Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAÐIÐ Ji.f. Versl. „Hlif" Rúgmjöl,. rúslnur, gafahreingað matargalt, borðsalt — og slátur nálar, Alt nauðsynjar i sláturtiðmni. f Stúlkll, vana e dhusverktim, vantar nú þegar eða i. okt. á Baldutsgötu 32 Barngóð síúlka, heizt roskin kvencnaður, óskast i vist á Melstað á Seltjarnarnesi. A. v. á. *- . ' ' - Hjálparstðð Hjúkruaarfélaggian Líka er opin sem hér segir: Mínudaga. . . . kl. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðtfkudaga . . — 3 —4 e. h, Fóstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. b. Kveikja ber á bííreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi. siðar en kl. 63/4 í kvöld. Ritat|ort og abyrgðarmaðtur: ólafsir Friðriksston Prentarniðian Gntenberr Spa ð kj öt frá Þórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skrifiegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeins veitt móttaka til 1. okt. þ. á. Kaupfélag Reykvíkinga, Sími 728. Laugaveg 22 A. Verzlunin Björninn SW Vesturgötu 39, ~mi Hefir allar nauðsy»javötur, sem sdjast með sann- gjörnu verði. — Komið og reynið viðskiftin. Hvingið í síma 112 og vöt- uraar verða send®* heim. Fæði fæst á Laugaveg 49. Upplýsingar I verziunioni Ljóntd. Kaflm. vasaú.1? (merkt) fundið. Laugaveg 50 B (vppi); . Ivan Turgeniew: Æskuminningar. fylgja mérí" hugsaði Sanin. Annar þeirra vildi fá eitt glas af möndlumjólk, en hinn hálft pund af konfekt. Sanin afgreiddi þá, glamraði með skeiðunum, ýtti til diskum og fötum o. s. frv. Þegar að reikningsskilum kom, kom það 1 Ijós að hann hafði tekið alt of iíiið íyrir möndlumjiMkina, en selt konfektið tveimur Kreutzer of dýrt. . . . Gemma hló altaf með sjálfri sér og Sanin þótti' mjög gaman að þessu öllu. Hann óskaði þess að hann mætti alla æfi standa þarna við buðarborðið og selja möndlumjólk og konfekt, vitandi það að Gemma sæti i hliðarherberginu og væri að horfa á hann með- -an sumarsólin, sem skein í gegnum kastanfulaufið varp- aði grænleitum og einkennilegum blæ á alt þar inni Honum fanst þetta alt saman miklu likara sælum draumi en venjulegri vöku. . . .' Fjórði viðskiítamaðurinn bað um einn bolla af kaffi og Sanin varð að snúa sér til Pantaleone. Emil var enn ekki kominn heim frá Klilber. Sanin settist nú aftur við hliðina & Gemmu. Frú Leo- nora hélt nefnilega áfram að sofa ósköp rólega, dótt- urinni til mikillar ánægju. — „Ef mamma getur sofið, 'þá batnar henni," sagði hún Sanin fór svo 1 hálfum hljóðum að segja henni frá því hvernig vezlunin hefði gengið og bað mjög alvarlegur á svip um upplýsingar tim verðið á ýrasum vörum þar í búðinni. Gemma sagði honum jafnalvarlega frá því, en rheð sjálfum sér hlógu þau bæði eins og þau væru sér þess meðvitandi aö þau væru að leika. Alt í einu var farið að leika á lírukassa úti á götunni lagið úr Freischiitz: „Durch die Faíder durch die Áuen." Tónarnir voru sterkir og skerandi. Gemma hrökk saman. „Majnma vaknar við þetta!" Sanin stökk á gama augnablki út og gaf lírukassamanninum nokkra skildinga til þess að hann hætti og færi burt. . . . Þeg- ar hann kom.inn aftur, hneigði Gerama höfuðið í þakk- lætisskyni, brosti blíðlega og fór svo ákaflega lágt, að raula þetta fallega lag1 Webers/þar sem eldur ástarinn- ar brýst út i fyrsta sinni hjá Max. Svo spurði hún San- iu, hvort hann þekti Freischiitz, og hvört honum þætti mikið varið í Weber og bætti því við, að enda þótt hún væri ítölsk, þætti henni allra mest varið í lögin eftir hann. Svo fóru þau að tala um ljóðskáldskap, hugsjónastefn- ana og loks Hoffmann, sem þá var mjög mikið lesinn. Leonora svaf eins og áður og hraut jafnvel, svolítið. Og sólargeislarnir sem skinu inn á milli gluggahleranna urðu altaf lengri og lengri og léku um gólfin, húsmun- ina, kjólinn hennar Gernmu, og blöðin og blómin á jurtunum. ... XII. Það kom í Ijós að Gemmu þótti ekki mikið varið í Hoffmann, henni fanst hann jafnvel vera leiðinlegurl Hún sem hafði þessa skörpu suðrænu sálarsjón, gat ekki felt sig við hinar þokukehdu og ótrúlegu frásagnir Hoífmanns. „Það eru aðeins æfintýri, skrif^ð fyrir börnl" — sagði hún með hálfgerðri fyrirlitningu. Hun hafði það líka á títfinningunni að það væri ekki mikill skáldskapur í rit- verkum hans. Þó hafði hann skrifað eina sögu, sem 3E£ aíid hngíast, að Æa fin!týriÖ eftir Jsck London kostar kr, 350 fyrir kaupendtiir blaðsins og 4 kr. fyrir aðra, aðeias þessa Tiba. Fæst á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.