Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 20
20. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júni 1972. Og hvenær urðuð þér fyrst varir við mannfælni? Tölvan er biluð, og við urð- um að reikna allt í hugan- um. Laugardagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga. 8.00 Morgunbæn. Séra Þor- steinn B. Gislason fyrrum prófastur flytur. 8.10 islenzk ættjarðarlög. 9.15 „Völuspá”, tónverk eftir David Monrad Johansen. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátið i Reykja- vik. a. Hátiðarathöfn við Austurvöll. Lúðrasveit Reykjavik leikur ættjarðar- lög. Páll P. Pálsson stj. For- maður þjóðhátiðarnefndar, Markús Orn Antonsson, set- ur hátiðina. Forseti Islands, dr. Kristján Eldján, leggur blómsveig aö fótstall* Jóns Sigurðssonar. Ölafur Jóhannesson forsætisráð- herra flytur ávarp. Avarp Fjallkonunnar. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Garðars Cortes. b. Guðsþjónusta i IJómkirkj- unnikl. 11.15 Sr. Leó Július- son prófastur á Borg mess- ar. Halldór Vilhelmsson og Dómkórinn syngja. Organ- leikari: Ragnar Björnsson: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Þingvallaþátturi umsjón Jökuls Jakobssonar. Rætt við Kystein Jónsson for- mann Þingvallanefndar og séra Eirik J. Eiriksson þjóðgarðsvörð. Helga Bach- mann lcs ljóð o. fl. 15.25 Miðdegistónleikar: íslenzk lónlist. 16.15 Veöurfregnir . Ungt listafólk. Nemendur i Barnamúsikskólanum i Reykjavik flytja islenzk og erlend lög. 16.45 Barnatími: „Óvenjuleg útilega”, leikrit eftir Ingi- bjiirgu Þorbcrgs Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.00 Fréttir á cnsku. 18.10 Ilornin gjalla. Lúðra- sveit Keflavikur leikur vor- og sumarlög. Jónas Dag- bjartsson stj. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Beinl útvarp úr Matt- liildi. 19.45 Alþingishátiðarkantata I'áls isólfssonar. Flytjend- ur: Guðmundur Jónsson, Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin Filharmónia, Sinfóniuhljómsveit Islands og Þorsteinn 0 Stephensen, sem hefur framsögn. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 20.30 „Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig?”Dagskrá frá listahátið i Reykjavik úr verkum Steins Steinarrs i samantekt Sveins Einarssonar leik- stjóra, sem flytur inngangs- orð. / Flytjendur: Agúst Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Kristin Á. Olafsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Óskar Halldórsson, Gunnar Jóns- son, sem leikur á gitar, og Reynir Jónasson, sem leik- ur á harmoniku. 21.45 Fornir dansar, hljóm- sveitarverk eftir Jón Asgeirsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Útvarpað frá útidansleikjum á götum Reykjavikur og leik- in danslög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. júni 8.00 Morgunandakt. Biskup tslands flytúr ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forystugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur.Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um gróðurfar i Skafta- felli. 10.45 islenzk cinsöngslög. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigurð Agústsson, Gylfa Þ. Gislason, Jón Benediktsson , Ingólf Sveinsson o.fl. 11.00 Messa i Húsavikur- kirkju. (Hljóðr. 9. april s.l.) Prestur: Séra Björn H. Jónsson. Organleikari: Steingrimur Sigfússon. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Hall- grimur Jónasson rithöf- undur talar um útsýnisstaði á norðurleið. 14.00 Miðdegistónleikar frá hollcnzka útvarpinu. 15.05 „Fiðlarinn á þakinu”. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatiini: Olga Guðrún, Arnadóttir stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorii mcð pólsku söngkonunni Bogna Sokorska. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bækur og bókmenntir. Hjörtur Pálsson innir Njörð P. Njarðvik lektor sagna um bókmenntalif i Sviþjóð. 20.00 Frá afmælissamsöng Karlakórsins Geysis 20. fyrra mánaðar. 20.50 islenzkir barnabókahöf- undar I: Haraldur Hannes- son hagfræðingur taiar um Jon Sveinsson, Nonna og velur til lestrar kafla úr verkum hans. 21.30 Áriö 1940: siðari hluti. Helztu atburðir ársins rifjáðir upp i tali og tónum. Jónas Jónasson tók saman. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir H stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. júni. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. lll.OO Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdcgissagan: „Einka- lif Napóleons” eftir Octave Aubry i þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (18). