Þjóðviljinn - 17.04.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.04.1973, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 17. apríl 1973. Þriftjudagur 17. apríl 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Menntaskóli áAusturlandi í sjónmáli Frá því ergreint í frétta- tilkynningu sem blaðinu hefur borizt frá byggingar- nefnd menntaskóla á Austurlandi, aö skólanum hafi nú verið valinn staður í Egilsstaðakauptúni. Þá kemur fram í tilkynning- unni að stefnt er að þvi að þarna verði fjölbrauta- skóli. Blað Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi, „Austurland", birti nýverið viðtal við formann bygg- ingarnefndar, Hjörleif Guttormsson, en þar lýsir hann undirbúningi öllum og gangi málsins. Birtir Þjóðviljinn hér viðtalið i heild sinni: Bygging menntaskóla á Aust- urlandi hefur verift á dagskrá um alllangt skeift, og er nú farift aft hilla undir framkvæmdir vift þá stofnun. Til þess aft fá fréttír af gangi þessa máls hitti tiftinda- maður Austurlands formann bygginganefndar menntaskólans, Hjörleif Guttormsson, kennara i Neskaupstað, að máli og átti viö hann eftirfarandi viötal: — Viltu rekja sögu mennta- skólamálsins fyrir okkur I upp- hafi, Hjörleifur? — Vorift 1965 var samþykkt á Alþingi breyting á menntaskóla- lögunum þess efnis, að mennta- skólar skuli verfta sex, þar af einn á ísafiröi og einn á Austurlandi. Mikift var karpaft um þaft næstu ár, hvar menntaskóli Austurlands skyldi niftur settur, og starfaði um tima sérstök nefnd er stofnuft var að frumkvæfti alþingismanna kjördæmisins, og fjallafti hUn um, hvar skólinn skyldi verða. Gekkst hUn fyrir skoðanakönn- un meftal sveitastjórna um stað- setningu skólans og skilafti áliti 1969. Ekki varö samstaöa innan nefndarinnar, og i skoftanakönn- uninni voru tilnefndir fjórir staft- ir: Egiisstaftir, Eiftar, Neskaup- staftur og Reyðarfjörftur og áttu Egilsstaðir langmestu fylgi aft fagna. A alþingi 1970—1971 flutti Jónas Pétursson tillögu um, aö skólinn yrði á Eiftum og i framhaldi af þvi ákvaft þáverandi menntamála- ráðherra, Gylfi Þ. Gislason, aft skólinn skyldi risa á Egilsstöftum. Næst gerftist þaft, aö skipuft var haustift 1971 þriggja manna nefnd af MagnUsi Torfa Ölafssyni menntamálaráftherra, tíl aft gera tillögur um menntaskóla á Austurlandi. Attu sæti i henni: dr. LUftvik Ingvarsson, lektor, for- maður, Björn Bjarnason, rektor i Reykjavik og Vilhjálmur Sigur- björnsson, framkvæmdastjóri á Egilsstöftum. LUftvik lét af störf- um i nefndinni aft eigin ósk i marz 1972. Var þá Sigurður Blöndal skipaður formaftur i hans staft. Skilaði nefndin áliti i október 1972 til menntamálaráðuneytisins og varftaði það einkum stærð skólans, gerft hans, val á lóð, hUs- næði og timasetningu fram- kvæmda. I framhaldi af þessu skipaði ráðherra svo i ársbyrjun 1973 þriggja manna bygginganefnd, og eiga sæti i henni með mér Þórður Benediktsson, bankastjóri á Egilsstöðum og Þorsteinn Sveinsson, kaupfélagsstjóri K.H.B. á Egilsstöðum. — Ilver hafa verift störf þess- arar nefndar? — HUn hefur þegar haldift all- marga fundi og reynt að glöggva sig á viftfangsefninu, sem er satt aft segja margbrotnara en maftur gerir sér grein fyrir fyrirfram. Þaft kom fram strax viö skipun nefndarinnar, aft ráftherra taldi henni rétt og skylt að fjalla einnig' um þá þætti, er fyrri nefnd hafði gert tillögur um, og móta um þá frekari tillögur. Þannig hefur nefndin