Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. júní 1972.1 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15. Tvö kjördœmi hafa þegar náð markinu Hlutafjársöfnunin vegna þátttöku Þjóðviljans i Blaðaprenti erenn í fullum gangi. Alþýðubandalagsfé- lögin hafa mörg hver tekið Völsung- ar sóttu tvö stig til Isafj, Þrátt fyrir nokkuð stóran sigur Völsunga yfir isfirð- ingum, eða 3:0, i 2. deildar- keppninni í knattspyrnu um síðustu helgi var ekki um ójafnan leik að ræða. þetta verkefni föstum tök- um, og í tveim kjördæmum hafa Alþýðubandalags- menn farið upp fyrir það mark sem sett var. Staðan í hlutafjársöfnuninni er nú þannig: Reykjavik 78% Reykjanes 106% Vesturland 30% Vestfirðir 43% Norðurland vestra 120% Norðurland eystra 65% Austurland 53% Suðurland 65% Framkvæmdastjórn Al- þýðubandalagsins hvetur alla félagsmenn að herða nú róðurinn enn meir og beinir þeirri áskorun til þeirra kjördæma sem enn eru aðeins skammt á veg komin í söfnuninni, að hefjast nú þegar handa. Næsta yfirlit verður birt sunnudaginn 25. júní. Skólaslit í Armúlaskóla Armúlaskóla Reykjavík var sagt upp 9. júlí s.l. t skólanum voru 742 nemendur. 280 nem- endur gengu undir gagnfræða- próf og 84 undir landspróf mið- skóla. Hæstu einkunn á gagnfræða- prófi hlaut Anna M. Guðmunds- dóttir, aðaleinkunn 9,33 Hæstu einkunn á landsprófi hlutu þeir Jón Baldvinsson og Simon Ólafsson, báðir með aðaleink. 9,0 15 ára gagnfræðingar heim- sóttu skólann við skólalok, og færðu honum 25 þúsund krónur að gjöf. Sjóð þennan skal nota, á meðan hann endist, til bóka- gjafa til þeirra nemenda verk- námsdeilda, sem hljóta hæstar aðaleinkunnir við gagnfræða- próf hvert sinn. Leiðrétting Hf ÚTBOÐ | Tilboð óskast i sölu á tjaldvegg i tþróttasal við Alftamýrarskóla, hér i borg. Ctboðsskilmátar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 30. júni n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 FELAGISUNZKRA HUOMUSTARMMIIVA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifari Þar sem sagt er frá 17. júnimerkinu i ár i blaðinu i gær, er- nokkuð villandi upplýsing um tilorðningu merkisins, þar sem segir að Gisli B. Björnsson hafi teiknað það. Það rétta er að það var unniö á Auglýsingastofu Gisla B. Björnssonar, en teiknað af Guðjóni Kggertssyni, teiknara á stoíunni. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður LaugavegilS 4hæð Simar 21520 og 21620 Vinsamlegast hringið i 20255 |ii u. H-17 RAFMAGNS- VERKFRÆÐINGUR Rafmagnsverkfræðingur óskast til starfa sem fyrst i áætlunardeild. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 Reykjavik. Öll mörkin voru skoruð seint i siðari hálfleik, svo aö líklega hefur úthalds- leysi IBi-liðsins ráðið miklu um, hve illa för. Leikurinn fór fram á tsafirði, og hans var beðið með nokkurri eftirvæntingu vegna þess, að þetta var fyrsti leikur IBt-liðsins á mótinu. Leikurinn var mjög jafn allan fyrri hálfleik, og fátt markvert gerðist. Nokkuð var um mjðjuþóf og fátt marktækifæra. Er liða tók á siðari hálfleikinn dofnaði heldur yfir ÍBÍ-liðinu, og hefur úthaldsleysi sennilega ráðið þar mestu um. A 65. minútu kom fyrsta mark- ið, og það var gamla kempan Baldvin Baldvinsson, sem skor- aði það fyrir Völsunga. Hann skoraði svo aftur á 30. en siðasta markið skoraði Hreinn Elliðason á 35. min. Þannig lauk svo leiknum með nokkuð stórum sigri Völsunga. ÍBÍ-liðið er mjög ungt að árum og ekki gott að segja til um, hvernig úr þvi rætist eftir þennan fyrsta leik þess á keppnistimabilinu. Völsungar verða að gera betur ef þeir ætla að vera með i toppbar- áttunni i sumar. SJ LINDSVIRKJUN VirkjunTungnaár við Sigöldu forval verktaka í gerð byggingarmannvirkja Landsvirkjun mun síðar í sumar að undangengnu forvali á bjóð- endum óska eftir tilboðum í gerð byggingarhluta virkjunar Tungnaár við Sigöldu (150 MW). Verður tilboða óskað frá verktökum, sem að mati Landsvirkjunar fullnægja ákveðnum skilyrðum í hlutaðeigandi forvals- gögnum. Helztu þættir verksins verða þessir: Grjót- og jarðstífla, botnrás, yfirfall, aðrennslisskurður, inntak, undirstöður fyrir þrýstivatnspípur, ofanjarðar stöðvarhús og frárennslisskurður. Verktökum, sem áhuga hafa á að bjóða í ofangreint verk, er bent á að óska bréflega eftir eintökum af forvalsgögn- um til annars hvors eftirgreindra aðila: Virkir h.f. Suðurlandsbraut 6 Reykjavík Electro-Watt Engineering Servkes Ltd. P.O. Box 8022 Zúrich Verktakar, sem til greina vilja koma sem bjóðendur, verða að hafa lagt inn umsóknir í þá átt í seinasta lagi 1. ágúst 1972 til annars hvors ofangreindra aðila. Umrætt forval takmarkast við verk- taka í löndum, sem eiga aðild að Alþjóða- bankanum ásamt Sviss. Auglýsing varöandi útboö á véla- og rafbúnaói Landsvirkjun mun síðar í sumar óska eftir tilboðum í framleiðslu og af- hendingu á véla- og rafbúnaði fyrir virkjun Tungnaár við Sigöldu (150 MW). Tæknilegar upplýsingar varðandi væntanlegt útboð fást gegn skriflegri beiðni til annars hvors eftirgreindra aðila: Virkir h.f. Suðurtandsbraut 6 Reykjavík Electro-Watt Engineering Services Ltd. P. O. Box 8022 Ziirich Reykjavík, 17. júní 1972 LANDSVIRKJUN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.