Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 8
g StÐA — ÞJÓÐVELJINN — Fösitadiagur 24. marz 1972. UU Leikið við Pólverjana í dag íslandsmót í knatt- spyrnu innanhúss Islandsmeisitaramótið í innan- ÍS hússknattspymu fer fram eins Stjaman og venjulega um páskahelgina Haukar í Laugardalshöllinni í Reykja- FH vík. Eins og í fyrra verður Völsungur kcppt bæði í karla og kvenna Reynir flokkí. Mjög milkil þátttaka ÍBK verður í mótinu og munu 18 Víðir Iið taka þátt í karlaflokki og 9 í kvcnnaflokki. Breiðablik 1 fyrra varð Valur íslands- meistarS í karlafloklki en ÍA í kvcnnaflokki, en tvö árin þar á undan urðu Skagamenn Is- landsmeistarar í karlaflokki. Liðin sem taka þátt í karla- flokki eru: 1 kvennaflokki taka eftirtal- in lið þátt: Fram Ármann Valur Akranes Stjaman I»að er í kvöld kl. 20.30 að leikur íslendingra og Pólverja um 3. og 4. sætið í undankeppninni á Spáni hefst. Leikurinn fer fram í þessari stórglæsilegu íþróttahöll sem myndin er af hér að ofan. Takist felendingum að si,gra Pólverja hljóta þeir bronzverðlaunin í keppninni og hafa þá ekki tapað leik í keppninni og væri það óneitanlega glæsilegur árangur. KSÍ 25 ára á sunnudaginn Afmælisins verður minnst með ýmsum hætti í ár □ Knattsp y r n usam - band íslands á 25 ára afmæli á sunnudaginn kemur. — Sambandið hygrgst minnast afmæl- isins með ýmsum hæti á árinu. Hápunkturinn verður landsleikurinn við Dani 3. júlí og: þann sama dag kemur út sagra KSÍ skráð af hin- um kunna knatt- spyrnufrömuði og fyrr- um íþróttafréttamanni Þjóðviljans, Frímanni Helgasyni. öll hin venjulegju mót verða að sjálfeögðu háð, en auk beirra verður fyrrnefndur landsleikur við Dani. Þá verðuir landsleik- ur við Færeyinga og einnig verður haldið hér áilþjóðlegt knattspymumót unglinga, með þátttöku 3ja skozkra liða og 3ja íslenzkra. Þá eru fyrinhuguð hér á landi einn knattspyrnudiaig £ sumar, þar sem knattspymukappleikur fer fram á hverjum einasta stað á landinu, þar sem knatfc- spyrna er iðkuð. Stjóm KSÍ fyrirhugar að halda sérstakan knattspymudag á Austurlandi, en þar hefur verið unnið að því undanfarin ár, að efla knattspyrnuna svo sem frekast er unnt. Þá eru fyririiuguð ihér á landi knattspymuþjálfarianámskeið í sumar oig mun hinn kunni danski knattspymulþjálfari Hen- ning Enriksen kioma hingiað tii lands otg stjóma þeim. Eins er fyririiugað að halda hér knattspymuþjálfararáö- stefnu í sumar og hefiur for- stöðumaður tæknideildiar enska knatts.samb. Allen Wade verið fenginn til að halda þar fyrir- lestur um knattspyrnuþjálfun. Loks er ætlunin að senda níu íslenzka þjálfara á þjáilifaranám- skeið til Engllamds f sumar. Islenzika unglingalandstliðið FrarnhaLd á bls. 9 Fram Haukar Ármann FH KR IBK Fylkír Breiðablik Valnr Víkingur Mótið hefst á skírdag en þvl Þróttur lýtour á annan dag páska. en Hrönn þaen daig vcrða aðeins leiknir Akranes úrslítaleíkiir mótsins. — S.dór. Nú þarf 3ja leikinn Ármann sigraði Grdttu 15 gegn 13 Nú þarf þriðja lcikinn til að fá úr því skorið hvort Grótta eða Ármann leikur í 1. dcild í handknattleiknum næsta vet- ur. Grótta sigraði Ármann í fyrri leiknum en í fyrrakvöld