Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 2
a að brýna menn til þess að sækja fundinn, þvi þó einn af íhalds aðmum fulltrúum í bæjarstjórn hafí komist svo að orði, að verkamena iaundu yfirleitt eiga svo mikið íé aflögu, að þeir gaetu komist af vinnulausir um all-langt skeið, þá ér það vísfc, að hann mundi fijótt sannfærast, ef nokkur hundruð þeirra, sem nú berjast i bökkum kæmu og fylktu liði til borgar- atjóra og segðu sig til sveitar. Hvað mundi bærinn gera þá? Að lögum ber honum skylda til að sjá fyrir öllum þeim, sem sanna að þeir þurfi styrks með, og það mundi ekki veita erfitt, að sanna jþörfina. Hitt mundi bættum veita srfitt, að fullnægja henni. Bæjarstjórn og bankastjórnunum 1 báðum er boðið á fundinn, og landstjórnlnni verður vafalaust ekki vísað á dyr, ef hana fýsir að áaæta á fundinum. Hvort þessir káu herrar láta sjá sig, er annað tnál. En vel væri, ef þeir kæmu sllir, því skeð gæti þá, að þeir éannfærðust um þörfina, sem á þvf er, að þeir sýni það þó f eitt •kifti, að þeir hafa fieiri tilfinn ingar og fieiri þrár, en söfnunar- þráaa — að þeir sýni það, að þeir geta líka hugsað nm kag heildar• éunar. Þvf hvað verður úr stofn- «nunum sem þeir standa fyrir, ef Ijöldinn hættir að geta keypt vörur og annað sem kaupum og sölum gengurí Og hvað verður úr bæjar- atjórninni, sem i þetta sinn vill eitthvað gera, ef hreppsjóður þverr l Við sjáum nú hvað skeður á fhadinum og eftir hann. Og verði árangurinn enginn, verður að grípa til annara ráða og ekki hætta fyr «n átkljáð er málið. Vonandi <draga stjórnarvöldin ekki að sinna málinu, þangað til soltin alþýðan seyðist til þess, að grípa til ör- þrifaráða. En dæmin þekkjast frá aágrannalöndunum. Seinlætið er stundum óskiljanlegt, þegar verka- lýflurinn á 1 hlut. lón Leiís ogReykYíkingar. Þessi bær er fullur af myrkri og óhreinindum. Staðarvöidin og einstaklingarnir taka þegjandi hönd- «m saman um það, að gera ekki aeitt. En með þessu er sagan þó ALÞYÐOBLAÐlÐ Verðáhveiti or fri því í dags Royal Household . . . kr. 5600 pr. 63 kg. Glenora.. — 55.00 — — — Diamond . . . . . . — 5000 — — — Manltoba.— 4* 00 — — — Rvík, 26. sept.br. 1921. Landsverzlunin. .. ,. ■ ....»,.-I..—■ -...* ekki nema háifsögð. Ef einhver finnur ástæðu til umbóta, eru til- lögur hans annað tveggja, að vett ugi virtar, eða gegn þeim barist. Ein sönnun þessa máls blasir við augum bæjarbúa. Hingað kemur ungur listamaður, ásamt konu sinni, er stundar sömu listgrein. Þau hafa bæði notið góðrar mentunar í list sinni, og að dómi þeirra manna, er vit hafa á, og óvilhallir mega teijast, standa þau framarlega mjög. En þó er annað meira um vert. Þessi ungi maður hefir eldlegan áhuga og starfskrafta ágæta til forystu og framkvæmda. Hann á hinn heilaga etdmóð hins framgjarna listamanns. Þessi maður er Jón Leifs. Hann vill tendra líf í list þeirri, er goðbornust er, mtist og fegurst meðal allra llsta. Hann vill að íbúar þessa bæjar megi um stund gleyma óhreinindunum, myrkrinu, úifúðinni og slúðursögunum, sem einkenna þessa bæjarholu. Hann kemur fram með rökstuddar og skynsamlegar tillögur utn stofnun tóulistarskóla. Hann gefur bæjar- búum kost á að heyra leikni og list slna og konu sinnar. Hann vill æfa flolck manna f sama til- gangl. En hvernig er öllu þessu tekiðí Á líkan hátt og við hefði mátt búast, af þeim er til þekkja. Tillögum hans um tónlistaskól- ann er bæði tekið með þverúðar- fullri þögn og heimskulegum á- rásum. Hljómleikar þeirra hjóna era illa sótfclr, og að engu getið. Tilraun hans til »orkesters«- myndunar er drepin með tómlæti, leti og öfund. Hér sjá menn bejarbraginn. En Reykvlkingar plampa for- ugar og koldimmar götwmar, upp- fullir af slúðri og úlfúð, ánægðir yfir því, að fá óáreittir að halda uppteknum hætti. Si. Ha iagiaa s) wjiaa. St. Yerðandl nr. 9 heldur skemtifund f kvöld kl. 8, eftir fund verður kaffi (böggla)-kvöld. Esther kom f gær af fisklvelð- um til Hafnarfjarðar, afli 17 þús. Með skipinu kom frá Patreksfirðí séra Þorvaldur Jakobsson, er feng- ið hefir veitingu fyrir kennara stöðu við Flensborgarskólann. Mk. Bjorgrin kom af hald- færaveiðum 1 fyrradag með um 20 þús. fiskjar. Hann haíði 6 vikna útivist. Frá Isaflrðl. Bráðlega á að fara fram'á ísafirði niðurjöfnunar- nefndarkosning, jafnframt fer fram atkvæðagreiðsla um það, hvort Isfirðingar skuli eftirleiðis hafe sérstakan framkvæmdarstjóra bæj- armálatina (bæjarstjóra) eða ekki. S.s. ísland kom f gær til Seyðisfjarðar, en fer þaðan norð- ur um land. Birins kom í nótt frá Horegi( íer á föstudaginn vestur og norð- ur um land. Til dömarans fiH. fi. haust-- mötinu. Ekki nenni eg að elta ólar við Magnús Guðbrandssou

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.