Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 17.06.1972, Blaðsíða 24
MOÐVIUINN Laugardagur 17. júnf 1972. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Kvöldvarzla lyfjabúða. vikuna 17. júni—23. júni er i Lyfjabúöinni Iöunni, Garðs- apóteki og Hafnarf jarðar Apóteki. Næturvarzla er i Stór- holti 1. Slysavarðstofa Tannlæknavakt i Heilsu- Borgarspitalans er opin all- verndarstöðinni er opin alla an sólarhringinn. Simi 81212. helgidaga frá kl. 5-— 6. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Umhverfisráðstefnan 1 Stokkhólmi SPIUY VÖIUJR SEM GLEDIIR Ályktun um umhverfisvernd samþykkt með lófataki DOMUS Laugavegi 91. I&7HM4I STOKKHOLMUR 15,—16.6. — Umhverfisráðstefnan i Slokkhólmi samþykkti á fimmtu- dag, að komið skyldi upp stofnun sem hefði það hlutverk að sam- hæfa baráttu gegn mengun i hciminum. Einnig var ákveðið að setja á stofn sérstakan sjóð, sem byggja skuli á frjálsum framlög- um, og mun hann veita fé til Hafnaryerkamenn svínbeygðu brezku stjórnina LONDON 16/6. — A fimmludagskvöldi og föstudags- morgni lá vinna niðri i ölluin stærstu hafnarborgum Bretlands, svo scm London, Livcrpool og Mancheslcr, og er talið að 35 þús- und al' 44 þúsund hafnarverka- inönnum landsins hal'i tekið þátt i þvi. Til verkfallsins var boðað i stuðningsskyni við þrjá trúnaðar- menn hjá verkaiýðsfélagi hafnar- verkamanna, sem áttu handtöku yfir höfði sér, þar eð þeir höfðu neitað að fara að úrskurði vinnu- máladómstóls um aðTeyfa öðrum en hafnarverkamönnum af- greiðslustörf hjá fyrirtæki sem sýslar með stóra flutningskassa (containers). Að lokum greip brezka rikisstjórnin i taumana til að afstýra öngþveiti, og lét hún áfrýjunardómstól úrskurða að sannanir gegn mönnunum rétt- lættu ekki fangelsun þeirra. Dauðaslys Það slys vildi til á togaranum Mána er hann var á veiðum und- an suðurströndinni, að ungur skipverji Aðalsteinn Björn Hannesson, Reykjavik, féll fyrir borð og drikknaði. Aðalsteinn var fæddur árið 1948. Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. NEW YORK 16/6 — Alþjóða- samband atvinnuflugmanna til- kynnti i dag að flugmenn innan vébanda þess mundu leggja niður vinnu um allan heim á mánudag til að knýja á um strangari að- gerðir gegn flugvélaránum. Þegar hafa flugmenn i 21 landi lýst þvi yfir, að þeir muni fylgja tilmælum sambandsins e-gleggja niður vinnu i einn sólarhring. Formælandi Alþjóðasambands flutningaverkamanna i London kveður sina menn sem vinna i flugvélum og á flugvöllum taka þátt i verkfalli þessu. Argentinska forstjóranum sleppt BUENOS AIRES 16/6 — Argentinski forstjóri Fiat-verk- smiðjanna i Buenos Aires, Enrique Boggero, var látinn laus i dag eftir að hafa verið haldið föngnum i 24 tima. Ræningjarnir, sem töldu Bogg- ero ábyrgan fyrir handarmissi eins verkamannsins við Fiat- verksmiðjurnar, slepptu Boggero með þvi skilyrði að hann kæmi á framfæri yfirlýsingu frá þeim þar sem segir m.a.: „Ein verka- mannshönd er meira virði en 100 forstjórar eins og Boggero og meira virði en 10 framkvæmda- stjórar eins og Oberdan Sallustro”. Lögreglan i Buenos Aires telur, að ekkert samband sé á milli þeirra sem rændu Boggero og hópsins sem rændi Sallustro og tók hann af lifi i april s.l. og má búast við að öðru þeirra verði skotið til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Siðustu fréttir frá ráðstefnunni herma, að yfirlýsingin hafi verið samþykkt samhljóða með lófa- taki, laust fyrir kl. 18.00. stofnunarinnar. Höfuðstóll sjóðs- ins mun væntanlega verða um 100 milj. dollara, og hafa Bandarikjamenn ákveðið að lcggja fram 40 milj., Japanir 10 milj. og fleiri lönd hafa lofað fjár- framlögum ss. Sviþjóð og Bret- land. A ráðstefnunni var samþykkt tillaga um að banna skuli hval- veiðar i 10 ár og einnig að halda skuli aðra umhverfisráðstefnu i náinni framtið. Seinni tillagan var borin fram af 8 löndum þar á meðal Norðurlöndunum 5. Aðeins Bretland var andvigt tillögunni. I dag náðist að lokum samstaða um saineiginlega umhverfis- verndaryfirlýsingu, en þó er enn ágreiningur um tvö atriði hennar, Flugmenn leggjn niður vinnu á mánudag Ulirike Meinhof. Meinhof tekin föst HANNOVER 16/6. — Ulrike Meinhof sem talin er foringi hins svokallaða Baader-Meinhof-hóps var handtekin i ibúð i Hannover á fimmtudagskvöld. Meinhof sem er 37 ára gömul og fyrrverandi blaðamaður var handtekin eftir að lögreglan hafði fengið upplýs- ingar um dvalarstað hennar. Með henni var einnig tekinn fastur 23ja ára gamall maður Gerhard Múller áð nafni. Vestur-þýzka lögreglan telur sig nú hafa upprætt að mestu ' Baader-Meinhof-hópinn, en á sið- ustu 6 vikum hefur hún tekið fasta 4 aðra úr hópnum, þar á meðal Andreas Baader, sem ásamt Meinhof var talinn stjórna hópn- um. Gromyko til Moskvu PARIS 15/6 — Utanrikisráð- herra Sovétrikjanna Andrei Gromyko flaug til Moskvu á þriðjudagskvöld eftir þriggja daga viðræður við franska ráða- menn. t sameiginlegri yfirlýsingu sem send var út eftir brottför Gromykos sagði m.a. að Sovét- rikin og Frakkland væntu mikils af fyrirhugaðri öryggisráðstefnu Evrópurikja og nauðsyn bæri til að halda ráðstefnuna hið fyrsta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.