Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 19
Mióvikudagur 20. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19. Alþingi Framhald af bls. 1 Jóhann fór mörgum orðum um hinar 4 gengislækkanir viðreisn- arinnar, sem hann taldi ýmist engar gengislækkanir hafa verið, eða gerðar með það i huga að bæta kjör almennings i landinu, andstætt þvi sem nú væri. Það var ósköp framlágtír flokksform aður, sem minnti þingheim á það i fullri alvöru að gengislækkunin 1960 hafi verið gerð vegna þess að : ,,Þjóðin hafði lifað um efni fram og fyrir þvi var gerð nákvæm grein..” Fylgifrumvarp efnahagsraö- stafana rikisstjórnarinnar hafði veriðafgreitt frá neðri deildkl.8 siðdegis i gær, og var reiknað með að það yrði afgreitt á kvöld- fundi efri deildar. é&JDIBÍLASTÖp/N Hf £ HERRAMANNS MATUR Í HÁDEGINU ódalÉ VID AUSTURVÖLL Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2; sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. GKhCA o aa 0GM363I1 FoHerjt útlit, gó6ur sogkraflur og fjöldi fylgihlula Já, þella er ryksugan, sem fieíur ollL Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 295/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttíöt frá kr. 200/- I Jlliskógur Strákarnir vilja leikja- og litateppi. Litliskógur SNORRABRAUT 22 simi '.12012 GJ gunnar jónsson lögmaftur. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýöandi i frönsku. Grettisgata 19a — slmi 26613. Álbræðsla Framhald af 12. siðu. bættum aðflutningsgjöldum og 10% áætlaðri álagningu. Sölu- skattstekjur (11%) af innflutningi ÍSALs virðist hafa átt að nema 233 miljónum króna. Samtals námu þvi þær tekjur af innflutningi íSALs sem rikið þarf að afsala sér samkvæmt áður- greindum álsamningi (484 + 233) 717 miljónum króna. En allur venjulegur islenzkur atvinnu- rekstur hefði þurft að bera þessi eða viðlika gjöld. F óstureyðingar Framhald af bls. 11. Frakklands (ekki sizt læknar, sem eru auðvitað miklir valda- menn á þessu sviði) eru þvi i rauninni mjög andvigir, þótt þeir hafi neyðzt til þess að afnema bannið við getnaðarvörnum. Höf- undur laganna frá 1967, sem kom þvi til leiðar, þingmaðurinn Neuwirth, hefur látið svo um- mælt, að spillt hafi verið fyrir framkvæmd laganna af ásettu ráði.Fyrir fáum dögum lagði hann fram á þingi frumvarp um kyn- ferðisfræðslu fyrir almenning (e.k. rikisstyrktar fræðslumið- stöðvar), en það var svæft i nefnd fyrir tilstilli flokksbræðra þing- mannsins, Gaullista, þrátt fyrir ótrauðan stuðning kommunista og jafnaðarmanna. Við þessar kringumstæður er það þvi kannski ekki óeðlilegt þótt flestir menn yzt til vinstri, og jafnvel miklu viðar, berjist fyrir þvi að fóstureyðingar verði leyfð- ar. Slik lagabreyting myndi sennilega ekki fjölga þeim að ráði, heldur aðeins gera þeim konum sem vilja það, kleift að láta framkvæma aðgerðina við mannsæmandi aðstæður. En sáralitlar likur eru á þvi að unnt verði að koma þessu i fram- kvæmd i náinni framtið. Andstaðan gegn öllum umbót- um á þessu sviði stafar af tveim- ur ástæðum, gömlum siðferðis- hugmyndum og vilja til þess að stuðla að f jölgun þjóðarinnar með öllum ráðum: andstæðingar tala til skiplis um að ,,vernda fjöl- skylduna” og nauðsyn þess að Frakkar verði 100 miljónir. Hins vegar lita vinstri flokkarnir allt öðru visi á málið, og er ekki ólik- legt að kosningarnar i vor kunni að leiða til stefnubreytingar yfir- valdanna á þessu sviði