nU i upphafi rætt mikið um gerð skólans og átt fundi þar aö lUtandi með ráðherra og öðr- Iljörleifur Guttormsson, formaft- ur byggingarnefndar um aðilum i menntamálaráðu- neytinu svo og með þingmönnum kjördæmisins. Enn liggur ekki endanleg stefnumótun fyrir um þetta atr- iði, en mér er óhætt að fullyrða, að skólinn verði i framtiðinni byggður upp með fjölbrautasniði, þar sem auk menntaskólanáms i samræmi við nýju menntaskóla- lögin, komi ýmsar námsbrautir, þar sem verði um að ræða hag- nýtt nám, er menn geti lokift meö tilteknum starfsréttindum svo og undirbUningsnám undir vissa sérskóla. Slik gerð skólans rennir tvi- mælalaust undir hann styrkari stoðum en ef aðeins væri hugsað til menntaskólanámsins. Eins er það trU min, að slikir fjölbrauta- skólar henti einkar vel á fram- haldsskólastigi, ekki siftur Uti um land en i þéttbýli. Lagagrundvöllur undir slika skóla er aö fást meft frumvarpi þvi um fjölbrautaskóla, er nU liggur fyrir Alþingi. — llvenær má vænta, aft fram- kvæmdir hefjist? — UndirbUningur er að vissu leyti þegar hafinn, en oft er það, þegar um framkvæmdir er talað, að menn hugsa til þess, aö tekin sé fyrsta skóflustungan. Það vona ég, að geti orðið sumarið 1974, og hagar bygginganefndin undir- bUningi i samræmi við það. Arkitektar voru ráðnir nU i þessum mánuði, þeir Ormar Þór Guðmundsson og Ornólfur Hall, sem reka Arkitektastofuna sf. i Reykjavik. Við teljum, að verkið sé þar i góftum höndum, þvi aft þeir félagar hafa mikla reynslu, ekki sizt við gerð skólabygginga, og hafa unnið marga verðlauna- samkeppni á þvi sviði. Forvinna vegna teikninga mun þvi hefjast á næstu vikum og samhliða þvi verða endanlegar ákvarðanir teknar um gerð skól- ans. Mörgum finnst eitt ár langur timi, en til undirbUnings svo margbrotinnar og þýðingarmik- illar stofnunar, sem þessi skóli er, er sá timi satt að segja i stytzta lagi. — Hafift þift svo fundift staft fyrir mannvirkin? — Já, það bjarg er nU þegar fundið. Var það raunar verk hinn- ar fyrri nefndar, er um þetta fjallaöi. Svæðið undir skólamann- virkin er utan vift ásinn, þar sem kirkjan stendur, og raunar utan vift þann nafntogaða Gálgaás, og markast til norfturs af blokkinni stóru, sem þegar er byggð, til austurs af aðalbrautinni. sem liggur um mitt kauptUnið, en til vesturs er svæftið opið og engin önnur byggð fyrirhuguð. Ýmis önnur svæði komu til álita og athugunar, enda margra góðra kosta völ innan núverandi kaup- tUns og i næsta nágrenni þess. Það sjónarmið varð hins vegar ofan á, að fella bæri skólastofnan- irnar inn i nUverandi byggð, þannig aft þær samlöguðust henni sem bezt og yrftu siftur riki i rik- inu. Samvinna við grunnskóla kauptUnsins var einnig höfð i huga. — Hvernig horfir meft fjárveit- ingar til skólans? — Siðustu 4 eða 5 árin hefur verið veitt nokkurt fé til mennta- skóla á Austurlandi á fjárlögum, og nemur sU upphæð nU 22,3 milj. kr., aft ég bezt veit. Hins vegar hefur það fé verið lánað til ann- arra framkvæmda, en bygginga^ nefndin treystir þvi, aft þaö verfti til reiftu á næsta ári til viðbótar myndarlegri fjárveitingu, sem um verftur sótt til framkvæmda vift fyrsta áfanga. — Ilvaft er gert ráft fyrir, aft verfti i þeim áfanga? — Ég geri fastlega ráft fyrir, að menntaskólabrautin verði látin sitja fyrir, en jafnframt þó i viss- um þáttum tekið tillit til endan- legrar stærðar skólans. Markmiðið nU er, að kennsla geti hafizt i nýju