Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVIL.IINN Miftvikudagur 20. desember 1072 HORN í SÍÐU Loksins fékk ritstjórinn inni á forsíðu Það fór þó aldrei svo, að Alþýðublaðið flytti ekki frétt á árinu. Sá einstæöi atburöur i sögu blaðsins átti sér stað á laugar- daginn var. F'réttin var birt i iitlum eindálds ramma á forsiðu blaðsins og hljóðar svo i Visis nafni og fjörutiu. Miklar siigur ganga nú um bæ- inn um aftsteftjandi aftgerftir i efnahagsmálum. Þaft er m.a. sagt, aft gengisfclling muni verfta lilkynnt áftur en bankar opna aftur eftir hclgina og þvi til staft- festingar er fullyrt, aft forráfta- menn ýmissa stórfyrirtækja, sem eru i nánum tengslum vift ákveftna stjórnarflokka, hafi i gær gefift starlsfólkinu fyrirmæli um, aft nota allt handbært fé til þess aft greifta upp erlendar skuldir og hafa lokift greiftslum áftur en bankar lokuftu nú fyrir helgina. Þetta er nú fréttin. Og sannast þar hið ókveðna, að ekki þurfi spamenn að vera ;pámannlega vaxnir. Og hvaö felst svo i fréttinni annað en forsjálni spámannsins? Svo vill til að maðurinn sem stýrir útgáfufélagi Alþýðublaðs- ins, háskólaprófessorinn, dokt- orinn, snillingurinn og alþingis- maðurinn Gylfi Þ. Gislason, var viðskiptaráöherra lýöveldisins íslands i 13 ár og höfuðsmaður nokkurra gengisfellinga, sumra svo hastarlegra að helmingur krónunnar féll i senn. Og hver á að vita betur hvað gerðist i hvert sinn áður en gengið var fellt, en málpipa doktorsins? Þessi frétt segir okkur sumsé hvað gerðist i tið viðreisnar- stjórnarinnar i hvert sinn áður en gengi krónunnar var fellt. Við- skiptaráöherra, dr. Gylfi, til- kynnti vandamönnum Alþýðu- flokksins hvað i vændum var, svo þeir stæöu klárir að þvi og töpuðu ekki fé, likt og aðrir landar þeirra, meðal annarra launþegar, sem ekki l'engu gengisfellingar bættar þvi dokt.orinn haföi áður tekið visitöluna úr sambandi svo launþegar sætu uppi með skað- ann. Eða er ritstjóri Alþbl. máske að gefa mönnum hornstað á foringj- anum, með það fyrir augum að losa sig við hann? Hann vill kannski láta rannsaka embættis- feril doklorsins, með lilliti til upp- gefinna upplýsinga til bissnes- manna fyrir gengisfellingar.? Þú ættir að tala skýrar Sig- hvatur þegar Visismenn leyfa þér að birta fréttir á forsiðu blaðsins sem þú ert skráður rit- stjóri fy rir, annars fækkar leyfunum. — úþ Þetta árlega Þá er nú blessuð gengis- lækkunin komin og auðvitað á hárréttum tima fyrir kaup- menn og braskara eins og vera bar á tslandi. Allur hamagangurinn i blöðunum út af hinu eilifa efnahagsklúðri miöast nefnilega við þarfir þessarar stéttar. Fólkið býst við stórfelldum hækkunum sem vonlegt er og kaupir og kaupir, af þvi stjórnin byrjaði á þvi að láta fólkið hafa það alltof gott. Og verzlunarstéttin græðir og græöir. Svo er til- kynnt gengisfelling viku fyrir jól, svo að hafizt geti glæsileg- ur endasprettur i kaupæðis- hlaupinu og fólk beinlinis tæmi búðirnar með afborgunarkjör- um ,,á gamla verðinu”. Það eru engin undur, að I þess, að tslendingum leið bet- ur fjárhagslega og hétu enda mörlandar, meðan heilög katólsk kirkja auðgaðist á þeim, heldur en eftir að vor allramildasti arfakóngur og herra tók að draga til sin afraksturinn til að reisa dýrar hallir og berja á svenskum. Og i öðru lagi er nokkurnveginn sjálfstætt auðvaldsþjóðfélag eina von og forsenda þess, að við getum lagt grundvöll aö sósialisma á undan öðrum, sem ætti