Alþýðublaðið - 27.09.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Page 3
A L t» ? Ð U B L A Ð 1 Ð 3 B. S. R. Sími 716, 880 ogr 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. og sé ástæSulaust að svara útúr- snúningum hans öðru en því, að cg vænti þess, að Knattspyrnu- ráðið, eftirleiðis útnefni aðeins hæfustu menn í dómarasætin, svo ckki verði ástœða til að kvarta ntn hlutdrægni. Krutntni. Alþýðumenn versla að öðru jöfnu við þá sem auglýaa ( blaði þeirra, þess vegna er bezt að aaglýsa í Alþýðublaðinu. Háskðlasöngæflng £ kvöld kl. Utlenðar jrittír. Kol I Noregl. Nýlega var verið að grafa brunn á bóndabæ cinum, eigí mjög langt jrá Kristjaníu. Komu þá upp svartir steinar, sem við nánari at- hugun reyndust hrein kol. Tvo metra í jörðu varð fyrir keilt kola- lag tneð nmí málmbiendiagshnull- cngum á víð og dreif. Grafið var niður tvo metra f lagið og var ekki komið í gegn utn það. Á sama stað hcfir bæði fundist eir og siifur. Kolin, sem grafin hafa verið upp, reynast afbragðsvel og cru nú námufræðingar að athuga staðinn, þvi kolin hafa fundist viðar í sömu hæðinni. Er gert ráð fyrir að þarna geti verið uœ stóta steinkoianáma að ræða. Elrnámar á Sheilandseyjom; Fyrir skömmu háfa fundist eir- aámar á Shetkndseyjum, sem eru svo miklir, að byrjað verður straz á því að vinna þá. Slgnr yerkamanna í Englandl. Við nýjafstaðna aukakosningn til enska þingsins f Caerphilly i Wales fékk frsmbjóðandi verka- mannaflokksins 13,699 atkvæði, cn bræðingsflokkurinn 8958. Hár aldnr. Nýlega er dáin í Noregi 101 cdrauns %Qrzíun —== cHéalstrœti 9. —^. Hefir fyrirliggjandi ( stóru érvali: Áliatnaðir á karimenn og unglinga Vetrarfrakkar á karlmenn og ungl. Regnfrakkar. Erfiðisbuxur. Peysur. Fiibbar. Bindi. Manchettskyrtur. Axlabönd Káputau, frá kr. 10,00 mtr. Svart Alklæði kr. 18 oo mtr. Kven náttkjólar. Kvenakyrtur. Kvenbuxur. Kvensvuntur. Barnasvuntur og margt fleira. — At— hugasemd. Aliar eldri vörubirgðir seljast með mlklum afs'ætti. Halldór & Júlíus. Frá deginum í dag seljum við öil fataefni okkar með mjög mikið niðursettu verði. Nýkomin: kápuefni, slitfataefni og bíl- stjórafataefni — alt mjög ódýrt. — Laugaveg 21. cBœjargjöló. öll ógoldin gjöld til bæjarsjóðs Reykjavikur þurfa endaiega áð greiðast fyrir og um næstu mánaðarmót. Þetta cru aiiir klutaðeigendur beðcir að athuga. cSœjargjaláÆerinn. árs gömul kona. Hafði húc verið hraast og ern aiveg fram i and- látsð. Sum systkini hennar, 6 að tölu, urðu 8o ára og tvö jafnvel 90 ára. Bómullariðnaðurinn iRússl&ndi hefir þrefaldast á þessu ári og farið langf fram úr því sem á- æflað var. —- Sumstaðar er hann orðinn meiri ea hann var árið 1913. Veðdelldaraknldabrél Ritstjóri Haildór FrtðjóB&ssÐ. Arganguriaa 5 kr. Gjaldd. 1. júaí. Bezt ritaður alira norðienzkra biaða. ¥arkasnenn kaupið ykkar iiISIÍ Gerist áskrifendur á Ifpellili ^HþýBnbL kaupir 0. Gnðmnndason Skólavörðustíg 5. (Skóan aaumavél ósk- ast til leigu eða kacps strax. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.