hUsnæði haustið 1976 og þá e.t.v. fyrir tvo ár- ganga. Til þess að svo megi verða, verður hins vegar allt að ganga nánast sem i sögu. — Viltu segja eitthvaft sem lokaorft i þessu spjalli? — Þaft er ljóst, aft með upp- byggingu menntaskóla á Egils- stöðum hefst merkur þáttur i sambandi við framhaldsmenntun i fjórftungnum. Ég hef þó verift að komast á þá skoðun i vaxandi mæli, aö menntaskólabrautin ein sé ekki það, sem mest riður á að efla fyrir landsbyggðina, heldur þurfi samhlifta að koma til aftlað- andi námsbrautir i nánum tengsl- um við þarfir þess atvinnu- og fé- lagslifs, sem við bUum vift nU og i framtiðinni. Til þessa hefur vart verið um neitt framhaldsnám að ræða hér i fjórftungi, ef frá er talin iftn- fræðsia, sem illa hefur verið að bUið. Það þarf þvi nU að endur- skoða málefni framhaldsskóla- stigsins i heild innan fjórðungs og tryggja i þvi sambandi sem full- komnasta aftstööu verk- og tækni- menntunar, en miöstöft hennar mun verða i Neskaupstað, og vinnur nU sérstök nefnd að þvi i samvinnu við menntamálaráðu- neytið að gera áætlun um þann þátt. Umfram allt riður nU á þvi, að Austfirðingar sameinist um þaft mikla átak, sem gera þarf i menntamálum þessa landshluta, bæði að þvi er varðar undirstöðu- inenntun og framhaldsnám, þvi aft hvort tveggja verftur að hald- ast i hendur, ef viö ætlum aö jafna metin við aðra landshluta. ORÐIÐ ER LAUST Það lagafrumvarp um skipan heilbrigðismála og læknaþjón- ustu, sem nU er fyrir Alþingi, er á margan hátt betra en það næsta á undan. Þó þyrfti mjög að betrum- bæta það áður en.að verður að lögum. Frumvarpið er nU siðast endur- skoðaft af ýmsu fólki i embættis- kerfi heilbrigðismála, einkum i Reykjavik. Þetta sérhæfða (lifs- tiðar)-embættalið getur margt mjög vel gert, en skortir mikið á altæka yfirsýn. Það er nefnilega af og frá að einangra svona mála- flokk eins og heilbrigðisþjón- ustuna. Þetta á einkum og sér i lagi við um mótun skipulagning- arinnar. Stefna i þróun heilbrigöisþjón- ustu er svo nátengd stefnu i héraftsstjórnarmálum, stjórnar- stefnu i atvinnu- og skóla- sam- göngu- og hUsnæftismálum, með öðrum orðum : Stefnunni i byggftamálum, sem nU er svo Sérhver landamerki milli „héraðslækna”, ég vil heldur nefna þá fjórðungslækna, geta að visu orkaft tvimælis, en þó skal nU bent á önnur en hin áformuðu, og reynt að færa nokkur rök þar til. Umdæmin ættu aft vera þrjU: Reykjavik, Suður- og Austur- lands-umdæmi og svo það þriðja, Vestur- og Norðurlands-umdæmi. Mörkin milli þeirra yrðu um Hvalfjarftarbotn og Kollumúla. Þessi skipan yrði i meiri jafn- ræðisátt,og fleira kemur til. NU er liklega skammt þess.að biða, að Austur- og Suður-land verði sam- tengd með vegi yfir Skeiðarár- sand. Þaft veit hvert mannsbarn og þvi hefftu höfundar frumvarps- ins átt að reikna meft. Austurlands-umdæmift mun standa mjög höllum fæti gagn- vart Suðurlands-umdæmi og hætt við að það verði aft láta i minni pokann i samkeppni um vinnu- kraft. Ef svæftift frá Hvalfirði vegna. Einnig aft MUlanesið i MUlasveit er i skárstu vegasam- bandi við Patreksfjörð nU sem stendur. En hvorugt getur það á einn eða neinn hátt réttlætt það að leggja niður Reykhólalæknis- héraðift. Strandasýslu er ætlað að tii- heyra Norðurlands-umdæmi og verfta hali á þvi. nærri slitinn frá ,,héraðslæknis”-umdæmi sinu, en beinlinis slitin frá kjördæminu og héraösstjórnarumdæminu, rétt eins og