að verða okkar keppikefli, eftir að menn hafa verið að láta sér mistakast þetta viljandi eða óviljandi út- um allan heim. Otaf fyrir sig er þessi gengislækkun heldur pervisin, svo aö hún nær varla máli miðað við hreystiverk við- reisnarinnar, sem tókst Frá utanríkisráðuneytinu: Yegna ræðismaima í Austurríki ástaiða til að vanda sérstaklega val ræðismanna i Vinarborg, og fór þvi islenzki sendiherrann, Haraldur Kröyer, sérstaka ferð þangað út af þvi máli. Hann sendi siðan skýrslu til ráðuneytisins, þar sem hann gerir grein fyrir ýtarlegum athugunum sinum varðandi II menn sem til greina höfftu komift sem fulltrúar Js- lands, og lagði til, að hr. Alfred Schubrig yrði skipaður aðal- ræðismaður, en hr. Erwin Gasser vararæðismaður. Hvað snert- irhinn íyrrnefnda, er fyrirtæki hans bæði i Vinarborg og i Krems, og hann hefir heimili á báðum stöðunum. 5. Við val ræðismanna þarf að taka tillit. til margra sjónarmiða, þ.á m. til hagsmuna íslendinga búsettra á staðnum. Skýrsla sendiherrans sýnir, að þetta heíir hann gert. En þar eð sendiherr- ann (sem er ennþá sendiherra i Austurriki) var kominn til New York, þegar viðurkenning á skip- un barst, hefir orðið nokkur drátt- ur varðandi skipan skrifstofu- mála þeirra. Úr þvi máli mun leysast innan skamms, og hefir ráðuneytið ástæðu til að ætla, að hagsmunum Islands i Vinarborg verði eftir það vel borgið. Akurnesingar fengu jólatré frá Dönum bæ Akraness, Tonder i Dan- inörku. sein i mörg undanfarin ár liefur fært Akraneskaupstaft jóla- tré aft gjöf. Formaður Norræna félagsins á Akranesi, Þorvaldur Þorvalds- son, afhenti jólatré fyrir hönd Tonderbúa. en forseti. bæjar- stjórnar, Daniei Ágústinusson. veitti þvi viðtöku fyrir hönd bæjarbúa. Tiu ára gömul stúlka, Margrét Þorvaldsdóttir, kveikti á trénu. Þá sungu kirkjukór Akra- ness og barnakór Tónlistaskóla Akraness jólasálma við úndirleik luðrasveitar Tónlistarskólans undir stjórn Þóris Þórissonar kennara. — H.S. Siftast liftinn sunnudag var kveikt á jóiatré á Akratorgi á Akranesi, en tréft er gjöf frá vina- Alþýóubankinn hf ykkar hagur okkar metnaóur 1 tilefni af ,,opnu bréfi til utan- rikisráðuneytis tslands”, dags. 5. desember 1972, frá nokkrum is- lenzkum námsmönnum i Austur- riki, sem dagblöð hafa skýrt frá, skal eftirfarandi tekið fram. 1. Bréfritarar segja, að þeir hafi lesið i opinberum málgögn- um i Austurriki um skipun hins nýja aðalræðismanns, og frétt á skotspóum um skipun vararæðis- manns. Skipanir þessar voru birt- ar i Lögbirtingablaðinu hér heima eins og allar slikar skipan- ir. 2. í brélinu segir, að s.l. haust hafi gögn varðandi námsgjöld og önnur opinber skilriki ennþá verið i höndum íyrrverandi aðal- ræðismanns. — Formsatriði að þvi er snertir viðurkenningu ræðismanna taka langan tima i ýmsum löndum. t þessu tilviki barst viðurkenning austurriskra stjórnvalda ekki fyrr en seint i september. 3. Bréfritarar segja, að vara ræðismaðurinn hafi verið skipað- ur þrátt fyrir mótmæli nokkurra tslendinga búsettra i Vinarborg. Engin slik mólmæli hafa borizt utanrikisráðuneytinu. 4. Utanrikisráðuneytinu þótti þetta gerist i svokallaðri vinstristjórn, sem réttara væri að kalla t.d. hægrimið- framstjórn. Ráðherrar Al- þýðubandalagsins og M.T.