eins og kannski öðrum. —e.mj. Togarar Framhald af bis. 1. kunna að skella yfir á þessum árstima, en þeir telja sig ekki geta leitað vars vegna hættu á að verða teknir fyrir veiðiþjófnað af islenzku varðskipunum. Þetta mál var gert að umtals- efni i nýlegu blaði Daily Mail i Hull. Er þar haft eftir Charles Hudson, að brezku togararnir muni halda sig við Austfirði fram i marzmánuð vegna möguleika á lakari veðurskilyrðum út af Vest- fjörðum. Kemur fram i viðtalinu við Hudson, formann Félags brezkra togaraeigenda, að brezku togararnir séu i rauninni flæmdir burt frá Norðvesturlandi, þar sem varasamt er fyrir þá að leita vars. voru að honum loknm sammála um að uppa leiktimann hefði vantað. Þetta var svo borið undir dómarana og sagði annar þeirra svo allir iþróttafréttamennirnir heyrðu, að samkvæmt sinni klukku, þá hefði vantað uppá leik- timann, en það væru timaverð- irnir sem réðu. Það skiptir engu máli hvort Karl Benediksson hefur stillt skeiðklukku sina eftir klukku timavarðanna þegar 15 minútur voru eftir, fyrst klukka tímavarð- anna var röng fra byrjun s.h. Það er aðeins mannlegt, þegar menn eins og þessi timavörður hafa gert skyssu að brigzla öðrum um skynsemisskort fyrir að segja frá skyssunni. En hitt hefði þótt karlmannlegra af tímaverðinum að viðurkenna sina mannlegu yfirsjón, og það gerir hann sjálf- sagt innst inni, þegar hörunds- sárinu sleppir. —S.dór. Samþykkt Framhald af bls. 6. sagði Jónas, þvi afstaða þjóða heims er staðfest með þessari at- kvæðagreiðslu. — Brezki full- trúinn kvartaði einnig undan þvi að i fréttaflutningi af afgreiðslu i nefndinni, þá hefði verið lögð á það áherzla af hálfu „tiltekins máls” (eins og fulltrúinn komst að orði) að tillagan væri stuðningur við „ýk jufullar” kröfur „vissra þjóða” varðandi lögsögu á hafinu. Þessari túlkun vildi hann mótmæla. — Hann átti þarna auðvitað víð bæði skrif heima og skrif erlendra blaða sem stutt hafa málstað tslands, ' og áreiðanlega lika — við fréttir Reuthers af fundinum með vinum okkar i Rhode Island. Jónas sagði, að Bretar kæmust með engu móti hjá þvi að taka tillit til þessarar niðurstöðu, og sama máli gegndi með Alþjóða- dómstólinn, þvi þetta væri eina alþjóðlega afgreiðsla málsins, sem dómstóllinn gæti grund- vallað einhvern úrskurð á, ef til kæmi. Og það er lika min skoðun sagði Jónas, að það sé kominn timi til þess að við látum Breta finna hvorumegin rétturinn er i þessu máli. Sjálfsagðasta leiðin til þess er að við förum i fullri alvöru að verja þennan rétt okkar með einarðlegri gæzlu landhelginnar, sagði Jónas að lokum. —gg SÍGILDAR BARNABÆKUR SISTAK Athugasemd Framhald af 13. siðu. á hvorugan yrði hallað. Það er leitt til þess að vita, að menn sem veljast til að skrifa um iþróttir skuli frekar reyna að koma af stað leiðindum, en skrifa um málin af skynsemi. Það er athyglisvert, að aðeins blaða- maður Þjóðviljans fullyrðir að timaverðir hafi flautað leikinn of fljótt af. Virðingarfyllst, Björn Björnsson timavörður, stjórnarmaður i handknattleiks- deild Hauka. Eftirmáli Það vill svo til, eins og undirrit- aður sagði i frásögn um leikinn, að ailir iþóttafréttamennirnir tóku timann á þessum leik og FUÚQANDI kr. 144 kr. 89 Bækurnar eru með fallegum litmyndum og prentaðar með stóru og greinilegu letri. ÚTGEFANDI: kr. 122 kr. 144 Askriftasíminn 17-500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.