Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 16
16. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júni 1972. leiðing þessa varð sú, að íslands- kynning varð svo samofin allri viðleitni Loftleiða til þess að vekja athygli á ferðum sinum, aö i dag má oft ekki á milli greina. hvort fremur er lagt kapp á að sannfæra útlendinga um, að tsland sé frábært til fugla- skoðunar, eldfjallarannsókna, mannfræöiiðkana eða hitt, að hagkvæmt sé að ferðast milli Kvrópu og Ameriku með flug- félagi þvi, sem nefnt er Loftleiðir. 'l'il þessa hafa Loftleiðir, einkum siðustu tvo áratugina, varið svip- uðum hundraðshluta heildar- tekna sinna og önnur flugfélög til kynningar á fiugferðum sinum, og lætur nærri að sú upphæð hafi árið sem leið numið um 145 miljónum islenzkra króna. Það er mjög öröugt að áætla hve hár hundraðshluti þessara fjár- veitinga hafi runniö til beinnar islenzkrar landkynningar, en hann er áreiðanlega ekki óveru- legur. 1 byrjun nóvembermánaðar árið 1963 hófu Loftleiðir boð skipulagðra viðdvala erlendra farþega á Islandi, og var fyrst um einn sólarhring að ræða, en siðar voru viðdvalir lengdar, og gefst farþegum Loftleiða nú kostur á þriggja daga skipulagðri viðdvöl á islandi allan ársins hring. Alla daga eru farnar tvær kynnisferðir um Keykjavik með leiðsögu- manni, og alla daga ein austur yfir fjall, Gullfoss-Geysis-Þing- vallahringinn að sumarlagi, en til llveragerðis á öðrum árstimum. Fyrsta áriö urðu þeir ekki nema 1798, sem tóku viödvalarboði Loftleiða, en i fyrra reyndust þeir 14,888, og nam aukningin 19,8% miðaö við fyrra ár. Árangur viðdvalarboöanna, og sú stefna að efla islenzk ferðamál með öllum tiltækum ráðum, olli þvi, að stjórn Loftleiða ákvað að reisa hótel i Reykjavik. Það var opnað 1. mai 1966, og varð þá stærsta og nýtizkulegasta hótel landsins. Siðar var afráðið að bæta 110 herbergjum við þau 108, sem fyrir voru, og var sú ný- bygging opnuð 1. mai 1971. Aö duga eöa drepast. Frá upphafi innanlandsferða Loltleiöa, 7. april 1944, hafði sam- keppni islenzku flugfélaganna farðið harðnandi. Hún leiddi til þess árið 1951 að stjórnvöldin skiptu flugleiðunum milli þeirra. Stjórn Loftleiða sannfærðist um, að þar hefði hlutur félagsins verið gerður svo rýr, að hann myndi ekki risa undir útgerðarkostnaði. Þess vegna taldi hún þá eina leið opna að selja flugvélarnar og hætta rekstrinum. Var siðasta innanlandsferð félagsins farin 3. janúar 1952. Á árabilinu frá 1947 til 1952 höfðu Loftleiðir Skymasterflug- vél I förum, en tókst þó ekki að koma upp föstum áætlunarferð- um i millilandaflugi. Félagið fekk flugréttindi til og frá Bandarikj- unum og fór þangað i fyrstu áætl- unarferðina árið 1948. Það voru þessi réttindi, sem höfð voru i huga, þegar um það var rætt, hvort reynt skyldi aðkaupa flug- vél og koma upp föstum áætlun- arferðum til og frá Bandaríkjun- um. Ákveðið var að reyna að freista þess. Flugvélin var keypt Framhald á bls. 23 Kin af þotum Loftleiða MILLILANDAFLUG LOFTLEIÐA 25 ÁRA t dag, 17. júni 1972, eru 25 ár liðin lrá þvi, er fyrsta millilanda- flugvél i eigu Islendinga fór frá islandi i l'yrstu áætlunarferðina til útlanda. Hinn 17. júni 1947 hól'st „Hekia”, Skymasterflugvél Loft- leiða, á lolt frá Keykjavikurflug- velli og stefndi til Kaupmanna- hafnar, þar sem hún