Austur-Barðastrandar- sýsla. Hinsvegar er nýja frumv. þó sU stórmikla framför. að læknir á að vera á Hólmavik. Svo á afgangurinn af Vestfjarðakjördæmi, tsafjarðar- sýsla og Vestur-Barðastrandar- sýsla, að vera sérumdæmi ,,héraðslæknis”. Það umdæmi myndi hafa langsamlega veik- asta aöstöðu, borift saman við önnur áformuð umdæmi. Játvarftur Jökull Júliusson þvi sjálfir og vilja að aðrir trUi þvi lika, að þessi leið hljóti að verða að vera ófær. Þessi mein- loka er þeim sáluhjálparatriði. Að þvi er ekki að gá. En þetta er ámóta meinloka eins og hjá haft sárum klárjálk, sem hoppar þó haftið sé tekið af. A þessari léið eru ekki óyfirstiganlegri hindr- anir en þær sem viða hafa verið rofnar. En það er hentugt að láta Vestfirðinga trUa aö svo sé og lesa þeim pistilinn ba:fti á jóla- föstu og lönguföstu og alltaf þar i milli. Væri valift rétt vegarstæfti á Hjallahálsi og fundift fært vegar- stæöi i Vattarfirfti, og þessir smá- spottar hættu aft veita fyrirstöðu, þá gerbreyttist myndin. Það eru fleiri flæktir i blekkingamöskva i neti vantrúarinnar en umræddir vegamálamenn. Það skyldi þó aldrei vera, aft einhverjir af þing- mönnum VesUjarða séu það lika. F'yrir þá væri athugandi að setja og keppa að jafnréttisstöðu gagn- vart sjUkrahUsum i Reykjavik. SjUkrahúsin á HUsavik og tsa- firði myndu að öllum likindum hafa það hlutverk að skipa sér i næstefstu tröppu, a.m.k. fyrst i stað. Aftur verftur vikið aft sjUkrahUsamálum. Jafnframt þvi að kanna frá sem flestum hliðum uppástungurnar um þessa skiptingu umdæma, þá þarf aft kanna annað. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir Heilbi igftisráfti. Vel má vera aft þaft eigi rétt á sér og sé skipulags- atrifti til bóta. Ekki mun siður þörf á að skipa heilbrigöisráft fyrir hvert ,,héraftslæknis”-um- dæmi, hvort þau nU verfta fimm i landinu. efta færri. Þar á ég vift nefnd sveitarstjórnarmanna, l.d. eins Ur hverri sýslu, yfirlækna á sjUkrahUsum i umdæminu, full- trUa frá hverju heilsugæzlu-um- dæmi og auftvitaft ..héraðslæknir- inn” sjálfkjörinn formaftur. hin sterku orðin, sem þar um viö eiga. Varla mun til sterkara ljóslif- andi dæmi um byggðaniftslu- áráttu i hinu hálflokaða stjórn- kerfi embættismannaveldisins i landinu en þaft, sem var aft finna i upphaflega frumvarpinu um læknaskipanina, þessu, sem nU hefur verift endurskoðað og um- breytt. Þá átti að fella með öllu niöur læknissetur i hvorki meira né minna en þremur samliggjandi sýslum, Dalasýslu, Austur- Barðastrandarsýslu og Stranda- sýslu. Liklega er þetta Islands- met i byggðaniðslu. Þetta er eftirminnilegt dæmi um hvað lifs- tiðarembættismannaliðið getur gengift langt i afglöpum án þess að nokkrum segist á þvi minnstu vitund. Það er ekki aldeilis verið að hýrudraga þessa kumpána, ekki aldeilis. Og þeir þykjast geta Um nýja heilbrigöisfrumvarpiö nelnd, og er upphaf og endir alls hins framantalda. Spurningin, sem brennur i hverju brjósti, verður um ,,byggðastefnuna”, hvort niðst verður á strjálbýlinu hér eftir eins og hingaft til, eða hvort loks verftur gengift aft þvi meft alvöru, að rétta hlut þess — loksins. Skipulagsbreytingin. Bætir hún hlut strjáIbýlisins? 