Þjóðviljinn - 07.07.1972, Síða 2

Þjóðviljinn - 07.07.1972, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. júli 1!>72 bréf til blaðsins Á AÐ EYÐA ÖLLU LÍFI í VÍETNAM? Nixon fjöldamorðingi reynir nú að friða hinn vestræna heim með þvi að segja að friður verði kom- inn á i Viefnapt innan nokkurra mánaða. Hvers vegna má þá ekki semja um vopnahlé strax'í Á að eyða bæði gróðri og mannlifi i þessu hrjáða landi fyrst? Hversvegna kveður Þjóðviljinn ekki fastar að orði i skrifum sin- um um þetta strið? Hvers vegna var það ekki forsiðufrétt, þegar Nixon glæpaforingi sagði i Leningrað, er hann skoðaði dag- bók litillar stúlku sem dó úr hungri i siðari heimsstyrjöldinni, að þetta kæmi ekki aftur fyrir? Við höl'um heyrt um gróðureyð- ingarherferðir, sem hafa verið farnar i mörg ár, en nú heyrum við ekki um þær afleiðingar, sem eiturefnin hala halt á fólk; þó eru áhrilin þau m.a. að tala barna fæddra undvana og vanskapaðra barna helur aukizt mjög, einnig l'ósturlát og ófrjósemi. Ilvernig væri, að Ujóðviljinn hvessti nú penna sinn, og notaði þetta eina vopn okkar Islendinga þannig að mannsbragur væri að? Sólveig Einarsdóttir. Fóstra óskast Staða fóstru við Geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dalbraut 12, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna Eiriksgötu 5 fyrir 22. júli n.k. lteykjavik, (>. júli 1972 Skriístofa rikisspítalanna EINKARITARI Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða stúlku til einkaritarastarfa sem fyrst og eigi siðar en 15. ágúst nk. Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun, og sé vön vélritun. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna, 15. launaflokkur. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi Il(> lteykjavik. /■11" z‘ m TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar vélar og tæki, sem eru i eigu Vegagerðar rikisins viðs- vegar á landinu: 1 jarðýta, Deutz DK 100 2 ýtuskóflur, I.H.C. TI) (> 1 vélskóíla, North West á þriggja öxla bíl 1 Beco bilkrani Ýmsar ógangfærar steypublöndunarvél- ar, rafstöðvar og lofthitarar. Upplýsingar hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, BorgartúniS, þriðjudaginn 11. og miðvikudaginn 12. þ.m. simi 21000. Kauptilboð skulu hafa borizt skrifstofu vorri, Borgartúni 7, fyrir kl. 17.00 mið- vikudaginn 19. júli. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 MJF DaQOIpDQQQKÁ] Lúðrasveit Reykjavíkur 50 ára Lúðrasveit Kcykjavikur er 50 úra um þcssar niundir, cn hún var slufnuö 7. júli 1022. Eyrsti furmaður svcitarinnar var (íisli (iuðmundsson, en nú- vcrandi formaður er Björn K. Einarsson. Myndin er af núvcrandi stjórn Lúðrasveitarinnar, en hana skipa auk Björns R. þeir Magnús Sigurjónsson vara- l'orm., Ólafur Oislason gjald- keri, Eysteinn Jónsson ritari og Eyjóifur Melsted meðstjórn- andi. Kaupfélag Borgfirðinga Kaupfélag tsfirðinga Kaupfélag Skagfirðinga Kaupíélag Þingeyinga Kaupfélag Vopnfirðinga Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Kaupfélag Árnesinga Kaupfélag Suðurnesja Kaupfélagiö Ingólfur, Sand- gerði Kaupfélag Hafnfirðinga 4.1 skýrslunni var að finna: I fyrsta lagi upplýsingar um rekstrarafkomu hinna 50 verzl- ana á árinu 1970; i öðru lagi upplýsingar um launakostnað og veltu verzlananna á árinu 1971; i þriðja lagi mjög itarlega áætlun um rekstrarafkomu verzlananna á árinu 1972. Var hver einstakur útgjaldaliður kannaður svo gaumgæfilega sem föng voru á, og fylgir skýrslunni itarleg greinargerð. 5. Niðurstaða áætlunarinnar varð sú, að nær 42 milj. króna mundi á skorta til þess að verzlanir þessar næðu hallalausri af- komu árið 1971. Var þa tekin til greina 15.5% raunveruleg sölu- aukning milli áranna 1970/1971, en 13.6%) áætluð söluaukning 1971/1972. Er ljóst, að sú hækk- un álagningar, sem leyfð hefur verið á þessu ári, mun hrökkva skammt i þá átt að eyða þess- um halla. Það er ekki ætlunin með þess- um linum að hefja blaðaskrif um verðlagsmálin almennt, og þvi skal þessum skrifum ekki að sinni beint út i frekari umræður um niðurstöður skýrslunnar. bað ber að harma, að þeir opin- berir aðilar, sem ábyrgð bera á framkvæmd verðlagseftirlits, skuli