Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. desember 1972 Yitavarðayerðlaunin smánarblett- ur á launakerfi ríkisstarfsmanna Það fer ekkert á milli mála og ætti að vera á vitorði flestra ís- lendinga, sem með fullu viti telj- ast, að vitavarðarstörfin á þýðingarmestu vitum okkar lands, verður að telja til ábyrgðarmestu starfa i hinu islenzka þjóðfélagi. Og i sam- ræmi við gildi starfanna, og þá ábyrgð sem þeim er samfara, eiga þau aö sjálfsögðu að vera metin til launa, i launakerfi islenzka rikisins. En svo sjálfsagt sem þetta er, þá er raunveruleikinn allur ann- ar, þegar að er gáð. 1 blaðaviðtali sem nýlega birtist i Þjöðviljan- um við Jóhann Pétursson, vita- vörð á Hornbjargsvita, þá upp- lýstist þaö, aö vitavaröarlaun á þýðingarmestu vitum landsins eru miðuð við 13. launaflokk opin- berra starfsmanna. M.ö.o. störfin eru metin til launa sem þýðingar- litil og litilfjörleg störf, i hinu islenzka þjóðfélagi. Aðstoðar- Nær ekkert hefur verið hægt að róa frá Neskaupstað að undan- förnu vegna ógæfta og litill afli boriztá land þaðsem af er vetri. 1 október voru það alls 350 tonn, i nóvember 275 tonn og það sem af er desember innan við 100 tonn sem komið hafa á land. Mest af þessum afla leggur skuttogarinn Barði upp, en hann er nýkominn að landi með um 30 mannslaun vitavarðanna eru tal- in hæfilega metin i 7. flokki launakerfisins og verður þá vart komizt lægra i mati á gildi starfa fyrir þjóðfélagið. Hverjir bera ábyrgð á mistökunum? Það er eðlilegt að þannig sé spurt, þvi laun vitavarðanna verða að flokkast undir gróf mistök i launakerfi rikisins. I allri hinni miklu kröfugerð á hendur islenzka rikinuá sviði launamála, þá sjóta vitavarðarlaunin ærið' skökku við allt annað. Ef við ályktum að launin séu ákveðin af rikisvaldinu af mönnum sem enga dómgreind bera á umrædd störf, þá er það engin frambæri- leg afsökun. Náttúrlega á rikisvaldið i slikum tilfellum að leita upplýsinga hjá þeim sem bera skyn á þessa hluti. I þessu tilfelli hefði verið hægt að leita tonn. TVEIR Norðfjarðarbátar komu úr Norðursjó um siöustu helgi, en það eru Magnús og Sveinn Sveinbjörnsson, sem haft hafa þar langa útivist. Annars má segja að við séum á milli vita i út- gerðarmálum, þar sem tveir bátar útgerðar Sildarvinnsl- unnar, hafa veriö seldir burt, en tvö stór skip i vændum. Er það nótaskipið Börkur,1000 tonn, sem upplýsinga hjá Siglingamála- stofnun rikisins, sem hefur i þjón- ustu sinni hóp valinna skipstjórnarmanna, sem vita hvers virði það er, að gæzla vit- anna sé á öllum timum i eins góðu lagi og hægt er. Slikir menn eru liklegri til að geta metið störf vitavarðanna til launa, heldur en aðrir sem litið þekkja til þessara mála. En þá er sú hlið málsins sem snýr að B.S.R.B. mönnum. Hvernig gátu svona mistök komizti framkvæmd?, þrátt fyrir tilveru þeirra og varðstöðu á sviði launamála opinberra starfs- manna. Ég treysti mér ekki til að svara þessari spurningu. En hafi B.S.R.B. skort þekkingu á mikil- vægi vitavarðarstarfanna, þá hefðu þeir að sjálfsögðu getað leitað upplýsinga hjá launþega- samtökum, eins og Farmanna- og fiskimannasambandi tslands, sem án nokkurs vafa eru manna dómbærastir á gildi vitavarða- kemur frá Noregi um miðjan jan- úar og togarinn Bjartur, einn af skuttogurunum.sem smiðaður er i Japan og verður afhentur um likt leyti, en um 6 vikur tekur að sigla honum heim. Verulegt atvinnuleysi hefur ekki verið á Neskaupstað, en dauft yfir atvinnu og um 20 manns á atvinnuleysisskrá. starfanna. En launin bera það með sér, að ekkert af þessu hefur verið gert. Starfa sinna vegna standa vita- verðirnir mjög illa að vigi. viðsfjarri þegar fjallað er um launamál þeirra. En þvi meiri ástæða er til, að þess sé gætt að störf þeirra séu metin til launa af fullkominni þekkingu, en einmitt á þvi sviði hafa átt sér stað alveg óskiljanleg mistök. Að meta störf Islenzku vitavarðanna i 13. launaflokk á erfiðustu og þýðingarmestu vit- um landsins, á sama tima og sams konar stöður eru metnar i Noregi til launa á borð við stöður ráðuneytisstjóranna þar i landi, þáhljóta allir að sjá að okkar launamat i þessu tilfelli, er hrein og klár vitleysa. A meðan islenzka þjóðfélagið