1 frumvarpinu á undan þessu var gert ráð fyrir 8 „héraðslækn- um”, en nU bara 5 talsins. NU eiga dæmi þeirra að vera óeðlilega misstór.og eitt og annað gefur til- efni til mikils vafa um aft um- dæmamörkin séu rétt dregin. Það er i rauninni verið að skipta landlæknisembættinu. Þessa svo kölluðu héraöslækna mætti fremur nefna landlækna, eða fjórðungslækna, þvi hlutverk þeirra er að vera ráðningarstjór- ar og verkstjórar varðandi heil- brigðisstéttirnar, sem svo eru nU nefndar, hver i sinu umdæmi. Meginstarf þeirra mun vera að Utvega heilbrigðisþjónustufólk, skipa málum þess á hverjum rima, raða verkefnum og störfum og sjá um að engin verði vanrækt. Eins og frumvarpið ráðgerir, verða umdæmin afar misstór og mundu hafa afskaplega misjafna aftstöðu, einkum varðandi sjUkra- hUsakost. Þetta er veikasta hliðin á áformuðu kerfi og hlýtur að segja tilfinnanlega til sin. Þetta ætti að athuga miklu bet- ur áður en lögin verða samþykkt. sufturum (annaft en Rvk.) og austurum allt til KollumUla, væri undir einni og sömu stjórn, kæmi siður til þess, eða svo mætti vænta. Nákvæmlega sömu rök eiga við um Vestfirði, en að þvi kemur siðar. Umdæmið Suður- og Austur-land er ekki stærra eða umfangsmeira til stjórnunar, heldur en hið áformaöa umdæmi milli Klettsháls og Skeiðarár, sem frumvarpift ætlast til að verði. Skorað er á alla aðila aðgaum- gæfa þessa tillögu og rannsaka sem bezt. Hornrekukjördæmið Vestf jarðakjördæmi NU skal vikið að hinni miklu sérstöðu Vestfjarðakjördæmis. Lagafrumvarp embættaliftsins i Reykjavik liftar það i þrehnb. Engu landsvæði öðru er ætlað að sæta svo niðurlægjandi afarfcost- um. Og i þessu niðurlægða kjör- dæmi er þó ein sýsla harðast leik- in svo langt af ber og eru þar eins- dæmin verst eins og löngum hefur við gengizt. Það er Austur-Barða- strandarsýsla. Áftur var sU sýsla tvö læknishéruft. NU virðist svo sem ætlunin sé að skipta henni milli þriggja heilsugæzlu-um- dæma i tveim héraðslæknis—um- dæmum og verða sinn halinn á hverju þeirra þriggja og ekkert læknis-setrið þar af leiðandi. Aft visu skal vifturkennt Utaf fyrir sig, að Flateyjarhreppur mun, eins og er, skárst kominn meft Stykkishólmi, samgangna Ef þaft umdæmi kæmist undir stjórn verulega hæfs manns, yrfti þvi að visu borgiö meðan svo stæfti. Hinu ætla ég ekki að lýsa, hvernig færi, ef litilsigldur mift- lungsskussi, efta þaðan af lakari, ætti að ráöa rikjum i mannsaldur eða svo. Ég vil ræða miklu nánar um einmitt þessiumdæmismörk. Það er engu likara en það ætli ekki að takast fyrir okkur fslendinga að losna undan áhrifum hins mik- lukkaða vitrings, sem eitt sinn gerði það sem kallað var ,,Vest- fjarfta-áætlun” og varö til þess að slita firðina fyrir vestan frá öðrum hlutum Vestfjarðakjálk- ans meira en áður var. Hvort sem satt var nU eða ekki, að norsari sá, sem áætlunina gerði, hafi verið háskólastUdent sem skrapp hingað uppá grin, af þvi nauðsynlegt var aft ábyrgðar- laus Utlendingur, sem alls ekkert þekkti til þjóðar eða lands, sagði fyrir um það hvernig ætti að haga til framkvæmdum á lslandi, þá hafa ráðstafanir hans haft af- drifarikar afleiðingar bæði fyrir Inn-DjUpið og fyrir Austur- Barðastrandarsýslu, svo og raun- ar Strandasýslu lika. Þessi héruð hafa verið alveg áberandi van- rækt og sU mismunun komst i al- gleyming með ,,Vestfjarðaáætl- un” norsarans, enda hefur sU kákáætlun verið feimnismál að- standenda, a.m.k. öðrum þræði frá öndverðu. Ég fæ ekki betur séö, en andi þessa sumarleyfis-norsara svifi enn yfir vötnunum þar sem svæðamörkin eru i heilsugæzlu- lagafrumvarpinu. Engan þyrfti aö undra þó slæð- ingur eftir hann fylgdi þeim sem vakti hann upp. En að hann skuli lika