Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. janúar 1973 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 9 Þeir gömlu seldir í brotajárn Nú þcgar hver skuttogarinn á fætur öðrum kemur til iandsins vaknar sú spurning hvað gert verði við gömiu siðutogarana. Við leituðum til Félags Isl. botn- vörpuskipacigenda og spurðum þar þessarar spurningar. Þar fengum við það svar að þeim yrði lagt og sennilega yrðu þeir seldir i brotajárn. Þeim er lagt, einum á móti hverjum ein- um skuttogara sem kemur til landsins hjá þeim aðilum sem eiga gamla siðutogara fyrir. Þannig verður til að mynda Jóni Þorlákssyni hjá BÚR lagt, þegar Bjarni Ben. er kominn til landsins. Þá verður Hallveigu Fróðadóttur lagt þegar skuttog- arinn Ingólfur Arnarson kemur, en hann er af sömu gerð og Bjarni Ben. Þá verður Þorkeli Mána lagt þegar Snorri Sturluson kemur, en hann er einnig af sömu gerð og Bjarni. Þá mun ákveðið að Sléttbaki frá Akureyri verði lagt þegar fyrsti nýi skuttogarinn kemur þangað, og svo Kaldbak þegar annar skut- togarinn kemur. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar á von á nýjum skuttogara, en ekki mun siðutogaranum Maí verða lagt þegar hann kemur og að sjálfsögðu verður Sigurði ekki lagt þegar Einar riki fær sinn skuttogara. Það er semsagt ljóst að elztu siðutogurunum verður lagt, en þeim sem enn eru i góðu lagi, eins og Maí og Sigurði, svo dæmi séu nefnd, verður ekki lagt. — S.dór. r /UAISJ 'N ^ SJONVARP ... JA , £M 5PURN1MQIM £R i-Ivað er wLv-nsmm FERBARWÓÐ- FÉLAQIÐ ? I # Wf ÉGTEL ME> EKKI yELFERBMlÞJOÐF£LAQ þARSEM FÓLK HU6SAR UMÞ'A 5EfA J-JUAKjRABlR ERU.. OG £KK1 ER DOP I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.