Alþýðublaðið - 27.09.1921, Side 4

Alþýðublaðið - 27.09.1921, Side 4
4 ALÞ YÐUBL AÐIÐ H.f. Versl. Hverfleg. 56 A Rúgmjöl, rúsfnur, gnfnhreiiisað matarsalt, borðsalt — og slátur nálar, Alt nauðsynjar í sliturtíð nni. S p a ð k j ö t frá Pórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust Stúlku, vana e dhúsverkutn, vantar nú þegar eða I. okt. á Baldursgötu 32 eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skriflegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeins veitt móttaka til 1. okt. þ. á. Baragóð stúlka, he'zt roskin kvenmaður, óskast i vist á Melstað á Se'tjarnarnesi. A. v. á. Kaupfélag Sími 728. Reykvíkinga. Laugaveg 22 A. Hjálparstoð Hjúkrunarfólagsins Líka er opia sem hér segir: Minudaga. . . . kl. n—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 —4 e. h, Fóstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. b. Kveibja ber á biireiða- og reiðhjólaljóskeruai eigi siðar en ki. 63/4 í kvöld. Verzlunin Björninn WT Vesturgötu 39. “Wl Hefir allar nauðsynjavöiur, sem seljast með sann- gjörnu verði. — Komið og reynið viðskiftin. IW HTlngið i sfma 112 og vör- uraar verða eendar heim. "W Kitst|on og abyrgöannaOwr: ólafnsr Friðrikason Þrentsmiðfan Gutenberr Fæði fæst á Laugaveg 49 Upplýsingar i verzluniont Ljóntð. Karlm. vasaúr (merkt) funáið. Laugaveg 50 B (vppi) Ivan Turgeniew: Æskuminningar. 1 - fylgja mérl" hugsaði Sanin. Annar þeirra vildi fá eitt glas af möndlumjólk, en hinn hálft pund af konfekt. Sanin afgreiddi þá, glamraði með skeiðunum, ýtti til diskum og fötum o. s. frv. Þegar að reikningsskilum kom, kom það i Ijós að hann hafði tekið alt of lítið fyrir möndlumjólkina, en selt konfektið tveimur Kreutzer of dýrt. . . . Gemma hló altaf með sjálfri sér og Sanin þótti' mjög gaman að þessu öllu. Hann óskaði þess að hann mætti alla æfi standa þarna við búðarborðið og selja möndlumjólk og konfekt, vitandi það að Gemma sæti i hliðarherberginu og væri að horfa á hann með- an sumarsólin, sem skein í gegnum kastaníulaufið varp- aði grænleitum og einkennilegum blæ á alt þar inni Honum fanst þetta alt saman miklu llkara sælum draumi en venjulegri vöku. . . .* Fjórði viðskiftamaðurinn bað um einn bolla af kaffi og Sanin varð að snúa sér til Pantaleone. Emil var enn ekki kominn heim frá Kliiber. Sanin settist nú aftur við hliðina á Gemmu. Frú Leo- nora hélt nefnilega áfram að sofa ósköp rólega, dótt- liiinni til mikillar ánægju. — „Ef mamma getur sofið, þá batnar henni," sagði hún Sanin fór svo í hálfum hljóðum að segja henni frá því hvernig vezlunin hefði gengið og bað mjög alvarlegur á svip um upplýsingar ttm verðið á ýrasum vörum þar í búðinni. Gemma sagði honum jafnalVarlega frá því, en með sjálfum sér hlógu þau bæði eins og þau væru sér þess meðvitandi að þau væru að leika. Alt 1 einu var farið að leika á lírukassa úti á götunni lagið úr Freischiitz: „Durch die Falder durch die Auen." Tónarnir voru sterlcir og skerandi. Gemma hrökk saman. „Mamma vaknar við þettal" Sanin stökk á gama augnablki út og gaf ltrukassamanninum nokkra skildinga til þess að hann hætti og færi burt. . . . Þeg- ar hann kom.inn aftur, hneigði Gemma höíuðið 1 þakk- lætisskyni, brosti blíðlega og fór svo ákaflega lágt, að raula þetta fallega lag Webers/þar sem eldur ástarinn- ar brýst út í fyrsta sinni hjá Max. Svo spurði hún San- iu, hvort hann þekti Freischiitz, og hvort honum þætti mikið varið í Weber og bætti því við, að enda þótt hún væri ítölsk, þætti henni allra mest varið í lögin eftir hann. Svo fóru þau að tala um Ijóðskáldskap, hugsjónastefn- una og loks Hoffmann, sem þá var mjög mikið lesinn. Leonora svaf eins og áður og hraut jafnvel svolítið, Og sólargeislarnir sem skinu inn á milli gluggahleranna urðu altaf lengri og lengri og léku um gólfin, húsmun- ina, kjólinn hennar Geramu, og blöðin og blómin á jurtunum. . . . XII. Það kom í Ijós að Gemmu þótti ekki mikið varið f Hoffmann, henni fanst hann jafnvel vera leiðinleguri Hún sem hafði þessa skörpu suðrænu sálarsjón, gat ekki felt sig við hinar þokukendu og ótrúlegu frásagnir Hoffmanns. „Það eru aðeins æfintýri, skrifuð fyrirbörnl" —sagði hún með hálfgerðri fyrirlitningu. Hún hafði það líka á titfinningunni að það væri ekki mikill skáldskapur 1 rit- verkum hans. Þó hafði hann skrifað eina sögu, sem H aí id hu g í ast, að Æf intýrið eftir Jsck London kostar kr. 3 50 fyrir kaupeadur blaðsins og 4 kr. fyrir aðra, aðeins þessa viku. Fæsf á afgreiðslunni. 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.