Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 3
ing í Lands- bókasafni Fyrir þremur áirum vair í Landsbókasafni — í tilefni rithöffiundaiþiinigs — baildin sýn- ing á eiginh andarritum unigra skálda og rithöffiunda.. Kom þá bráifct til tals. að effina síðar til sýningar á eigiinlhandarrit- um hinna eldiri núliifandi skálda og rithöfunida, og stend- ur sú sýning nú í anddyri Safnslhússdns við Hverfisgötu. Á sýningunnd eru ýmist handrit, er safnið átti fyrir, eða handrit, sem skéldinhafa annaðhvort geffiið eða léð Landsbótoasafni til þessarar sýnlngaí. Sýninigin mun standa fram um 20. apríl hvern virkan dag frá kl. 9—19, og er öQl- um heímill aðgianigur. Athugasemd I viðtali, sem blaðið áttd í gær við sjávarútvegsróðuneyt- ið, var á það bent, að mis- hermi hefði orðið (orsök þess er reyndar prentvilla) í at- huigasemd Þjóðviijians umbréf, sem Ted Willis heffiur sent vegna Bretlandsferð'ar Jónas- !ar Árnasonar. Lesendur gætu ætlað að bréfið hefði verið sent sjávarútvegsráðherra per- sónulega. Svo er ekki. Ted Williis sendi utanríkisráðfherra Einari Ágústssynd bréfið. Ut- ^ antríkisráðherra affihenti öðr- um ráðherra ljósrit af bréf- inu, enda felur það í sér ýmis hollráð ' varðandi landhelgis- baráttu okkar íslendinga og kveðjur til handa ráðherran- um og ríkisstjórninni í heild, svo og beztu óskir til þjóðar- innar allrar. («5 Fl Blaðberar éskast í eft- irtalin hverfi: SAMNINCAR UM SMÍÐI3JA BÁTA 1000 lesta togararnir úr sögunni hjá Slippstöðinni: I gær létu stjómarmenn Slippstöðvarinnar á Akureyri i’rétlamönnum í té eftirfarandi upplýsingar: „Eins og kunnugt er hefur undanfarið staðið yfir könnun á því hvort Slippstöðin hf. á Akureyri geti hætt við fyrir- hugaða smíði ca. 1000 Iesta skut- tcgara. Ein aðalforsendan fyrir þessu er sú, að horfið yrði að smíði minni skuttogara eða þeirrar stærðar sem mestur á- hugi ríkir nú um og áform eru um að láta smíða. Ákvörðun í þessu méli heffiutr nú verið tekin, og beffiur S'lipp- stööin hf. í dag ffiallist á það við viðsemjanda sinn, Samn- inganefnd um skuibtogam á Ak- ureyrú, að rifta þessum samn- inigum en f-yrirhugað er að nota þær vélar og tæki, sem Ný reglugerð: Verndun fískimiðn fyrír þorskanetum Ráðuneytið hefur í dag sett reglugerð um verndun fiski- miða fyrir veiði með þorska- netum. Reglugerð þessi er samin að tilhlutan nefndar, er skipuð var fulltrúum frá Far- manna- fiskimannasambandi íslands, Sjómannasambandi ís- lands og Landssambandi isl út- vegsmaima auk fuUtrúa ráðu neytis. Allir nefndarmenn urðu sammála um tillögur tU breyt- inga á gUdandi reglugerðará- kvæðum um leyfilegan neta- fjölda. í sjó o.fl. og lögðu til að breytingar þessar tækju gildi hið aUra fyrsta. 12 keppendur í landsliðsflokki á Skákþinginu Skákþinig Islan-ds hólfet í Glæsibae í fyrrakvöi'd mieð keppni í landsliiðsflolkíki. I fyrstu umferö urðu úrslit þau að Jón- as Þorvaldsson vann Gunnar Gunnarsison, Freysteinn o-g Jón Pálsson gerðu jafntefli, Halldlór Jónsson vann Hanvey, biðskák- ir urðu hjá Guðmundi Sigur- jóinssyni og Bimi Þorsteinssyni, Ólafi H. Ölafesynii og Ölafi Magnússyni, en skók Jóns Tbrffiasonar og Magnúsar Sól- mundssonar var frestað. Töfluröðin er þessi: 1. Ólafur H. Ólafsson (nýr í lanidsliðsflokki) 2. Gunnar Gunnarsson 3. Freysteimn Þorbergsson 4. Bjöm Þorsteinsson 5. Maignús 9óImund.arson 6. Harvey Geongsson (nýr í landsliðsflokfci) 7. Hailidór Jónsson 8. Jón Torfason 9. Guðmundur Sigurjónsson 10. Jón Páisson 11. Jónas Þorvaldisson 12. Ólafur Magnússon í gær hafði engin stúlka til- kynnt sig til keppni í kvenna- flokki, en öll von er ekfci úti enn þar sem frestur til að skila þátttökubeiðnum rennur út á lauigardaginn, en þann dag hefst keppnin í öðrum flokfcum. Sigurvegairi í lands-liðsflokki hlýtur titilinn Skákmeistari Is- lands 1972 og rétt til þátttöku í svæðamóti í Finnlandi í sum- ar, auk peningaverðlauna. 6. bóka- uppboðið Miðvikudaginn 27. mairz n. k. heldur Knútur Bnuiuin sjötta bókauppboð sitt á þessum vebri. Á uppiboð'inu verða seldar ýmsar merkiar bætour og ritverk og má þar sem dæmi nefna Árbók Ferðafé- lags íslands í frumútgáfu, Almanak hins ísl. þjóðvina- felags Andleger psalmar og kvæde Hallgríms Pétursson- ar, prentuð á Hólum 1770, Sýslumannaæviir Boga Bene- diktssonar (I.