lenti eftir sjö klukkustunda flug með þá 37 far- þega, sem l'óru þessa sögufrægu ierð. tslenzkar áhafnir höfðu fyrr flogið larþegum Irá Islandi lil út- landa, og þess vegna má cflaust um þaðdeila, hvaða dag islenzkt millilandaflug hófst, en hitt orkar ekki tvimælis, að 17. júni 1947 var farin fyrsta ferð þeirrar flugvél- ar, sem tslendingar keyptu ein- göngu til þess að halda uppi ferö- um milli tslands og annarra landa, en fyrir þvi eru þessi tima- mót merkur áfangi i islenzri flug- sögu, sem rétt er og skylt að minnast. Fyrsta vélin keypt Loltleiðir h/f var stofnað af mikilli bjartsýni en litlum Ijár- nninum árið 1944. I ársbyrjun 1946 hafði það ekki flutt nema 4.811 íraþega frá upphal'i og heildarveltan Irá stofnun félag- sins ekki orðin nema rúmlega ellefu hundruð þúsund krónur. Starfsliðið allt var samtals 15 manns, skuldir miklar en lánstraust litið. Fjársterkir aðilar stjórþjóða voru að leggja traustan grundvöll að áætlunar- lerðum yfir Atlanzhafið um ísland. Við þessar aðstæður var samþykktin gerð á stjórnarfundi Loftleiða um kaup á islenzkri millilandaflugvél. Eftir að kannaðir höfðu verið i Bandarikjunum möguleikar á kaupum á flugvél af Skymaster- gerð og leitað til þeirra fjárhags- aðstoðar heima og erlendis, fóru þeir Alfreð Eliasson og Kristján Jóhann Kristjánsson vestur um haf i maimánuði 1946 til þess að ganga frá kaupum á flugvélinni og láta gera á henni þær breyting- ar, sem nauðsynlegar voru taldar. Öfyrirsjáanlegir örðug- leikar sem ollu félaginu miklu fjártjóni, urðu þess valdandi, að ekki reyndist unnt að fá flug- vélina til lslands árið 1946 eins og upphaflega hafði verið ákveðið. Var þá afráðið að stefna að þvi að hún kæmi til lslands i júnimánuöi 1947 og gert ráð fyrir, að upp úr þvi færi hún i fyrstu áætlunar- ferðina til útlanda. TF Hekla kemur 1 þessari fyrstu millilandaflug- vél Islendinga voru einungis sæti fyrir 44 farþega, og með henni var um sólarhrings ferð frá Kaup- mannahöfn til New York, en til samanburðar er sú ferð nú farin með viðdvöl á Islandi á hálfri niundu klukkustund, og i farþega- sölum DC-8-63 flugvéla Loftleiða eru nú sæti fyrir 249 farþega. Verður „Hekla” eflaust i vitund einhverra fátæklegur flugkostur, ef miðað er við nútimann. Fimmtudaginn 12. júni 1947 er hin nýja Skymasterflugvél Loft- leiða loks fullbúin i New York til lyrstu Islandsferðar sinnar. Gömul og nýleg ætta- og vináttu bönd valda þvi, að ákveðið er að fljúga fyrst norður til Winnipeg og fá þar, til viðbótar farþegum l'rá New York, hóp, sem biður flugfars til tslands. Við stjórn viilinn er gamalreyndur og góð- kunnur flustjóri frá American Airlines, Byron Moore, sem ákveðið hafði að fá sér fri frá störfum til þess að fullþjálfa flug- menn Loftleiða til stjórnar á undirbúið i skrifstofu félagsins að Hafnarstræti 23. brottför flug- vélarinnar i fyrstu áætlunarför hennar til Kaupmannahafnar á þjóðhátiðardaginn. Árangur þess varð sá, að sjö klukkustundum cftir að flugvélin sveif upp frá Reykjavikurflugvelli, gengu 37 farþegar frá borði á Kastrupflug- velli i Kaupmannahöfn, þar sem islenzki sendiherrann og lyrir- mcnn flugmála voru staddir, en i einkaskeyti frá Kaupmannahöfn, sem birt var i einu dagblaðanna i Iteykjavik, segir m.a., að flug- vélin hafi „aðeins” verið sjö tima á leiðinni