sigraði Ármann 15:13 í síðari lciknum og því þarf aukalcik á hlutlausum velli. Leikiurinn í fyrrakvöld var jafn allan tímamn-. Fyrstamark- ið skoraði Grótta, en Ármenrn- ingar svöruöu fljótt fyrir sig og skiptust síðan liðin á að skora. Staðan í leikhlé var 7:6 Ármanni í vil. 1 síðari hálf- leik byrjuðu Ármenningar á að skora og kornust í 9:7. En þá fóru ónákvæmar sendingar að gera vart við sijff og leikmemn reyndu skot úr vonlitlum fær- um. En Grótta notaði sér þetta mjög vel og jafnaði 9:9. Kjarfc- an kemur svo Ármanni í 12:10 og mátti svo undir lokin. sjá tölu cins og 12:11 og 13:12, en lokalölurnar urðu i.5:13. Apan , brodd vantaði í sókn Ármanns og má efflaust rekja það til þass að Bjöm eínn bezti leikm. fc var puittabirotiin og lók aðedns í vörn. Leiikur Grótfcu virtist allur laus í reipunum og ekki nóigu ákveðin, þó léku þeir mjög skynsamlega og reyndu að halda boltanum • en voru samt sí ógnandi. Mörk Ármamns skoruðui: — Kjartan 6, Jón Ástvaldsson 3, Viltoerg 3, Hörður, Þorsteinn og Ragnar 1 mark hver. Mörk Gróttu skonuðtt: Magn- ús 2, Halldiór 2, Þór 2, Árni 4 og Sigurður, Benonín og Grét- ar 1 mark hver. — K.B. ,Þetta gengur of hægt' Rætt við Albert Guðmundsson formann KSÍ Eg er bráðilátux maður, og þess vegna finmst mér málin ganga of hægit hjáokk- ur. Mig langar til að þau mál. sem ég tól að standi til bóta í kmattspyrnunni hjá okkur geti gemgið mun hraðar fyrir sig en verið hefur og ég dreg enga dul á það, að mérfinnst vanta skilning hjá mörgum forustumönnum knattspyrnu- félaganna fyrir mörgu því, sem mér finnst verða að komast í krimg, ef við eigum ekki að standa í stað. — Þann- ig mæltj Albgyt Guðmumds- son flormaður KSl, er við ræddum við hann í tilefni af 25 ára afmæli Knattspyrnu- sambands Islands. Hitt er amnað mál, að mér hefur líkað noktouð vel að starfa fyrir KSÍ þau ár sem ég hef verið formaður þess. Þetta er að vísu mikið starf. en eí manni finnst maðui vera að gera rétt og það tekst að korna góðum málum í framkvaemd, þá er vfesulega ánægjulegt að starfa. Merk- ustu málin sem ég tel að komist hafi í höifn þau ársem ég hef verið formaður KSI eru getnaunamáldð, stofimun Dómairasambands Istends og Þjálfarasaimbands íslands og að hægt var að korna á vetr- aræfingunum hjá landsliðinu. Þó finnst mér eáns og áhug- inn fyrir þeím hafi minhkað ! ár og er það miður. Það er þó langt frá því að að mér finnist nóg að gert. Þvert á móti er mjög margt sem við eigium eftir ó- gert til þess að KSl sé eins uppbyggt og knattspyrnusam- bönd annarra landa. Fjöldi mála bíður bess að verða leyst og sum þeirra eru þannig, að þau komast ekki í höfn fyrr en skilningur flor- ustumanna féloganna fyrir þeim heifur aukdst frá því sem nú er. Eitt af þessum málum er að auðvelda mönnum fé- lagaskipti. Það er mér mikíð kappsmál að koma því í kring, því að ég veit aö það er öllum til góðs og myndi skapa aukna breidd í knatt spymunni hjá okkur, efhægt vœri að koraa þessu á. Við vitam að sum félög eiga yfir 30 góða leikmenn og sumir þeixra fá ekki tækifæri til að leika með félaginu allt sum arið. Mín hugmynd er sú að aiuðvelda þessium