Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐfJBLAÐIÐ að brýas menn til þess að sækja randina, þv( þó einn aí íhaids sStnum fulltrúum í bæjarstjóra hafi fcomist svo að orði, að verkamena raundu yfirleltt eiga svo mikið fé afiögu, að þeir gætu komist af vinnulaúsir liíh all-langt skeið, þá ér það vísfc, að hana muhdi fljött aannfærast, ef nokkur hundruð þeirra, sem nú berjast í bökkum fcæmn og fylktu liði til borgar- atjóra og ségðu sig til sveitar. Hvað mundi bærinn gera þá? Að lögum ber honum skylda til að sjá fyrir öllum þeim, sem sanna að þeir þurfi styrki með, og það mundi ekki veita erfitt, að sanna jþöríiaa. Hitfc muisdi bæuum veita «rfstt, að íullnægja henni. Bæjarstjórn og bankastjórnunum feáðum er boðið á fundinn, og íandstjórninni verðtir vafalaust ekki vísað á dyr, ef hana fýsir að œæta á íundínum. Hvort þéisir Ikáu herrar láta sjá sig, er annað iaál. En vel væri, ef þeir kæmu jHllr, því skeð gæti þá, að þeir iahnfærðust úm þörfina, sem á því «r, að þeir sýni það þó f eitt skifti, að þeir hafa fleiri tilfiun 'ingar og fieiri þrár, en söfnunar- , Jsráaa — að þeir sýni það, að þeir geta lfka hugsað um kag keildar- éunar. Þvf hvað verður ur stofn- anunum sera þeir standa fyrir, ef fjöldihn hættir áð geta keypt vörur «g annað sem kaupum og sölam gengur? Og fcvað verður úr bæjar- stjórninni, sem i þetta sinn vill citthvað gera, eí hreppsjóður þverr i Við sjáum nú hvað 'skeður á faadinum og eftir hann. Og verði árahgurinn ehginn, verður að grípa tll annara riða og ekki hætta íyr «n átkljáð er málið. Vonandi <draga stjórnarvöldin ekki að sinna málinu, þangað til soltin alþýðan aeyðist til þess, að grfpa til ör-; þrifaráða. Ea dæmin þekkjast frá aágrannalöndunum. Seinlætið er stundum éskiljanlégt, þegar verka- lýðurina á f hlut. Þessi bær er fullur aí myrkri og óhreinindum. Staðarvöldin og einstaklingarnir taka þegjandi hönd- »m saman um það, að gera ekkl aeitt. En með þessu er sagan þó Verð á hveiti vm fm& því í dags Royá! Household Glenora . . . Olamond . . . Manitoba. . . . , kr. $600 pr. 63 kg. .....— 55,00 — — • — . ... . . — 5°QO — s— —* .....— 48,00 — — — Rvík, 26. sept.br. 1921. La ndsverzlinin. ekki aema hálísögð. Ef eia'nver finnur áatæðu til urobóta, eru til- lögur haas aaaað tveggja, að vétt ugi virtar, eða gega þeim barist. Eia söaaua þessa máls blasir við augum bæjarbúa. Hiagað kemur ungur listamaður, ásamt konu sinni, er stundar sömu listgrein. Þau hafa bæði notið góðrar mentunar í list sinni, og að dómi þeirra manna, er vit hafa á, og óvilhailir mega teljast, standa þau framarlega mjög, En þð er annað meira um vert. Þessi uagi maður hefir eldlegan áhuga og starfskrafta ágæta til forystu og framkvæmda. Haaa á hinn heilaga etdmóð hins framgjarna listamanns. Þessi maður er Jón Leifs, Hann vill tendra Iff f iist þeirri, er goSborhust er, mnst Oglegurst meðal allra lista. Hann vill að íbúar þessa bæjar megi um stund gleyma óhreinindunum, myrkrinu, úlfúðihni og slúðursögunum, sem einkenna þessa bæjarholu. Hann kemur fram með rökstuddar og skynsamlegar tillögur um stofnun tónlistarskóla. Hann gefur bæjar- búum kost á að heyra leikni og list sína og konu sinnar. Hann vill æfa flokk manna í sama til- gangi. En bvernig er öllu þessu tekið? Á likan hátt og við hefði mátt búast, af þeim er til þekkja. Tillögum hans um tónlistaskól* ann er bæði tekið með þverúðar- fullri þögn og heimskulegum á- rásum. Hljómleikar þeirra hjóna era illa sóttir, og að engu getið. Tilraun hans til »orkesters<> myndunar er drepia með tómlæti, leti og öfond. Hér sjá menn bejarbraglna. En Reykvikingar plampa for- ugar og koldÍmm*r gðturnar, app- fullir af slúðri og úlfúð, ánægðir yflr þvf, að fá oáreittir að halda uppteknúm hætti. St. ím lagiii ð§ vtgtn. St. Terðanðl nr. 9 heldur skemtifund f kvöld kl. S, eftir fund Verður kaffi (böggla)-kvöld. iEsther kom f gær af fiskivelð- um til Hafnarfjarðar, afli 17 þús. M«8 skipiau kora frá Fatreksfirði séra Þorvaldur Jakobsson, er feng- ið hefir veitingu íyrir kennara stöðu við Flensborgarskólann. Mk. BjSrgYÍn kom af háld- færaveiðum f fyrradag með uœ 20 þút. fiskjar. Hann hafði 6 vikua útivist. Frá Isaflrðl. Bráðlega á að fará fraoTá ísafirði niðurjöfnunar- nefndarkosning, jafnframt fer fram atkvæðagreiðsla um það, hvorl; tsfirðíngar skuli eftirleiðis hafe sérstákan framkvæmdarstjóra bæ}~ armálasna (bæjarstjóra) eða ekld. l.s. fslanð kom f g*x til Seyðisfjarðar, en fer þaðan horð- ur um land. Sirlns kom í nótt frá Moregi, fer á föstudaginn vestur og norð- ur um land. Til aönfarana á II. 11. ha«st*« métinn. Ekki nenni eg áð elta ólar við Msgnus Guðbrandssöa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.