Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLA ЕР1 B. S. R. Sími 716, 880 ogr 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. i ár oemur því, að lánið sem farið er fram á er 20. hlutinn af því. Svo eg geri dænaið léttara, þá væri það eins og ef einhver okk ar hefði lagt til hliðar yfir árið io® kr. og svo kæml soltino og félaus nágranni til vor og bæði um 5 kr. lán. Við mundum um- svifalaust gefa honum upphæðina. Hverig víkur þeisu viðf Lfklega eru vegir þessara manna og hugs- anir svo miklu hærri vegum okkar og hugsunum, að við getum ekki fylgst með. — Oft er verið að segja, að engin fátælct sé f Rvík. Það er sagt að verkamean og sjó menn eigi peninga i bönkunum. Það væri hægt að spyrja þá sem hér eru inni um það. Sumuna dett ur e. t. v. i hug að leita til lands- stjórnarinnar. Eg hefi ekki trú á þvf. Lfklega sama svarið, að hún hafí enga peninga. Agúst Jbstfíson: Kom nokkuð kynlega fyrir að lesa nmmæli aVfsisc um þetta mál, því und- anfarln ár hefir ekkert mál haft jafnmikið fylgi allra fulltrúa i bæj- arstjórn og þetta. A fyrstu árum ættu að vinnast inn aftur þau ioo.ooo sem iögð hafa verið fram tii vinounnar. Krafa þnsi er á rðkum bygð. Undrast að nokirar skuli efast um að i þessum bæ sé atvinnuieysi. Auðvitað ekki annað en fyrirsláttur í „Vísi« að sannanirnar vanti. Sannanirnar munu koma sem hungurvofa fyrir hvers manns dyrum. Ilt að heyra slfkar fregnir frá útlöndum, en verra fyrir oss að vita slika ógæfu henda oss. Einkenniiegt ef þessi eini maður með 80,000 skyldi verða til þess að svelta IOC fjöl- skyidurmar. Hann mætti þá gjarn- an verða krossaður. Eggtrt Claesseu; Landsbank- inn hefir sloppið við ákúrur manna. íslandsbanki starfar með innláns- fé frá mönnum. Innláusfé minkaði i fyrra um $ milj. Þá eru eftir seðlarnir. Þingið komst að þeirri niðnrstöðu að seðlar ekki mættu vera meira en 7 milj. Mú eru úti nm um S milj. Þar er ekki bank- annm um að kenna, heldur þeim sem ákveða þetta. Af enska lán- inu fær bankinn 4*/* milj , en er þannig i vegi staddur vegna er lendra fjárheimtumanna, að hann getur ekkí veitt nein lán, hefir aðeins lánað bænum til að standa i skilum við kolakaup sín til stöðv arinnar og Iftilsháttar til útvegs ins til fi-kþurkunar. Jakob Möller: Ág- Jós. mis skildi greinina í .Vfsic. Eg er ekki í neinum vaia um að benlc arnir myndu lána bænum fé ef sýnilegt væri að vinnuleysi væri f bæuum. Eg veit ekki að gert hafi verið neitt tii þess að sanna að atvinnuleysi sé. E. Claessen: Ekki rétt hjá Ja- kob. Bankastjórnin hefir aldrei krafið borgarstjóra um sannanir fyrir fyrir því að' atvinnuleysi væri. Henni er fullkunnugt um að svo er, en bankina getur ekkert lánað Sigurfur Jónsson: Engum eins kunnugt um ástandið og mér. Peningar þurfa nauðsynlega að fást, hvort sem fátækrasjóður eða bæjarsjóður á i hlut. Annars er ekkert fyrlr dyrum nema hungnr. Það er ástæðulaust hér að tala um sundrung f þessu máli. ■ Það er áhugamál allra, ekkert deilu mál. Rangt hjá >Vísic, að banka stjórnirnar nafi synjað um lán vegna ónógra sannana; slíkt ai- drei f tal borist. Jón ólafsson: Þarf ekki að lýsa ástandinu. Það er svo ægi legt, að öllum ofbýður. Nefndin, seín starfað hefir í bæjarstjórn, taidi fiskreitagerðina heppilegasta, bæði vegna þess að hún veitti alimikla atvinnu og beinlfnis spar- ið bænum fé, þar sem mikið af fiski hefir verið verkaður utan bæjar vegna reitaleysis, — ég hygg að þar hafi bæjarbúum tapast á 3. hvndrað þús. kr. Vænti þess, að E. C. bankastjóri sjái að sér við nánari athugun og láni það fé sem nauðsyn krefur. Ben. Sveinsson benti á að hag- ur íslandsbanlca og aðstaða hans öll væri betri en Landsbankans, og væri það fyrirsláttur einn, að bankinn gæti ekki lánað. Var hann og hvassyrtur mjög f garð landsstjórnarinnar fyrir aðgsrðir LoftTerlaslrant á uppkluti, sérlega fallegt og ódýrt, fæst hjá Baldvini Björnss. — Bsnkastr. I 1. — Bill óskast til kaups, ssmja ber við Jón H. Sigurðss., Garðarstr. 4. Stúlku vantar að Sigtún- um nú þegar. Talið við Kristínu Thórarensen, Laugaveg 76. Maður tekur að sér að kynda miðstöðvar eða einhveija aðra atvinnu við vélgæsiu. A. v. á ÍOO pund af velverkaðri saltskötu óskast keypt. A. v. a. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Olafhr Vriðriksson. Pnntsmiðjan Gutenbeig. hennar og kvað ekki mikið þó hún eyddi nokkru fé til að seðja hungur innlendra manna, þegar hún léti erfenda milliliði plokka af landinu 600 þúsund krónur fyr- ir ekkert. Allhörð senna varð tnilli Ingi- mars eg Ciaessens út af getu eða netuleysi bankans og þótti mönn- um sem Claessen færi þar litla frægðarför. Töluðu þeir báðir oft. Magnús V. Jóhannesson hélt snjalla ræðu og vftti framferði bankanna og sinnnleysi manna um það, hvernig fseri fyrir verka- lýðnum. Jón Bald., P. G. Guðmundsson eg J. liöller tóku aftur til máls. Að loknm var tillaga J. B. borin npp og samþykt i einn kljóði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.