Þjóðviljinn - 15.05.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.05.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. mai 1973 TÓNABÍÓ Sími 31182. Listir & losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vei gerð og leikin kvikmynd leikstýrö af KEN RUSSEL. Aöalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottningu I sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotiö er- lendis: „Kvikmynd, sem einungis veröur skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirr- ar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu...*,(R.S. Life Magazine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að mlnum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5 og 9 Siuri 22140 Aðalhlutverk: Marion Brando, AI Pacino, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Ekkert hlé. Sýnd kl. 5 og 8.30. HÆKKAÐ VERÐ ATH. breyttan sýningartíma. HAFNARBlÓ Sími 16444, Styttan Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk gamanmynd i lit- um, um hversu ólikt sköpulag vissra likamshluta getur vald- ið miklum vandræðum. Aðalhlutverk: David Niven, Virna Lisi, Robert Vaughn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. i^ÞJÓÐLEIKHÚSIO Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Lausnargialdið fimmta sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. ikfeiag: YKJAVÍKUg •Fióin I kvöld uppselt. Miðvikudag uppselt. Föstudag uppselt. Laugardag uppselt. Pétur og Rúna fimmtudag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. KÓPAV0GSBÍÓ Slmi 41985 Kvenholli kúrekinn Djörf, amerisk mynd I iitum. Aðalhlutverk: Charles Napi- er, Deborah Downey. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Slmi 18936 Hetjurnar (The Horsemen) Islenzkur texti Stórfengleg og spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Super-Panavision sem gerist i hrikalegum öræfum Arganistans. Gerð eftir skáld- sögu Joseph Kessel. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young, Jack Palance, David De Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: Georgc Roy IIill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð in$an 14 ára. Sýnd kí. 5 og 9. Hækkað verð. r; — —i I 0 ■ m TjSE I a Slmi 32075 Flugstöðin Heimsfræg amerlsk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily, „Airport”, er kom út i islenzkri þýöingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viöast hvar er- lendis. Leikstjóri: George Seaton ÍSLENZKUR TEXTI OM Daily News Aöeins fáar sýningar. Sýnd 5 og 9 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo iangan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, tenging tækja. H.J. simi 36929. SeNDIBÍLASrÖOIN HF BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA GLENS Nýtízku fljótabátur. "^7 At hvérju sclur karlinn ckki ilalliiin upp í'í f’aó P''i'ir strfnan á sjóiivurpsni tinil. Hann cr aó liorfa á Dýrlinginn. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM,. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. - Sími 30501. —Reykjavík. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.