Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 13
Miövikudagur 20. desember 1972 !ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13, Ungur ítali hefur nú tekiö forustu /»v staðan Crslit leikja spyrnunni uin urftu þessi: ensku knatt- siðustu heigi 1 Arsenal-W.B.A. 2:1 I. Coventry-Norwich 3:1 1 C.Palace-Man.Utd. 5:0 x Dcrby-Newcastle 1:1 1 Everton-Tottenham 3:1 x lpswich-i.iverpool 1:1 I Leeds-Birmingham 4:0 1 Man.City-Southampton 2:1 1 Sheff.Utd.-Leicester 2:0 1 West Ilam-Stokc 3:2 1 Wolves-Chelsea 1:0 2 Bristol-Burnley 0:1 Og staðan i 1. deild er þá þessi: Liverpool Arsenal Leeds Ipswich Chelsea Derby VVest Ham Newcastle Tottenham Coventry Wolves Man.City Southam. Norwich Everton Sheff.Utd. Birmingh. Stoke C.Palace WBA Man.Utd. Leiccster 22 13 (i 3 43:26 32 23 13 5 5 31:23 31 22 12 6 4 43:24 30 22 9 94 30:23 27 22 8 S 6 32:2624 22 10 4 8 28:31 24 22 9 5 8 40:31 23 21 9 5 7 34:29 23 22 9 5 8 29:26 23 22 9 5 7 24:23 23 22 9 5 8 34:25 22 9 4 9 32:33 21 22 6 9 7 23:23 21 22 8 5 9 23:33 20 22 8 4 10 24:23 20 21 7 5 9 22:29 19 23 5 7 11 28:39 17 22 5 6 11 33:37 16 ,21 4 8 9 21:29 16 ’ '22 5 6 11 22:32 l(í 22 56 11 20:34 161 21 4 7 10 22:30 15> Athugasemd frá tímaverði Hr. ritstjóri. Vegna skrifa fréttamanns blaðs yðar um leik FH og Hauka er fram fór á sunnudagskvöldið 17. des. sl. vill undirritaður taka það fram, að engar kvartanir um of stuttan leiktima bárust eftir leik- inn, m.a. hafði Karl Benediktsson þjálfari Hauka skeiðklukku, er var stillt er 15 minútur voru eftir af leik. Gerði hann enga athuga- semd við leiktimann. Fyrir leikinn komu dómrarnir að máli við FH-inginn Alf Petersen og báðu hann að fylgjast með tima- vörzlu og var það auðsótt, svo að Ard Schenk enn ósigrandi Rvk-meistarar Vals Myndin hér að ofan er al mfl. 2. og 3. flokki kvenna Vals i handknaUleik en allir flokk- arnir urðu Heykjavikurmeist- arar i ný af stiiðnu Hvk-móti. A myndinni eru, cfsta röð frá viustri. Þórður Sigurðsson form. handknattleiksdeildar Vals. Jóhann Ingi Gunnars- son, þjálfari 2. fl. kvcnna, Svala Sigtryggsdóttir, Björg Guðmundsdóttir. Jóna Dóra Karlsdóttir, Krisjána Magnúsdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, llrefna B. Bjarnadóttir, llarpa S. Guð- mundsdóttir, llildur Sigurðar- dóttir, Klin Kristmundsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Stefán Sandholt, þjálfari mfl. og Þórður Þorkelsson for- inaður Vals, Miðröð f.v. Margrét Sigurðardóttir, Birna Bened ik tsdóttir, Gunnur Gunnarsdóttir Halldóra Guð- mundsdóttir, Inga Birgisdótt- ir, Gunnheiður Guðmunds- dóttir, Ástrún Gunnarsdottir, Svava Hafnsdóttir. Ileiga Bolladóttir, Kristin Lárusdótt- ir, Oddný Sigurðardóttir. Fremsta röð f.v. liildur Einarsdóttir, Magnhildur Jónsdóttir, Erla Einarsdóttir, Málfriður Eliasdóttir, Lilja Sigriður Ingólfsdóttir, Sóirún Ástvaldsdóttir, Ilelga Einars- dóttir, Diljá Einarsdóttir, Gunnhildur Þórarinsdóttir. Á myndina vantar Oddgcrði Oddgcirsdóttur og Björgu Jónsdóttur. Aðeins 18 ára gamall Itali, Piero Gros, hefur nú tekið forust- una i keppninni um heimsbikar- inn i svigi eftir sigur i svigkeppni um bikarinn tvisvar i röð. Hann sigraði i fyrstu keppninni i Val D’isere fyrir rúmum hálfum mánuði en annar varð þá landi hans Gustavo Toeni og hann varð einnig annar um siðustu helgi þegar keppt var i Madónna de Campiglio en þar sigraði ftalinn ungi aftur. Eftir fyrri umferð þar, var Piero Gros aðeins i 5. sæti, en fór siðari umferðina af einstöku ör- uggi og hraða og náði fyrsta sæt- inu. Úrslitin urðu þessi i keppni Italanna: Piero Gros 1:40,41 min. (48:93 - 50,57). Gustavo Thoeni 1:40,48 min. (48,93 - 55,55). 1 þriðja sæti varð Christian Neur- euther, V-Þýzkal. á 1:40 min. (48.90 - 51,78). Hann hafði for- ustu eftir fyrri umferð. Hinn ungi itali Piero Gros, sem hefur nú forustu i svigkeppninni um heimsbikarinn. Á miklu skautamóti sem haldið var i Unzell i Sviss um siðustu helgi sigraði „Hollendingurinn fljúgandi” Ard Schenk rétt einu sinni enn í 1500 m skautahlaupi, en hann hefur nú um árabil verið algerlega ósigrandi i öllum skautahlaupsgreinum nema 500 m sprettinum. Þar hefur hann átt keppinauta. 1 500 m og 1000 m hlaupinu i Un- zell sigraði svo V-Þjóðverjinn Er- hard Keller, en Schenk tók ekki þátt i þessum greinum. Ard Schenk hljóp 1500 m á 2:05,5 min. en annar varð Roar Grönvold frá Noregi á 2:05,7 min. og þriðji varð Björn Tventer einn- ig frá Noregi, hljóp á 2:05,8 min. Timi Kellers i 500 m hlaupinu var 39,2 sek. og i 1000 m hlaupinu 1:22,5 min. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.