Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 1
nema þeir hafi gért ráðstafanir til þess fyrir mánaðamót logskera yrði stópsHökm sund- ur, og væri það mikil vinna, en öðruvísi væri vart hægt að fjarlægja þau. Sjálfsagt eru það gleðitíð- indi fyrir foreldra í nærliggj- andi hverfum við EHliðaivog. að loks skuli hreyfing komin á málið, en það er ekki vist að yngri íbúar í nágnenninu séu jafnánægðir. —-S.dór við haifnarstjórann í Reykja- vik, en máiliö heyrir undir hann, þar eð skipsflökin standa á hams yfirráðasvæði. Hafnarstjóri tjáði okkur að hann hefði skrifað eigendum skipsfiakanna brðf, þar sem þeim er gefimm frestur til næstu mánaðaimótai til að taka ókvörðun um hvemig og live- naer þeir ætla að fjarlœgja flökin. Skipsflökin eru 5. Eigendur þeirra ertu m. a. Sindri, Einar Guðfinnsson í Bolungarvík og Baldur Guðmundsson. Verði eigendur flakanna ekki við því að fjarlægja þau, verður það gert alf Reykijavi'kurborg á þeirra kostnað sitrax í næsfca miánuði. I-Iafíiarstjóri sagði að Skipsflökin umdcildu inni i Elliðavogi standa þar enn ó- hreyfð. Ekki alls fyrir löngfr varð slys í einu þessara skips- flaka, er drengur datt þar og slasaðist. Fólk í nærliggj- andi, hverfum hefuT krafizt Ijcss, að skípsflökin verði fjar- Iægð og iyj virðist einhver hreyfing vera komin á málið. Við höföum í gær samband i . 1 Föstudagur 24. marz 1972 — 37. árgangur — 70. tölublað. Indókína: Skæruliðar í sókn Þjóðfrelsisfylkingin sækir fram á öllum vígstöðvum — Bandaríkjastjórn spillir friðarviðræðunum í París með þvergirðingshætti — Sjú En-læ fordæmir stefnu Nixons harðlega Saigon, Peking og París 33/3 — | þorpa Saigonstjórnarinnar á ós- Skæruliðar Þjóðfrelsisfylkingar- hóimum Mekongfljóts, og felldu innar í S-Vietnam gerðu árás tuttugu og átta manns, en særðu i nótt á eitt hinna „friðuðu” tuttugu og níu, þar á meðal _________________________ nokkra óbreytta borgara. brunnu inni 1 gærmorgun kom upp eld- ur í alifuglahúsi að bænurn Mýrarlóni skammt frá Akur- eyri. Þarna brunnu inni um 1000 alifuglar og húsið brann algjörlega, en það var báru- járnsklætt timburhús. Eldur komst einnig í hlöðu átfasta hænsnahúsinu, fn það tókst að slökkva hann, en mikiið var borið út af heyi úr hlöðunni. —S.dór Eldur í Sjöfn í gærkveidi kom upp eldiur í Efnaverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri. Fljótlega tókst að slökkva eldinn og urðu litilar skemmdir af eldi en nokkrar af vatni oig reyk. Þá kom upp eldor í timbur- þurkklefg, að Súðavogi 16 í Reykjavík í gærkveldi en skemmdir urðu litlar enda gékk greiðlega að siökikvia eldinn. —■ S.dór. Þá gerði Þjóðfrelsisfylkingin og stórárés á eldsneytSsbirgðir and- sfæðinga siinna í borgiinni Tay Minh, en þar hafa Bandarikja- menn og Saigonklíkan miklar herbækistöðvax, og gera þaðan árásir á Kambodja. Að sögn talsmanna herstjómarinnar í Saigon, tókisit skæruliðum að lcveikja í á að gizka 650 þús- und lítrum af bensdni. Froskmönnum Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar tókst og að sökkva olíuskipi og laska flutningaskip eifct, er þeir réðust inn á höifn- ina í Phnon Peinh. í dag. Skæruliðar sækja hvarvetna fram SkæriuiLiðar sækja hvarvetna fram í Kambodja. Þeir hafa nú lokað tveimur mfiíiitlvægum þjóð- vegum sem liggja til höfuðborg- arinnar, og í morgun héldu þeir uppi eldflaugaérásum á flugvölll- inn í borginni. Skriðdrekasveit- ir Saigonistjórnar guldu mikið afhroð skömmu eftir sólarupprés í morgun, en þá beindu sikæru- liðar harðri stórskotahríð að þeim. Þrettán manns féilu og rösklega tvö hundruð særðusit ■ - ' ■ -■•■■■:■■:................--■■■■■■■■■■:............. ..................................................................... -............................. ■ "I í árásdnni, en hún kom liði Saigonstjómarinnar gersamlega á óvart. Fuiltrúar ’ Bandaríkjast jómar við samningaborðið í Pairís slitu í dag friðarviðræðunum og kváðust ekki myndu taka þær upp að nýju fyrr en sendimenn Norður-Vietnams og Þjóðfrelsis- fylkingarinnar væru „reiðuibún- ir að taka rauihæfan þátt í frið- arsamningum”. Sendinefnd Sai- gonstjórnarinnar lýsti sig ger- samlega samþykka þessari á- kvörðun bandarísiku fulltrúanna, og munu því viðræðurnar í Par- ís liggja niðri um ófyrirsjáan- legan tíma. Fulltrúar Norður-Viefcniama mótmæltu harðlega þvergirðings- hætti bandarísku nefndarinnar, og