mönnum, ef þeir vdlja skipta um féQag, að gera það. Eins og nú er geta þeir það ekki, því að þedr fá ekki að leika með nýja fé- laginu fyrr en eftir mar<j<i má-nuði Menn hafa verið að giagn- rýna vetraræfingamax og bent á að landsliðið hafitap- að mörgum leikjum í vetur fyrir félagsliðunum. Mitt álit á þessu er það, að þegar við byrjuðum meö vetraræfing- amar flyrir 4 árum, þó var breiddin í íslenzkri knatt- spyrnu ekki meiri en svo, að landsliðið var nær því sjálf- valdð. Enda var það svo að landsliðið vann nær þvíbvern einasta leik flyrstu tvo vet- urna. Það sem nú er að ger- ast er einfaldlega það, að breiddin er orðiin svo miik.il og félögin eiga orðið bað mikið af góðusn leikmönnum að landsliðið er ekki öruggt með sigur yfir neinu þeirra 1. deildarliða, sem það leiku’ gegn. Einnig ber að h'ta * bað, að þessar vetraræfingru eru til þess að við fáum a’’ sjá sem flesta leikmenn op bað hetflur komið í bós í vei ur, að við eigum orðið svo mikið af góðum leikmönnum að enginn aifl þeim sem yaldnn heflur verið 1 tendsiiðskjam- anin í vetur er lanigur öruggur með stöðu sína í liðinu eins og vair flyrir tveimur árum. Þetta er að mínum dómi mjög ánaagijulegt og bend- ir til þess ótvírætt að við gerð- um rétt með að koma vetrar- æfingunum á. Ég tel að þessi aukna breidid í knattspym- unni hjá dkkiur sé þeim mjög mdkið að þaikka. Þess vegna er mér óskiljanlegt að enn skuld vera til menn innan knattspymuhreyfmgarinnar, sem eru þekn andvígir og það menn með takmarkaöa knatt- spyrnuroynslu, sem ekki bekkja gildi æfinganna. Eg tel það ekiki til neinnar framþúðaæ að flá hdngað erlenda þjálfara. Slíkt hefur aldrei reynzt varanlegt, hvorki hér ó landi né í öðrum lönd- um. Þeir koraa og áranigurinn verður ef tdl vill góður það árið sem þedr eru með liðið, en pðan er það búið, það var- ir ekki. Þess vegna legg ég mikila áherzlu á að við mennt- um okkar þjálfara og gerum eins mikið fyrir þá í þeim efnum og hægt er. Það er að mínu áliti það eina rétta og bað eina sem er varanlegt oe skdlur eittfhwað eftir hjá okk- ur. Við eigum að senda okkar roenn til útlanda til að kynma sér þjálfaramál þar, stunda þar námskeið og korna svo hedm og miðla okikur af reynslu sinni. Eins vil ég gjaman að vdð reynum að fá hingað til lands góða erlenda þjáltfara til að halda hér nám- skeið, og einmitt í ár koma tvedr mijög kunnir erlendir þjálfarar til landsins og hialda hér nómskeið og fyrirlestra. Eins og ég sagði áðan bíða mörg verkefni þess að vera leyst í Icniattspyrnumál- um hjá okkur. Eitt brýnasta þeirra er að mínum dómi fé- lagaskipti leikmanna og aið því mun ég vinna af kappi á næstunni. Eins er það mér kaippsmál, að félögdn eignist öll sinn heimavö'll, i stað þess að telja ednn völl heimavöll fyrir til að mynda öll Reykja- vfkurflélögin. Það er ekiki hægt að koma á föstum leikdegi í deild an-keppminn i fyrr en hvert félag hefur eignazt sinn heimavöll og það hlýtur að koma fyrr en seinna. Þannig er það raunar með öll þau rnál, sem óieyst eru en standa til bóta. Þau komast í höfn fyrr en síðar. —S.dór I * t A i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.