Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. júní 1972. ÞJÓÐVILJINN — 23. SÍÐA Millilandaflug Loftleiða 25 ára Framhald af bls. 16. og ákveðið að koma upp föstum ferðum. Skyldu þær verða viku- legar og farnar til og frá Skandi- naviu með viðkomu á tslandi. Lágu fargjöldin Þar sem saga áætlunarflug- ferða yfir Norður—Atlanzhafið siðasta aldarfjórðunginn verður varla skráð án þess að gefið verði þeirrar sérstöðu Loftleiða að bjóða á þvi timabili lægri fargjöld en önnur fiugfélög, þá verður nú ekki hjá þvi komizt að vikja til hennar, enda þótt hér sé einkum stefnt að þvi að gefa yfirsýn um starfsemi félagsins eins og hún er i dag. bar sem félagið notaði árið 1952 flugvél af sömu gerð og þeirri, sem upphaflega hafði verið keypt, en önnur flugfélög voru þá búin að afla sér hraðskreiðari flugvéla, var auðsætt að sam- keppnisaðstaða Loftleiða yrði mjög örðug, nema leiðir væru fundnar til að bæta hana. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að bjóða lægri fargjöld en önnur flugfélög á grundvelli þess að við- koma á tslandi og hæggengari flugvélar réttlættu þau, og hugsanlegt væri, að með þeim yrði unnt að finna nýjan markað, nýja viðskiptavini, sem lægri gjöldin opnuðu leiðir til ferða i lofti. bar sem Loftleiðir þurftu ekki að hlita fargjaldaákvæðum IATA-félaganna, tókst að fá sam- Ferð Framhald af 5. siðu. biskup. Gizur Þorvaldsson átti þar síðar bú, og sat hann þar veturinn eftir víg Snorra Sturlusonar, 1241- 1242. Á 17. öld býr þar Helga Magnúsdóttir, lög- manns á Möðruvöllum, sem kunn er m.a. vegna þeirrar hjálpar, er hún veitti Ragn'heiði dóttur Brynjólfs biskups. Þremur árum eftir dauða Helgu (1677) kemur Magnús Sig- urðsson að Bræðratungu, en síðari kona hans var Þórdis Jónsdóttir, biskups á Hólum, en þar eru einmitt komnar sögupersónur islandsklukkunnar: Magn- ús, júnkerinn í Bræðra- tungu, og Þórdís, Snæfríður islandssól. Þess má geta, að Bræðra- tunga var eitt sinn í eigu Einars Benediktssonar, en hann seldi jörðina dönskum manni. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR StÐBUX UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐ INN FATNAD BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. ÓDÝRI MARKAÐURINN Dömupeysur frá kr. 220,00 Rósóttar sumarkápur 500,00 Terylene kápur 1700,00 Regnkápur, dömu 1100,00 LITLISKÓGUR H.F. Snorrabraut 22, simi 25644. þykki hlutaðeigandi stjórnvalda fyrir þvi, að þessi tilraun yrði gerð. Fjölgun ferða og aukning farþega frá 5089 árið 1953 upp i 80.792 árið 1963 og sætanýting frá 59.5% upp i 76.6 sannaði, að félagið var á réttri leið. Flugflotinn Eins og fyrr var frá greint, hófust millilandaferðir Loftleiða með flugvélum af gerðinni DC-4 Skymaster, og voru þær notaðar til áramóta 1960/61. 1 kjölfarið kom svo fyrsta flugvélin af þeim fimm DC—6B Cloudmasterflug- vélum, sem Loftleiðir eignuðust. bær voru siðar leystar af hólmi með kaupum á fimm flugvélum af gerðinni Rolls Royce 400, en hin fyrsta þeirrar tegundar kom til islands 29, mai 1964. Fjórar voru lengdar og rúmuðu þá 189 farþega. Eftir það voru Rolls- Royce-vélarnar um tima þær flugvélar, er höfðu mest farþega- rými af þeim, er i förum voru yfir Norður—Atlanzhafið. Hinn 14. mai 1970 kom fyrsta leiguþota Loftleiða til íslands, og eftir það tóku Rolls-Royce flug- vélarnar að þoka fyrir þotunum, unz siðasta ferð þeirra var farin i októbermánuði 1971, Frá þvi i byrjun s.l. nóvembermánaðar hafa þotur eingöngu verið notaðar til áætlunarferða LoftL* leiða. bær fimm Cloudmaster-flug- vélar, sem Loftleiðir eignuðust, voru i förum á vegum Flug- hjálpar frá Sao Tome til Biafra árið 1969, er borgarastyrjöld geisaði i Nigeriu, en árið 1970 ákvað Flughjálp að gefa þær Rauða krossinum i Perú til liknarflugs. Rolls-Royce flug- vélum Loftleiða var öllum breytt til hinnar upprunalegu Cl-44 vöru- flutninga-gerðar. bær voru seldar að hálfu sænska útgerðarfyrir- tækinu Salenia, og siðar leigðar vöruflutningaflugfélaginu Cargolux, sem stofnað var 4. marz 1970, en Loftleiðir eru að 1/3 hluta eigandi þess. 1 marzmánuði 1969 stofnuðu Loftleiðir hluta- félagið Hekla Holdings Ltd. til þess að annast sölustarf fyrir flugfélagið International Air Bahama, sem Hekla Holdings keypti siðar sama ár. betta félag heldur nú uppi sex vikulegum áætlunarferðum milli Nassau og Luxemborgar með þotum af gerðinni DC-8-63, og stjórna Loft- leiðir flugrekstrinum. Flugvallarrekstur Með