Alþýðublaðið - 28.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
öoíid «it at JLiþýdiaflok kcnum.
1921
Miðvikudaginn 28. september.
223 tölubl.
Landráð?
Harðar ákærur á Einar Arnórsson fyrverandi ráðherra
og Guðbrand Jónsson.
1' í „PoJitíken" stendur: .Eítir
tektarverð uppljóstrun. Það sern
Stokkhólmsfr éttaritari Parísarblaðs-
ins .L'Intransigeant" getur sagt
írá, þegar ísiand átti að lysa yfir
' sjálfstæði sínu og þýzWar hersveit-
Ir skyldu ráðast inn i Danraörkul
A laugardaginn, 23 þ. m., birtu
íblöð íhaldsmanna utan Kaup-
anamsahamar grein um skeyti,
seua á að hafa staðið í Parísar-
Waðinu „L'Intransigeant" 20 þ. m.
frá fréttaritara blaðsins í Stokk
íaólmi. 1 henni er sagt, að nafn-
laus pési, sem gefinn hefir verið
¦ðSt, hafi vakið talsverða eftirtekt í
Svíþjóð, og símar fréttaritarinn
þvínæst eftirfarandi skeyti, sem
ihaldsbtöðía dönsku íullyrða að sé
jþýtt orði til orðs:
', „Eg get gefið ýmsar appfýs-
Ingar viðvíkjandi þessu máli, sem
eru hinum fjórum stórveidum
fiandamanna.vei kunnugar. Samn-
fngarnir fóru fram 1915; þar var
eícki aðeins viðstaddur einn held
ur tveir íslendingar: Einar Arn-
4rsson, þáverandi íslandsráðherra,
Og Guðbrandur Jbnsson, Niður
staða Bamninganna varð þessi:
ísland átti að fá 10 miljón króna
lán „gegnum" tvo íslenzka banka;
annan þeirra átti að kaupa, en í
binum átti að skifta um baaka-
atjóra og einni miljón króna átti
-að verja til að múta þingmöaeut!-
um. Þýzkaland skyldi fá einkaleyfi
til starfræksju náttáruauðtsfit Isrnds
ins og rétt til að nota það fyrir
flotastöð. Að svo búnu skyldi ís
íand lýsa yfir sjálfstæði sfnu og
•*f Danmörk mótmælti, áttu þýzk-
ar hersveitir að ráðast yfir landa
mærin. í þakklætisskini fyrír þessa
Jájálp átti ísland svo að beiðast
jþess, að fá þyzkan konung. Náðst
Khöfn, 26 september.
hefir i bréf frá Einari Arnórssyni
viðvlkjandi þessu máli og þau
Ijósmynduð,
Einar Arnórsson fór frá ráð
herrastörfum 1917. Síðan 1918
hefir ísland verið sjálfstætt, en f
sambandi við Danmörku og undir
sama konungi."
(Politiken heldur áfram): .Þetta
virðast vera hreinustu tröllasögur,
ea þó verður málið eftir birtingu
þessa skeytis að rannsakast til
botns. í þessu eru aafngreindir
menn ákærðir — meðal annars
fyrvérándi fslenzkur ráðherra, nú
verandi nefndarmaður í dansk
fsleazku aefndinni — fyrir að hafa
fengist við landráðabrugg. Rann-
sókn só, sem krafist verður, mun
hafa það i töt með sér, að reynt
sé að koœast eftir, hver sent hefir
.L'Iatraasigeant" hið ofangreinda
skeyti."
.Nationaltidende" farast svo orð
um þetta:
„ Vér höfum f dag snúið oss til
sendisveitarinnar íslenzku og beðið
ráðuneytisskrifarann, Jón Svein-
björníson, um vpplýsingar um mál
ið. — .Auðvitað" — segir ráðu-
neytisskrifarinn — „get eg ekki
hugsað œér annað, en að þetta
séu hreinustu tröllasögur. Eg hefi
reyndár fyrir hér um bil hálfu
öðru ári heyrt þessa sömu trölla
sögu og þá þóttust menn hafa
bréf frá Guðbrandi Jónssyni til
Einars Araórssonar ráðherra, ©g
þetta bréf átti skýrt að sanna það,
að sagan væri sönn, samt sem
áður' veit eg, að þeir menn sem
sáu bréf þetta sögðu, að á þvf
væri undir engum kringumstæðum
hægt að byggja. Hvað raér sjálf-
um viðvfkur, get eg varla hugsað
mér, að nokkuð í máli þessu sé
Brunatryggingar
á innbúi og vörum
hvergi ódýrarl en hjá
A. V. Tuiínius
vátryggSngaskrffstofu
Eimsklpafólagshúslnu,.
2. hæð.
sancleikanurn sainkvæmt, eh spura-
ingin er; Hvaðan kemur reyfara-
frétt sú, sem Parfsarblaðið hefir
fengið frá Stokkhólmi? Eg get I-
myndað mér, að' eini fétur fyrar
þessu sé, að Guðbrandur Jónsson
á striðstfmunum var í þýzkri þjón-
ustu. Á bennan hátt væri alt þetta
til komið. AðöSxuIeyti getum
við annðrs liklega þakkað einhverfí
umskrum fréttagjörnum manni, sem
hefir að einhverju leyti haft gagn
af þessu, fyrir tröllasögur Stokk-
hólœsskeytisins" •.
[Hér Ukur þessu langa og merkí-
lega skeyti, sem flytur þær fregnir,
sem hljóta að hafa það í för með
aér, að stjórnin láti hefja rann-
sókn f máli þessu, svo hrundið
verði áburði þeim, sem hér er
borinn á tvo ískndinga. Og þvl
auðveldara ætti að vera, ef eng-
inn fétur er fyrir þessu.]
jDvinnnleysIB og
JslanisbanieL
Það er sagt, að tslandsbanki
vil|i ekki láaa sinn hluta í fisk-
reitaláninu, sem bærinn vill taka.
Bankinn ber þvf yið, að hana
verði að draga svo að sér seðla
sfna, að hann sleppi við að greiða.
vexti f ríkissjóð af ómálmtrygð-
um séðlum sfnum, sem fram yfir
era 7 miljónir króna.
Þnð hefir ætið verið stefna ís*