fylgja þvi sundurleita sam- safni af (lifstiðar-)em bættis- mönnum, sem samdi frumvarpið, það er merkilegra. Þaft er orðið meira en nóg að- gert i þvi að skilja Vestfjarða- kjálkann i sundur i umdæmi, sem eiga illmögulegt að ná saman til eins eða neins. Svo eitt dæmi sé tekið: Hvaða tilgangi þjónar það eiginlega hjá Eftir Játvarö Jökul Júlíusson morgunkaffissnökkunum frá vegamálaskrifstofunni i Utvarpi á laugardögum, að tyggja si og æ á þvi allan liðlangan veturinn, að þaö sé meðöllu ófært að komast leiðar sinnar um Barftastrandar- sýslu milli Þorskafjarðar og Vatnsfjarðar?Ég get vel tekið það á mig aðsvaraþvi: Þeir vilja aft þessi leift sé ófær. Þeir vilja IrUa sér að breyta um stefnu, taka upp stefnu, ætti eins við að segja. Byggðirnar þurfa að geta talizt samhangandi héruft, en ekki aft vera urmull af afskekktum og vanræktum og forsmáðum Ut- skönkum. Alþingismenn, sérstak- lega þó og fyrst og fremst þing- menn Vestfjarða sjálfra, ættu strax aft fara að æfa sig i að lita á þennan landshluta frá ögn hærra sjónarhóli en hingaft til og byrja nU æfingarnar þar sem umrætt heilbrigftisþjónustufrumvarp er. Landlæknis-umdæmi Vestur- og Noröurlands Hér á undan var minnzt á þann möguleika til athugunar — og það i hinni fyllstu alvöru, aft láta yfir- læknisumdæmi, héraðslæknis- umdæmi eru þau nefnd i frum- varpinu, ná frá Hvalfjarðarbotni vesturum um Vesturland, Vest- firfti og Norðurland allt og allí til KollumUla. Þessi yfirmaftur, sem réði rikjum i svo viftlendu umdæmi, ætti yfir verulegu Urvali starfa að ráða i öllum greinum heilbrigðis- þjónustunnar og gæti stuftlað aö tilfærslum fólks innan umdæmis- ins, bæði lækna og annarra undir sinni stjórn, þegar nauftsyn bæri til. Þá virftist annaft geta mælt meft þessari skipan umdæma. Þar á ég vift sjUkrahUsakerfift. I um- dæminu vestan og norftan, þá yrðu sjúkrahUsin á Akranesi og á Akureyri aft likindum i forystu og fengju þaft hlutskipti aft krefjast Þetta heilbrigftisráft ætti að halda fundi árlega og ræða stefnumið og starfsaðlerðir i um- dæminu og leggja á ráðin um nýj- ar framkvæmdir. Er unnt aö reka byggða- niðsluna á undanhald? Hugmyndin aft uppástungunni um þessa umdæmaskipan á sögu aft baki. Þaft hefir sýnt sig i mörgu, siftan kjördæmabreyting- in komst á, aft jaftarsvæftin á kjördæmunumenda i þvi að vera höfð Ulundan. Liklega hefir þetta komið berlegast i Ijós þar sem mætast Vesturland — Vestfirðir — og Norðurland vestra. Þar eru hvorki meira né minna en fjórar sýslur, sem hafa sætt hornreku- hlutskipti sem Utjaðrar og jafnvel vankantar á kjördæmunum. Þessar sýslur eru: Dalasýsla, Ut- skankatota á Vesturlandskjör- dæmi, Austur-Barftastrandar- sýsla og Strandasýsla i hliftstæftri aftstöftu i Vestfjarðakjördæmi, svo og Vestur-HUnavatnssýsla sem Utjaðar og olnbogabarn i Norðurlandskjördæmi vestra. Ég tel óliklegt að nokkur, sem til þekkir, dirfist i móti að mæla, að þessar sýslur hafi i velflestum greinum mátt gjalda stööu sinn- ar, ýmist beint eöa óbeint. Og hvernig ferst svo þingmönnunum og handhölum hins opinbera valdakerfis, þegar fjallað er um þeirra mál? Þegar um þaft er rætt, get ég ekki hliftraft mér hjá að nota þau horft framani fólk eins og ekkert sé um að vera. En er þetta ekki holl lexia fyrir alþingismennina um þaft, aft viss- ara er fyrir þá aft halda vöku sinni og láta ekki tyggja i sig hvaft sem er? Frumvarpshöfundarnir nýju hafa séft þann