til Kaupmannahafnar, og myndi nú raunar einnig i dag ýmsum þykja það lrásagnar- búið til annarra en þeirra, sem beinlinis frá árslaun sin greidd hjá félaginu. En þó má færa að þvi fullgild rök, að allt frá upphafi föstu áætlunarferðanna til og frá Bandarikjunum árið 1952 hafi þáttur Loftleiða i islenzku at- vinnulifi orðið æ gildari, og sé i dag orðinn einn þeirra, sem stór hópur Islendinga byggir á lífsaf- komu sina. Feröamannalandiö Þegar tekið er til við að gera sér þess grein, hvert annað sé framlag Loftleiða til islenzkra at- vinnumála en það, sem finna má i óvefengjanlegum tiilum um opin- Stjóni Loftleiða á aöalfundi. þessum nýja farkosti. Honum til aðstoðar var Alfreð Eliasson, sem nokkrum mánuðum siðar varð fyrirliði fyrstu alislenzku áhafnarinnar á Skymasterflug- vél. Föstudaginn 13. júni er „Hekla” ferðbúin i Winnipeg. Þá eru farþegarnir orðnir 27. Farið er til Gander, og verður þar nokkur töf, en 10 klukkustundum eftir brottför þaðan. laust fyrir klukkan 3 sunnudaginn 15. júni, sjá Reykvikingar nýja farkostinn svifa yfir borginni. Á flugvellin- um beið mikill mannfjöldi, og eftir að gestir höfðu gengið á land, hóf formaður félags- stjórnarinnar. Kristján Jóhann Kristjánsson, mál sitt með þvi að rekja aödraganda flugvéla- kaupanna, þakka þeim, er til þess höfðu veitt stuðning, og árna „Heklu” allra heilla. Aðeins tíma flug Meðan unmö var að heimkomu flugvélarinnar vestanhafs, höfðu starfsmenn Loftleiða hér heima verður flugtimi islenzkrar áætlunarflugvélar. Vinnuveitandinn Eins og fyrr sagði voru starfs- menn Loftleiða 15 i ársbyrjun 1946. Við árslok 1971 voru þeir 1287. Af þeim unnu þá 715 á Isl- andi. Þeim fjölgar jafnan mjög um háannatimann. og má þess vegna fullyrða, að fjöldi þeirra. sem þiggja laun hjá Loftleiðum, samsvari um 1% af öllum verk- færum Islendingum. Við árslok 1956 var starfsmannafjöldinn alls orðinn rúmlega 100 manns, en óx svo árlega upp i rúmlega 1000 árið 1967, og hefir svo aukizt upp i 1287. sem fyrr segir, við lok s.l. árs. Tölur um fjölda starfsmanna, gjaldeyrisöflun, beina skatta félagsins og starfsmanna gefa ekki heildarmynd þess, hve styrk stoð Loftleiðir hafa verið, og eru enn, islenzku atvinnulifi, þar sem starfsemi félagsins veitir óbein- linis miklum tekjum inn i þjóðar- berar greiðslur félagsins og starfsmanna þess, þá hljóta feröamálin að verða mjög ofar- lega á baugi. Árið 1947 komu 4389 útlendingar til Islands. Árið sem leið var tala erlendra ferða- manna, annarra en þeirra, sem komu með skemmtiferðaskipum, 59.418, og er talið að beinar og óbeinar gjaldeyristekjur vegna þeirra hafi numið um 9.3% af heildarútflutnings « verðmætum þessárs. Aukningin, 14.8% miðað við fyrra ár, var sú þriðja mesta i Evrópu. Þegar árlegur fjöldi ferðamanna nú er borinn saman við heildartölu landsfólksins, veröur útkoman sú, að island er nú. tölulega séð. komið ofarlega á skrá þeirra landa, sem freista er- lendra ferðamanna. Þegar Loftleiðir hófu áætlunar- flug milli landa, var félaginu mikil nauðsyn á aö kynna það er- lendis, að ísland væri a.m.k. ekki jafn ófýsilegur áningastaður og nafn þess benti til. Félaginu hlaut einnig að verða það kappsmál, að sem allra flestiraf farþegum þess kysu að eiga viðdvöl á lslandi. Af-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.