Ó. eru tam. hinir einu, sem skilja frumþarfir kapitalismans á ísiandi. Og þeir skilja þær ein- laldlega af þvi þeir hafa nokkra nasasjón af sósia listiskum þjóðfélagsvisind um. En þeir sitja ekki i þessari rikisstjórn i þvi skyni að f ramk væma einhver ja - byrjun á sósialisma, biddu fyrirþér. Hið eina efnahagsaf- rek, sem Ludovicus Magnus gæti unnið, væri að l'orða ts- lendingum frá arðráni erlends auðvalds á sjó og landi. Og slika dáð bæri vissulega ekki að hunza. Íí fyrsta lagi er skárra að vera féflettur af eigin lands- mönnum en öðrum, svo fremi auðurinn haldist i landinu, þvi þá kemur hann heildinni jafn an að einhverju leyti óbeint til góða i stað þess að renna beina leið úr landi. Þetta er orsök meiren að fimmfalda gengi dollarans á tiu árum, frá 16 krónum uppi 88 kr. Og það er skritið, ef fólk verður ennþá hissa á næstum árvissum „bjargráðum” siðustu ára- tuga undir mismunandi nöfn- um i þvi hagkerfi, sem búið er við. Það er þá likt og kona, sem verður furðu lostin i hvert sinn sem hún hefur á klæðum. italska höndin Hinsvegar er litil stjórn- kænska i þessu atferli fólgin. Frá þvi sjónarmiði kemur þessi kjaraskerðing alltof seint og er alltof litil. Sá gamli meistari Machiavelli segir á þá lund i ,,II Principe”, að góðir landsstjórnarmenn eigi að fremja hinar óvinsælu ráð- stafanir sjaldan, en vera þá ærið stórtækir, svo að afgang- ur verði i rikiskassanum. (Það lætur fólkið sér lynda, þvi að lýðurinn hefur vissa nautn af að láta kúga sig. Fólk fjasar heldur ekki hótinu meira útaf 100% heldur en 10% gengis- Ludovicus Magnus fellingu.) Siðan eigi að mylgra afganginum aftur út smátt og smátt á löngum tima sem du- litlum kjarabótum i vild við lýðinn. Þá er fólkið sifellt að smágleðjast milli þess sem það fær sitt stóra straff, sem fljótt tekur af. Machia velli Okkar stjórn fer þveröfugt að. Hún byrjar á þvi að gera gott af fátæki sinu og standa við orð sin, sem enginn þakkar henni, stórhækkar ellilifeyri, styttir vinnuviku, stuðlar að hagstæðustu samningum verkalýðssamtakanna, kemur fiskiflotanum af stað osfrv., allt á fáeinum mánuðum. Og þessu gleymir fólk auðvitað strax. Siðan á ári seinna að ' fara að mutra út óvinsælu að- gerðunum, og þá ekki i einu stökki heldur smám saman, liklega til að halda sió ánægðu það sem eftir er kjör- timabilsins. Auðvitað hefði stjórnin átt að byrja á þvi að koma grát- bólgin i sjónvarpið og kjökra þvi upp, að Hrollvekjan hefði verið enn meiri hrollvekja en þá nokkurntima óraði fyrir og stórfelld gengislækkun yrði enganveginn umflúin strax. Þessu heföu allir trúað eftir allt hrollvekjutalið og kennt viðreisninni um, sem lika rétt- mætt var. Siðan hefði mátt byrja að hygla lýðnum i smá- skömmtum næstu fégur ár. En þess i stað drógust þeir með ! syndabagga viðreisnarinnar hálft annað ár eins og fórnar- hafrar. Praeterea censeo En þessi slægðarskortur gerir auðvitaö ekkert til, ef fólk gerir sér Ijóst, að árvissar óvinsælar ráðstafanir eru ekk- ert annað en eðlilegur þáttur i sundurvirku togstreitu-þjóðfé- 1 iagi, þar sem aiiíöí iitiil ! hundraðshluti ibúanna fæst við arðbær framleiðslustörf og alltof stór hluti við þjóðhags- lega arðgelda verzlun, þjón- ustu og skriffinnsku, svo ekki sé talað um beint arðrán, lög- vernduð stórskattsvik og álika möndlanir. Allt er þetta tittlingaskitur, svo fremi þessi stjórn fram- kvæmi hið eina, sem réttlætir tilveru hennar framyfir venjulega borgarastjórn: að hún berjist gegn erlendu auð- valdi, gegn erlendri hersetu og þar með gegn forsjá erlends striðsbandalags. Árni Björnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.