ekki fyrir löngu hafa gengizt fyrir söfnun og útgáfu aðgengi- legra upplýsinga um verzlun landsmanna. Væru þess konar al- mennar verzlunarskýrslur fyrir hendi. þá mundi margt liggja ljósara fyrir, sem löngum veldur nú tortryggni og deilum. Þegar samvinnufélögin hafa forgöngu um söfnun og úrvinnslu upplýsinga um þróun og afkomu i smásöluverzlun, þá gegnir það mikilli furðu, að fulltrúar laun- þega i verðlagsnefnd skuli ekki telja þær þess virði, að þeirra sé að einhverju getið. Guðsþakkargj afir Slöðugt verður þess vart, að lólk ber góðan hug til llallgrimskirkju i Keykjavik. Nú þegar farið er að taka niður vinnupallana við turninn, er eins og menn séu farnir að átta sig betur á hinu væntanlega út- liti. Sá turn á eltir að setja svip á Keykjavik um langan aldur, jafnvel þótt einhverntima verði byggð st;erri hús en nú i ná- grenni kirkjunnar. Nú er eftir að vita. hvort vonir manna um flutning hátiðakantötu i Hall- grímskirkju árið 1974 rætast. Aö þvi ættu allir siingelskir menn að stefna. að unnt verði að nota þetta mikilfenglega hús á þvi hcrrans ári. Nýlega kom austlirzkur sjó- maður með tvenn áheit til kirkjunnar, annað 1500 kr., og hitt 2000 kr. Eitt áheit var frá N.N. 1000 kr., og loks frá ónefndri konu 2000 kr. Að siðustu ber þess að geta, að kona ein hér i bæ sem ekki vill heldur láta nalns sins getið, af- henti mér 100.000- kr. (eitt hundr. þúsund) i einu lagi, og lét svo um mælt, að þvi fylgdi til- hugsun til foreldra sinna og manns sins. er hún vildi minn- ast með þessum hætti. Bygging Hallgrimskirkju væri sér hjart- ans mál. ..Kornið fyllir mæl- inn ", segir máltækið. Engin gjöf er svo litil. að ekki muni um hana, og engin svo stór, að hennar sé ekki þörf. Framtiðin mun verða þakklát þeim. sem i dag hugsa djarft og stórt. Ka>rar þakkir fyrir allar gjaf- ir og góðan hug. Jakob Jónsson. prestur Verðlagsmál Hinn 16. júni s.l. samþykkti verðlagsnefnd nokkrar hækkanir á smásöluálagningu. Við það tækifæri lögðu fulltrúar launþega i nefndinni fram bókun sem jafn- framt mun hafa verið komið á framfæri við fjölmiðla i formi lréttatilkynningar. I fréttatilkynningunni segir m.a. ,.Þeir (þ.e. fulltrúar laun- þega) hafa þvi talið að þörf væri ýtarlegrar athugunar á afkomu verzlunarinnar með rannsókn á hæfilegu úrtaki reikninga verzl- unarfyrirtækja fyrir árið 1971 áð- ur en þvi væri slegið föstu, and- stætt öllum likum, að nauðsyn bæri til verulegrar hækkunar álagningar. Þrátt fyrir marg-itrekaðar ósk- ir okkar um slika athugun og góð orð um að hún færi l'ram áður en ákvörðun yrði tekin i verðlags- nefnd um breytingu á hundraðs- hlutaálagningu er nú lagt til af hálfu fulltrúa rikisstjórnarinnar og að hennar tilstilli að hækka smásöluálagningu um 6—10%, sem ef samþykktyrði myndi leiða af sér 1—3% almenna vöruverðs- hækkun til neytenda. Meö hliðsjón af framangreindu teljum við að slik tillaga sé að svo komnu byggö á algerlega óviðun- andi athugun og þvi ekki fram- bærileg að sinni. Lýsum viö þvi algerri andstöðu okkar við framlagða tillögu um hækkun hundraðshlutaálagning- ar nú og leggjum til að ákvörðun um breytingar á henni verði Irestað þar til fullnægjandi og umbeðnar upplýsingar um af- komu smásöluverzlunarinnar liggja fyrir". Af orðalagi tilkynningar þess- arar virðist mega ráða, að um- 'angsmikil gagnasöfnun og áætlanagerð kaupfélaganna og Sambandsins um hag og afkomu smásöluverzlunar i landinu hafi með öllu farið fram hjá fulltrúum launþega i verðlagsnefnd. i þvi tilefni skal eftirfarandi framtek- ið: 1. Um mánaðamótin febrúar/- marz 1972 var komið á fram- færi við verðlagsstj, ýtarlegri skýrslu, er bar yfirskriftina ..Athugun á stöðu smásölu- verzlunar með matvöru". Mun verðlagsstjóri þá þegar hafa látið nefndarmönnum i verð- lagsnefnd i té eintak af skýrsl- unni. 2. Skýrslan var aðefni til athugun á afkomu 50 kaupfélagsbúða viðs vegar um land. Á árinu 1970 veltu búðir þessar 941 milj. króna en 1087 m. kr. árið 1971. Er talið, að skýrslan taki til rúmlega helmings af allri mat- vöruverzlun kaupfélaganna. ;! Að skýrslugerðinni stóðu þessi kaupfélög: Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.