samningi, sem gerður var árið 1962 milíi Loftleiða og islenzkra stjórnvalda, tóku Loft- leiðir við afgreiðslu almenns flugrekstrar á Keflavikurflug- velli og siðar annarri starfsemi i flugstöðvarbyggingunni þar. Að gerðum þessum samningum fluttu Loftleiðir flugreksturinn frá Reykjavik til Keflavikurflug- vallar. Enda þótt margt standi enn til bóta, og ráðagerðir séu uppi um byggingu nýrrar flug- stöðvar, sem nauðsyn ber til að reisa á Keflavíkurflugvelli, þá ber þess að geta, að frá þvi er Loftleiðir komu þar til sögu hafa margvislegar umbætur verið gerðar, sem valda þvi, að stundardvöl á Keflavikurflugvelli þarf ekki að vera farþegum ófýsi- legri en i ýmsum öðrum flug- stöðvum. Samanburður Fyrsta starfsárið reyndust far- þegar Loftleiða 484 i innanlands- flugi. Árið 1971 fluttu Loftleiðir 298.872 farþega landa á milli. Sá kapituli i flugsögu Loftleiða hófst hinn 17 júni fyrir aldarfjórðungi. Hann mun alltaf verða eftir- minnilegur i sögu áætlunarflug- ferða yfir Norður - Atlanzhafið og áreiðanlega varðveitast vel i ann- álum Islendinga, en þess vegna hafa nú nokkur minnisatriði frá ferli hans verið rifjuð upp. Stjórn Loftleiða skipa nú: Kristján Guðlaugsson hæsta- réttarlögmaður, sem er formaður hennar, Alfreð Eliasson aðal- framkvæmdastjóri Loftleiða, E.K. Olsen flugrekstrarstjóri Loftleiða, Einar Árnason forstjóri og Sigurður Helgason fram- kvæmdastjóri Loftleiða i New York, en hann er varaformaður félagsstjórnarinnar. <—úþ tók saman) slllllllliiss NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubila Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 Gæsir Framhald af bls. 1. merkilegum samfélögum, en að sjálfsögðu er heimagæsin rikj- andi þáttur i þessu samfélagi. barna er lang-stærsta fláa- eða freðmýrarsvæði landsins, með mjög merkilegum jarðvegs- myndunum. En hvað viðkemur heiðargæs- inni, þá er eins og áður segir 3/4 a.lls stofnsins, sem verpir þarna. bað þykir ástæða erlendis að vernda þá staði sem geyma 2—3% af einhverjum dýrastofni, hvað þá 75% hans. bað er þvi ekki að undra þótt mótmæli gegn þvi að sökkva bjórsárverum séu orðin það mikil, að duga myndu i heila bók. Arnþór sagði að i ár hefðu verið um 11 þúsund hreiður i bjórsár- verum. Gæsin verpir 3—8 eggj- um, þannig að meðaltalið 4,5 egg i hreiðri. bað virðist hafa dregið nokkuð úr viðkomunni, þannig var hér áður, meðan stofninn var minni, komust upp 3 ungar á par, en nú væru það 2 ungar á par, eða aðeins rúmlega það, bað eru þvi um 30% af eggjunum sem missast og kringum 40% af ungunum fyrsta mánuðinn. barna kemur bæði til eggjaræningjar eins og kjói og svartbakur, ófrjó egg og siðan er ránfugl aðgangsfrekur við ungana. bað er vonandi að til þess komi ekki að þessari paradis verði sökkt, enda hefur engin endanleg ákvörðun verið tekin ennþá. — S.dór. Ferðafélagsferðir Laugardagsmorgun 17/6. kl. 9,30 Botnsúlur Sunnudagsmorgun 18/6. kl. 9,30 Grindaskörð Ferðafélag Islands Oldugötu 3 Simar 19533 Og 11798. Frá kvenréttindafélagi tslands. 13. landsfundur Kvenréttinda- félags Islands verður settur með kaffisamkvæmi i átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 19. júni kl. 20.30. öllum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir Stjórnin. Asprestakall. Safnaðarferðin verður farin 24. - 25. júni næst komandi. Farið verður til Vikur I Mýrdal. Upplýsingar hjá Guðnýju simi 33613 Kvenfélagið. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 19. júni verður farið til Hveragerðis og miðvikudaginn 21. júni verða skoðunarferðir i kirkjur i Reykjavik. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 1. e.h. báða dagana. Vinsamlega tilkynnið þátttöku i sima 18800, félagsstarf eldri borgara, kl. 10—12 f.h. BLAÐSKAKIN Svart: Skákfélag Akureyrar: Hreinn Hrafnsson Guðmundur Búason ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt: Taflfélag Reykjavikur: Bragi Halldórsson 31. d^.. og þar meö samið jafntefli. RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og í samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN ,\XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Símar 10117 og 18742. SÓLAÐIR NYLON-hjólbarðar til sölu á SKODA-bifreiðir, á mjög hagstæðu verði Full ábyrgð tekin á sóluninni. Sendum um allt land. ARMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK. SKIPHOLTI 35, REYKJAVlK, ÍIMI 31055 ííísívíííxW???: ɧliiMlÍÍf#§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.