sögðu ákvörðun hennar sýna svart á hvífcu hvert hugur Banda- ríkjastjórnar stefndi í friðarvið- ræðunum, hún væri ráðin í að eyðileggja þær, og yrði að vera reiðubúin að taka afleiðingun- um. Sjú En-læ harðorður í garð USA Sjú En-læ, forsætisráðherra Kína, hélt í dag ræðu í fjöl- mennu miðdegisverðarboði í Peikin.g, sem haldið var tíl heið- urs Sihanouk fursta, leiðtoga út- lagastjórnar Kambodja. Sjú for- dæmdi harðlega styrjaldarrekst- ur Bandaríkjanna í Indókína, og var ekká myrkur í máii um ranigstefnu Ni xons tj óm arinnar í þeim heimshluta. Hann torafð- ist þess að Baindaríkjamenn yrðu á brott með lið sitt skilmála- laust og bar lof á Þjóðfneilsiis- fylkinigar landanna í Indökóna fyrir drengilega baráttu gegn Bandaríkjamönnum og leppum þeirra. Sihanouik þakikaði for- sæti'sraðherTarium ræðuna, og kvað Maó formann hafa heá'tíð þjóðfrelsisfylkinigunum sifcuðn- inigi, þar til takmarkinu væri náð. að reka Bandatríkjamenn út úr Indöknna, og steypa taglhnýt- imgum þeirra af stðli. FJwn mnsækjandi Útrunninn er umsóknarfrest- ur um emibætti hæstarétardóm- ara. sem atugilýsf var líaust til umisóknar 18. febrúar sl. Um-sækjandi um emibættið er Ármann Snævarr. prófessor. Dóms- og' kirkjum^jlaráðu- neytið, 22. marz 1972. VilZLUCLtÐI / SUNÐHOLLINNI Löngu fyrir þann tima er rasssíðir blaðamenn ranka við sér eftir misjafnan nætur- svefn, héldu forráðamenn Sundhallarinnar í Reykjavík blaðamannafund í Sundhöll- inni og buðu gestum sínum upp á tertur og góðgæti í til- efni 35 ára afmælis Sundhall- arinnar. En ljósmyndarar hafa betri samvizku en blaðamenn og þurfa þvtf mdnna að sofa. Því var það að ljósmyndari Þjóð- viljans, Ari Kárason, brá sér á téðan blaðamannafund M. 7,30 í gærmorgun og tók þess- ar mymdir. Á þridálkamyndinnii eru þeir sterfsmenn Sundhaliarinnar, sem þar hafa unnið frá upp- hafi. Það eru, talið frá vinstri: Jónas Halldórsson, Jióhanna Guðmundsdióittir, Ingibjörg Sig- urgeirsdóttir og forstjóri Sund- halíarinnar Heirmann Her- mannsson, en hann hefuir þó ekiki unnið í Sundhöhinni sam- fleytt allan þennan tíma. Á einidálka myndinni er svo Eria Erliinigsdóttir, en hún vígði SundlbölHina á sínusn tím.a með því aö synda y£ir hana þvera, og framdi nú aft- ur þann verknað í tilefni af- mælisins. Nokkru eftir eðlilegan fóta- ferðartíma hafði blaðið svo samiband við Hermann og spuirði hann um gesfcafjölda Sunidhallarinnar. Hann taldi, að meðaltail gesta áriega væri 200 þúsund manns, og á 35 ára starfsfarli reiknaðist okkur til að það gerðu 7 miljónir, sem þarna hafa kiomið. Af fastagestum, sem kæmu morgun hvern við cpnun, kl. 7,30, en þá taldi Hermann vera 50—60, nefndi hann þá Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra, Einar ríka, Jótl Múla, Ililmar Foss, Jönas Guðmundsson rithöfund og Konna í Hellas og fleiri góða. Urn framtíð SundháUarinn- ar vitnaði Hermann til grein- ar sem birtisit í Þjóðvlijanum síðastiliðinn sunnudag, en hana taldi hann þá ágætustu. Við vísum þvi eining til sunnudagsblaðsins fyrir þá, sem vilja taká þátt í draum- sýnum um uppbyggingu Sund- hallarinnar og vonum, að fylgijenduir fáii sú uppbygging- arstefna sem flesta, svo ’draumurinn rætist. —úþ Eyðiieggur V-Þýzkaland mengunarráðstefnu SÞ? Ríki A-Evrópu sjá sér ekki fært að taka þátt í henni Malmö 23/3 — Austur-Þýzka- land mun ekki sætta sig við að eiga aðeins áheyrnarfulltrúa á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um mengunarmál sem haldin verður í Stokkhólmi í sumar. Austur-Þjóðverjar krefjast fullr- ar þátttöku í ráðstefnunmi, cða engrar. Ef hið síðara verður uppi á teningnum munu Sov- étríkin og önnur ríki Austur- Evrópu ekki taka þátt í ráð- stefnunni, og árangur hennar verður þá næsta takmarkaður. Prófessor Max Seenibeck, sem er hélsti ráðgjafi austur-þýzkiu stjórnarinnar í mengunarmálum, sagði í viðtali við 'sænsfca dag- blaðið „Arhetet” í gær, að meng- unarvandamálið væri alþjóðlegs eðlis, og það væri fásinna að ætla að útiloka eitt ríld frá þátttöku í ráðstefmunni, aðeins saki-r óbiigimi vestiur-þýzku stjórnarinnar. „Afstaða Bonn- stjórnarinnar einkenist afhroka”, sagði Seenbeek, „við Austur- Þjóðverjar viljum leggja okkar skerf af mörkum tíl að leysa menigunarvandamálin., en við munum ekki beygja oklcur fya-ir ofstopa Vestur-Þjóðverja. f (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.