Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.03.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplysingar um læknaþjónustu í borginnl eru gefnar i simsvara Læknafé- tags Reykjavíkur sími 18888 • Kvöldvarzla iyfjabúða vik- una 18. — 24. marz í Laugavegs Apóteki. Holts Apóteki og Lyf.jabúð Breið- holts. Næturvarzla er í Stór- holtá 1. • Slysavarðstofan Borgarspit alanum er opm allan sólar- hringmn — Aðeins móttaka slasaðra Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna félags tslánds t Heílsuvemd- arstöð Teykiavíkur síml 22411. er opm alla Laugardtaga og sumiudaga kl. 17-18. Úr rifbeinunum urðu til fallegar konui á gólfinu. Eitt atriði úr kvikmyndiiíni og eru leik- tonur nemenclur i Kennaraskólanum. Konan sköpuð úr rifi karlmanns er ennþá kennt í Kennaraskólanum, þrátt fyrir tilkomu Darwinskenningarinnar fyrir löngu Sakramentinu unieili . .nvndinni og er það iingur af manni. Seinna kom blóð í könnu úr sama manni. Ádeila á hryllileg tákn kirkjunntr. DEILA Á TRÚHRÆSNI KIRKJUNNAR — segja nemendur Kennaraskólans Athygli hefur vakið kvik- mynd er nemendur í Kenn- araskólanum hafa gert og sýndu á árshátíð skólans síðastliðinn föstudag. Var myndin sýnd 2svar í Aust- urbæjarbíói þann dag og þótti kristindómskennaran- um í skólanum nóg um — telur hann myndina guðlast og varða við lands- lög. Þjóðviljinn náði tali af þremur nemendum í skóla- félaginu, — þeim Einari Gylfa Jónssyni og Eiríki Brynjólfssyni er sömdu handritið og kalla sig hug- munda myndarinnar og Jó- hanni Kristjánssyni, kvik- myndatökumanni, sem er kallaður kvikmundur myndarinnar. i Hér á eftir rekja hug- mundar myndarinnar efn- isþráð þess hluta er sýnir drauminn og er ádeila á trúarhræsni fólks. • O Kvikmyndin kostaði 25 þúsund kr. og er unnin að öllu leyti af 27 nemendum í skólanum. Fá þeir eink- unnir á vorprófum í krist- infræði? Við tðkum nokkur atriði úr kvöldmáltíðiami til meðferðar í þessari myud tií þess að deila á hræsni og yflrdreps- sifcap fólks og sýnum kirkj- una í gervi góðlegss marans er leggur blessun yfir hverskonar spiliingu í þjóðifélaginu, — einlkum þegar rilkir og vold- ugir menn eiga hiut að máli. Þetta er situtt kvikmynd felld inn í lengri kvikmynd, sem sýnir starf og líf nem- enda í Kemnaraskólanum og sýnir nemanda er sofnar i kennslustund og litfir þetta up'p í draumi. Inn á sviðið komia tóttf menn og geta táfknað post- ulana og þeir fara að leika sér á sviðdnu, — tveir fara í stífiudams og aðriir í ihöifr- ungaMéup og einn sezt við borð og heimtar mat ogdrykk og lemur hnífapörum í borð- ið aif óþolinmæði. Þá kemur inn maður í i hvíium kytrtli og gæti hann “ táknað frelsarann eða kirkj- una og býður hanm þessum tólf möneum til borðs. Þetta er góðlegur maður og blessar viðstadda og deilir út sakramenti — holdi og blóði Krists — hamn tínir af sér fingU'ma og réttir postuilun- um meðan þeir endast og lætur tvo síðuisitu fá tvaar tær af vinstri fæti. Hann sker á púlsinn og lætur blóð renna í könnu og býður postulunum upp á þennam drykk. Vittjum við umdirstrika með þessu hina beinu merkingu sakra- mentlisins. Kanmski eru þetta ekiki postularnir tólf og kannski er þetta ekki frettsarinn — þetta eru tóttf vemjulegir menn úr íslenzivu þjóðlífi kiríkrjunnar í sunntuiagsskapi. Wessiidegi lýkur oft með íslenzku partýi að tvöldi og hverskonar gleðileikjum. Maðurinn á ttvíta kyrtlinum táknar kirkjuna, frelsarann eða prestinn og er oft með góðlegan svip. Eftir útdeilingu sakrament- isiins útdeiiir þessi amdams maður á hvíta kyrtlinum kók og prins póló, sem eru þjóð- arréttir íslendinga og þessa er neytt í hóflegri gleði — tákn fyrir sunnudagskaffið efitir messu og svo fara menn á barina um kvöldið. Það færist fjör í postulana og íslenzkt brennivín er kom- ið í spittið. Einn stekkur upp á borð og stígur kósalkkadans og tveir postulanna fara í sjómann er endar með slags- málum. Þá eru menn farnir að púa hass í hornum og það er reynt að draiga fram gróifa drætti í íslenzíku partýi eins og þaiu eru tíðkuð ^eftir drykkju á börum á sunmu- dagskvöldi. Bn það vantar eitthvað inn í mymdina og einn postulanna kippir í kirlijuna eða frelsar- ann eða prestdnn og teiknair kvenmamm út í loftið. Frelsarinn fer inn á sig og tekur nofckur rifbein og kast- ar þeim á gólfið og þarne kvikna upp af rifbeinum þretfán stelpur er spretta á fætur og þeysa að borðun- um hjá postulunum. Kvikmyndavélin beinist að kirkjummi, frelsaranum éða presitinum. Þetta er góðlegur maður á svip, og það séstndð- ur eftir honum og við fætur honum er kona að þvo þá. Er þetta- María Magdalena? Er þetta prestsfrú eða við- hald prestsins? Hún þurkar fætur hanis með hári sínu. Hún stendur upp og burstar tennurnar í frettsaranum og þau brosa bæði signalbrosi eins og í sjónvarpinu. Það er verið að auglýsa Golgata tannkremið (Colgate). Ýmsir gleðitteikir eru hafð- ir um hönd og maðurinm á hvíta kyrtttinum tekur kon- una í faðm sinn og ... Þá vaknar nemandinn og draum- urinn er búinn. — g.m. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.