-V. bindi), svo og Prédikarinin, kristiilegt alþýðu- blað gefið út í Brooíklyn N. Y. (1914) og íslenzkt viku- biað Reykjavík 1887. Ennfrem- ur nokkrar ferðábækur. Bótoauppboð þetta fer að venju fram á Hótel Sögu og ’ hiefst það tol. 17.00, en bæk- umar verða sýndar á storif- stofu fyrirtækisins, Grettis- götu 4, Reykjavík, laugardag- inn 25. marz milli M. 14.00 og 18.00 og á Hótel Sögu mánudaginn 27. marz milli ld. 10.00 og 16.00. Handritasýn- Bólstaðahlíð Höfðahverfi Álfheima Laugarnesveg Þióðvnliinn / > sími 1-75-00 Á M 0RGUN Síðasti hluti viðtalsins við þá Jónas og Lúð- vík um stöðuna í land- helgismálinu kemur í I blaðinu á morgun. Ráðuneytið hefur háift tillög- ur nefndiarinnar til athugunar og eftir að baffia ieitað um- siaigniar ýmissa aðila, sem hags- muna hafa að gæba, hefur ráðuneytið fallizt á þesisar til- lögur og gef ið út greinda reglu- gerð. sem m.a. hefur að geymia eftirtalin áfcvæði 1) Skipum, sem baffia færri en 8 menn í áhöfn sfcal óheim- ilt að eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöffin 8 eða 9 menn stoulu net efcki vera fleiri en 105. Sé áböfn 10 ffienin s'fculu net ekki vera fleiri en 120 Sé áböffin 11 mann sitoulu neó ekki vera fleiri en 135. Sé ábötfn 12 menn eða fleiri skulu net ekki vera fleiri en 150. 2) Um páska skial bag,a veið- um þannig, að á tímaibilinu frá og með sfcírdegi til og með pásfcadiags skal bámarksfjöldi leyfðra neta í sjó vera 30 net- um færri en segir í 1. gr og gildir þetta um alla þargreindia flokfca Samkvæmt þessu áfcvæði verða þeir bátar sem nota sér netahámarkið. að taka upp 30 net í siðasta lagi á miðviku diag fyrir pásfca og rpega þeir efcki leggja þau aftur fyrr en í fyrsta lagi á 2. pásfcadag. 3) Þorskanet skutu lögð í eina stefnu á sam® veiðisvæði, eftir því sem við verður kom- ið. 4) Öll þonsfcianef gkulu tryggilega merkt því skipi, sem notar þau. samkvæmt nánari ákvörðun ráðuneytisins. 5) Týni skip þörskaneti í sjó , er skipstjóra þess skylt alð til- J kynna það þegar í stað til Landhelgisigæzlunnar og geta þar um gíðustu vitaða stað- setningu netsdns eða netanna. 6) Sjómenn skulu sjálfir bafp ; efirlit með þvi að ákvæðum hessarar reglugerðar sé fram- fylgt. Verði sjómaður þess á- skynja að um brot á reglu- gerðinni sé að ræða, ber hon um að tilkynna það til sáns stéttarfélags. sem síðan sér um að koma kærunni til réttra að ila. j Sjiávarútvegsráðuneytið). { JEmsiassœF-aB. «Ega35 -aaæ®—^aaammmsm — síða 3 Forstöðumenn Slippstöðvarinnar og samningamenn á fundinum í gær. (Ljósm. A. K. ) Slippstöðin hf. hafði samið um, í smíðar á svipuðum skipum erlendis. Það heffiur legið Ijóst fýiri'r, að ef til þessarar breytingar kæmi væru ektki tök, tímans vegna, að hefja smíði minni sfcuttogaranna í beirnu frámhaldi af þessu. Kemur þar til undir- búningstími og annað en nú- verandi verkefni stöðvarinnar eru komdn á lokastig og er nauðsynlegt að hefjast handa með næsta verketfnj í maí n. k. Þau verkefni sem unnið hef- ur verið aö undanfarið, og nú er unniö að eru 105 og 150 lesta fiskiskip og heffiur nú verið áikveðið að smíða þrjú slík skip og . eru samnángar um þau undirritaðir í dag. Ætti verkefnakeðja stöðvarinnar að ná saman með þessu móti, þar sem undirbúmingstími er skamm- ur. Verkefni þessi endast stöð- inni tii eins árs. Slippstöðin lítur hins vegar á, áð þessar smíðar séu bráða- birgðaverkefni og gerir ráð fyrir því, að undirbúa smíði á sfcuttoguirum af stærðinni 46— 50 þ, e. ca. 350—450 lesta skip, en slík smíði gæti komist á framkvæmdastig um nk. ára- mót. Um leið og stöðin afsalair sér samningunum um smíði 'hiinin® 2ja 1000 lesta skuttog- ara liggja ektoi fyrir nein á- kveðiin loforð um smíði minni S'kipamna, og Slippstöðin h. f. hefuir ektoi sett nein silyrði þar að lútandi Hins vegar er litið svo á, að ósk ríkisvaldsins um að hætt verði við smíðina nú á áðurgremdum meginforsend- um, gefii vonir um að áhiugi sé á því að beima hinum minni skuttogarasmíðum tii innlendra S'kipasmíðastöðva og að þeim verði þar með tryggð raðsmíði skipa nokkur ár fram í tím- ann. Nauðsynlegt er tímans vegna að heimildir til slfks komi sem fyrst”. Væntanlega verður hægt að gera málefnum Slippstödvar- innar fretoari skil hér í Þjóð- viljawum innan tíðar. — úþ gi þarf að segja meira? Mercedes-Benz MERCEDES BENZ ® Auðnustjarnan á öl/um vegum RÆSIR H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.