Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 18
18. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 197^ Simi 2211» Utanbæjarfólk The out-of-towners WhtfM they tabe you for an out-of-towner, they reatly tahe you. JflCK LEMMOH SANDY DENNIS A NEIL SIMON STOBY THE OUT-OF-TOWNERS Bandarisk litmynd, mjög við- burðarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, að ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sandy Dennis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti. Striösöxin Ilörku.spennandi litmynd með isl. texta sýnd kl. 3 Allra siðasta sinn Mánudagsmyndin Lifið, ástin og dauöinn Sýnd kl. 5,7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075. /, FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitehcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islcnzkur texti sýnd kl. 5, og 9. Verð aögöngumiða kr. 125,- Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýralandið Ný afbragðsgóð ensk-amerisk ævinlýramydn i litum með is- lenzkum texta sem er sérstak- lega gerður fyrir börn. Aðalhlutverk: Jack Wild. Sýnd kl. 3 ; #ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Uppselt. Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. ósigur og hversdags- draumur einþáttur eftir Birgi Engilberts ' Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstjórar: Benedikt Arnason og Þórhallur Sigurðs- son. Frumsýning. Fimmtudag 25. ianúar kl. 20. Fastir f rumsýningar- gestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudagskvöld. Miðasala 13.15 — 20. Síimi 1-1200. Leikhúsálfarnir: i dag kl. 15,00. örfáar sýningar eftir. Kristnihald: I kvöld kl. 20.30. — 164. sýning. Fló á skinní þriðjudag, uppselt. Atómstöðin: miðvikudag. Fló á skinni: fimmtudag, uppselt. Fló á skinni: föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin Irá kl. 14. Simi 16620. Afrika Addio Islcn/kur texli Mvndin sýnir álök milli hvitra menningaráhrifa og svartra menningarerfða, ljóst og greinilega bæði frá broslegu sjónarmiði og harmr.enu. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 1 (> ára. Aukainyiid: Faðir miiiii átti lagurt land. litmynd um skógrækl. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafnið vinsæla. Síðasta sinn. akúlEVTttrdostie 8 z/Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verö- laun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine) „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verð- skuldar öll v^rðlaun.” (New York Post) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 5, 7. og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Tólf stólar: Mjög skemmtileg gaman- mynd. islenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðal- hlutverk: Ingrid Bergmann, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jóki Björn Bráðsekmmtileg teiknimynd i litum um ævintýri Jóka bangsa. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Simi 18936 Kaktusblómið Cactus flower Auðbrekka 55 BRIMBERG HF., heildverzlun er flutt að AUÐBREKKU 55, Kópavogi. Símar 43622—42700. Fyrirliggjandi; Tréskrúfur, koparskrúfur. krómaðar koparskrutur. Stálskrúfur — Franskar skrúfur — Borðaboltar — Maskínuskrúfur. BRIMBERG HF., heildverzlun. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum F]ármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur á, sem hlut eiga að máli, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir4. ársfjórðung 1972 var 11. janúar og eindagi 22. dagur sama mánaðar. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga,mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 19. janúar 1973. Alþýðusamband Islands Alþýðusamband íslands óskar að ráða skrifstofustúlku. Starfssvið: simavarzla, vélritun, bréfaskriftir. Um- sóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu ASt.pósthólf 1406,fyrir 23. janúar auðkennist „Skrifstofustarf”. Alþýðusamband ísiands. Prentsmiðja Þjóðviljans tekur að sér alls konar setningu og prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Skólavörðustígl9 Sími 17505 éiírMMMMM ff) IðASDJÍD ht ^ R INDVERSK UNDRAVERÖLD ^ Ul Nýtt og mjög fjölbreytt úrval austurlenzkra skrautniuna til tækifærisgjafa THAI — SII.KI i úrvali. Einnig reykelsi og reykelsisker. Gjölina sein veitir var'anlega ánægju fáið þér i JASMÍN við Illemintorg (Laugavegi 133) Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.