler les smá- sögu sína „The Smile at the Foot of the Ladder". 23.35 Fréttir í stuttu miáli. — Dagskrárlok. S A G A 17. H A K O N A R Ekkert lát er á nístandd kuid- anum. Á miðvifcudaginn er það ekfci lengur morðið sem er aðal- sjónvarpið Þriðjudagur 2 nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 1. oig 2. þáttur af fjór- um samstæðum, Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Setið fyrir svörum Um- sjónarmaður: Eiður Guðna- son. 22.00 Sker og drangar í röst. Mynd frá norska sjónvarp- inu um fugla í eyjunum við strendur Norður-Noregs og lifnaðarhætti þeirra. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið). Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. 22.25 En francais. Endurtók- inn 1. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var síðastliðinn vetur. Umsjón: Vigdíg Finnþogadóttir. 22.55 Daigskrárlok. Útibú Kúlulegusölunnar h.f, er flutt í ný- byggingu að Suðurlandsbraut 20 vestur- enda. Næg bílastæði og greið aðkeyrsla. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEVMSLULOK á Volkswagen i allflcstum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 RÚSKINNSLÍKI Sendum sýnishom um allt land. Ruskmnslíki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter Krumplakk í 15 litum, verð kr. 480 pr. meter. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.