á allt gengi sitt undir sjósókn og þeirri súkn verður,. ekki haldið uppi á nútíma vísu, nema með góðri og öflugri gæzlu á vitum landsins, þá verða vitavarðar- störfin að metast sem ein allra ábyrgðarmestu störf sem unnin eru fyrir islenzka þjóðfélagið og eiga að sjálfsögðu að metast til launa samkvæmt þeirri stað- reynd. Hér hafa átt sér stað mistök, sem þarf að leiðrétta og mönnum ætti að vera ljúft að leiðrétta, og ég vil ekki trúa öðru að óreyndu, en að sá maður sem nú fer með húsbóndavald yfir þeim málum i ráðherrastól, sé fullkomlega maður til að láta leiðrétta þetta, standi það i undirmönnum hans að gera það. Mér þætti leiðinlegt ef ég frétti annað. Það þarf ekki um það að deila, að störf vitavarðanna á þýðingarmestu vitum landsins metin til launa I 13. launaflokk og störf aðstoðarmanna i 7. launa- flokki eru hvort' tveggja algjör fjarstæöa. Þekkingarleysið á gildi vitanna og gæzlu þeirra fyrir sjófarendur og sjósókn, eins og það kemur glögglega fram i mati á launum til vitavarðanna, er svo glórulaust, að allir sæmilegir menn hljóta að kippast við þegar þeir heyra slikt. Sjómannasamtökin standi betur að verði: Islenzkir sjómenn, farmenn jafnt sem fiskimenn, eiga mest undir þvi, að islenzkir vitar geti annað þvi hlutverki, sem þeim er ætlað af löggjafanum til öryggis sjófarendum. Þetta er þvi aðeins mögulegt að i vitavarðarstörfin veljist á hverjum tima góðir og gegnir menn, sem búa 'yfrir — Hj.G. TRESMIÐJAN VIÐIR auglýsir: SPILABORÐ - SAUMABORÐ - SÍMABORÐ - SPEGLAKOMMÚÐUR Seljum meðan birgðir endast ódýra borðstofustóla. Verð kr. 2.985 - TRÉSMIÐJAN VÍÐIR Laugavegi 166. - Simar 22222 - 22229 Ógæftir á Neskaupstað ÆSISPENNANDI... SAGA UN STÓRVELDA- ÁTÖK 0G HRIKALEGA ÁÆTLUN Jafnskjótt og John hefur fengið bréfið, er hann hundeltur af leyniþjónustu........... Verið er að neyða Komarov til að framkvæma áætlunina en............ Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga honum úr höndum..............., Frá íslandi berst hjálp með togaranum .... ÞAÐ GETUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS, DUNCANS KYLES. 216 BLS. VERÐ KR. 688.00 • BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL fiskímál ^eftir Jóhann J. E. Kúld^, margvislegri þekkingu og eru úr- ræðagóðir, þegar á reynir. Ýmsir hafa farið i þessi störf meðfram af hugsjónalegum ástæðum, en islenzka þjóðfélagið hefur engan rétt til að nfðast á slikum mönnum i launum, eins og gert er nú. Vitavarðarlaunin eru bein móðgun við Islenzku sjó- mannastéttina. Hnefahögg i and- lithennar. Islenzk sjómannasam- tök hafa látið sig vitamálin of litlu skipta til þessa, og þvi hafa þar margvisleg mistök verið gerð, sem draga hefði mátt að likindum úr, með afskiptum sjómanna- samtakanna. Sjómannasamband íslands og Farmanna- og fiskimannasam- band Islands, þurfa að mynda al- gjöra samstöðu gagnvart vita- málum landsins. Þessi mál snerta sjómannastéttina meira og dýpra en nokkra aðra lands- menn. Það er því sanngirniskrafa að I framtiðinni móti sjómanna- stéttin höfuðlinurnar við upp- byggingu og framkvæmd vitamálanna. Vonandi opnar dæmið um laun vitavarðanna svo augu forráða- manna sjómannasamtakanna fyrir þvi, að hér sé full þörf á að fylgjast betur meö málum en hingað til. Og láta ekki bjóða sér aðra eins svivirðu og þá sem felst i launum vitavarðanna á þýðingarmestu vitum landsins, mannanna sem eru uppi jafnt á nótt sem degi, hvernig sem viðr- ar, til að halda uppi öryggi á haf- inu kringum ísland fyrir sjósókn okkar og sjófarendur. Olíusorinn horfin af fjörum á Neskaupstað Vegna stórviðra sem gengið hafa yfir Norðfjörð að undan- förnu, hefur mestur oliusorinn, sem lá i fjörum þar eystra eftir hina miklu oliumengun sem átti sér stað hér á dögunum, hreinsazt burt, og aðeins þunn oliubrák eftir. Talsvert er af fugli á firðinum, svo sem mávar, teistur og æðar- fugl, og virðast þessir fuglar að mestu hafa sloppið við óhreinkun. Af hinu fara engar sögur hvert megnið af svartoliunni hefur bor- izt og hvaða tjóni hún hefur valdið á hafi úti. —Hj.G. HARGREIÐSLAN Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-«-16 PEIIMA llárgreiöslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.