Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. júní 1972. . ÞJÓÐVILJINN r- SÍÐA 5. SUMARFERÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS 25. JÚNÍ Sögustaðurinn Bræftratunga. y UPPSVEITIR ÁRNESSÝSLU Á söguslóðum íslands- klukkunnar Þegar Alþýöubandalagiö efnir nú til eins dags ferðar um uppsveitir Árnessýslu, kunna einhverjir að hugsa sem svo: Eru ekki svo margir, sem hafa farið þessa leið — er nokkuð nýtt að sjá i svona ferð? Þessu er aðeins hægt að svara á einn veg: Það er einmitt lögð á það áherzla, að sýna hópnum ýmsa þá staði, sem ferðafólk fer gjarnan framhjá, vegna ókunnug leika. Einn þessara staða er landnámsjörðin og sögu- staðurinn Bræðratunga, sem flestum mun kunnur af Islandsklukku Laxness. Ef frá ertalið biskupssetrið Skálholt, þá er Bræðra- tunga sá staður í Biskups- búið í Bræðratungu. Frá þjóðveldisöld nægir að nefna nöfn eins og Ásgrím Elliöa-Grímsson. Árið tungum, sem mestar frá- 1198 býr þar Magnús sagnir eru til um frá fyrstu prestur Gizurarson, bróðir Þorvalds í Hruna, síðar Margir höfðingjar hafa Framhald á bls. 23 Þetta þurfa þátttakendur að vita: Skráning þátttakenda fer fram á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins Grettisgötu 3, símar 18081 og 19835. Þetta er ódýrasta ferð, sem völ er á. Verð fyrir fullorðna er kr. 375,- og kr. 200,- fyrir börn yngri en 12 ára. Feröin tekur einn dag og er farin i mjög hóflegum áföng- um, þannig að bæði ungirog aldnirgeti verið með. Valinn leiðsögumaður í hverjum bil. Þátttakendur þurfa að nesta sig upp fyrir daginn. U1B< >n Tilboð óskast í múrverk, innréttingar og fullnaðarfrágang á skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem nú er í byggingu við Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri frá og með þriðjudeginum 20. júni 1972 gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tii- boð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. júni 1972 kl. 11.30. Yerkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen s.f., Árrnúla 4, Reykjavík. Lyf eru vaiin eftir ktiniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? BOFORS TANNKREM er með fluori sem i raun viikar a karies — það er natriumfluorid. er með örsmáum plastkulum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkur að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK. BÍLASKOÐUN & STILLlFlG Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR Látið stilla I tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf fSa Sumarstarfsemi MU Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Arbæ og Breiðholti ,,Opið hús” i Breiðholtsskóla og Árbæjar- skóla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Borðtennis, billiard, bob, diskótek, o.fl. Kynnisferðir um Reykjavik og nágrenni. Mánudagar kl. 13.00 — 18.00 verð kr. 100,- Fimmtudagar kl. 9.00 — 18.00 verð kr. 200,- Helgarferðir á vegum Farfugladeildar Reykjavikur. Aldurstakmörk: Fædd ’59 og eldri. Klúbbgjald: Kr. 100,- Innritun og starfsemi hefst: 20. júni i Breiðholtsskóla, 23. júni i Árbæjarskóla. Æskulýðsráð Reykjavikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.