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdégistónleikar: Kammertónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Saga frá Lapplandi: „Lajla” eftir A. J. Friis. Þýðandi : Gisli Asmundsson. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Valborg Bentsdóttir skrif stofustjóri talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 íþróttalif. örn Eiðsson segir frá ólympiuleikum. 20.55 Söngfélagið Gigjan á Akureyri syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Nótt i Blæng” eftir Jón Dan.Pétur Sumarliðason les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur= Um æðarvarp i Dýrafirði. 22.40 Illjómplötusafnið. 22.35 Fréttir i stuttu máli. áJi. TFTí %%%% #### Laugardagur 18.00 Endurtekið efni. Eldur i Heklu. 18.20 1 sumarskapi. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar. 20.30 Lúðrasveit Keykjavikur leikur.. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 21.00 Reykjavik vorra daga. Kvikmynd um Reykjavik, gerð árið 1946 af óskari Gislasyni i tilefni af 160 ára afmæli borgarinnar. Leik- endur Snjólaug Sveinsdóttir og Tómas Tómasson. Tal og texti Ævar R. Kvaran. Tvö ungmenni hittast að morgni dags i garði Hressingarskál- ans og eyða deginum við að skoða borgina. 22.50 Frá setningarathöfn Umhverfisráðstefnu SÞ i Stokkhólmi.Ráðstefnan var sett i Konunglega óperuhús- inu I Stokkhólmi 5. júni að viðstöddum Sviakonungi og fjölda annarra gesta. Ræður fluttu Olaf Palme, forsætis- ráðherra Sviþjóðar, og Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna. Flutt voru tónverk eftir Hugo Alven, Jean Sibelius, Edward Grieg, Ture Rang- stroem, Giuseppe Verdi og Antonin Dvorák (Eurovision — Sænska sjónvarpið). Þýðandi Óskar Ingimars- son. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Heimur barnsins. Bandarisk mynd um atferils- og þroskarann- sóknir á ungum börnum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Aður á dagskrá 12. marz siöas'.Iiðinn. 17.30 Þjóðlagakvöld Norska söngkonan, Birgitte Grim- stad, syngur i sjónvarpssal og leikur undir á gitar. Áður á dagskrá 18. mai 1971. 18.00 Helgistund. Sr. Þor- steinn Björnsson. 18.15 Teiknimyndir 18.30 Sjöundi lykillinn. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og ung- linga. 4. þáttur. Sjöundi lásinn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.50 Illé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Svipmyndir frá Sauðar- krókshátið. Ýmis atriði frá 100 ára afmælishátið Sauðárkróks i fyrrasumar, sem fréttamyndatöku- maður Sjónvarpsins þar, Adolf Björnsson, festi á filmu. 20.45 Dýrasafnið i Tucson. Mynd frá BBC úr flokki mynda um fræga dýra- garða. Hér greinir frá dýragarðinum i Tucson i Arizona, en þangað hefur einkum verið safnað fá- séðum dýrun, sem eiga heimkynni sin innan þess fylkis, eða i nágrannafylkj- um. Þýðandi óskar Ingimarsson. 21.15 Alberte. Framhaldsleik rit, byggt á sögu eftir norsku skáldkonuna Coru Sandel. 4. þáttur. Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 3. þáttar: Alberte fer með Veigaard heim til systur sinnar i Neuilly. Þjónustu- fólkiðtekur þeim kuldalega. þvi það litur á Alberte sem hverja aðra götustelpu. Þau fara að skoða Versali, en lokast þar inni i görðúnum og verða að gista þar um nóttina. Þá verður þeim báðum ljóst, að vinátta þeirra er dýpri en þau héldu. Veigaard ákveður að halda heim til Danmerkur, og vill að Alberte komi með. Hún kýs þó að vera eftir og bíða endurfunda. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) 22.10 Tom Jones. Brezkur skemmtiþáttur með dægur- lagasöngvaranum Tom Jones frá Wales. Auk hans koma þar fram Jo Anne Worley, Donovan, Lanie Kazan, Godfrey Cambridge og fleiri. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Faðir i nauð. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlut- verk Michael Craig og Jill Melford. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Fráskilinn fað- ir stendur frammi fyrir þvi vandamáli, að eiginkona hans fyrrverandi hleypst á brott til Suður-Ameriku og lætur honum eftir að annast tviburana, syní þeirra. 21.25 „Svart og hvítt”. Jazz- ballett eftir Henný Her- mannsdóttur og Helgu Möll- er. í ballettinum eru túlkuð samskipti hvitra manna og hörundsdökkra en fyrir til stilli eins úr hvorum hópi, kemst á friður eftir meting og strið. Tónlist „Santana”. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 Úr sögu siðmenningar. Fræðslumyndaflokkur frá BBC. 11. þáttur. Náttúru- dýrkun. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.