Alþýðublaðið - 28.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1921, Blaðsíða 3
ALÍ> V DUHLAÐ' Ð 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaíerð austur yflr fjall á hverjum deg’i. Eq stjórnin sá sér samt þarna leik á borði og hóf ógurlegar of sóknir gegn öllum kooomunista- flokknum. Fyrst og fremst var stjórn hans handtekin og þeir hlutar höfuðborgarinnar, sem verkamenn bjuggu (, umkringdir vopnuðum hermönnum. Fólkið þúsundum saman — þar á meðal konur og börn — rekið saman f hópa og um miðjan sfðasta mán- uð höfðu 14 þúsund verkamenn verið handteknir. Mönnuru þessúm er þjappað saman ( 4—5 metra löng og breið herbergi og eru þar frá 60—100 saman. A næturnar geta þeir ekki lagst til svefns, heldur verða þeir að standa sofandi hver við annars hlið. Sem nærri má geta er Ioftið ekki heilnæmt ( þessum kytrum, enda deyja marg- ir af föngum þessum innan skamms. Fangaverðirnir berja þessa ógæfusömu menn til óbóta og eina pyndingu hafa þeir fund ið upp, sem er í þvf fóiginn, að fórnariambið er hengt á fótunum (höfuðið snýr niður) inn í reyk- háf, mcðan eidur er í eldstæðun- um. Má nærri geta hvernig þessú fólki iýður í kiónum á þessum ofsækjendum. Einkum verða Ungverjar og Þjóðverjar hart úti. Yfirheyrslur fara ekki fram fyr en eftir marg- ar vikur og verjendur hinna á- kærðu fá ekki að sjá rannséknar- skjölin, en Iögreglan reynir á all- ar lundir að neyða menn til að játa á sig það sem kæran hljóðar upp á. Ea stjórain er ekki ánægð með þetta. 30. júlí s.l. lét hún þingið samþykkja iög „til verndar rík- inu*. Þau voru samþykt með* io atkvæða mua. En gott dæmi um, hve rotinn er stjóramálaþroskinn, er það, að leiðandi biað fhaids- flokksins, „Obzors", fletti ofan af því, að forsætisráðherrann Pasices hafði mútað tíu þingmönnum með 50 miljónum dinar (einn dinar = einra franki) Það er ekki nóg, að 20 ára hegningarhús liggur við, ef menn gerast kommunistar, heldur er ‘Werð lœ R Run. Til að rýma /yrir nýjum birgðum seljum við efni f 25—30 klæðnaði með tækifærisverði Afgreiðum pantanir fljótt og vel cHnéersQti S JSaufR, cJffirRjusfrœfi 10. Verðlækknnarsýnisliorn. Brauðhnffar sem kostuðu áður kr. 13.25- Nú kr. 8,25. Pottar — n 9.5°. n 4.50. Kaffiköranur — m ' ' • 7.oo » 3.75. Katiar — ' n ' i* 3.oo. » 1,90. Prímusvélar — m 26,00. n 18,00. Diskar — — —— i* 1.25- ' n 0 so. Skólpfötur með loki á aðeins 6.S0 o. m. fl. eftir þessu. Jöh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. saraa refsing vjð því, að Jefgja eða lána hús eða svæði* til funda halda, og eyðilegging allra muna og húsa félaga eða einstakra marana eru íyrirskrpuð. En það merkiiegasta er, að börn þessara manna skulu rekinn til annara héraða i friðja og ýjórða lið. Og ekki þar með búið, ef þessi brottrekstur ekki dugar, skal fiytja alla bæjarbúa burtu og skilja þá að , Nærri má geta hver áhrif þetta gerræði alt samara hefir og engia furða þó þeir, sem fyrir þessu verða, sannfærist um það, að eagira úrbusra sé ti! nema sú, að berjast upp á lff og dauða með byltiragu. In ða|iBB eg wgic Haðar draknar. í gær laust fyrisr hádegið vildi það hörmuiega slys til hér á itrad höfralnni, að 2. vélstjóri á togaranum ,Geir", Sigurjón Lárusson, úr Hafnarfirði, Steinolia (Sólsrljós) fæst eran í verzl. Grettin sími 570 druknaði. Hann lætur eftir sig konu og 2 börn. Slýsið atvikaðist þannig, að Sigurjóra var ásamt tveimur öðrum mönnum að korna í land til matar, úr Geir sem ligg- ur við norður hafraargarðinra, Höfðu þeir sett segl upp, en snörp vind- kviða kom og íylti bátinn svo hann sökk. Kom annar bátur þeg- ar að og bjargaði þeim sem af komust. Var annar á suradi, en hinn hélt sér uppi á ár (ekki ári, sem er latmæli) HanstfagnaO hefir st. Skjald- breið nr. iiý á föstudaginn. Með- limir sf. vitji aðgöngumiða i G.- Templarhúsinu á morgun (fimtud.) kl. 5—7 sfðd. EYOÍkjs ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi sfðar en kl. 63/4 f kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.