kost vænstan að hörfa frá áformunum um að leggja niður læknissetur i Dölum og á Ströndum. Eitlhvaft ætti Alþingi aft geta gert aft eigin frumkvæði. Ræður Alþingi ekki við þaft að bjarga læknissetrinu á Ileykhólum Ur snörunni hjá embættismannalið- inu? Ég vil ekki trUa þvi,aft þingið taki aftur með annarri hendinni þaft sem gefift er meö hinni. Fyrir tilstilli Alþingis og rikisstjórnar og meft tilstyrk þeirra i hvivetna, þá er nU verift aft vinna að stofnun nýs atvinnurekstrar á Reykhól- um. Sá atvinnurekstur mun Ut- heimta umtalsverðan mannafla, fjölgun heimila,og væntanlega og vonandi fylgja önnur atvinnuum- svif i kjölfarið. Hvernig i ósköp- unum má það vera, aft leggja heilbrigftisþjónustuna i héraftinu niftur um leið? „Allir vitrj það, enginn sér það" Þvi er áftur lýst, að landamerki kjördæma geta torveldaft ýmis- legt. Þar var einkum bent á aft Vesturlands- og Vestfjarftakjör- dæmi liggja á misvixl og mörk Frh. á ols. 15 Ölgerðin Egill Skallagrímsson: Hefur starfaö í sextíu ár í dag eru 60 ár frá þvi að ölgerðin Egill Skallagrimsson tók til starfa, en stofnandi hennar, Tómas Tómasson, verður 85 ára á þessu ári. Forsagan er sU, aft árið 1906 hefur Tómas störf hjá Gisla Guðmundssyni, gerlafræðingi, sem halöi mikinn áhuga á að stofna hér ölgerð og fékkst við þaö i smáum stil. Gisli gaf Ut bókina ..Fimmtán ára minning um ölgerftina Egil Skallagrimsson” og segir svo um byrjunina: ..ölgerðin ,,Egill Skalla- grimsson” hóf starfsemi sina vorið 1913 i Þórs- hamars-kjallaranum i Templarasundi 3. öllu ægði saman, þvi að hUsrúmið var litift, en umgengnin var samt hreinleg. Lengi framan af var aðeins gert maltöl handa sjUkrahúsum og öðrum, og likaði það vei. Ekki var nU ölsuöan fyrirferftarmeiri en það, að soðið var i 65 litra heitu-katli, og gilkerið eða gerjunarilátið var eftir þvi. Það varft fljótt upp á teningn- um, aft húsift reyndist of litið, enda fluttist ölgerðin eftir eitt ár i hið svonefnda Thomsens- hús við Tryggvagötu, og færðist ölgerðiri þá allmikið i aukana”. Þetta skrifaði Gisli i þann tið. NU,60 árum siðar, minnast synir Tómasar þess á blaða- mannafundi, að Tómas faðir þeirra hefði farið með fyrstu sendinguna af öli á handvagni og selt við húsdyr. Tómas sýndi mikla þraut- seigju fyrstu árin, og smám saman stækkaði fyrirtækið. Arið 1930 eignaðist fyrirtækið fyrsta bilinn.en I dag á fyrir- tækið 24 bila og þar af eru 13 bilar stöðugt notaðir við dreifingu. Arið 1932 er komið að þvi að sameina ölgerðina Þór og ölgerft Egils Skallagrimsson- ar, en ölgerftin Þór hafði þá starfað i tvö ár sem sam- keppnisaðili. Upp Ur sameiningunni kom hf. fyrir framan nafniö. 1 dag er fyrirtækið til húsa bæði við Njálsgötu og Rauðar- árstig og skrifstofuhúsnæðið er að Þverholti 20. Fyrirtækið getur nU á- tappað 56 þúsund flöskur af öli og 64 þúsund flöskur af gos- drvkkjum, eða um 120 þúsund flöskur á dag miðað við venju- legan vinnutima, en hefur ekki undan eins og stendur, og er yfirleitt unnið áfram til kl. 11 á kvöldin við átöppun. I dag vinna hjá fyrirtækinu 105 manns, og i fyrra voru Tóinas Tómasson, forstjóri I tilefni afmælisins tekur Tómas á móti gestum i dag i Atthagasalnum milli kl. 5-7. sj greidd i vinnulaun 48 miljónir og 150 þúsund krónur. Hjá ölgerðinni eru nU fram- leiddar 14 tegundir af drykkjum. m ism unandi öli og gos- Ölflutningur uppúr 1930

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.